Morgunblaðið - 11.01.1949, Síða 9

Morgunblaðið - 11.01.1949, Síða 9
Þriðjudagur 11. jartúar 1949. MORGVNBLAÐIÐ 9 Skólabðrn tiutt frá Berlín 100. sýning „Gullna hliðsi ns \\ Flugvjelar Vesturveldanna, sem eru í loftbrúnni til Bcrlínar hafa tvennskonar hlutverk. I fyrsta lagi að flytja vistir til borgarinnar og í öðru lagi að flytja fólk frá borginni. Hjer sjást þýsk skólabörn vera að fara upp í flugvjel, sem á að flytja þau frá Berlín til staðar þar sem þau fá nóg að borða og betri aðhlynningu en hægt er að veita þeim í borginni. Loftbrú til Eftir JACK SMYTH, frjettaritara Reuters í Berlín. í>AÐ eru nú meira en sex mán- uðir síðan loftbrú Breta og Bandaríkjamanna til Berlínar hófst og nú við áramótin hlýt- ur sú spurning að vakna, hve lengi þessum birgðaflutningum í lofti verði haldið áfram. Loftbrúin hófst 26. júní 1948, þegar nokkrar flugvjelar byrj- uðu að flytja matvæli og elds- neyti til hinna 2,500,000 íbúa hernámssvæða Vesturveldanna í Berlín. Frá þeim tíma hefir flugvjelunum fjölgað jafnt og þjett og nú er um að ræða stór- kostlegustu birgðaflutninga í lofti, sem átt hafa sjer stað í veraldarsögunni. Rúmlega 700 þús. smálestir. Margir sögðu að það væri ekki hægt. En breskar og banda rískar flugvjelar hafa flutt sam tals 700,172 smálestir af vist- um til Berlínar í 96,640 ferð- um, s. 1. hálft ár. Það samsvarar því, sem hægt hefði verið að flytja í 70 þús. járnbrautarvögnum, af evróp- iskri gerð. Hver einasti íbúi á hernámssvæðum Vesturveld- anna hefir fengið flutt flugleiðis 600 pund af matvælum, elds- neyti og öðrum birgðum. Þá hafa hráefni einníg verið flutt loftleiðis, svo að ekki þyrfti að loka verksmiðjunum í stærstu borg Þýskalands. 26 flugmenn látið lífið. Á þessum tíma hafa 17 banda rískir og níu breskir flugmenn látið lífið. Þegar loftbrúin hófst var veðrið slæmt og flutningarnir höfðu verið illa undirbúnir og illa skipulagðir. Ennþá kemur oft fyrir, að veðrið er slæmt — og við því er ekkert að gera. En nú hefir loftbrúin verið svo vel skipulögð, að á betra verð- ur ekki kosið. Berlínar í mánuði sex Nærri 100.000 flugferðir með rúml. 700 þús. smál. 22 þúsund starfsmenn. í dag vinna rúmlega 15 þús. Bandaríkjamenn og 7 þús. Bret ar við loftbrúna. Þúsundir Þjóð verja og manna, sem voru vega- lausir, vinna við að afferma og ierma flugvjelarnar í Berlín. Þetta fólk getur hælt sjer af því, að aldrei hafi komið fyrir, að flugviel hafi tafist vegna þess, að staðið hafi á því að ferma eöa afferma hana. Það hefir mikið verið rætt um það, hve stórkostleg loft- brúin sje. En í sambandi við 'nana hefir því lítt verið haldið á • lofti, hve geysilegt átak þurfti til þess'að byggja og halda við flugvöllunum í Berlín til þess að hinn sívaxandi flug- vjelastraumur gæti lent þar örugglega. Þrír flugvellir. í dag lenda allar tegundir ÍJugvjela á hinum nýju flug- brautum á Tempelhof flugvell- inum á bandaríska hernáms- svæðinu, Gatow-flugvellinum á breska hernámssvæðinu og Tegel-flugvellinum á franska hernámssvæðinu. Þegar loftbrúin hófst, var að- eins ein flugbraut á Tempelhof flugvellinum og ein á Gatow. Tegel-flugvöllurinn var þá ekki til. Eftir því, sem loftbrúnni mið aði áfram, varð það augljóst, að bæta þurfti við flugbraut- um og byggja nýjan flugvöll. Á