Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 12
12 MORGU Jf BLAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1949. - Jón Stefánsson (Framh. af bls. 2) Grund í Grundarfirði, þar sem hann er fæddur og uppalinn. Þá sagði hann mjer ótal sögur úr lífi sínu austur á Mauritius, sunnan úr Marokko, þar sem fegurð Atlasfjallanna hreif hug hans og loftslagið var eins og í Paradís. Þrátt fyrir rúm 80 ár, sem hvíldu á herðum þessa sjerkennilega fræðimanns bar mál hans og fas svip hins sí- leitandi óróa, sem einkennir lífsferil hans. Leit hans og ferðalag um víðlendi sögunnar mun halda áfram þó hann verði hundrað ára. S. Bj. - Ágústa Thors Frh. af bls. 5. að garði ber, er umkomulítiil ungur maður í námsför erlend is eða stjórnmálamaður cg iðju- höldur. Ágústa gerir sjer eng- an mannamun. Allir njóta sin í návist hennar. Það er líka alveg sama hvort gestur frú Á- gústu er breskur sendiherra, bandarískur ráðherra eða búlg- arskur stjórnarerindreki: Fram koma frúarinnar er sú sama við þá alla. íslenski lýðfrelsis- andinn setur svip sinn á allt fas hennar og framkomu. Sem fyr- irmyndar fulltrúi íslenskra kvenna í Washington hefur hún sýnt og sannað að íslenska kon an stendur jafnfætis hvaða konu sem er, hverrar þjóðar sem er. Hannes Jónsson. Rússar nola áróðurs- aðferðlr Göbbels, segir Tilo Belgrad í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TITO marskálkur flutti ræðu í dag, á þingi serbneska komm- únistaflokksins. Lýsti hann yfir því, að júgóslavneski kommún- istaflokkurinn væri svo öflug- ur, að hann þyldi hverskonar árásir „jafnvel einnig frá Kom- inform". Hann kvað Júgóslaviu hafa orðið fyrir „svívirðilegum árásum og álygum" bæði fra austri og vestri. En hann sagð- ist ekki hafa búist við þvi, að' Rússar lýtu svo lágt að beita gegn Júgóslövum sömu áróðurs aðferðum og Göbbels hefði not- að. —• Hann nefndi mörg dæmi um það, hvernig Júgóslavar hefðu verið móðgaðir og lítíls- virtir í nágrannalöndunum, sem þóttst hefðu vinveitt Júgóslav- íu. Hann kvað Júgóslava hafa reynt að taka þessu með still- ingu, en þolinmæði þeirra hlyti senn að þrjóta. — Reuter. -----------? ? »----------- 25 ár liðin frá dauða Lenins Moskva í gærkveldi. NTB — í dag voru liðin 25 ár frá dauða Lenins og var dags- ins minnst með miklum hátíða- höldum víðsvegar um Rússland. Minningarathafnir voru haldn- ar í verksmiðjum, skólum og öðrum opinberum stofnunum. Kommúnistaflokkurinn rússn- eski hjelt fund og hófst hann á sama tíma, og Lenin andað- ist. A fundi þessum var helsti ræðumaðurinn ritstjóri Pravda Pietr Nikolaevitch og ræddi hann um pólitíska þróun í Rússlandi síðastliðin 25 ár. Rjeðist hann harðlega gegn Bandaríkjunum og Bretlandi og endurtók fyrri ásakanir Rússa á hendur Tito. Lauk hann máli sínu með því að segja, að komm únisminn væri ósigrandi. fer frá Kaupmannahöfn 5. febrúar n.k. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. ¦— Skipið fer frá Reykjavík 12. febrúar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. M.s. Hugrún hleður til Súgandafjarðar, Bol ungavíkur, Isafjarðar og Súða víkur mánudag. Vörumóttaka við skipshlið. Sími 5220. . Sigfús Guðfinnsson. Kína - Dagur Brpjólfsson Frh. af bls. 10. bifreiðarstjórr á Selfossi, Dagur, verslunarmaður á Selfossi. Þá er Erlingur, gjaldkeri hjá vegamála stjóra, sonur Dags og Kristrúnar Gísladóttur. Auk þess hafa þau hjón alið upp sonardóttur sína, Huldu Brynjólfsdóttur, afgreiðslu stúlku á Selfossi. Alt er þetta fólk hið efnilegasta og vill eigi vamm sitt vita í neinu. A afmaeh Dags heimsóttu hann fjöldi vina og voítuðu honum með hlýjurn orðum þakklæti sitt; hinir er ekki gátu tekið í hönd hans á þessum merkisdeg'i, sendu kveðju og heillaóskir í skeytum, og vil jeg nú enda þessi orð með því að setja hjer heillaskeyti það, er honum barst frá hreppsnefnd Gaulverjahæjarhrepps, um leið og jeg bið honum og hans heim- ili allrar blessunar. Sjötugur, síungur, sókndjarfur, hollráður. Foríngi, frjálslyndur, fljótvirkur, drenglyndur. Gunnar Sigurðsson, Sejatungu. Framh af bls. 1 unum síðan fyrir jól. — Stjórn- málamenn hjer líta svo á, að brottför Chiang frá Nanking muni flýta fyrir friðarsamning um við kommúnista. Er