Morgunblaðið - 30.04.1949, Síða 1

Morgunblaðið - 30.04.1949, Síða 1
fíMJJtlÍJ 16 síður 36. árgangur. 95. tbl. — Laugardagur 30. apríl 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Alþingi synjar málshöfð- unarheiðni Jm fólksins rr Gylfi einangraður með Framsókn Sjö Sjálfsfæðismenn og Jörundur greiddu afkv. með beiðninni vegna þrábeiðni Ólafs Thors NEÐRI DEILD Alþingis Synjaði í gær beiðni 5-menninganna u m málshöfðun gegn Ólafi Thors með 16 atkvæðum gegn 15. Einn þingmaður greiddi ekki atkvæði og þrír voru fjarver- andi. Rökstudda dagskráin frá Gunnari Thoroddsen og Finni Jónssyni um að vísa beiðninni frá, var tekin aftur af flutn- ingsmönnum samkvæmt eindreginni ósk Ólafs Thors. ¥on á undirbúningsfundi undir fjórvelda ráðstefnu eftir heigina Þeir, sem voru með málshöfðunarbeiðninni. Með beiðninni greiddu atkv. 7 Sjálfstæðismenn, 7 Framsókn ar.menn og 1 Alþýðuflokksmað- ur.. Það voru þessir þingmenn: Olafur Thors, Pjetur Ottesen, Sigurður Bjarnason, Stefán Stefánsson, Hallgrímur Bene- diktsson, Jóhann Hafstein, Jón Sigurðsson, Eysteinn Jónsson, Helgi Jónasson, Jón Gíslason, Jörundur Brynjólfsson, Páll Þorsteinsson, Skúli Guðmunds- son, Steingrímur Steinþórsson og Gylfi Þ. Gíslason. Sjálfstæðismennirnir kváðust eingöngu greiða atkvæði með þessari fáránlegu beiðni, vegna eihdreginna óska formanns flokksins Ólafs Thors. Brda og ísrael LONDON, 29. apríl — Versl- unarnefnd frá Israel var vænt- anleg til London í kvöld og mun hún hefja viðræður við fulltrúa Breta á mánudag. SitÍQÍð, sem brofnaði í tvenf WASHINGTON — Lagt hefur verið fram frumvarp á Banda- ríkjaþingi um að leyfa 25.000 munaðarleysingjum úr stríðinu að flytjast til Bandaríkjanna. Þetta er hafskipið „Magdalena", sem strandaði á skeri skammt frá Rio de Janeria fyrir nokkrum dögum. Skipið brotnaði í tvent er það hafði náðst af skerinu og verið var að draga það til hafnar. Magdalena var 18000 smálesta skip og var í fyrstu ferð sinni. Það var vátryggt hjá Lloyds fyrir rúmlega 40 miljónir króna. Þeir sem voru á móti. A móti máishöfðunarbeiðn- inni greiddu atkvæði 5 Sjálf- stæðismenn, 1 Framsóknarmað- ur, 5 Alþýðuflokksmenn og 5 Kommúnistar. Þeir voru: Gunnar Thorodd- sen, Ingólfur Jónsson. Jón Pálmason, Sigurður E. Hlíðar, Sig'urður Kristjánsson, Jónas Jónsson, Barði Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirsson, Emil Jóns- son, Finnur Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Einar Ol- geirsson, Katrín Thoroddsen, Lúðvík Jósefsson, Sigfús Sigur- hjartarson og Sigurður Guðna- son. Áki Jakobsson greiddi ekki atkvæði og Bjarni Ásgeirsson, Ilalldór Ásgrímsson og Her- mann Guðmundsson voru fjar- verandi. Greinargerð þingmanna. Allmargir þingmenn gerðu g'rein fyrir atkvæði sínu og skal hjer getið fyrirvara nokkurra þejrra. Jörundur Brynjólfsson sagði að þar sem Ólafur Thors hefði endurtekið ummæli sín utan þinghelginnar og 5-menning- arnir hefðu kært í brjefi sínu yfir ummælunum, sem birtust í Mbl. þá teldi hann þessa beiðni óþarfa. En vegna óska Ólafs Thors um að leyfa hana, segði hann já. Frh. á bls. 12. manna nefnd athugar stofnun varðliðs S. Þ. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FLUSHING MEADOW 29. apríl. — Allsherjarþing S.Þ. sam- þykkti í dag með 47 atkvæðum gegn sex, en einn fulltrúi sat hjá, að skipuð skyldi 14 manna nefnd til þess að sjá um, að komið yrði á fót varðliði S.Þ. —- Fulltrúar Rússa og annarra Austur- Evrópuþjóða greiddu atkvæði gegn tillögunni. BERLIN, 29. apríl: — Þýskir lögreglumenn frá rússneska hernámssvæðinu í Þýskalandi, rændu í kvöld bóndabæ einn á breska hernámssvæðinu, s|amt frá takmarkalínunni. — Tóku þeir allan búpening bónda, og ráku hann inn á rússneska her- námssvæðið. — Reuter. Tillaga Lie. <**- Það var Trygve Lie, aðalrit- ari S. Þ., sem bar tillögu þessa fram og í greinargerð gat hann þess, að varðliðið myndi notað fyrst og fremst til þess að að- stoða sendinefndir S. Þ. í hin- um ýmsu löndum og vernda þær þar sem þess gerðist þörf. Malik á móti. Malik. fulltrúi Rússa, sagði, að það myndi .brot á stofnskrá S. Þ.