Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 12
12 MORGU W BLAÐIÐ Laugardagur 5. febrúar 1949. — Helgi Péturss Framh. af bls. 11 hefur metið þjóð sína meira en hann. Enginn hefur talað betur um hana en hann. Og svo fanst honum þjóðin bregðast köllun sinni, bregðast bestu vonum sínum. Það var þyngra en tárum tæki. Þá varð honum að orði: „Til þess að meta mik- ils það, sem merkilegt er, þarf að vera merkilegur í eðli sjálf- ur. En til þess að meta lítils það, sem þó er mikils vert, þarf ekki annað en lítið vit og lítinn drengskap“. En aldrei hvikaði hann samt frá trú sinni á þjóðina og framtíð hennar. Það gladdi jafnan hug hans ef hann sá göfuglegt og drengi legt yfirbragð raanna. Sjálfur var hann allra manna göfug- mannlegastur og drengilegast- ur sýnum. Svo verða þeir yfir- litum, sem meta sannleikann mest af öllu, og leita sannleik- ans af alúð alla ævi. H. P. var stórvirkur rithöf- undur þótt ekki yrði honum það til fjár. Hann var vand- aður rithöfundur, bæði um efni og mál. Fæstum hefur ís- lensk tunga verið jafn eftir- lát, enda dáði hann hana fram yfir hvert tungumál annað og sýndi henni dæmafáa virðingu. Kom þar enn fram drengskap- ur hans að vilja ekki vamm sitt vita, heldur tamdi hann sjer að láta glæsileik málsins prýða hugsanir sínar, þessa máls, sem „orktu guðir lífs við lag“ — eða á jeg heldur að segja, rita svo fagurt mál að það væri samboðið hinum há- leitu kenningum, er það átti að útskýra? „Snoturs manns hjarta verð ur sjaldan glatt, ef sá er al- snotur er á“. Og langþreyttur og vansæll maður hefur nú fengið lausn og tækifæri til að skoða meira og fræðast meira guðs um geim. Sigurður Breið- fjörð kvað einu sinni: Þá heimur um dyrnar hrindir mjer hattinum af jeg lyfti og til hinna hnatta fer. Holl eru mjer þau skifti. Nú er Helgi Pje.turss fluttur til annars hnattar og jeg efa ekki að honum eru holl þau skifti. Markáa - '•Illllllll1111111111111111111IIMIIIII Helgi Pjeturs var kvæntur Kristínu Brandsdóttur, og slitu þau samvistir. Tvö uppkomin börn þeirra eru á lífi, Þórar- inn og Anna, sem af dótturlegri umhyggju og ástúð skapaði föð- ur sínum hið besta heimili og var sólargeilsinn hans hjer á jörð. Árni Óla. - Markos Framh. af bls. 1 fremri kommúnistaleiðtogun- um grísku í sambandi við árás- ir þær, sem stjórnarherirnir fyrir skömmu gerðu á Kastoria. Flokksmaður frá 1924 Markos er fæddur 1906. Hann hefur verið ákafur stuðnings- maður kommúnista síðan hann gekk í flokk þeirra 1924, eftir að hafa fluttst til Salonika frá Litlu-Asíu. , ^ SSPISÁI SETöíriöwsr i I Áuglýsendnr I athugið! * *8 Ís&folð og VðrOux ar t | «hnsælaate og fjölbreytt- ’ sata blaðiS 1 Kveitum lanoc í izu. Kemur öt einu sinni í viku — 1< tíður. ——T iinai iiiimmnniMiiniHHUimuii»in»inr>« Fullur kassi að kvöldi stofnun Evrópu- jHeimilisbókasafn 3L or L lacfnuS ^Jl'iorlacutS hæstarjettarlögmaður málflutningsskrifstofa, Aðalstræti 9, sími 1875. iiti1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 •"VI hjá þeim, seoi auglýsa t MorgunblaðiniL UUMIIUIUIUIHlWn Ef Loftur getur það ekki — Þá hver? ráðsins undirbúin London í gærkveldi. ÞEGAR hefur verið hafist handa um að undirbúa stofnun Evrópuráðsins, sem meðlima- lönd fimmveldabandMagsins komu sjer saman um í Lond- on. — Er þannig þegar far- ið að athuga það, hvar og hve- nær fyrsti fundur ráðsins verði haldinn. Ekki hefur enn verið endan- lega ákveðið, hvaða þjóðum verði boðið