Tempelhof og Gatow flug- völlunum var byrjað á því að fylla holur þær, sem voru stálþekjum flugbrautanna Þýskir verkamenn, bæði menn og konur, unnu allan sól- arhringinn að viðgerðunum, á milli þess sem vjelarnar lentu eða hófu sig til flugs. LEIKFJELAG Reykjavíkur sýndi „Gullna hliðið“ i 100. sinn á sunnudaginn og efndi til há- tíðabrigða að tilefni þessa. — Á undan sýningunni talaði Larus Sigurbjörnsson um höfund leiks ins og sýningar á „Gullna hlið- inu“. Mælti hann á þessa leið: „Hjer á landi hafa mjög fá leikrit komist fram úr hundraði sýninga. Þegar rætt er um vin- sælustu leikritin, sem sýnd hafa verið í Reykjavík fyrr og síðar, eru aðeins fjögur, sem náð hafa þessum sýningarfjölda á undan „Gullna hliðinu“, en ekkert þeirra á jafnskömmum tíma. -— Efst á blaði er „Ævintýri á gönguför", með rúmlega 150 sýningar og „Skugga Sveinn“ rjett á hælum þess með einni sýningu miður en 150. .;Nýars nóttin“ hefur verið sýnd 114 sinnum í þessum bæ og „Fjalla Eyvindur“ stendur á rjettu hundraði sýninga. Hin háa sýn- ingartala þessara ágætu leik rita, sannar, að þau eru Reyk- víkingum kær, en öll hafa þau runnið fyrsta sprettinn, upp að hundruðustu sýningunni á mun lengri tíma en „Gullna hlioið“. Það vantar t. d. lítið upp á, að 100 ár sjeu liðin síðan , Ævin- týrið“ var fyrst leikið í Reykja vík ,en yngsta leikritið, „Fjalla Eyvindur“ var frumsýnt á jól- um 1911. „Gullna hliðið“ var hins veg- ar á ferðinni hjer í bænum í fyrsta sinn veturinn 1941—1942 og þá var leikritið frumsýnt af Leikfjelagi Reykjavíkur á jól- unum. Þá um veturinn var leik ritið sýnt 66 sinnum og spáðu allir góðu um framtíð leiksins á leiksviðinu hjer, en það hygg jeg, að fæsta hafi grunað, að leikritið myndi innan fárra ára a fara sigurför um nálæg lónd, hvað þá heldur, að íslenskur leikflokkur sýndi það með goð um árangri á erlendu leiksviði. Það var ekki fyrr en að loknum ófriðnum, að Norðmenn sýndu leikinn í „Det norske teater“ og studdust þeir þá við réýnslu þá, sem fengin var hjer, enda var leikstjórinn, Lárus Pálsson, fenginn til að sviðsetja leikrit- ið i Osló. En íslensku leikararn- ir gerðu annað og meira. Þeir sýndu trú sína á mátt leiklist- arinnar í verki, þeir brutu af sjer deyfð og drunga, sem ligg- ur eins og mára á allri listrænni sköpun í litlu samfjelagi, þeir rjeðust í að sýna „Gullna hlið- ið‘ á sögufrægu leiksviði Hægra sagt en gjört. Brátt var sýnilegt að nauð- synlegt myndi að byggja fleiri flugbrautir. En það var nú hægra sagt en gjört. Eina bygg- ingarefnið, sem fáanlegt var, voru Steinar úr hálfhrundum húsum Berlínarborgar. Það var nóg til af þeim, eins og að lík- um lætur. En það vantaði allar vjelar, sem nauðsynlegar eru hugþckkar mannanna börnum við byggingu flugvalla. og það °§ kærar einföldum sálum, sem var ekki hlaupið að því að senda : landið byggja, hvort það er nú Velgengni leiksins ber fyrst og fremst að þakka höfundinum sjálfum. