Morgunblaðið - 07.12.1948, Page 5
£>riðjudagur 7. desember 1948.
MORGVJSBLAÐIÐ
Njéto samvinnufjelög-
fram yfi
lög ieyfa?
KRON nýtur ólöglegra fríðlnda um
skaftgrefSslu
UPPLYSINGAR þær, sem
birtst hafa í Mbl. um skatt-
greiðslur KRON í Reykjavík
hafa vakið menn til almennrar
hugsunar um, að skattfríðindi
þess fjelags eru með þeim hætti
að ekki er við unandi.
Fyrirspurn Jónasar Jónsson
Sr um skattaupphæð 9 stærstu
gamvinnufjelaga landsins, sem
fjármálaráðherra svaraði á Al
þingi s.l. fimmtudag, leiddi í
Ijós, að þessi miklu fyrirtæki
hafa á árunum 1939—1947 að-
eins greitt 8,8 milljónir króna
í skatta, en allir ríkisskattarn-
ir á þessu tímabili námu 275
milljónum króna.
Þótt vitað væri, að sjerregl-
urnar um samvinnufjelögin í
skattalögunum sjeu víðtækar
og feli í sjer þýðingarmikil
Bjerrjettindi fyrir kaupfjelög-
in, mun þó flestum hafa kom-
ið á óvart hve hlutdeild
Stærstu kaupfjelaganna í
skattabyrði landsmanna er ó-
veruleg. í sambandi við þetta
vakna margar spurningar og
er ein þeirra sú, hvort allt sje
með felldu um framkvæmd
skattalaganna, að því er sam-
vinnufjelögin snertir. — Það
gæti virst, svo, sem samvinnu-
fjelögin sje stórkostlega íviln-
uð fram yfir það, sem lög
heimila.
KRON er ívilnað fram yfir
það, sem skattalögin leyfa
í lögunum um tekju- og
eignaskatt segir svo:
Ef kaupfjelag selur einn-
ig öðrum vöru en fjelags-
mönnum sínum, er allur arð
urinn af slíkri sölu skatt-
skyldar tekjur hjá fjelag-
inu. Geti fjelagið ekki gert
grein fyrir viðskiptum við
utanfjelagsmenn, má telja
allan hagnaðinn af starf-
semi fjelagsins skattskyldar
tekjur.
Ákvæði skattalaganna eru
hjer alveg afdráttarlaus. Allur
arður af viðskiptum kaupfje-
lags við utanfjelagsmenn skal
vera skattskyldur og geri
kaupfjelag ekki grein fyrir
því, hver sá arður er, má telja
allan hagnað fjelagsins skatt-
ekyldan.
En þegar útreikningurinn á
sköttum KRON af tekjum árs-
ins 1947 er athugaður, kemur
í Ijós, að engin viðskipti eru
lalin við utanf jelagsmenn,
heldur eru allar tekjur fjelags
ins taldar stafa af viðskiptum
við innanfjelagsmenn og
skattar reiknaðir eftir því eða
8% af 212,000 krónurn í tekj-
ur.
Þrátt fyrir það, þótt það sje
jneir en vitað, að töluverður
hluti af hagnaði KRON stafar
af viðskiptum við hina og
aðra, sem alls ekki eru í fje-
laginu, sléppur fjelagið við
allan stighækkandi skatt og
greiðir aðeins 8% í tekjuskatt
af heildarhagnaðinum, eins og
bar væri eingöngu um að ræða
viðskipti við meðlimi fjelags-
ins.
Holfavörðuheiði
Hvernig er þessu varið
um önnur kaupfjelög?
Þegar fjármálaráðherra svar
aði fyrirspurn Jónasar Jóns-
sonar, upplýstist, að skattar 9
stærstu samvinnufjelaganna í
landinu námu aðeins 3,2% af
allri upphæð ríkisskattanna á
tímabilinu frá 1939—147. Eins
og áður er vikið að, er þessi
hlutfallstala mjög lág og þarf
það atriði vissulega nánari
skýringar við.
