Morgunblaðið - 24.12.1948, Page 4
4
MORGUISBLAÐIÐ
Föstudagur 24. des. 1948. 1
I ÍBtiÉUAi
* UM.UJjQDiH
S.GX -Slömiy dansarnir j
Jóladansleikur ;
að Röðli annan jóladag kl. 9. — Aðgöngumiða-pantanir j
í síma 5327. Sala hefst kl. 8. Húsinu lokað kl. 10.30. j
Öll neysla og meðferð áfengis er stianglega bönnuð. :
■
«
■
■
■
ÞÖRSCAFE „ ■
■
■
■
2) Cl íl ó leiLur j
verður haldinn að Þórscafé 26- des. Húsið opnað kl. 9. \
Aðgöngumiðar seldir að Þórscafé sama dag eftir kl. 5.
otóaabóL
;eaanii>M«iiiMini*ii
I I * II<II
<!!■
f
r
í.
Jélntfiei
fyrir börn fjelagsmanna verð-: . dúnar. í Sjálfstæðishús ■
■
■
inu dagana 2. og 3. jan. n.k. og hefjast kl. 3 síðd- j
Aðgöngumiðar eru sekiir í skrifstofu fjelagsins. Von- ■
arstræti 4. :
Sljórnin. j
■
flllimillllllllllllllllllllllMlltllllllll111HI«llllllll«lllll11IIHIlH*llllllllllMlllll1MIIIIIIIIIIMIIinilMIIIIH*lll*lllllllllll
V A L L R
Jólafagnabur
verður haldinn að Hlíðarenda annan jóladag kl. 9 e.h.
Skemmtiatriði og dans.
Jólatrjesskemmtun fyrir börn fjelagsmanna verður
miðvikudaginn 29. des. kl. 4 e.h. að lílíðarenda. -—-
' Aðgöngumiðar að þeirri skemmtun verða seldir í versl.
Varmá 28. desember.
Skemmtinefml.
Iðriaðarmannaf jelag Hafnarfjarðar
Jólatrjesfagnaður
fyrir börn 27. des. í G.T.-húsinu, Hafnarfirði kl. 2
fyrir yngri börn. Fyrir eldri börn kl. 8 e.h.
Aðgöngumiðar á sama stað kl. 9 f.h.
358. dagur ár-ins.
Árdcsisna"ði tl. 11.55.
SíðdcíjiiflæSi kl. 24.15.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni. simi 5030.
Helgidagslæknir á jóiadag er Jón
Eiriksson. Ásvallagötu 28. sími i
7587, og á annan jóladag Björgv in !
Finsson, Laufásvegi 11. simi 2415. ^
Næturvörður í nótt er í Ingólfs,
Apóteki, sími 1330. en í Láugavegs
Apóteki, sími 1616, báða jóladag-
ana.
Itilastöðvununi verður lokað kl.
4 í dag. og verða lokaðar allan dag
inn á morgun. Þæi' opna aftur kl. j
1, 26. des. Næturakstur þá hefir Litla
bílstoðin, simi 1330.
□ Helgafell 594812287. VI—2
Messur.
ÚTSICÁLAPRESTAKALÍ
Aðfangadag: Keflavík kl. 6 é.h.
Otskálum kl. 8 e.h. Jóladaa: Niarð
vík kl. 11 f.h. Hvalsnes kl. 2 e.h.
Keflavik kl. 5. 2. jóladag: Otskálum
kl. 2. Sandgerði kl. 5. — Sóknarprest
ur.
Afcmæli
Kristvin Þórðarson. jámsmíðameist
ari, Barónsstíg 30, er fimmtugur i dag
Þorbergur. Steinsson hreppstjóri
Þingeyraihrepps, verður 70 ára 27.
des.
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman i hjóna-
hand af síra Kristni Stefánssyni. ung
frú Þórdís Kristinsdóttir. Urðarstig 3
Llafnarfirði og Benedikt Sveinsson,
skipasmiður fra Mjóafirði. Heimili
ungu hjónanna verður að Urðarstjg
3.
