Morgunblaðið - 24.12.1948, Qupperneq 16
VF'ÖL'IitrTLITIO; FAXAFI.OI:
Piíynningskaldi. Dálítii rígning
öSru hvoru.
MORGUNBLAÐID cr 43
síöur í dag
þrjú 16 síðtl
blöð, mcrkt: I., II. og III.
308. U»l,
Föstndagur 24. desember 1948-
4 LÉSTIR fslensku leikararnir, sem fóru til Kaupmannahafnai
í byrjun desember til að vera við leiklistarhátíðahöldin í sam-
tyarrdi við 200 ára afmælí Konuriglega leikhússins í Kaupmann;
höfn. eru komnir heim. Teija þeir þessa för bæði iærdórnsrík;
og skemmtiiega, enda var þeim allstaðar vel tekið og sóttu þeij
Jeikhús flest kvöld, sem þeir voru í Kaupmannahöfn.
Eínstök gestrisni og alúð ®------------------------------
Konunglega leikhúsið bauð ar,a heima hjá sjer með gesta-
þeim Gesti Pálssyni formanni ieiki, vegna tungunnar.
Leikfjelags Reykjavíkur Ind-I „En nú sje þetta breytt þv;
ri.ða Waage frá leikfjelaginu
„Fialakötturinn-* Gunnl. Rlön-
da L iistm. og Lárusi Ingólfssyni í
afmælið, en fleiri leikarar fóru
til Hafnar. til að rioía hið ein-
Btaka tækifæri. serri þar gafsí
til að sjá og heyraNþað besta,
sem Danir hafa upp á að bjóða
í leiklist. Meðai þeirra leikara
voru Jón Aðils og Sigfús Hall-
dórsson. Eru þeir nú komnir
heirn allir, nema Lárus og Sig-
f.ús.
Morgunblaðið átti stutt viðtal
við Indriða Waage í gær og róm
aði hann .mjög móttökur Ðana
um fátt sje meira talað meðai
flestra leikara, en að undirbúr
hið fyrsta gestaieik og sýna sem
víðast á Norðurlöndum.
„íslendingarnir hafi sýnl
Finnum, að með góðu leikriti
og góðum leikendum, sje hægl
að sýna leikrit á erlendri tungu
svo að gagn sje að.“
cg sagði að þeim íslendingarn- J níu ára gömlum dreng í útvarp
n hefðu allstaðar notið sjer-Jínu. en skömmu eftir hádegi
stakrar gestrisni og alúðar. !kom hann fram heill á húfi.
Reumertshjónin gr<riddu götu Drengur þessi heitir Sigvaldí
íslendinganna af mikilii hjálp-1 sigvaldason, Hjallavegi 33
fýsi og var það ekkert, semþau Kleppsholti. Hann hafði ekki
vildu ekki fyrir þá gerá. þrátt komið heim til sín í fyrrinótt
f> rir mikið annriki, bar sem 0g tóku foreldrar hans að ótt-
þrru ljeku í mörgum hlutverk- ast um, að eitthvað kynni að
um þessa dagana meðan þeir hafa komið fyrir drenginn. í
GÆRMORGUN var lýst eftir
dvöldu í Höfn. I
1 ieikhúsi á hverju kvöldi
,.Við vorum í leikhú;
hverju kvöldi. bæði KoAung-
loga leikhúsinu og öðrum leik
húsum og allsstaðar vorum
viö boðnir velkomnir. „Ekkert
varð jeg var við þann kala.
sem stundum hefur verið sagt.
að ríkti í Danmörku í garð
íslendinga og mun það eitt-
bvað vera orðum aukið“, sagði
Indriði.
„í Höfn hittura við marga
ietkara og fjöida manns. sem
gaman var að fá tækifæri til
oS rseða við og lærdómsríkt.
Meðal annars voru þar allir
Lakhússtjórar Norðurlanda.
