Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUIS B LAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1949. Dagur Brynjólfsson Ágæt kvöldvaka Má hreppstjóri sjötugur JEG hefi verið að, vonast eftir því, að sjá í blöSunum minst 70 ára afmælis hreppstjórans i Gaul verjabæjarhreppi, Dags Brynj- ólfssonar í Gaulverjabæ, en hann fylti sjötugasta áratuginn-8. jan. s'.l. Jeg haiði ástæðu. til að ætla, að hinir mörgu sveitungar Dags, er unnið r.afa með hotaum i stjórn sveitarmála, hefðu einhverjir á- stæðu, eða fundist' trlefni gefast til að mmnast opintóerlega hins mikla starfs, er hann heiir unnið áinni sveil og skýra að einhverju hina löngu starfssögu, er Dagur á nú að buki sjer. En einhverra hluta vegra hefir þetta nú fyrir- farist og því tek jeg undirritaður mjer penna í hönd og fer á fund Dags og bið hann að segja mjer ¦örlítið brot úr liðinni starfsögu i fyrir að herfa, var þetta meðal- sinni, með því að jeg sje af yngri kynslóðinni og því eigi fær um á eins dæmi að geta tíl hlítar hinna mai&víslegu starfa, er þessi sjötugi hiiðursmaður hefur af hendi leys:. Þegar maður heimsækir Dag Brynjólfsson, er það fyrirfram vitað, að hann tekur manni með gleðibrosi og spaugsyrði á vör- um. Þannig hefir hreppstjóri okkar ætíð verið og gildir það jafnt hvoit menn eiga við hann persónuiet't erindi, eða hann er fundinn virðandi sín embættis- störf. Endr. held jeg, að það sje einmitt bessi eiginieiki, samfara góðri greind og skýrri hugsun, sem valdið hefur þvi, að Dagur hefir valist í fleiri trúnaðarstöð- ur í hinum og þessum samtökum, en algengt er. Er jeg hefi fundið Dag í Bæ, en svo er hann venjulega nefnd- 'úr í kunningja hópi, býður hann mjer til síofu og jeg segi honum erindi rnitt. Lætur hann lítið yfir að nokkuð sje eftir sjer hafandi um störf sín á liðinni æfi og telur sjer eigi henta að setjast þar í dómara sess. Hinsvegar hiífi jeg honura hvergi og byrja spurning 'ar mínar á því, hvar hann sje íæddur og upp alinn. Farast hon- talsverð eftir þvi, hvernig jörðin var. Plægingar þessar voru þá alger nýjungog þótti fólki þetta vera fijótvirkt í samanburði við þá aðferð, er fram að því hafði verið notað að skera ofan af ineð spaða eða Ijá. Hvar o£ hvenær byrjaðir þú sjálfur búskap? — Mjer þótti einlífið helduv tómlegt og gekk árið 1904 að eiga an form. Búnaðarfjel. sama hrepps frá 1916 til 1948 og loks hreppstjóri í Gaulverjabæjar- hreppi frá 1915 og síðan. En þess vil jeg geta hjer, að því aðeins var mjer unt að sinna þessum störfum samfara búskapnum, að jeg átti starfsama, ráðholla og dugmikla konu, er ekki einungis hefir starfað við hlið mjer í starfi því er jeg nú á að baki, heldur oft og einatt varð ein að taka á sig stjórn heimilisins utan og inn- an bæjar. Hvað vilt þú segja um aðkomu þina í hreppstjóraembætti Gaul- verjabææjarhrepps. Voru ekki viðsjár með mönnum og róstur i nreppnum um það leyti? — Jú, ekki er því að neita. Fyrsta verk mitt var að bera út Björn Gíslason, er þá dvaldi í Gaulverjabæ og þar vildi beita þrásetu, en fyrverandi hreppstj hafði í samráði við Sigurð sýslu- mann í Kaldaðarnesi, bygt jörð- ina Skúla Thorarensen frá Kirkju bæ. — Álit mitt á þörfum sveit'- arinnar er best lýst í ræðu, er jeg eitt sinn hjelt á ungmennafjelags samkomu í Gaulverjabæ. Ljet jeg svo um mælt, að í málum sveit- ungfrú