að gerast þátttak- endur í Evrópuráðinu, nema hvað ítölum mun þegar hafa verið boðið. Hefur ítalski utan- ríkisráðherrann lýst því yfir, að ítalía sje mjög fús til þatt- töku. — Reuter. Brazilíuforseti WASHINGTON — Dutra, forseti Brazilíu, mun fara í heimsókn til Bandaríkjanna í maí næstkom- andi. - Minningarorð (Framh. af bls. 9) góða og göfuglynda stúlku, fórnfúsa móður og ástrika eiginkonu, og sú rriinning lýsir upp framtió n.a fyrir okkur, sem verðum að lifa án hennar. Eskilstuna þann 19. jan. 1949. Asa. ALMENNAR TRYGGINGAR H, F. Austurstræti 10, Reykjavík. Umboðsmerm um allt iand. *'wHAT/RE VOU GOING TO ' OO IN TENNESSEfl THAT'S 1 50 OANGERÖUS, A,\ARK? þarna er hest að tryffffja i n imim im n n n iii iii 111111111111 ■1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111.11111111111111 n iiiiiii áé & ék & 17V\ GOING HUNTING WITH BOW AND ARROW, SCOTT immmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmi - Eftir Ed Dodd iimmmmmmmimiiiiiiiiiimmii iiimmmmmmmmmmif WHV IN TARNATION \ READ VUH GETTING ALL ) THIS, this aaAIL HERE /windv, AND VOU'lL l know r — Til hvers ættarðu að íara burt. Og hvað er svona hættu- legt? — Jeg ætla að fara að veiða með boga og öryum. — Drottinn minn. — Sæll vertu, Bensi. Hvað stgirðu til? — Það er enn einu sinni brjet til þín, Markús, — ja, svei mjer þa, jeg er orömn dauð- þreyttur á þessum sífeldu brjef um til þín. Að verða að ríða hingað upp eftir á hverjum ein- asta degi. — Af hverju í skollanum ertu farin að fá svona mikinn póst upp á síðkastið? —, Þú mátt lesa þetta, Bensi, þá veistu það. Brjef og ritgerðir Stephans G„ öll rit skáldsins í óbundnu máli, 4 stór bindi í skinnb. Oddysseifskviða, sígilt rit í fallegum búningi. Saga Islendinga, IV.—VI. b. (örfá 'eint. eftir í skinnb.). Veraldarsaga Wells, innb. Saga íslendinga í Vesturheimi, II. og III. b. Anna Karenina, öll bindin, ör- fá eint. innb. Heiðinn siður á íslandi. Brjef Jóns Sigurðssonar. Land og lýður. Kleópatra (ævisaga). Feigð og fjör (sjálfsævisaga skurðlæknis). Fjelagsbækurnar 1948: Þjóð- vinafjelagsalmanakið 1949, Andvari, Úrvalssögur frá Noregi, Heimskringla, III. b. og Úrvalsljóð St. Ólafssonar. Fjelagsmenn fá allar þessar bækur fyrir 30 kr. Þrjár bók- anna fást í bandi gegn auka- gjaldi. Nýir fjelagsmenn geta enn fengið margar fyrri árs- bóka mjög ódýrt, alls um 40 bækur fyrir 160 kr., m.a. al- manök Þjóðvinafjelagsins, Úr- valsljóðin, Njáls sögu, Egils sögu og Heimskringlu. Frestið ekki að nota þessi kostakjör! Sendum bækur gegn póstkröfu. Fjelagsmenn í Reykjavík eru beðnir að vitja sem fyrst fje- lagsbókanna 1948. Afgreiðsla: Hverfisgötu 21, símar: 3652 og 80282. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þj óðvinaf j elagsins. Hússigendur Get tekið að mjer máln- = ingarvinnu í gömlum sem | nýjum húsum. Efni fyrir | hendi. Tilboðum sje skil- | að fyrir mánudagskvöld, | merkt: ,,Málarameistari | — 828“. | cmurmiimiiiu • [••*iiiiiiiiiimiiiiiiu- | Buick 1 bíltæki til sölu. Upplýs- I ingar í síma 6136. Til sölii þvottavjel og hrærivjel, ,,Hotpoint“ þvottavjel og „Selyac“ hrærivjel. Upp- lýsingar í síma 4084 í dag j frá kl. 9—12 og 7—8. uummmumiiiiksmmmii fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 12. þessa mánaðar. —■ Farseðlar óskast óttir í dag og á morgun. Skipaafgreíðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pjeturssoa. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.