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi hefur túlkað hina einföldu og fallegu þjóðsögu um „Sálina hans Jóns míns“ á svo listrænan og skemmtilegan hátt að hverjum áhorfanda er ljúft að fylgjast með kerlingunni1 hans Jóns í himnaförinni, og úr hinum sjerkennilega og þjóð- lega efnivið hefur hann skapað algildar persónur, sem lifa og hrærast utan við stað og stund, „Sænska leikhússins“ í Helsing fors í Finnlandi. Áhorfendur skildu ekki íslensku, mjer er sagt, að þeir hafi skilið tvö orð: „Tóbak“ og „brennivín“, en samt skildu þeir leikinn, fylltu hvert sæti í leikhúsinu þau fjögur kvöld, sem leikið var, og fylgdust af athygli með hverju atriði leiksins frá upp- hafi til enda. Getur nokkur leikflokkur óskað sjer betri ár- angurs? Ævintýrið um för leikaranna okkara til Finnlands er ekki tek ið upp úr þjóðsögunum. Það er með nýtískusvip. Það var farið með flugvjel — flogið skýjum ofar — himnaför — í bókstaf- legum skilningi — og jeg vil fullyrða: að leiðarlokum var langþráðu, gullnu hliði lokið upp fyrir íslenskri leiklist. A’ð vísú var það ekki í fyrsta skipti sem Leikfjelag Reykjavíkur sannaði, að það er rjett og skylt að meta og dæma starf fjelags- ins á strangasta listrænan mælikvarða ,en þetta var í fyrsta skipti, sem fjelagið stóðst listræna raun á erlendum vett- vangi, og vakti það ekki aðeins mikilsverða athygli á íslenskri leiklist og íslenskri menningu víða um lönd, heldur gaf árang ur fararinnar fyrirheit um bjarta framtíð fyrir leiklistina hjer. Því má á engan hátt gleyma, að margar hendur hafa unnið að því verki, sem hjer verður flutt í 100. sinn. Næst á eftir hlut höfundarins í vinsældum leiksins allt frá fyrstu sýningu vil jeg nefna músikina eftir dr. slíkar vjelar flugleiðis alla leið til Berlínar. Stórar vjelar fluttar flugleiðis. Það var því sent til Washing heldur ísland, Finnland, Nor- egur, Skotland eða eitthvert annað land, sem leikritið hefur eða verður sýnt í. Að þessu leyti minnir leikritið á helgileikrit miðalda, sem mótuðu svo mjög ton eftir manni nokkrum að alía Norðurálfu, og virð- nafni H. P. Locomb. Hann er ast dómar erlendra gagnrýn- snillingur í því að taka sundur enda benda eindregið í þá átt, stórar vjelar, þannig að hægt leikiitið eigi glæsilega fram- er að flytja þær í smáhlutum, tíð fyrir höndum, m. a. vegna og setja þær síðan saman á leið- , Þessa skyldleika. arenda. I Á þessari stundu, 100. sýn- Lacomb tók þegar lil starfa ingu leiksins, á það vel við, að og það gekk bæði fljótt og vel Þess sje minnst, að leikararnir að flytja vjelarnar á þennan hjer á bak við þetta tjald eiga hátt til Berlínar. 11. september heiðurinn fyrir að hafa fyrstir Frh. á bls. 12 borið leikritið fram til sigurs. j Pál Isólfsson, sem hæfir verk- inu eins og heiðríkja vordegi og ekki vil jeg heldur gleyma hlut leikstjórans, Lárusar Pálssonar, sem staðið hefur við stýrið bjart sýnn og öruggur, óbifanlegur í trú sinni á gildi leiksins og getu leikenda. Svo giftusamlega hef- ur tekist til um sýningu þessa verks, að samvaldir listamenn hafa einbeitt kröftum sínum aö listrænu takmarki, keðja sam- starfsins var hvergi rofin, fyrir því er ekki að undra, þó að við getum nú horft á „Gullna hlið- ið“ í 100. sinn með nýrri eftir- væntingu og ungri gleði.“ Að leiksýningu lokinni, en dr. Páll ísólfsson hafði sjálfur stjórnað forleiknum og verið ákaft hylltur af áhorferidum, voru leikendur heiðraðir með blómagjöfum og löngu og inni- legu lófataki leikhúsgesta. Um kvöldið hafði Leikfjelagið boð inni fyrir leikendur og starfs- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.