Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.02.1949, Blaðsíða 7
s. Laugardagur 5. febrúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ Tónleikar Útvarpskórsins IJtvarpskórinn mun halda opinbera tónleika í Dómkirkjunni á morgun kl. 6,30 síðdegis. Itobert Abraham stjórnar söngnum, en dr. Páll ísólfsson verður við orgelið og strengjahljómsveit eðstoðar. Hætt vii nð • X E í SKÝRSLU stjórnar íþrótta- valla Reykjavíkur til bæjar- stjórnar segir m. a. að á árinu sem leið hafi verið varið rúm- Melavöllurinn var opnaður til æfinga 8. mars og varð strax mikil aðsókn að vellinum og fögnuðu íþróttamenn mjög lega 300 þús. kr. til íþróttasvæð , þeirri nýbreytni áð opna völl- anna í bænum. Svo sem kunnugt er voru þar á s. 1. sumri gerðar miklar breytingar á búningsklefum, böðum, snyrtiherbergjum að- göngumiðasölu o. fl. En allt þetta hefur stórlega bætt að- stöðu til íþróttaiðkana þar. Jóhann Hafstein gerði nokkra grein fyrir skýrslunni á fundi bæjarstjórnar í fyrrakvöld. Grasvallar gerðin. í þessu sambandi minntist Jó hann á grasvallargerð á Mela- velli. Svo sem kunnugt er hafa íþróttafjelögin hjer í bænum, oft vakið máls á því, að slík vallargerð væri nauðsvnleg. Stjórn íþróttavallanna tók mál- ið til athugunar s. 1. sumar. Voru þá kannaðir möguleikar á því að þekja Melavöllinn Rækt inn svo snemma til æfinga. Fyrsti kappleikur fór fram 18. apríl og sá síðasti 3. októ- ber. Á þessu tímabili hafa farið fram 79 knattspyrnuleikir, þar af voru leiknir 20 leikir á Gríms staðarholtsveHinum og 4 á Framvellinum. Einnig voru 12 mót í frjálsum íþróttum, er stóðu yfir samtals 27 daga. Þá voru haldin 3 handknattleiks mót, er stóðu yfir í 15 daga. Alls hafa keppnisdagar a vellinum verið 97 yfir sumar- ið. Því miður var ekki hæ?t að selja inn á alla bessa leiki, þar sem það er engin aðsókn að mörgum þeirra, en sami kostn- aður við undirbúning allra. Aðstaða til æfinga var mjög erfið hjá fjelögunum. þar til unarráðunautur bæjarins gerði.við fengum Háskólavöllinn. en allar nauðsynlegar jarðvegs- rannsóknir og samdi kostnað- aráætlun við verkið. Taldist honum svo til, að kostnaður við að breyta Melavelli í grasvöll myndi verða rúmlega 93 þús. kr. Ræktunarráðunautur taldi auðveldara að koma upp í , skjótri svipan grasvelli á Mel 1 þá lagaðist mikið fyrir knatt- snvrnumönnum. Aftur á móti situr við það sama hjá frjáls íbróttamönnum, því þrengslin á vellinum eru orðin svo mikil, þegar að jafnaði sæk.ia völlinn til æfinga um 175 manns dag- Jes'a. Nvt.t vandamál hefir skapast unum en annarsstaðar í bæjar ! við það landinu, íþróttamenn mótfallnir. Niðurstaða fyrrnefndrar rann sóknar var lögð fyrir stjórn íþróttabandalags Reykjavíkur og var það að ráði að hefjast ekki handa um þessar fram- kvædir. Yfirleitt munu íþrótta menn hjer í bænum vera þeirr ar skoðunar að sem minstu fje verði varið til Melavallar, sagði Jóhann. — Telja þeir, að við fjárveitingar til íþróttamann- virkja í bænum, beri að leggja mesta áherslu á íþróttasvæðið í Laugardal. Næst vjek Jóhann Hafstein að skýrslu vallastjórans ,á Mela- velli, ura stanfsemi vallarins, á s. 1. ári. Ep skýrslan þin fróð^ legasta, en hún fjallar m. a. um aðsókn íþróttafólksins að vellinum. Um það segir m. a.: að nú er kvenfólkið jfnrið Pð sftmda mikið friáls- íbróttir. og komu 70—90 stúlk- im 'ums dagana. þevar KR hmlt námskeið os um 30 h.iá Ár- manni. Verðum við að sjá þeim fvrir baði os húsnæði. Annars °r bpð ánægjulevt að sjá, hvað mikið af ungu fólki kemur stöð ugt til æfinga. áukin effirlit á norskum fiskivniðum Fískeggjahvíla í fiskiritinu „World Fish Trade“, nóv. 1948, er m. a. at- hyglisverð grein um fram- leiðslu eggjahvítuefna úr fisk- holdi. Sagt er frá því, að fjelag eitt í Suður-Afríku, Vitamin Oils Ltd., Cape Town, sje búið