Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 9
jLaugardagur 5. febrúar 1949. MORGUHBLABI& 9 Fjárhagur bæjarsjóðs Reykjavíkur YFIRLIT Rekstrartekjur 5,7 milj. umfram áætlun — Aukin inneign — Engar lausaskuldir Áaetlun um rekstrarreikning Reykjavíkurbæjar 1948. TEKJUR: Áætlun: Reikningur: 1. Tekjur af eignum bæjarins .... 1.805.000,00 2.037 000,00 2. Fasteignagjöld .................. 1.650.000,00 1.840.000,00 4. Endurgreiddur framfærslustyrkur 355.000,00 525.000,00 6. Ýmsar tekjur ...................... 575.000,00 760 000,00 7. Sjerstakir skattar .............. 3.060.000,00 5 200.000,00 8. Útsvör: (Auk 5—10% umfram) 53.200.000,00 a. Innh. á reikn.árinu 48.000.000.00 b. Óinnheimt .... 8.000.000,00 56 000 000,00 Kr. 60.645.000,00 66.362 000,00 GJÖLD: Áætlun: 1. Stjórn kaupstaðarins............ 3.600.000,00 2. Löggæsla ...'................... 2.320.000,00 3. Heilbrigðisráðstafanir ......... 4.490.000,00 4. Fasteignir ....................... 650.000,00 6. Framfærslumál................... 3.725.000,00 7. Gjöld skv. ákv. alm.tryggingalaga 9.000.000,00 8. Til almennrar styrktarstarfsemi 1.460.500,00 9. Til gatna ...................... 6.375.000,00 a. Viðhald, lýsing og um- ferðamerki ........ 3.900.000,00 b. Nýjar götur, helm. kostnaðar '....... 2.620,000,00 c. Til annarra verklegra framkvæmda .... 300,000,00 Reikningur. 3 700.000,00 2.425 000,00 4 720 000,00 610.000,00 4.130.000,00 7.625.000,00 1.530 000,00 10. Ráðst. til tryggingar gegn eldsv. 1.375.000,00 11. Barnaskólarnir ............... 2.520.000,00 12. Til menningarmála ............. 1.291.700,00 13. Til íþrótta, lista o. fl....... 2.760.000,00 14. Ýmisleg rekstrargjöid ......... 2.655.000,00 15. Tillög til sjóða .............. 1.555.000 00 16. Vextir af lánum ................. 700.000,00 18. Til byggingaríramkvæmda......... 3.000.000,00 6.820 000,00 1 291.000,00 2.950 000,00 1.485.000,00 2.355 000,00 3.300 000,00 1.490.000,00 240.000,00 2.800.000,00 Kr. 47.477.200,00 47.471.000,00 A FUNDI bæjarstjórnar í fyrrakvöld gaf borgarstjóri yf- irlit um afkomu bæjarsjóðs á liðnu ári. Hann lagði fram áætl un um rekstursreikning Reykja víkurbæjar 1948, sem hjer er birt. Kynni hún að breytast eitthvað við endanlegt uppgjör, en ekki svo að verulegu næmi. Borgarstjóri benti á, — til þess að fyrirbyggja misskiln- ing —, að þetta væri reksturs- reikningur, þar sem talin væru beih rekstursgjöld og reksturs- tekjur, en ekki efnahagsáætlun t.d. greiðslur og framlög til hús bygginga nje innheimtar eftir- stöðvar bæjargjalda frá fyrri árum o. fl. Um efnahags- og eignabreytingareikning væri ekki enn hægt að gera ná- kvæma áætlun. En öruggt væri að greiðslujöfnuður hefði orðið hagstæður á árinu. Reksturstekjurnar hefðu orð ið 5,7 millj. umfram áætlun, og t útgjöldin staðist svo vel áætl- un í heild að nær yrði vart kom ist. Sumir liðir að vísu farið óhjákvæmilega fram úr áætl- un, en aðrir gjaldliðir undir á- ætlun. Tekjuafgangur á reksturs- reikningi hefði orðið nærri 19 millj., sem skiftist í afskriftir og hreinar tekjur. Útgjöldin samkv. áæílun Borgarstjóri skýrði frá því, að tvö síðustu ár hefði útgjöld unum verið haldið fullkomlega innan ramma fjárhagsáætlunar Rekstursafgangur hefði verið mikill, greiðslujöfnuður hag- stæður, mikil eignaaukning, forðast lántökur og skuldasöfn un nema til ákveðinna fram- kvæmda, sem sjálfar standa straum af lánunum. Inneign á viðskiftayeikningi í Lands- banka um tvenn síðustu ára- mót. Engar lausaskuldir hjá bæjarsjóði í árslok 1948. Hand bært fje bæjarsjóðs aukist á árinu ’48 úr 2 millj. í 3,7 millj. Vaxtagreiðslur bæjarsjóðs farið lækkandi. Árið 1947 voru vextir 386 þús., en 1948 240 þús. Nú væri í fyrsta sinn hægt að lækka útsvarsupphæðina, og á