Morgunblaðið - 24.12.1948, Page 12

Morgunblaðið - 24.12.1948, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1948. - Faxaverksmiðjan Frh. af bls. 7. Alveg prýðilega. Hún verður eins fullkomin og frekast er hægt að kjósa sjer. Sveinn Ein- arsson, verkfræðingur, hefir tekið þar upp nýjungar í síld ariðnaði, sem vafalaust geta komið að gagni annarsstaðar, þar sem þessi iðnaður er rek- inn. T. d. verða síldarþrærnar með öðru sniði en áður hefir tíðkast. Síldinni verður dælt uppúr bátunum, í lokaða geyma sem bygðir eru líkt og lýsis- geymar, og því hægt að nota þá hvort heldur fyrir hrásíld eða lýsi eða fyrir t. d. hálf- unna síld, hina svonefndu þur- síld, þar sem vatnið hefir ver ið tekið úr henni. Með því að haga geymslunni þannig, er það útilokað, að nokk ur óþefur geti komið af hinni óunnu síld, sem annars er hætt við, ef síldin er geymd ,í opn um þróm. Yfirleitt verður fyrirkomu- lagið í Faxaverksmiðjunni þannig. alt frá því að síldinni er dælt upp úr bátunum, þá sjest tæpast til hennar fyrr en úr vjelunum koma hinar full- unnu afurðir. Verksmiðjan er því öll hreinlegri heldur en eldri síldarverksmiðjur. Víðtæk not Að endingu mintist Nygaard verkfræðingur, á það, að þessi vinsluaðferð hans, sem hann eða firma hans, sem nefnt er Napros, hefir einkaleyfi á, muni nú verða tekin í notkun víða um heim til vinslu á fitu og mjöli úr efnivörum úr dýra ríkinu. - Hoiland Framh. af bls. 1 lúalegri en innrás Hitlers í Holland 1940. Hann vildi að Öryggisráðið fyrirskipaði tafar- laust vopnahlje, og fulltrúi Sýr- lands studdi þá tillögu. Búist við tillegu frá Rússum Jakob Malik (Rússland) kvaðst ekki geta fallist á bandarísku tillöguna, sem framborin var í gær, þar eð í henni kæmi tkki nógu greinilega fram, að Hol- lendingar ættu einir sökina. — Þeir hefðu brotið alþjóðalög og rofið stofnskrá S. Þ. Öryggis- ráðið yrði að fyrirskipa Hol- lendingum að hörfa með heri sina úr öllum þeim stöðvum, er þeir hefðu tekið og síðan yrði að skipa nefnd er hefði urmjón með því, að fyrirskipunum ráðs ins yrði framfylgt. — Búist er við, að Rússar beri fram sjer- staka tillögu á morgun varð- andi Indonesíu-málið. Presfur skammar páfa Bukarest í gærkvöldi. YFIRMAÐUR rúmensku ortho- dox kirkjunnar rjeðist á páfa í ,,jólakveðju“, sem hann sendi honum í dag, fyrir að hafa geng ið í lið með „óvinum friðarins", og fyrir að „vanhelga krossinn og guðsmyndina". — Reuter Kjósverjar, utanhjeraðs og innan og gestir þeirra. 2b ctnó (eiL ur að Fjelagsgarði 28. des. 1948. Hefst kl. 22. Gönilu og nýju dansarnir. Valur Norðdahl skemmtir. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 21. U. M. F. Drengur. INGÓLFSCAFE Jóla-dansleikur í Ingólfskaffé á II. jóladag kl. 9. Eldri dansamir. Aðgöngumiðar í Ingólfscafé frá kl. 5 á II. dag jóla. Ungur klæðskeri getur fengið framtiðaratvinnu í stóru fyrirtæki hjer í bænum. Tilboð merkt: „Framtíð — 237“, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 29. þ.m. - Fjarlæg lönd Frh. af bls. 7. auk þess sem þeir nú ímynd óbilandi seiglu, þróttar, elli og tíguleiks. En yfir þessu þúsunda ára sköpunarverki stofnanna, rís laufkrónan, silfurgræn, al- sett blómknöpþum, sem brátt verða enn að nýjum ávöxtum, er náttúran framleiðir þarna handa mannanna börnum. Nú nem jeg staðar og reyni ekki lengur á