að reisa tilraunverksmiðju með framleiðslu eggjahvítuefna úr fiski, fyrir augum. lMýmæli þetta á rót sína að rekja til uppfinningar, er gerð var í Þýskalandi árið 1934, og var haldið levndri um margra ára skeið, en var gerð kunn eft- ir síðustu styrjöld. Aðferðinni hefur áður verið lýst í Ægi, tímariti Fiskifjel. Islands. Gildi fiskeggjahvítunnar verð ur best metið af því, að 1 kg af henni getur komið í stað eggjahvítu úr 500 eggjum. - Framleiðsla Þyskalands skifti mánaðarlega hundruðum smál., og sagt er, að í einni verksmiðj- unni væri framleitt alt að 300 smál. af fiskeggjahvítu á mán- uði. Fiskeggjahvíta eða Fiskal bumin, eins og hún er líka köll uð, er nothæf í margskonar þarfir. Hún hefur mjög hátt næringargildi og getur komið stað egg-albúmins í öllum greinum. Hún er m. a. talin betur fallin til þeytingar og gefa þjettari kvoðu, sem hætt- ir síður við að storkna í kulda. Notkun hennar er mikils virði í hvers konar bakstri, sælgæt- isgerð, í oliurjóma (mayon- aisse), sinnepskvoðu, rjómaís, lyfjagerð, lakkiðnaði, slökkvi- efnagerð, þvottaefnagerð o. fl. Úr nýjum fiski fæst 14% af eggjahvítuefnumi en úr þurfiski 50%. Ekki er þörf á að nota fisk flök til framleiðslu eggjahvítu- efnanna, heldur má notast við fiskhold úr hausum og af hryggjum, sem gnægð er af hjer á landi í fersku ástandi. Senni- lega er hvei-gi fáanlegt jafn- gott og ódýrt efni til eggjahvítu vinslu. sem úr fiskúrgangi í að- alverstöðvum hjer í landi, og ætti sannarlega að verða und- inn bráður 'bugur að bví, að kynnast þessari nýju efnafram- leiðslu og samræma hana við ís- lenskan fiskiðnað. Framleiðsluaðferðin er i að- alatriðum í því fólgin, að hið beinlausa og roðlausa hold er verkað með sýrum og öðrum efnum, til þess að leysa upp ónothæf efni; þá eru leyst í burtu öll feitarefni, og loks eru eg'gjahvítuefnin gerð vatnsleys anleg, áður en þau eru þurkuð, en bað er gert í úðunartækjum, líkt og á sjer stað með mjólk. Fæst þá hreint, rjómagult mjöl, sem rná þeyta í vatni og nota til hins margvíslega iðnaðar, sem áður er getið. Hvorki keim- ur nje eimur af fiski verður eftir í mjölinu. Vjelar til framleiðslu á um 500 smál., af mjöli á ári, kosta um 1,1/3 milj. krónur, að því er tímaritið segir. Frá adalfundL ReykvíkingafjeLagsin s m eru í fjelacpu REYKVÍKINGAFJELAGIÐ fars, þá hefir enn ekki verið hjelt aðalfund sinn síðastliðinn neitt aðhafst er varðar stand- mánudag 3. janúar í Tjarnar- setningu á Árbæjarhúsunum, cafe. Fundarstjóri fjelagsins en þau þarfnast mikilla við- Vilhjálmur Þ. Gíslason, skóla- ' gerða, innan og utanhúss, og stjóri., setti fundinn og stýrði álítur nefnd og stjórn, að slikar honum. Eftir að lesin hafði ver- viðgerðir geti ekki hafist fyr en ið fundargerð síðasta fjelags- með vorinu. Hefir framkvæmd- fundar, bar stjórn fjelagsins arnefndin ýms fjáröflunarp'iön fram nokkrar breytingar á lög- á prjónunum, til að standast um fjelagsins, er voru sam- þyktar. — Varaforseti og fram- kvæmdarstjóri fjelagsins Hjört ur Hansson, gaf síðan skýrslu um störf fjelagsins á liðnu starfstímabili frá því að síðasti aðalfundur var haldinn. 1 Á þessu starfstímabili hafði fjelagið verið mjög athafnasamt og beitt sjer fyrir ýmsum mál- um er varða Reykjavík og ná- erenni hennar, svo sem, að unn- ið yrði að því skemmtistað í fyrir Reykvíkinga. Var mál betta fyrst rætt á stjórnarfundi þann 17. júní 1948 og samþykt að leggja það fyrir næsta fjelags fund til endanlegrar samþykkt- ar. Þá var kosin 5 manna nefnd er falið var að hrinda máli bessu í framkvæmd við bæjar- vfirvöldin. Var mál þetta tek- ið fyrii* í bæiarráði og rætt þar a* vísaði það málinu síðan til c,kioul.agsnefndar bæiarins. en ndanlegt s.var hefir stjórn ýjelagsins ekki borist. þann mikla kostnað, er óum- flýjanlega hefir í för með sjer