I dag verða gefin saman í hjóna-
hánd af sr. Árna Sigurðssvni, ung-
frú Erla Kjartansdóttir og Per Oiof
NeJson frá Stokkhólmi. Heimili brúð
hjónanna verður á Laugateig 31.
Gefin hafa verið saman í hjónahand
af sjera Jóni Auðuns ungfrú Lilly
Olsen og Ólafur Pjetursson endurskoð
andi. Heimili þeirra er að Freyju-
götu 3.
Gefin verða saman í hjónaband á
annan jóladag af sjera Jóni Auðuns
ungfrú Guðný Sigurðaidóftir og Guð
mundur Einarsson. járnsm. Heimili
þeirra verður að Hátúni 9.
Gefin verða saman i hjónahand á
annan jóladag af sjera Jóni Auðuns
ungfrú Guðríður Guðjónsdóttir og G.
Franklín Jónsson. afgreiðslumaður.
Heimili þeirra verður að Faxaskjóli
18.
I dag verða gefin saman 1 hjóna-
band af sjera Jóni Thorarensen,
fröken Guðiaug Ki istbjörnsdóttir frá
Birnustöðum, Skeiðum og Jón Guð-
I í $ k a n
l-ESSI eini'aldi en fallegi ballkjóll er frá tískuhúsi í Nevv York,
I'ann er úr gljáandi satmi, ermalaus, fleginn í hálsinn, með víðu
í iísi og skreyttur blórnum í hálsinn og á hliðinni.
Kristjánsson 1000.00, Ónefnd kona
100.00. S. S. 50.00. Ónefndur 25,00,
K. Ó. 30,00, K. 25.00, A. J. E. J.
300,00, H. og V. 1000,00 S. G. 30.00,
Sólveig 10,00, Ó. D. 300,00 Krist-
mann Þorkelsson 50,00. Y. K. E.
100.00, O. O. 50.00, N.N. 20.00, S.
K. 50,00, G.. G. 100,00, H. og K.
100,00, G. og K. 100,00.
Gjafir til Mæðrastyrks-
nefndar
E. Z. 50. Gisli Jónsson og fjölskylda
20, Vigdís Guðmundsdóttir 100, Dísa
100, U. U. 50, systkini 50, uafnlaust
30, Dóróthea Arfreðsd. 50, Magga
Vilhjálmsd. 50. Maria Pálsd. 100,
Guðbjörg Narfadóttir 50, Gisli 100,
Frá Ástu og Syllu 100. B. F. 500.
Dúkka frá Massý og stell, Bdstöð frá
Óla Björn K. Gíslason, 20, fundnir
peningar 113, A. S. 25, Áheit 25,
G. S. 50, Verðandi h.f. 300 M. B.
100. Herborg Ólafs 100, frá móðir
100, Einar Ásgeirsson 50, N. N. 100,
Sigríður 100, H.f. Hamar 1000, Helga
35, frá Sigríður og böm 75, Valdjs
Jórsd. 50, kona 50, S. Í’. J. 200, Pjet
3 olgecður Sveinsd. 100, Kærar þak^
ir. — Nefndin.
Dægradvöl
o o o o o
m © o o o
o o ©. lO o o o
o o m o ® o
o o o o o m o
# @ o ® o
• o o o o o
o o o • o o o
o © o • o * o
o o 9 o ®
o • o o m o o
Hjerna er þrautin að fara í sem
fæstum stökkum frá einu horni
ur Lúðvíksson 60. Þóriinn SO. Ingi- j ’ annað. Byrjið á hvítum bletti
m^sZTúsÍmíðanémC Reyk,hv7k, ^ °g Einar 100 N.N 50 Geir og í liverju stökki er að hoppa
Heimili ungu hjónanna er Hofteig' 7?°« í^on ’ starfsfolk 255 D. G yflr svartan hlett og koma þó
10 Helga 20. Johann 20, Ultima 270 * f
Elsu litiu 50, Mag B. 10, Inga •*>, Jafnan nlÖUr 3 hv,tUm‘
Fimm mmúfna krossgéta
Iðnaðarmannafjelag Hafnarfjarðar hefir
Jóiofagnað
í Alþýðuhúsinu kl. 8,30.
