Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 5. febrúar 1949.
tuiiiiuuuiiiiiiiuiiniHmiiiHiiiiiiiiiJii MiiiiJimniHiiJjWlw
Dökk
jakkaföt |
til sölu á meðalmann, |
mjög lítið notuð, miða- I
iaust. Uppi. í síma 5453. I
UUIIIÍIIIJIIIIIIIIIU
Hús
f nálægt miðbænum, ósk-
I ast til kaups. Skifti á 3ja
j herbergja íbúð og bíl-
1 skúr á góðum stað í Aust-
I urbænum koma til greina.
| Tilboð óskast sent Mbl..
1 fyrir 10. þ. m. — merkt:
,,Gott hús—829“.
| Gólfteppi |
;; |
:
íi ;.il sölu á Kaplaskjólsvegi f
if 11, niðri milli kl. 3—6 í f
| dag- !
'«inaijjjiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii>iiii!iiniii!ti>f
T apast
hefir slæða í Hafgnarbíó
á 9 sýningu á fimtudags-
kvöld. Vinsamlega skilist
á Grettisgötu 42B. gegn
fundarlaunum.
HiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimiiuuiiiiimjHiiiMnisn
SENDIBÍLASTÖÐiN
SÍMI 5113.
MIIMIIMMIIHIIIIIHIIIMIMMMMIIHIIMIIIIllimillllllllHfW
I Got! skrifsfofuher j
bergi
j neðst í Garðastræti til |
f leigu í skiptum fyrir I
| skrifstofuherbergi við f
| Laugaveg eða Hverfisgötu |
\ helst neðarlega. Uppl. í i
síma 1676 eða 5346. I
MMtiiiiiaiuimiuiiiimoiiMiiiMmi
Sokkaviðgerð
Erna Einarsdóttir
Blómvallagötu 13.
! Einar Ásmundsson
hœstarjettarlögmaður
Skrifstofa:
Tjarnargötu 10 — Sími 5407.
Flugvallarhótelið
Sb
ctnó
Flugvallarhótelið. ;
u r
í Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9. — "Aðgöngumiðar
seldir vdð innganginn frá kl. 8. Ferðir frá Ferðaskrifstof
unni kl. 9 og 10. Bílar á staðnum eftir dansleikinn.
ölvun stranglega bönnuð.
Flugvallarhótelið
Hafnarfjörður
Skemmtifjelagið Altlan heldur
Reykjavík
Sb ctnó LiL
í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. —
drætti. — Aðgöngumiðasala við innganginn.
Happ-
Aldan-
i ■■juuijúl.rj ■* ■ ■ ■ * h a ■
PENIIMGASKAPIJR
Mjög vandaður enskur peningaskápur til sölu. Stærð:
hæð 91 cm. br, 64 cm,, dýpt 57 cm. •— Tilboð sendist
Mbl. nú þegar mcrkt: ..Eldtraustur — 822“.
TaBiiiEæknar
Hefi til sölu röntgentæki og tannlæknastól.
^4riníjöm ^ónsíon, Leiiclueróiu
un
Austurstræti 14 — sími 6003.
BEST AÐ AUGltSA I MORGUNflLAÐINt
36. dagur ársins.
16. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 9,35.
Síðdegisflæði kl. 22,00. !
Næturlæknir er í læknav.arðstof-
unni. simi 5030.
Næturvörður er 1 Lyijabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Næturaksturannast Hreyfíll, sími
6633.
□ Helgafell 5949287. IV—V—2
Messur á morgun:
Dómkirkjan. Messa kl. 11 síra
Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auðuns
Hallgrímskirkja. Kl. 1X f.h. há-
messa, sr. Jakob Jónsson (Bæðuefni:
Fjársjóðurinn. perlan og netið). Kl.
I, 30 e.h. barnaguðsþjónusta. sr. Jakob
Jónsson (Ylfingamessa). Ki. 5 e.h.
síðdegismessa. sr. Sigurjón Árnason.
Kl. 8.30 e.h. æskulýðsEamkoma.
Kristján Róbertsson, stud. iheol. og
sr. Jakob Jónsson tala.