En í því sambandi væri þáð
mjög veigamikið atriði, að
rannsakað yrði á hvern hátt
það ákvæði skattalaganna,
sem tilfært er hjer að framan,
hefur verið framkvæmt gagn-
vart kaupfjelögunum.
Það er yitað, að öll kaupfje-
lög hafa yfirleitt stórfelld við-
skipti við utanfjelagsmenn og
vitaskuld á þetta ekki síst við
þau stóru kaupfjelög, sem vfir
lýst er hve lítið greiða í skatta,
en hvernig skattgreiðslum af
hagnaði þeirra viðskipta er
varið, er ekki vitað nema um
KRON, en það fjelag nýtur
stórkostlcgra fríðinda fram yf-
ir það, sem ákvæði skattalag-
anna heimila.
Sje svo, að verslunum með
samvinnufjelagssniði sje íviln-
að stórlega fram yfir það, sem
löglegt er, þarf að lagfæra
slíkt án tafar og tryggja, að
það endurtaki sig ekki.
Þeim, sem um mál þessi
hugsa, er það nú orðið full
ljóst, að ekki verður lengur
við það unað, að samvinnufje-
lög njóti svo stórfelldra fríð-
inda á kostnað annara skatt-
greíðenda, sem nú er. Og því
síður getur það leyfst, að ofan
á hin óhæfilega miklu fríðindi,
sem slík fjelög njóta að lögum,
sje því bætt, að þau fái enn
frekari ívilnanir án allrar laga
heimildar.
MIKLUM snjó hefur kyngt nið-
ur á Holtavörðuheiði undan-
farna daga og á laugardaginn
tepptist vegurinn norður. Sex
bifreiðar ætluðu þá að hafa sam
flot norður yfir heiðina, en þær
komust ekki lengra en skammt
norður fyrir sæluhúsið. — Þar
voru þær fastar en farþegar bif
reiðanna voru sóttir í snjóbíl
frá Fornahvammi. Unnið var að
því í gær að moka snjó af veg
inum, en vafasamt hvort tekst
að opna leiðina végna sífelldrar
snjókomu. — Milli Húnavatns-
sýslu og Skagafjarðar eru sam
göngur með eðlilegum hætti þvn'
að Vatnsskarð er snjólaust að
kalla. Sömuleiðis er Öxnadals-
heiði enn fær, þó vondir kaflar
sjeu í henni, þar sem farið er
gamla veginn. Dalasýsluleið er
orðin illfær, einkum í Svínadaln
um milli Hvammsfjarðar og
Gilsfjarðar. Kerlingarskarð á
leiðinni til Stykkishólms var
enn fært í gær, en snjókoma var
þar nokkur.
Jarpa4 á Djúpavík bjargar
tveimur bátum í sjávarbáska
Djúpavík, mánudag.
Frá fi'jetaritara vorum.
HJEÐAN frá Djúpavík hafa
tveir vjelbátar róið til fiskj-
ar í vetur, ,.Harpa-‘, 30 tonn
að stærð og „Gustur" 38 tonn,
sem er nýbygður. Afli hefur
verið saltaður eða lagður í skip.
S.l. föstudag rjeru báðir bát-
arnir. Róðurinn tekur venju-
lega 17—18 tíma. „Gustur'* kom
ekki að landi á laugardags-
kvöld og kl. 3 á sunnudagsnótt-
ina lagði ,,Harpa“ af stað að
leita. Eftir átta klst. keyrslu í
norður og norð-austur frá
Reykjafirði, fann ,,Harpa“
,,Gust“. Var hann með brotna
vjel og var búinn að vera á
reki í 21 klukkustund. Seint á
sunnudagskvöld kom ,.Harpa“
með hann í eftirdragi til Djúpa
víkur. „Gustur“ hefir enga tal-
stöð. Veður var mjög gott, suð-
vestan andvari, og mun
hafa bjargað bátnum.
bað
HúsaKeigulögin verði
afnumin
Frumvarp tveggja S já If stæSismanna
ÞEIR Sigurður Kristjánsson og Hallgrímur Benediktsson flytja
í Neðri deild frumvarp um húsaleigu. Jafnframt að gömlu húsa-
leigulögin frá 1943 verði afnumin.