Þórlaugu Bjarnadóttur arinnar væru fjórar tröppur. ¦— Þorvarðssonar hreppstjóra í Fyrsta, bílvegur á hvern bæ. Önh Sviðugörðum í Flóa og Guðrúnar ur, skóa- og samkomuhús. Þriðja, Pálsdóítur prests frá Gaulverja- að gera stóra þurkskurði um bæ. Hóíum við það ár búskap í hreppinn, með fjelagssamtökum Þjórsárholti. Bjuggum þar í þrjú ' og fjórða rafmagn á hvern bæ, þá ár, t-n í'Juttumst síðan að Gerðis- yrði sveitin samkepnisfær og koti í Sandvíkurhreppi og vorum i byggileg. Að öllu þessu hefur þar í 8 ár, síðan 5 ár í Sviðu- smátt og smátt verið unnið og að görðum, en þaðan fluttumst við að Gaulverjabæ árið 1920 og bjuggum þar í 27 ár. — A þessu tímabili hefur margt gerst í bún- aðarháttum er til framara og af komuöryggis horfir. Þar á meðal má einkum nefna Flóaáveituna hjer í Flóa, er á sínum tíma var tahð risafyrirtæki. Vil jeg þá einnig geta þess, að jeg fluttist í Flóann, meðfram vegna trúar minnar á áhrif Hvítárvatnsins á gróður mýrgresisins, er leyndi sjer ekki meðfram allri Hvítá um þá orð á þessa leið: — Jeg er frá Pollengi og allt niður að 0?- fæddur að Núpi í Fijótshlið, son- eyrarnesi. — Þá má í öðru lagi ur Guðrúnar Gísladóttur og nefna stofnun Mjólkurbús Flóa- Brynjólfs Jónssonar að Minna- manna, er án alls efa hefur orðið j ur °g stjórnarandstöðuflokkur. - Núpi. Var jeg með móður minni hin mesta tyftistöng fyrir hið J Dagur segist ekki tala meira um sumu betur og fljótar en hægt var að vonast eftir. Hverjum augum lítur þú á póli tíska starfsemi, spyr jeg Dag að lokum? — Jeg hefi löngum reynt að komast hjá pólitískum erjum og finst að þar hafi ef til vill fleiri en einn nokkuð til síns máls. — Fekk og reyndar einu sinni á stjórnmálafundi þann vitnisburð að jeg væri „helvítis grásleppa í pólitík". Hinu neita jeg ekki, að mjer fyndist skynsamlegast, og raunar mörg rök hniga að því að stjórnmálaflokkarnir væru að eins tveir í landinu, stjórnarflokk J ífiel unaarjeiagsins MÁLFUNDAFJELAGIÐ Óðinn, f jelag Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, hjelt kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu á fimmtudags- kvöld. Kvöldvakan var fjölsótt og sýndi vel þann áhuga sem ríkir meðal Sjálfstæðisverkamanna. Meyvant Sigurðsson, ritari Óðins, setti samkomuna og kynnti dagskráatriðin. Ræður fluttu Jóhann Hafstein, alþm. og Sveinn Sveinsson, verkamað ur. Var ræðum þeirra mjög vel tekið. Er ræða Jóhanns birt á öðrum stað í blaðinu í dag. Sigurður Ólafsson, söng ein- söng. Undirleik annaðist Gunn- ar Sigurgeirsson. Alfreð Andrjesson, söng gamanvísur með undirleik Árna Kristjáns- sonar píanóleikara. Vakti hvort tveggja óskipta hrifningu sam- komugesta. Þá var sýnd kvikmynd og að síðustu var dansað fram éftir nóttu. Alþingi kom saman agær OfufÓRÍÍi! í til 5 ára aldurs er faðir minn sunnlenska landbúnaðarhjerað. kom mjer til Erlings Pálssonar Þú hefur gegnt býsna mörgum og Þuríðar Jónsdóttur, foreldra trúnaðarstörfum um dagana. — Þorsteins Erlingssonar skálds og þeirra sysíkina, er þá bjuggu að Sámsstcðum í Fljótshlíð, og síðar á Hrauni á Skeiðum. — Varst þú látinn ganga menta veginn, spyr jeg? — Faðir minn kendi mjer dá- lítið, en síðar var jeg einn vetur fyrir ferrninguna hjá sr. Vadimar á Stóra-Núpi. Faðir minn hafði áhuga á eð jeg lærði guðfræði, en jeg vildi eigi verða prestur. Fór jeg síðan 18 ára gamall