Nesprestakal). Messað í kapellu
Háskólans kl. 2, sr. Jón Thorarensen.
Laugarnesprestakall. Bainaguðs-
þjónusta kl. 10 f.h. Sjeia Garðar
Sv avarsson.
Fríkirkjan. Messað á morgun kl.
5, sr. Ámi Sigurðsson.
K. F. U. M. F.-fundur í frikirkj-
unni kl. 11 f.h. Fundarefn' annast
5. G. og Þ. Á. — Sr. Árni Sigurðs-
son.
Kálfatjörn. Messað kl. 2. Sjera
Garðar Þorsteinsson.
Brautarholtskirkja. Messað kl. 4.
Sjera Hálfdán Helgason.
(itskálaprestakall. Keflai íkurkirkja
Barnaguðsþjónustá kl. 11 og messa
kl. 2. — Barnaskólinn í Ytti Njaróvik
Barnaguðsþjónusta kl. 5. — Sr. Ei-
rikur Brynjólfsson.
Grindavik. Messa kl. 2 e.h. (Sjó-
mannamessa. Bamaguðsþjónusta kl.
4 siðd. —• Sóknarprestur.
Sunnudagaskóii
Guðfræðideildar
Háskólans
tekur aftur til starfa sunnudaginn
6. febr. kl. 10 f.h.
Barnasamkoma
terður i Tiarnarbió á mrrgun kl.
II, sr. Jón Auðuns.
Söfnin
LandsbókasafniS er opið kí. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
t—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alL virka daga. — ÞjóSminjasafnið
kL 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nema iaugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimludaga kl. 2—3
Gengið
Sterlingspund-------------------26,22
100 bandarískir dollarar_____ 650,50
100 kanadiskir dollarar______ 650.50
100 sænskar krónur____________ 181,00
100 danskar krónur ___________ 135,57
100 norskar krónur ___________ 131,10
100 hollensk gyllini__________ 245,51
100 belgiskir frankar__________ 14,86
1000 franskir frankar__________ 24,69
100 svissneskir frankar______152,20
Bólusetning,
gegn bamaveiki heldur áfram og
er fólk ámint um, að koma með böm
sín til bólusetningar Pöntunum er
veitt móttaka i síma 2781 aðeins é
b.iðjudögum kl 10—12
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 verður framvegis
opin þriðjudaga og föstutíaga kl.
3,15—4.
Brúðkaup
I dag verða gefin saman i hjóna-
band af Bjarna Jónssyni, uogfrú Sig
rún Magnúsdóttir Hátúni- 1 og Jón
Arason, Hverfisgötu 101. Heimjli
HeillaráS
Fína borðdúka, seni sjaidan eru
notaðir, er besi að geynni með því
að vefja þá inn í þerripanpír.
brúðhjónanna verður á Hverfisgötu
101.
2. febrúar voru gefin saman í hjóna
band af pc Haeing i kaþólsku kirkj
unni, Ölína Jónsdóttir og Ccnrad
Forman starfsmaður é Keflavíkurflug
velli. Brúðhjónm eru á förum til New
York.
1 dag verða gefin saman : hjóna-
band af sjera Jóni Thorarensen ung-
frú Dóra Sigfúsdóttir (Flíassonar):
og Trausti Th. Öskarsson, hárskeri,
(Thorbergs Jónssonar). Heimili brúð
hjónanna «r að Bárugötu 35.
Skólaskemmtun
verður í Myndlistarskóla F. 1. F.,
Laugaveg 166 í kvöld kl. 8.30. —
Eldri og yngri nemendur eru vel-
komnir.
Til bóndans í Goðadal
.1. Þ. 50, Frá móðiv 25, F. 0^50,
G J. 50, Kona 50, N. N. 100.
væntanlegur til Reykjavíkur érdegis
é rnorgun, 5. febr. frá Halifvx. Horsa
fór frá Hamborg í gær, 3. febrúar
til Álasunds. Vatnajökull kom til
Hemborg i gær, 3. febr. Irá Vest-
mannaeyjum. Katla er væn.anleg til
Revkjavíkur um miðnætti í nótt, 4.
febr. frá New Yoi'k.