Skemmiiatriði og dans.
Skemmtinef ndin.
19. Reykjavík.
Gefin verða saman í hjónaband á
annan jóladag í Chicago í Bandaríkj 1
unum, Valur Egilsson og Ólöf Jóns-
dóttir. Þau stunda bæði tannlækna-
nám við Northwestem University í
Chicago, og er utanáskrift þeirra
,Box 255 Ahbot Hall 710 Lake Shore
Drive, Chicago Iliinois.
Blöð tiniant
Jazzbiaðið er nýkomið út. Efni:
Islenskir hljóðfæraleikarar: Þorvald
ur Steingrímsson, eftir H. Símonar-
son, Jazz og ekki jazz, eftir Dave
Dexter. Ur ýmsum áttum, hrjef frá
lesendum. Lionel Hampton, eftir
Svavar Gests. Jazz-hugleiðingar:
Rhythm is the thing, eftir Ólaf G.
Þórhallsson. Frjettir og fleira: Svav
ar Gests. Erlendar og innlendar frjett __________.
ir af jazzleikurum og fleira. Danslaga Sh ÝRINGAR.
textar (íslenskir). Upprennandi jazz Lárjett: 1 Balkanbúar — 7 léreft
stjömur Stan Hasselgaaid, eftir Leon — 8 fljótið — 9 á nótum — 11 fanga
ard Feather. Atkvæðaseðill, kosning mark — 12 ekki saklaus — 14 eitt
ar um íslenska hljóðfæraleikara. af sovétríkjunum —- 15 krydd.
Myndagetraun. Músíkkabarettinn,' LöSrjett: 1 týnir — 2 fljót — 3
gagnrýni. Coleman Hawkins. Fram- greinir — 4 stafur — 5 greinir —
haldssagan: Trompetleikarinn, eftir 6- hundar — 10 eins — 12 litla —
Dorothy Baker. Danslagatevtar (er-
lecdir).
Til bóndans í Goðdal
Ö,Þ. 100,00, S. B. 50,00, Sigurþór
200,00, N.N. 100,00, G. G. S. 50,00
13 liðugur.
Skipafriettir.
Eimskip 23. des.:
Brúarfoss kemur til Ólafsvikur kb
12,00 í dag, 23. des., lestar lrosinn
fisk Fjallfoss fór frá Rotterdam 21,
des. til Hamhorgar. Goðafoss kom til
Reykjavikur í gær 22. des. frá Men
stad. Lagarfoss fór frá Reykjavík 1T,
des. til Antwerpen. Reykjafoss kem
ur til Reykjavikur kl. 23,00 í kvöl-I
23. des. frá Hull. Selfoss er á Húsavilí
; Tröllafoss er í Reykjavík, fer 25. des,
\ til Akureyrar og Siglufjarðar. Horsa
j er í Hull. Vatnajökull er j Reykja
j vík Halland fór frá New York 18.
j des. til Reykjavíkur. Gunhild fór fra
' Hull 13. des. til Reykjavíkur. Katla
kom til New York 16. des. frá Reykja
vík.
E. & Z. 23. des.: .
Foldin fór frá Antwerpen á þriðju
dagskvöld aleiðis til Reykjavíkui',
væntanleg hingað á suimud.-gskvöld.
Lingestroom er í Amsterdam. Eem-
stioom er íeReykjavík. Reykjanes er
væntanlegt til Reykjavíkur um helg
ina frá Italíu.
Lausn á siSustu krossgátu:
Lárjett: 1 möttull — 7 Ari — 8
raey — 9 R.N. — 11 M.D. — 12 uss
- 14 afganga — 15 Malta.
LóSrjett: I marias — 2 öm — 3 Þingsins samþykkti fyrir skömnrn
A 10,00, H. B. 100,00 Sigurveig 50,001 T.I. — 4 um — 5 iem — 6 lyddan 2.400.000 króna aukafjarveitingu
Norðanmaður 30,00, T. 50,00, Eggertl— 10 Ása — 12 ugla — 13 Snót. til landvarnanna.
Landvarnir Norðmanna
OSLO: Landvarnanefnd norska