■ Ja.fnan var okkur íslendingun
um boðið i bestu sætin í ieik-
húsunum og okkur sýndur
hinn mesti sómi í hvívetna.
Eitt kvöldið vorum við boðr.ir
í Ráðhúsið í Kaupmannahöfn
af borgarstjórninni.
Gestaleikur íslendinga
þýðingarmikill fyrir jnna
„Það var gaman. að heyra
hve gestaleikur Leikfjeiags
Reykjavikur í Finnlandi í
fyrrasumar, hefur falíið vel í
geð Finna. í Höfn hitti jeg
Jexkhússtjóra Ssenska leikhúss
>i i í Helsinki, bar sem
„Gullna hliðið“ var leikið. —
Sagði hann mjer. að íslenski
gestaleikurinn hefði haft hin
rnestu áhrif á finnska leikara
og gífurlega þýðingu fyrir þá.
Einkum vegna þess, að fínnsk-
>r leikarar hafi verið þeirrar
skoðunar. að ekki býddi fyrir
þá að fara út fyrir landstein-
fyrrakvöld var hann heima hjá
j vini sínum, sem heima á í Laug
j arneshverfi. í stað þess að fara
heim til sín þá um kvöldið, fór
Sigvaldi inn i hlöðu. sem er
skammt frá húsinu og svaf hann
þar í fyrrinótt og varð ekki
meint af.
HJER SJEST breski íogarinn „Sargort“ frá FIuil, sem strandaði í Patreksfirði 1. flesembeí
s. 1. og þar sem 11 manns fórust, cn 6 var bjargað. Óskar Gíslason íjómyndari tók þessa
mynd, en hann var staddur fyrir vestan til til að taka kvikmynd fyrir Slysavarttafjelag ís
lands, Tók hann kvikmynd af strandinu og björgun mannanna, sem verður feid inn í Slysa-
varnamynd hans. Ejörgunarlínan sjest frá hvalbak skipsins og menn á hvalbaknum.
ÞRÁTT fyrir gífurlega umferð
á götum bæjarins í gær, mun
aðeins eitt slys hafa orðið, svo j
vitað sje. Sigurður Arngrímsson '
Grettisgötu. 22, var.ð fyrir bíl og
slasaðist nokkuð.
Sigurður sem er fullorðinnj
maður, var á gangi eftir Borg-
artúni um kl. 7 í gærkvöldr er |
slysið vildi til. Rjett vestan við
skrifstofubyggingu Almenna
Byggingarfjelagsins, varð h'ann
fyrir fólksbílnum R-6161. —
Slengdist Sigurður í götuna og
hlaut af tvo skurði á höfúðið
og slæmt brot á hægra fæti. •—•
Hann var þegar í stað fluttur
meðvitundarlaus í Landsspítal-
ann, en nokkru eftif' komuna
þangað komst hann til meðvit-
undar.
Versiunarsamningur
Brefa og Júgóslaya
London í gærkvöldi.
UNDIRRITAÐUR var hjer í
London í dag verslunarsamn-
ingur milli Júg'óslavíu og Bret-
lands. — Ennfremur samþykjtu
Júgóslavar að greiða Bretum
4V2 millj. pund í skaðábætur,
fyrir eignir þær, er Bretar átfu
í landinu og Júgóslavar hafa
slegið eign sinni á. — Reuter.
" '‘WltgiHII.
er þegar komin út. Efni henn-
ar er þetta:
Jólaljós (forsíðumynd) Ijós-
mynd .01. K. Magnússon.
Frú allra frua. kvæði eftir
Jakob Thorarensen.
Madonna, eftir málverki
ítalska málarans ael Sarto.
Heimþrá, jólahugvekja eftir
sjera Jón Auðuns.
Gamla kirkjan í Aðalstræti,
eftir Arna Óla.
Verðlaunakrossgáta.
Óvæntur gestur, jólasaga
eftir Jón Björnsson. með teikn
ingum eftir Atla Má.