E. & Z. 4. febr.:
Eoldin er i Reykjavík. Lingestroom
fór frá Færeyjum síðdegis a íimmtu-
dag, væntaniegur til Reykjavíkur á
laugardagskvöld. Reykj.anes fór frá
Húsavík 28. f.m. áleiðis til Grikk-
lands með viðkomu í Englandi.
I’íkisskip 5. febr.:
Esja var é Vopnafirði í gærmorg-
un á norðurleið. Hekla er • Álaborg.
Heiðubreið er á Vestfjörðurn á norð
ui ieið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík
í kvöld til Snæfellsneshaína, Gils-
þarðar og Flateyjar. Súðin er á leiS
frá Reykjavik til Italíu. Þyrill var i
Hvalfirði í gær. Hermóður fór frá
Patreksfirði i gærmorgun á leið til
Sauðárkróks og Hofsóss.
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. —9,1.0 Veður
fregnir. 12,10—13,15 Hádcgisútvarp.
15.30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Dönsknkennsla.
— 19.00 Enskukennsla. 19,25 Tónleik
ar. Samsöngur (plötur). 19,45 Aug-i
lýsingar. 20,00 Frj'ettir. 20 30 LeikritS
„Fornenskur" eftir John Gaiswortliy-
i þýðingu Boga Ólafssonar; fyrri
hluti (Leikendur: Brynjólfur Jó-;
hannesson, Inga Þórðardótt.r, Errui
Sigurleifsdóttir, Gestur Pálsscn, Lérus
Pálsson, Haraldur Björnssoix, AlfrecS
Andrjesson, Valur Gísason, Þorsteimx
ö Stephensen, Einar Pálssor Regíns
Þórðardóttir, Þorgrímur Einarsson,
Steindór Hjörleifsson og Halidór Gu8
jónsson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö«
Stephensen). 22,00 Frjettir og veðurs
fregnir. 22,05 Danslög (plötur). 24,00
Dagskrárlok.
Skipafrjettir:
Eimskip 4. febr.:
Brúarfoss er á Súgandafirði. Detti
foss fer frá Kaupmannahöfn 8. febr.
til Álasunds, Djúpavogs og Reykja-
vikur. Fjallfoss er í Reykjavik, fer
síðdegis á morgun, 5. febr. Lil Hali-
fax. Goðafoss er i Reykjavik. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykjafoss fór
fró Reykjavik 2. febr. til Antwerpen.
Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er
4| Jeg er að velta
bví fyrir mjer —
hvort maðnr, sem stendur
á öndinm, geti verið mikill
dýravinur?
Fimm mínútna krossaáta
i J > •' i V
SK ÝKINGAB
Lárjett: 1. þrykkja af — 7 ungviði
— 8 horfðu — 9 band —- il fanga-
mark —■ 12 fornafn -— 14 *ær — 15
matreiðir.
Ló&rjett: 1 verkfæri — 2 forsetn-
ing — 3 hreyfing — 4 neðan rnáls
— 5 heppni — 6 vaxa —-10 eyða —-
12 máhnur — 13 hrópa.
Lausn á síðustu kmssgátu:
Lárjett: 1 sviðnar — 7 joð — 8
ani — 9 at — 11 ns — 12 kot — 14 !
nurlara — 15 Öskar.
Ló&rjett: 1 sjatna — 2 vot -— 3
ið — 4 na — 5 ann — 6 íispar —J
10 kol — 12 krás — 13 tala. I
Egyptar mótmæla
KAIRO: — Egyptar hafa sent opin-
bera mótmæla-orðsendingu, til landa
þcirra, er þegar hafa viðurKent Isra-
el. Segii-, að með slíkri viðurkenn-
ingu sje aðeins verið að yta undir
yfitráðastefnu Israel.
Heimsækir Bevin
LONDON: — Sendiherra Sviþjóðar í
London, Gunnar Richardsson Hagg-
lof. heimsótti Bevin, utanríkisráð-
herra i dag. Ætlað er að peir muni
hafa rætt. um. vamir skaadínavisku
landanna þriggja.
k-cymo, ■hxxmruo dcuc^
------------- ■
S.HÍ-fueT
i.