“, ef slíkt varðlið yrði stofnað. En honum var bennt á, að í stofnskránni væri einmitt gert ráð fyrir myndun „al- þjóðahers“, er notaður yrði til verndunar starfsemi S. Þ. „Yfirsjón" aðsegja satt í Rússlandi MOSKVA — Velþekktur rúss- neskur hagfræðingur, Varga að nafni, skrifaði nýlega bók þar sem honum varð á að segja, að kreppa væri ekki yfirvofandi í hinum „kapitalistisku löndum“. Kommúnistaflokkurinn bann- í'ærði þegar bókina og hefir hag fræðingurinn nú beðist opinber- lega afsökunar á þessari „yfir- sjón“ sinni og tilkynnt, að hann muni endurskrifa bókina. Kommúnistar nálgast Hanchow og Shanghai Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HONGKONG 29. apríl. — Hinir sex milj. íbúar Shanghai-borg ar bjuggust í dag við því, að kommúnistar myndu hefja árásir á hina nýju 500 mílna löngu varnarlínu stjórnarhersins fyrir sunnan borgina. En hahn hefir komið sjer upp öflúgum virkjum við Wukang, um 120 mílum suðvestur af Shanghai, sem og á linunni' frá Chekiang strönd til Nanchang, í norður-Kiangsi. <í>- 25 km. frá Hankow Ein af framvarðarsveitum kommúnista var sögð aðeins um 25 mílur fyrir norðan Hanc how í kvöld, en önnur sótti fram á austurströnd Tai Tai vatnsins, nær Shanghai, og var sögð aðeins 35 km. frá borg inni í kvöld. 1000 teknir höndum Lögreglan í Shanghai tók í kvöld fasta 1000 menn og kon- ur, sem unnið hafa í þágu kom múnista, og verður fólk þetta flutt á brott úr borginni. — Er fregnir af hinni nýju sókn kom- múnista suður af Yangtse bár- ust hingað til Hongkong, bauð dvelst í ítalíu. mikill fjöldi sjálfboðaliða sig fram, til þess að ganga í her- sveitir stjórnarinnar. 1 BERLIN, 29. apríl — Dr. Malan forsætisráðherra Suður-Afríku kom hingað til Berlín í dag. Mun hann dvelja hjer nokkra daga og m. a. kynna sjer loft- brúna. — Reuter. Margaret á fuudi páfa LONDON — Margaret prinsessa, yngri dóttir Bretakonungs, mun ganga á fund páfa meðan hún íFrá fundi Jessup og ÍVIalik i gær Einkaskeyti frá Reuter. NEW YORK, 29. apríl: — Phi- lip Jessup, fulltrúo Bandaríkj- anna og Jacob Malik, aðalfull- trúi Rússlands í Öryggisráðinu, hjeldu annan fund með sjer í kvöld, í aðalbækistöðVum rúss nesku sendisveitarinnar á S.Þ., um Berlínarmálið. Ætlað er að Malik hafi haft meðferðis til- lögur frá Moskvu um það, hve- nær samgöngubanninu á Berlín skyldi afljett, sem og hvenær ráðstefna utanríkisráðherra fjórveldanna skyldi haldin. — Að fundinum loknum ræddi Jessup við Acheson. utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, og síð an við sir Alexander Cadogan og Jean Ehauvel, en þeir eru formenn bresku og frönsku sendinefndina fyrir S. Þ. Stóð 1 2 V2 klst. Fundur þeirra Jessup og Ma- lik stóð yfir í 2V2 klst. Jessup neitaði, að segja blaðamönnum nokkuð um árangur fundarins, fyrr en hann hefði gefið utan- ríkisráðuneytinu skýrslu sína, en frjettaritarar segja, að það hafi legið mjög vel á honum, er hann kom af fundinum. Góðs viti Það voru Rússar, er áttu frumkvæðið að þessum fundi í kvöld og telja menn það góðs viti, að fyrirskipanir skyldu berast svo fljótt frá Moskva, en fyrir tveim dögum fór Jessup þess á leit við Malik, að hann fengi staðfestingu á því frá Moskva, að einu skilyrði Rússa fyrir því að samgöngubanninu yrði afljett, væru þau, að V.- veldin afljettu samgöngubanni sínu á Au.-Þýskal., og ákvæðu hvenær ráðstefna utanríkisráð- herranna skyldi hefjast. .Stjórn- málafrjettaritarar telja að allar líkur bendi til þess, að undir- búningsfundur undir ráðstefnu utanríkisráðherra fjórveldanna muni hefjast í New York í næstu viku, og telja þeir einnig líklegt að ráðstefnan muni hefj ast í París kringum þann 20.' maí n. k. Acheson ræðir við Franks Bandaríkin hafa ekki enn á- kveðið neitt um það, hváða mál skuli verða á dagskrá ráðstefn unnar. — Acheson ræddi við Sir Oliver Franks, sendiherra Breta í V/ashington, fyrr í dag Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.