Fyrsti snjórinn 1943. ljóð
eftir frú Guðrúnu J. Erlings.
Eldeyjarferðir fyrir 50 ár-
um, frásögn Magnúsar Þórar-
inssonar, með mörgum mynd-
um.
Við Áshildarmýri, kvæði eft
ir Tómas Guðmundsson.
Bernskuminningar um jólin,
eftir J. IX.
Gamlar jóiavenjur.
Notaðu tímann.
Bridgg spilaþraut.
Kvæði um kaffi, eftir sjera
Jón Hjaltalín.
Molar, — t.d. um uppruna
jólasöngsins „Heims um ból“.
Verðiauna-myndgáta'.
Alls verða veittar 500 krón-
ur í verðlaun fyrir rjettar ráðn
ingar á þrautunum í Lesbók-
inni.
ðStf ÍIS
Washington.
BANDARÍSKIR hermenn víða
í heiminum hafa áformað að
halda meðal annars upp á jólin
með því að skemmta börnunum
í hernumdu löndunum.
Herstjórnin í Frankfurt hef-
ur þannig un'dirbúið jólaskemt-
anir fvrir 150,000 þýsk börn
og flóttabörn, en fjei til skemmt
ananna söfnuðu hermennirnir
með sýningum og ýmiskonar
samkepnnum.
í Berlín ætla hermennirnir
að lerígja fram fje til að skémta
76.000 börnum og veita þeim
einhvern iítilsháttar jólaglaðn-
ing. en börnin koma flest úr
sjúkrahúsum, munaðarievs-
ingjaheimilum og öðrum stofn-
unum.
Hermern í Munchen skutu
saman peningurj/ í jólaskemmt-
anir fyrir 175.000 börn.
Hermennirnir í Japan hafa
heldur ekki legið á liði sínu
| og í Tokvo og víðar hafa ver-
l ið undirbúin ýmiskonar hátíða-
■ höld.
Gulfiaxi í París
TVÆR af þrem millilandaflug-
vjelum flugfjelaganna, verða
erlendis um hátíðarnar.
Geysir, Loftleiða, fór í gær-
kvöldi áleiðis til New Y-nrk,
með mexikanska sjómenn, sem
Hekla flutti hingað frá París,
s.l. fimmtudag. Frá New York
fer Geysir suður til Miami í Kali
forníu. Áætlað er að Geysir
verði kominn hingað aftur ann-
an dag jóla.
Gullfaxi Flugfjelaes íslands,
fór einnig í gærkvöldi, og ferð-
inni heitið til Parísar. Með flug
vjelinni, sem var fullskinuð,
voru Bandaríkjamenn sunn-
an frá Keflavíkurflugvelli,
vjelin þeirra þar, Gullfaxi er)
væntanlegur aftur 28. des
Oakland í gærkvöldi.
LÖGREGLAN gerði í dag hús-
rannsókn hjá kínverskum leyni
fjelagsskap hjer í Oakland, Kali
forníu, sem undanfnrið hefur
efnt til 3 milj. dollara happ-
drættis á ári, á ólöglegan hátt.
Fjórar smálestir af ómerktam
happdrættismiðum voru gerð-
ar upptækar. — Reuter.
Berlín í gærkveldi.
SAMKVÆMT breskum heimild
um hjer í Berlín hafa Rússar
tekið til fanga marga þýska
stríðsfanga, er látnir höfðu ver
ið lausir af Bretu.m og flytja
þeir þá fanga, sem eru líkam-
1 lega hraustir, til Rússlands þar
sem Þáir verða látnir vinna
erfiðisvinnu. í sömu tilkynn-
ingu segir, að þeir fangar, sem
komið hafi frá Rússlandi. hafi
verið við mjög slæma heilsu og
hafi margir þeirra þurft að fara
beina leið í sjúkrahús.
—Reuter.
©W
-Wrvp-