1. gr. Leigu húsnæðis, sem verið hefur í leigu sama manns og
frá sama eiganda frá því árið 1939, má segja upp þannig, að
húsnæðið verði laust 15. maí 1949. Leigu húsnæðis, sem verið
hefur í leigu sama manns og frá sama eiganda frá því árið
1943, má segja upp þannig, að húsnæðið verði laust 1. október
1949. Leigu alls annars húsnæðis má segja upp þannig, að það
verði laust 15. maí 1950.
Uppsagnarfrestur samkv. 1. málsgr. má þó ekki vera skemmri
en 3 mánuðir og samkv. 2. og 3. málsgr. ekki skemmri en 6
rnánuðir.
2. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög nr. 39 7.
apríl 1943.
3. gr. Lög þessi öðlast gildi nú þegar. -
Samsæti fyrir frú
Margrjeti Strand
1 gærkvöldi hjeldu nokkrir vinir
Karls Strands og frú Mnrgrjetar
frúnni samsæti á veitingahúsinu
Höl). Var það fólk, sem notið hafði
gestrisni þeirra hjóna á heimili
þeirra i London en það hefur um
margra ára skeið verið opið Islend-
ingum þar i horg.
Húsaleigulögin hætt að ná
tilgangi sínum.
I greinargerð segir:
Húsaleigulög þau, er nú
gilda, eru frá 2. apríl 1943. En
áður voru í gildi lög um sama
efni allt frá 1940. Húsaleigu-
lögin voru sett af styrjaldar-
ástæðum. Höfuðtilgangur lag-
anna var sá að koma í veg fyr-
ir, að tekin yrði óhæfilega há
húsaleiga. Ríkið tók sjer á þess-
um árum vald til að leggja verð
á margskonar varning og þjón-
ustu til þess að koma í veg fyr-
ir dýrtíð. Þótti ekki óeðlilegt,
að húsaleiga væri einnig háð
verðlagsreglum. En með húsa-
leigulögunum var gengið það
framar í þessu efni en á öðrum
sviðum, að með þeim voru hús-
eigendur eigi aðeins sviptir
þeim rjetti að meta sjálfir húsa
leigu á húsum sínum, heldur
voru þeir um leið sviptir að
verulegu leyti umráðarjetti yfir
húseignunum. Nú eru liðin 8
ár, síðan húsaleigulög voru sett,
,,Harpa“ bjargar öðrum báii.
„Harpa“ varð fyrir því iáni
í gærkvöldi að bjarga öðrum
bát með sex manna áhöfn. Er
örugt að bátur og jafnvel áhöfn
yæri ekki ofansjávar nú, cf
,,Hörpu“ hefði ekki notið við.
Það, sem skeði var þetta:
Klukkan 17 í gær barst neyð-
arkall frá m.b. Ægi frá Kalcír-
ananesi. Sagðist hann vera
staddur norð-austur af Reykja-
nesh'yrnu með bilaða vjel og
ræki hratt undan veðri, segl
væru lítil og þeir rjeðu 'Jítið
ferð bátsins. Hvasst var á norð-
abstan (6 vindstig), sjór og
jeljagangur. Skömmu síðar om
skeyti, sem hljóðaði svo: „Rek-
um í áttina til lands. Vindur
stendur beint á land. Rr * m
ekki við neitt“.
„Harpa“ bjóst strax ti’ ferð-
ar og rjett fyrir kl. 18 lagði hún
af stað. Talstöðin í ,.Ægi“ var
í góðu lagi, svo að næstum stcð-
ugt samband var við „Hörp-
una“ og stöðina hjer í landl.