þclinmæði þína, lesari góður. Sendi ykkur öll- um, mínar bestu kveðjur, á gamla Frónij á tyrkneskan máta. ALLAH ISMAHLADIK. — í GUÐS FRIÐI. Sprengjutilræði HAVANA: —Sprengja sprakk nýlega í atvinnumálaráðuneytinu í Guba. Þrír starfsmenn særðust og talsverðar. skemmdir urðu á skrifstöíum ráðuneytisins. geim í vikulok Skemmtisaga eftir NOEL COWARD Fjallar um skemmtana líf amerískra auðmanna og leikara. Kaupið — lesið Villt geim í vikulok MÁNAÚTGÁFAN tJtvarpið neitaði að auglýsa þessa bók. y nnnni [j Itltltllllllllllltlíllllllllllltlllllllllvwffll ■111111111111111' iiiiintmniiiiuni Markús Eftir Ed Dodd VES/ IT"S CHEKK;... (J ðwn aNPjV / _ Þau hlaupa af stað þangað, gem reykuTÍnn hafði komið. — Reykurinn kemur úr þess lari sprungu. mannamál? Markús. Heyrirðu ekki. — Jú, og það eru Sirrí og £Andi. - Sextugur Framh. af bls. 11. að öðrum brauðum stuttan tíma hvoru. Að Setbergi reisti hann bú árið 1920, með sinni ágætu konu, Hólmfríði Hall- dórsdóttur. En hún er í einu orði sagt kona, sem allar kven legar dyggðir prýða í ríkum mæli. Það væri í hæsta máta óvið- eigandi, enda mun jeg varast að hlaða lofi á æskufjelaga minn Jósep frá Öxl í sambandi við sextugsafmælið hans. Með því væri honum gerður óleik- ur, sem jeg vildi síst gera hon- um, og hann seint gleyma. — Auk þess er hann jafnan seinni til að meta mannkosti sína og hæfileika, störf sín og góðverk, við náungan en sam- ferðamenn hans. Hitt get jeg sagt honum af því það kemur mjer við, allt eins og honum, að ætíð þá sjaldan fundum okkar hefur borið saman, eftir að við urð- um fullorðnir, og árin tóku að færast yfir, hefur mjer hlýnað um hjartarætur. Jeg hefi fund ið, að hjá honum lifir sífellt hið hressilega hispursleysi æskuáranna. Og enn heldur hann þeim óbrigðula sið sínum að nefna ætíð hvern hlut, hvern atburð, hverja athöfn, hvern afkima sálarlífsins sín- um rjettu nöfnum. Og fer aldrei í manngreinarálit. í hvert sinn, sem hann kom í fjelagahópinn á skólaárun- um, var sem birti yfir fjelags skapnum. Skyldi hann hafa komist hjá því seinna í lífinu, að veita því eftirtekt að þetta er reynsla samferðafólksins af honum enn í dag? Drengskaparmenn með slíka eiginleika, slíka skapgerð hafa fengið handleiðslu hamingj- unnar í lífinu. Og eiga það skilið. V. St. — Heðal annara orða Framh. af bls. 8. HÁTÍÐ BARNANNA MENNIRNIR í breska útvarp- inu voru í aðalatriðum sam- mála um, að skapgerð Breta væri ólík skapgerð annara þjóða. En þeir urðu líka ásáttir öm það að lokum, að á jólunum væri „allar þjóðir sem ein“ —• að enda þótt jólasveinsgerfi austurrísku og pólsku pabb- anna kynni að vera eitthvað ólíkt, væri sami hugurinn hjá báðum bak við hvíta, síða gerfiskeggið: að gleðja börnin á jólunum. Og jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna, og hjá börnunum, af hvaða þjób' sem þau kunna að vera, fyrir finst aðeins einn heimur. Þess vegna hitti Bretinn naglann á höfuðið, þegar hann sagði: „Þegar jólin ber að garði, eru allar þjóðir sem ein....“. 27 manns farast JVTadrid í gærkveldi. TUTTUGU og sjö manns Ijetu lífið, er Douglas far- þegaflugvjel hrapaði í dag milli Lerida og Tarragona. Vjelin var á leiðinni hing- að til Madrid, frá Barce- lona. Á meðal farþeganna, sem fórust, voru fjögnr lítil börn. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.