það lagði borgarstjóri áherslu, að hún yrði lægri en í fyrra. Við endanlega afgreiðslu fjár hagsáætlunarinnar voru útsvör in ákveðin 52 millj. og 70 þús. eða 1 millj. og 130 þús. kr. lægri en í fyrra. „Vinabæjahreyf- ingin" og námskeið Norrænafjelagsins EINS og áður hefur verið skýrt frá hefur hin svo kallaða „Vina bæjahreyfing“ aukist mjög á síðastliðnu ári og eru nú fjöl- margir bæir búnir að mynda með sjer fjelagsskap, og eru fjór ir eða fimm bæir, þar sem ísl. bæirnir eru með, í hverjum hring. Gert er ráð fyrir að höfuð- borgirnar myndi „vinabæja- hring“. I fyrra var ákveðið með Akureyri sem er í „vinbæja- hring með Alesund í Noregi, Randers í Danmörku, Vasteras í Svíþjóð og Lahti í Finnlandi. Fyrir jólin var ákveðið að Isa- fjörður yrði með Roskilde í. Danmörku, Tonsberg í Noregi, Linköping í Svíþjóð og Joensuu í Finnlandi. Síðan var ákveðið að Siglufjörður yrði með Hern- ing í Danmörku, Holmestrand í Noregi, Vanersborg í Svíþjóð og Utajarve í Finnlandi. Reynslan af þessari „vina- bæjahreyfingu11 er ekki mikil en það sem það er hefur hún verið mjög góð. Upp úr þessu skapast mikil gagnkvæm kynn- ing milli fjölda einstaklinga, fjelaga og stofnana, sem getur, auk ánægjunnar, oft haft all- mikið hagrænt gildi. Margir hafa þannig fengið tækifæri til þess að heimsækja nágranna- land, sem annars hefði ekki ver ið hægt sökum gjaldeyrisskorts. Þátttaka hinna ísl. bæja er ný og verður altaf örðugri en milli hinna bæjanna sökum fjarlægð arinnar, en væntanlega getur hún orðið allmikil og gagnleg er fram líða stundir. Allmörg námskeið munu verða á vegum Norrænafjelags- ins næsta sumar. Fyrsta nám- skeiðið sem ákveðið hefur ver- ið er í Svíþjóð og er fyrir lög- reglumenn. Verður það í f jelags heimili Norrænafjelagsins Bo- husgarden, 22. til 28. Þátttak- endur munu verða 70 og eru tveir boðnir frá íslandi. Nær tveim miliónum kr. varið til fram- kvæmdq í Laugordnl Lögð verður áhersia á byggíngu sundfauga Leynd yfir komm- sem nú er hægt að vinna í stóru átaki fyrir það fje, sem að und anförnu hefir verið haldið til haga. Sundlaugar byggðar Varðandi framkvæmdir á grundvelli ályktunarinnar sagði Jóhann Hafstein, að slíkt ætti að vera framkvæmanlegt, Nú væri verið að gera teikn- ingar að sundlaugunum og ætti að mega hefja byggingu næsta haúst. SAMKVÆMT ályktunum Sjálí stæðisflokksins í íþróttamálum bæjarins á þessu ári og sam- þykktar voru við afgreiðslu fjár hagsáætlunarinnar í fyrrinótt, mun að vori komast verulegur skriður á framkvæmdir við í- þróttasvæðið í Lapgardal, en til þeirra framkvæmda eru nú i sjóði rúmlega 1,8 millj. króna. Stefna Sjálfstæðismanna Jóhann Hafstein formaður Laugardalsnefndar, fylgdi á- lyktun Sjálfstæðismanna i íþróttamálum úr garði með nokkrum orðum, en ályktunin er svohljóðandi: Bæjarstjórnin leggur ríka á- herslu á, að framkvæmdar verði að fullu á þessu ári fyrri til- lögur Laugardalsnefndar um framkvæmdir vegna íþrótta- svæðisins í Laugardalnum þannig, að lokið verði við aðal- framfærslu Laugardalsins og lokræsagerð á íþróttasvæðinu hraðað eftir því, sem kostur er, um leið og jafnað verði, á kom- andi sumri, svæðið undir sjálf- , ,, ... , . ibónda þar og konu lians, Jó- an a a . íþro a ei vangmn, jjgnnu Ingimundardóttur. Hún kom enda verði haldið áfram og lok ^ Ung í bamaskólann i Bolungavík, og ið hið fyrsta nauðsynlegum var það byrjun til vináttu okkar á mælingum á íþróttasvæðinu. |milIi- sem haldisí hefur síðam Jafnframt sje að því stefnt' Rúna var óvenju heilsteypt og góð . . ; manneskja, og avann hun sjer vel- að hefja undirbúningsfram- vild og traust allra, sehi henni kynt- kvæmdir við sundlaugabygg- ust. Árin 1933—1935 gekk hún i ingarnar í Laugardalnum a Samvinnuskólann, og rjeðist hún i næsta hausti. I !’a* aflitlum efn,um- °e k°m L>f 83 I goou dugnaður hennar, p-s 1 oft og Ennfremur vill bæjarstjórnin tíðum varð hún að vinna ásamt nám- halda áfram að koma upp æf- inu, °g skaffa þannig litið aukafje, tíl ingarsvæðum í hinum ýmsu ' lokið,skól,a?un*mum’,°S , . , , | að gefast upp a halfn leið, það þekkti bæjarhlutum og styðja iþrotta-;hún ekki Goðrún Guðmunds- dóilir. Minning: Fædd þann 19. sept. 1915. Dáin þann 12. des. 1948. ÞEGAR mje'r barst sá sorgarfregn, að hún Rúna væri dáin, fanst mjer sem jeg hefði mist hlut ói sjálfri mjer.. Við höfðum haft svo margt sameiginlegt um .margra ára skeið, að jeg hugsaði aldrei um, að það gæíi orðið á annan hátt. Rúna var fædd að Taumanesi í ön undarfirði og dóttir Guðmundar, fjelögin, sem vinna að því sjálí að koma upp og fullgera eigin fjelagssvæði og fjelagsheimili. Ræðumaður gerði því næst nokkra grein fyrir sjóði þeim, Frá skólanum minnumst við henn ar, sem ágætis fjelaga, kát í vina- hóp og mjög dugleg við namið. Að afloknu námi byrjaði hún að starfa við þá nýstofnað Pöntunarfjelag verkamanna, núverandi KRON, og er varið er úr til Laugardalsins. vann hún þar allan tímanr, þar til Upplýsti Jóhann, að í honum hun eifti siS 1941 ■ En nn komn mörg væru nú rúmlega ein milljón fkörð Lþann starfshóP- sem bH>ði þa t Pontunarf)eu. og næstu ar a og átta hundruð þúsund, þegar eftir, og er Rúna fjórða dauðsfallið með er talið það sem áætlað er af ungum og duglegum starfsmönn- í fjárhagsáætlun þessa árs, kr. 500 þús., og það sem ráðgert er, að íþróttanefnd ríkisins veiti á þessu ári úr íþróttasjóði, kr. 250 þús. En að öðru leyti er um um, og er það mikið á ekki lengri tíma. ! Jeg held að mjer sje óhætt að -pgja að jeg þekkti hana betur en flestir aðrir. Við vorum alltaf saman við leik, við nám og við störf, cg alltaf að ræða geymt fje frá íþrótta hefur kún reynstnl>er sem mn “ vmstulka sem hun var. Af ollum sjóði og bæjarsjóði frá 1946 þessa tíma. íil ENDA þótt leynt fari, er nú talið fullvíst, að Vishinsky sje á ráðstefnu í Tjekkóslóvakíu með ýmsum kommúnistaleið- togum Austur-Evrópu. Er sterk ur vörður um hótel það. sem rússneski aðstoðarutanríkisráð- herrann dvelur á, en auk hans er talið að Gromyko, fyrver- andi fulltrúi Rússa hjá Samein- uðu þjóðunum, sje á ráðstefn- unni. — Reuter. öðrum var það hún, sem sk i rði mjer frá öllum áhugamálur.i, sem skeðu á Islandi, eftir að jeg hafði flutt að heiman. öll þau ár, á meðan stríðið varaði, og brjefaviðsíáptí voru svo að ségja ómöguleg, hielt hún saman og safnaði öllu sem gerst Ttl þess að hraða framkvæma hafði htima; sem hún vissi að myndi um við íþróttasvæðið hefur þótt gleðja mig að fá hlutdeild 1. Þetta er nauðsynlegt að ráða sjerstakan j bara eitt dæmi um hennar góða vilja verkfræðing til þess að taka að \°% fysslyndi, og er jeg ekki ein 1 sömul, sem orðið hefi aðnjótandi þess. Verkfræðingur lýkur mælingum sjer og Ijúka mælingum á í-l‘ Rvina var gift Reyni Evjólfssyni- þróttasvæðinu og hefur Sigurð- deildarstjóra í KRON, og var það ur Thoroddsen tekið það verk' ástríkt og yndælt hjónaband. Þau að sjer. En í þessu máli leggur Laugardalsnefndin áherslu á, að því verki verði hraðað svo sem verða má. Jóhann Hafstein vjek nokkr ættu þrjá sonu, Áma, EyjóJf og Jó- hann, og er því þeirra missir sár. Manni verður því á að spyrja, hvers þeir eiga að gjalda litlu ctrengimir hennar, og hversvegna hún ijekk ekki að vera hjá þeim og annast þá og um orðum að þeim mikla drætti leiða- Maður spyr 0« spyr’ en svariS er okkur huhð. sem orðið hefur á framkvæma- um við iþróttasvæðið. En þetta ætti ekki að koma að sök, þar Nú er hún horfin okkur hún Rúna, en við eigum minnihgúna eftir utu Frh. á bls. 12c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.