á búnað- arskólann í Ólafsdal, en að skóla dvöl þeirri lokinni rjeðst jeg að Stóra-Núpi til sr. Ólafs Briem og Katrínar Helgadóttur, er þau byrjuðu búskap árið 1900. Þótti það þá vera nægilegt framhalds- nám fyrir unga búfræðinga, að gerast ráðsmenn hjá ýmsum- em- bættismönnum, er í þá tíð höfðu margir hverjir ráðsmann á búum sínum. Var jeg þar í tvö ár, en rjeðist síðan í að kaupa hesta og jarðyrkjuverkfæri frá Torfa í Ólafsdal og hóf plægingar fyrir bændur. Ferðaðist jeg þannig í tvö ár milli bænda víðsvegar í Ár j bands Suðurlands frá nes- og Rangárvallasýslum. Vinn Hreppsnefndaroddviti Viltu segja mjer frá þeim helstu? Dagur slær þessari spurningu í fyrstu upp í grín og segist hafa gegnt flestum þeim trúnaðarstörf um, er tilfalla í einu sveitarfje- lagi, eða allt frá fjárkláðaeftir- litsmanni til meðhjálpara. En jeg hefi, þrátt fyrir það, segir Dagur, fyrst og fremst verið bóndi — kannske bóndakurfur — og mitt helsta áhugamál hefir í gegnum allt verið bættir búskaparhættir bænda; lagði jeg enda áherslu á að bæta og stækka túnið í Gaul- verjabæ og var það orðið nokk- uð gott, er gaf af sjer fóður fyr- ir 20 kýr. En það liggur i hlutár- ins eðli að jeg gat eigi helgað starf mitt búskapnum svo sein jeg hefði kosið, vegna ýmissa starfa utan heimilisins og er jeg þá kominn að því, er þú spurðir um áðan. — I stjórn Flóaáveit- unnar hefi jeg verið frá árinu 1916. Tók þátt í störfum undir- búningsnefndar að stofnun Mjólk urbús Flóamanna og í stjórn þess frá byrjun. í stjórn Búnaðarsam- 1923. — fyrst í an var ákvæðisvinna, þannig, að : Sandvíkurhreppi í 5 ár, síðan í jeg hafði fæði þar sem jeg vann og 3 aura fyrir hvern ferhyrnings faðm er Jegpíaígði, en 1&—2 au. j verjabæjarhrepp frá 1916 og síð- Gaulverjabæjarhreppi í 32 ár. - Sýslunefndarmaður fyrir Gaul sjálfan sig, enda kemur nú hús- freyja hans með kaffi og við setj umst til að neyta þess. A meðan virði jeg þessa höfðinglegu konU fyrir mjer og þarf eigi lengi að horfa til að sjá þann mikla mann dóm, er í henni býr. Þórlaug er hreinlynd svo af ber og drengur hinn besti. Megum við sveit- ungar hennar gerst um það vita, svo oft hefir hún rjett okkur hjálparhönd í einu og öðru. Hik- ar hún hinsvegar aldrei við að segja okkur til syndanna, finn- ist henni að við ekki vera að sínu skapi. Sannar hún í því sem öðru, að hún er kona er geng- ur beint framan að hlutunum, bæði í orði eða verki. Bónda sínum bjó hún þegar í Þjórsár- holti það heimili, að þangað sóttu útlendir ferðamenn til gistingar og voru efnin þó eigi altaf mikil, en því betur með farið. — Telur Dagur búskap sinn vera hennar ráðdeild að þakka, það sem hann var. Þórlaug hefur setið í stjórn kvenfjelags sveitarinnar. Þeim hjónum hefur orðið 6 barna auðið. Mistu þau tvö þeirra, Bjarna, missirisgamlan og Sig* rúnu 20 ára efnisstúlku, er mikl* ar vonir voru við tengdar. Þau er upp komust eru: Brynjólfuf^ hjeraðslæknir í Hvammst., Ingf? björg, símamær á Selfossi, Bjarni Framh, á bls. 12 KAMMERMÚSIKKLÚBBUR- INN efnir til hljómleika fyrir meðlimi sína í hátíðasal Mennta skólans á sunnudaginn, og verða að þessu sinni eingöngu leikin verk eftir núlifandi tónskáld. Wilhelm Lanzky-Otto, Egill Jónsson, Róbert Abraham, Andrjes Kolbeinsson og Svan- hvít Egilsdóttir fara með verk eftir Stravinský, Honegger, Hindemith og Jón Nordal. Kynnir