litið á Li Tsung-Jen sem einn ákaf- asta friðarvininn innan Kuom- ingtang-flokksins. ? Tilgangurinn. I London er það álit stjórn- málamanna, að tilgangurinn með hinni skyndilegu brottför Chiang frá Nanking sje sá, að reyna að flýta fyrir friðarsamn ingum við kommúnista, en ekki að gefa til kynna, að stjórn Kuomingtang í Kína sje liðin undir lok. I. vjelstjóra og stýrimann | vantar á m.b. Ásbjörn frá Akxanesi á línuveiðar í • vetur. Uppl- í síma 139, Akranesi. . . • Gyðingum sleppt LONDON: — Bevin skýrði frá því snemma í þessari viku, að Bretar mundu bráðlega sleppa 11,000 Gyðingum, sem þeir hafa í haldi á eyjunni Cyprus, og leyfa' þeim að fara til Palestínu. MMIIVIÍHMImiltiHiiaiilimiiiiiiimrilMIIMHIimiiiiinnr Perlufesti tapaðist í eða fyrir utan Bæjarbíó í Hafnarfirði s. 1. laugardag. Fundar- laun. — Sími 9491. j Skrifstofustúlka óskast j 5 Heildverslun hjer í bæ óskar eftir stúlku ,til að ann- : ¦ ast símavörslu og vjelritun. Verslunarskólamentun » ; æskileg. Umsóknir, auðkend „Skrifstofustúlku R 609" • : se'ndist blaðinu fyrir 26. þ. m. ; Höfiim daglega á boðstólum Steíktar kótílettur Steiktan Wienerschnitzel Steikt hakkabuff Steiktar kjötbollur Steikíar fiskibollur Steiktan fisk Steikt og soðin jarðepli ALT A KALT BORÐ Niðuiskornar steikur Allar tegundir af hrúmeti, tílhÚiS í potl og pönnu. SMVRT BRAUÐ — SJSITTVR Útbúum heitar og kaldar veislur- Matarbúðin Ingólfsstrœti 3 — Sími 1569 ¦MMfll iiiiim i iiiiiitiiiHHiiiiiiitifiiifiifmtiiiifiitimiiiimiiiiiis -fiiifit iiuiiitiiiiniitiiiiiiiiiiiiimia Mut'úú* miflimiiiiiititniiimiiHiiiaimiiiiiictiiiHiiimtntiiiiifiiiiiiimiR ."¦ I CAN^T CAl.L TME PUP. >* C :¦:':.¦ :v... MAR.K I lASN'T rcv/iEO riíM/ " THAI'5 JUST LIKE . N\ARK...W14AT A WW/ £ Eftir Ed Dodd • IIMHIJtltfihV'" ÍWVAN DKAW3 NEAKEKTHE HOLLOW IQÖ WHE.RE THE1 CUB AND PUP ARE COJRNERED ' Mbffl bækur sem em uppseldar í bókaversl- tiimm, en hafa nú komið utan af lantli: Af jörðu ertu kominn, skáld- saga eftir Óskar Magnússon frá Tungunesi, 3,00. Arfur, skáldsaga eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, 7,50. Bókin um litía bróður, eftir Gustaf af Geijerstam, 9,00 í góðu bandi. Clunny Brown, þýdd skáld- saga, 12,50. Dýrin tala, dýrasögur með myndum. 8,00. Jeg ýti úr vör, Ijóðabók ftir Bjarna M. Gíslason (aðeins örfá eintök eftir), 4,50. Einstæðingar, saga eftir Guð- laugu Benediktsdóttur, 2,50. Florence Nightingale æfisaga, 30,00. Frekjan, ferðasaga á smábát yfir Atlantshaf, eftir Gísla ' Jónsson, alþingismann, 10,00. Gráa slæðan, þýdd skáldsaga, 8,00. Jón Þorleifsson, myndir af listaverkum hans, 15,00. Kristur í oss. Ókunnur höfund ur, 10,00. Ljóðmæli, eftir dr. Björgu C. Þorláksson, 6,00. Manfred eftir Byron, þýðing Matth. Jochumsonar, 10,00. Sindbað vorra tíma, sjóferða- saga, viðhurðarík og skemti leg, 20,00. Skíðaslóðir, ferðasaga, Norð- mannsins Sigrnundar Ruud, er hann fór á skíðamót víða um lönd, 7,00. Vonir, skáldsaga eftir Ármann Kr. Einarsson, 2,00. Vor á nesinu, skáldsaga eftir Jens heitinn Benediktsson, blaðamann, 3,00. Wassel læknir, skáldsaga, 12,00, Af mörgum þessum bókum eru aðeins örfá eintök eftir og verða seld næstu daga í * fl rl 2 H 21 /\V >l <> Sl fíinimr-CiiimniepfsissiHíírf^ rrM!ItlMI?MIIKIIi:tn* Bíll til sölu. Vörubifreið Ford '41. — Skipti á jeppa eða fólks- bíl gætu komið til greina. | Til sýnis á Bakkastíg 10, 1 frá kl. 1—7 á morgun, — | (sunnudag). ifiiimnmiiittfi'iinmgmi ni;itiniil......mimiiiiimiiin ¦ Tvær | bilSiurðir I (vinstri hurðir) í Chev- I rolet model '41—'42 ósk- | ast til kaups. Mega vera | gamlar. Uppl. í síma 2291 frá kl. 5—10. **BÍIIIIBIMIIItllltllHlHlfliiM!;»t>na.i)itDH»aitmi8t»H<limW 1 Eikarskrifbor — Jep get ekki kalað á hann með nafni, því að Markús er ekki 'búinn að skíra hann. — Það er eftir homrm Mark- úsi. Svona er hann mikill slóði. ¦i$2£$m — Jæja, komdu með Siggi, É trjáboiinn, þar sem litli hvolp- við verðum að finna hvolpinn. En greifinginn nálgast hola urinn og húnninn biðu inni- króaðir. | til sölu á Þórsgötu 7. — Á sama Stað er til sölu eld- húskranar. Upplýsingar' : milli kl. 1—7 e. h^ HHIIItllfllllllllllllltlll AUGLÍ'SING ER GULLS ÍGILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.