algjör standsetning á Árbæjar- húsunum. FRAM kom í gær í norska þing- inu frumvarp um að verja 1,3 jjnilij. nor’ðkhm lúrðnum til við- bótar ftúverandi fjárupphæð, til’ béss áð herða á varðskipáeftir- Íitiíui'á hórsknrn' fiskimiðum. Affir fiokkar ’stánda áð frum- varpinu. Arbær. Á starfsárinu kaus fjelagið áhugasama fjelagsmenn. á- samt framkvæmdarstjóra fiel- agsins. til aðstoðar stjórninni. um ýmsar framkvæmdir er fíelagið hafði ákveðið að beita nn fvrir. nokkurskonar fram- Gosbrunnur. Eitt af því sem fjelagið heíir unnið að er, að komið verði upp gosbrunni í Reykjavíkurtjörn. F.r mál þetta í athugun og hef- ir Helgi Sigurðsson. verkfr., að koma uop pegar hafið rannsokn á væntan Öskjuhlíðinni iegu gosbrunnsstæði og batni tjarnarinnar þar. — Umræður voru hafnar við ísafoldarprent- smið'ju h.f., um samvinnu henn- ar við Revkvikingafjelagið. um útgáfu á sögu- og myndariti um Reykjavík. Bók þessi kom út fyrir síðustu áramót. — Fjelag- ið hefir ennfremur, í samráði við aðra aðila, beitt s.ier fyrir að framkvæmd verði örnefna- söfnun í Reykiavik og nágrenni, uppsetningu á minningartöfl- um á ýmsa húsveggi i höfuð- staðnnm. þar sem merkir menn hafa búið eða merkir atburðir r"--.-*. v- ■<tq1'í<í vinna að bv.í að fá tilbúnar þessar minning- artöflur. Fjelagslífið. Fielagið hefir haldið 6 fjeiags Ifundi á starfsárinu, þar sem kvæmdanefnd, en hana skipa rædd hafa verið og samþykkt . auk framkvæmdarstjóra þeir er að framan getur. Gunnar Einarsson. prentsníiðju Ýms góð og fræðandi skemmti- stjóri og Gísli Sigurbiörnsson. atriði hafa farið fram á fund- forst.ióri. Vann nefnd þessi. í unum. svo söm sagðar æfiminn- samráði við stjórn fjelagsins að ingar frá liðnum dögum. minnst því, að skrifa bæjarráði Reykja merkra manna og atburða víkur o.g fara þess á leit að tengda sögu Reykjavíkur. flutt- Revkvíkingafjelaginu yrði falin ar gamansögur og kviðlingar, umsjá Arbæjar með hæfilegri kvikmvndir af ýmsum stærri og landspildu. Taldi nefndin og smærri viðburðum er átt hafa stjói-n, að Árbær væri svo tengd sjer stað i Reykjavík og út um úr sögu Reykjavíkur og íbúum land. einsöngvarar komið fram hennar, að fornu og nýju. að 0g kórsöngur að ógleymdum öllum hlyti að vera það lióst, gömlu dönsunum, o. m. fl. að bæjarhús og aðrar söguleg- . ar minjar þar, megi ekki fara 1 forgörðum, og með því að forða þessum gam)a bóndabæ frá j Stjórn fjelagsins var öll end- glötun, sie varðveittur traust- urkosin, en hana skipa: sjera ur tengiliður milli fornrar og Bjarni Jónsson, víxlubiskup, nýrrar menningar og um leið forseti fjelagsins og meðstjórn- skapað hentugt tækifæri til þess endur þeir Hjörtur Hansson, að geyma þar og halda til haga kaupm., Erlendur Ó. Pjetursson, ýmsu því, sem nú er að líða fulltrúi. Einar Erlendsson, húsa undir lok í menningu íslensku meistari, Vilhjálmur Þ. Gísla- þjóðarinnar. — Varð bæjar- son, skólastj., frú Guðrún Vörusýning í Frankfurt FRANKFURT — Fyrirtæki 1 Ameríku, Bretlandi, Svisslandi, Belgíu, Hoílandi, Ungverjalandi og Argefttínu munu sýftá vörur sínar á vörusýninguftni í Frank- fúrt, sem hefjast á 7. apríl. — Reuter. stjórn og bæjarráð vel við þess- arri málaleitan fjelagsins og samþykkti að fá fjelaginu til umráða bæjarhúsin að Árbæ, Indriðadóttir, fyrv. leikkona, og Sigurður Halldórsson, húsa- smiðameistari. — í varastjórn: Sveinn Þórðarson, bankafjehirð ásamt landi, með settum skil- ir, Jón Þorvarðarson, kaupm og ftiálum'er umgetur í brjefi bæj- arráðs þar að lútandi, dags. 21. nóv. 1948. Lagfæra þarf margt. ’Vegna hins óhagstæða tíðar- frú Söffía Olafsdóttir. — Kosn- ar voru eftirfarandi nefndir; framkvæmdanefnd, s"kemftiti- nefnd og heiðursfjeláganefncl. — Fjelaglð telur nú um V84 meðlimi, karla og konur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.