verður Bjarni Guð- mundsson, formaður fjelagsins. Fjelagið var stofnað fyrir fjórum árum og eru í því um 150 meðlimir. Undanfarin tvö ár hefur starfsemi þess legið niðri, sökum annríkis þeirra listamanna, sem reynt hefur verið að leita til um flutning tónverka. Eru þeir allir mjög störfum hlaðnir við kennslu og hljómleikahald og hafa átt mjög erfitt með að æfa verk- efni fyrir hinn fámenna hóp áheyrenda, sem fjelagið hefur uppá að bjóða. I fyrra var stofnað hjer fjelag nútímatónlistar, sem er deild Alþjóðafjelagi nútímatónlist- ar (International Society for Contemporary Music), og eru Fjelag ísl. tónlistarmanna og Tónlistarfjelagið aðilar að þeim ' fjelagsskap. Hefur að þessu sinni tekist samvinna með fjelögunum um undirbúning þessa hljómleiks og fleiri sams- konar hljómleika, sem haldnir verða á næstunni. Eins og á stendur, var ekki hægt að fá stærri sal að láni en Menntaskólasalinn, en komi það í ljós, að einhverjir meðlimir verði frá að hverfa', munu ráð- stafanir verða gerðar til að end- urtaka hljómleikana. ALÞINGI kom saman til framhaldsfunda í gær kl. 1,30. Stefán Jóhann Stefánsson, for- sætisráðherra las upp forseta- brjef og sagði síðan Alþingi sett. Jón Pálmason, forseti Sam- einaðs Alþingis, óskaði þing- mönnum gleðilegs nýárs. og til- kynnti að þessir þingmenn væru ókomnir til þings: Ásmundur Sigurðsson, Bernharð Stefáns- son, Helgi Jónasson, IngólfUr Jónsson, Jón Gíslason, Jón Sig- urðsson, Lúðvík Jósefsson, Páll Þorsteinsson, Lúðvík Jósefsson, Páll Þorsteinsson, Pjetur Otte- sen, Skúli Guðmundsson og Stefán Stefánsson. Minning látins þingmanns. Því næst minntist forseti Kára Sigurjónssonar fyrver- andi alþingismanns, sem Ijest r fyrradag. Hann sat á aukaþing inu 1933 sem landkjörinn þing- maður. Þingmenn vottuðu hin- um látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Síðan var fundi slitið. embæiineið smn DEAN ACHESON vann em- bættiseið sinn í dag og hefir nú formlega tekið við utanríkis ráðherraembætti Bandaríkj- anna af George Marshall, -er sagði af sjer í s 1. mánuði vegna heilsubrests. — Truman forseti var fyrsti maðurinn sem óskaði Acheson til hamingju, að eið- tökunni lokinni. — Robert Lovett, sem undanfarið hefir gengt embætti utanríkisráð- herra, mun starfa áfram í ut- anríkisráðuneytinu nokkra hríð eða þangað til Acheson er orð- inn öllum hnútum kunnugur þar. — Reuter. Tjekknsskl!' fléfiðsnenn OSLO í gær: — Norska stjórn flóttamönnum landvistar og in hefdr.. veitt 150 tjekkneskurn átvinnuleyfi í Noregi. | Flóttamenn þessir hafa ver- ið í Þýskalandi, flýðu þangað frá ættlandi sínu. Háskólafyrirlestur HÁSKÓLAFYRIRLESTUR sr. Sigurbjörns Einarssonar dó- sents, sem auglýstur var s. 1. sunnudag, varð að fresta vegna rafmagnsbilunar. Nú flytur hann fyrirlesturinn í hátíðar- sal háskólans á morgun kl. 2, stundvislega. Écindið nefnist Biblían spurð um mannfjelagsmál. Það fjall- ar einkum um afscöðu hebreskr ar löggjafar til mannrjettinda og hvernig þar er kveðið á um skyldur og rjeltindi mannanna innbyrðis. Það ræðir skilning Biblíunnar á nýtingu og skift- um efnisgæðanna, og lagasetn- ingu Gyðinga, |; því skyni að", skapa rjettlæti á þyí sviði. Þá er nokkuð minst á við-; horf Biblíunnar til alþjóða- mála, útfrá skilningi hennar á mannkynssögunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.