Allt virtist horfið í hafiS.
Fyrir utan Reyðarfjörð eru
hættuleg sker og grynningnr,
sjerstaklega hið hættulega blind
sker, Barmur, sem mörg skip
hafa strandað á. Braut nú á ö 11—
um þessum skerjum og grynn-
ingum. Hásjóað var. Þegar
„Harpa“ kom út fyrir svokall-
aðan Gjögurhlein, sáu skipvef j-
ar bálið á þilfari „Ægis“, og 0(S
hann rak hraðbyri beint upp
á Barm inn á milli brotsjóannri.
Skyndilega hvarf bálið, talstöð-
in þagnaði og allsstaðar grúfíH
svartamyrkur. Töldu þeir h
„Hörpu“, að þá væri úti nm
,.Ægi“. En eftir svo sem 20 mín.
heyrðist aftur í „Ægi“. Einn
brotsjóanna hafði skollið yfir
bátinn og hann hálffyllst if
sjó. Skipstjórinn, Andrjes Sig-
urðsson, var á, dekki, er þetta
skeði, en einhver tilviljun rjeðl
því, að honum skolaði ekki fyr-
ir borð.
- '4»:
ná tilgangi sínum og orðin úr-
elt.
Vt leigjenda býr enn við
lága leigu.
Nokkur athugun hefur farið
fram á því, hve mikið af leigu-.lægt Barm og tök voru á ttl-
húsnæði í Reykjavík sje nú búin að bjarga því, sem 'brot-
Tilbúnir til björgunar.
„Iíarpa“ var komin einr. ná-
sloppið undan þeim
sje
tilgangi' sjóarnir
húsaleigulaganna að halda húsa
leigunni í gamla horfinu. I ljós
skoluðu yfir skerið.
Hinn ægilegi leikur og íertl
„Ægis“ yfir Barm stóð yíir »
kom, að ca. V3 af leiguhúsnæði ^ klukkutíma. Má það teljast
er í húsum, sem byggð hafa mikil gæfa, að þeir skylöu að-
verið á tímabili húsaleigulag- * eins einu sinni fá á sig brot-
anna. Leiga í þessu nýja hús-|sjó og aldrei taka niðri. A’ilar*
næði er margföld á við húsa- tímann sáu þeir ekkert ne.ma
leigu í gömlu húsunum. Þetta brot á báða vegu, en ekki
húsnæði er því í raun og veru (. ,Hörpuna“ fyrr en alveg var
komið undan áhrifum húsaleigu komið að henni.
laganna. Við athugun, sem fram Það gekk vel að koma taug
hefur farið á leigjendaskiptum frá „Hörpu“ yfir í „Ægi“. er
í eldri húsum á tímabilinu 1940 .hann var laus við Barm. Var
—45, kom í ljós, að nálægt helm | svo haldið til Djúpavíkur og
ingur íbúanna hafði skipt um'og komið þangað kl. 22 nm
bústaði. Þetta fólk er einnig lkvöldið. Allir voru heilir á húfi,
komið undan leigumála húsa-jen rennblautir inn að skir.mi.
leigulaganna. SíSan 1945 hafa1 Þess má geta, að hefði
og á fjórða ár, síðan styrjöld-' enn orSiS miklar breytingar í „Harpa" ekki verið til tf --r
inni lauk. Stórfelldar breyting- þessu efni, svo aS varla er ó- yfir skerið kom, að þá t Ul
ar á húsnæðismálum og gallar
þeir, sem fram hafa komið í
lögunum og framkvæmd þeirra,
valda því, að lögin eru hætt að
varlega áætlað, aS aSeins V\ „Ægis“ ekkert annað en klett-
leiguhúsnæðis í Reykjavík sje ótt ströndin framundan G ■'ur
nú háSur hinni lágu verðlagn- vita, Skipstjóri á „Hörr. ' r
Framh. á bls. 12. Trausti Magnússon.