Morgunblaðið - 30.04.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 30.04.1949, Síða 12
12 MORGLNtíLAÐlÐ Laugardagur 30. aprii 1949. Alþlngi Framh. af bls. 1 Björn Jónsson fimmtugur Katrín Thoroddsen gerði afar , . -n * * • „ALLT FRAM streymir enda bjalfalega og íllorðaða grem . ” , zl _ • laust og þessvegna verða ungir fyrir atkvæði sinu. — Kvað . menn fimmtugir áður en nokk. hún Olaf Thors alS ills makleg t urn varjr. x dag er það Björn an fyrir málflutning hans en|jonssori; forstjóri, Bræðraborg- vildi þó ekk.i leyfa málshöfðun; arstíg 10, sem fyllir fimmta tug- gegn honum. Var auðsætt að i in. Á morgun vafalaust einhver þingfrökenin þorði ekki að af- yngri maður. ljetta þinghelginni af ótta um örlög sjálfrar sín. Ólafur Thors sagði: Jeg tek i best kannast við Björn sem hann Tónlistarunnendur, viðskifta- menn og Vesturbæingar munu Bjössa í búðinni, því þannig var hann oftast kallaður í kunningja hóp fram að fimmtugu. En frá þessum degi skal jeg gjarna nefna hann Björn af virðingu fyrir aldri hans. mjer mjö'g nærri ef jeg hefi meitt viðkvæma sómatilfinri- ingu okkar orðvöru og óvenju prúðu ungfrúar, en það er þá ]íka hið eina hryggðarefni, sem orðið hefir á mínum vegi með- an á þessum fróðlegu og sjer- stæðu umræðum hefir staðið. Jeg hefi gert glögga grein fyrir viðhorfi mínu til þessa máls og einlægri fyrirlitningu á þeim, er beiðnina bera fram. Samt sera áður hefi jeg óskað að beiðnin verði samþykkt og segi þvl jg. Sigurður Bjarnason kvaðst telja þessa beiðni óþinglega og hefði henni verið fylgt fram af furðulegum barnaskap og hje- gómleik. En vegna þess að Ol- afur, Thors hefði fastlega ósk- að þess af flokksmönnum sín- ums að þeir greiddu atkvæði með. henni, þá segði hann já. Stefán Jóh. Stefánsson sagði að. ,samþykkt beiðninnar væri óheppilegt fordæmi,- og auk þess teldi hann ummæli Olafs TJiors um 5-menningana ekki °2 verður það næstu 50 árin. Björn Jónsson Æfi Björns Jónssonar verður ekki rakin hjer, enda ekki öll, vonandi ekki að.ástæðulausu sögð. Hann segði riæslu uu arl“- Slíkt, 7,æri °J | efni í heila bok og su bok verð- | ur skrifuð þegar rituð verður ísaga Lúðrasveitar Reykjavíkur, hina megnustu fyrirlitningu á | H1j6msveitar Reykjavíkur og þessu svokallaða kvígumáli og Tónlistarfjelagsins. Sögur þess- því nei. Jóhann Hafstein kvaðst hafa ; rjettast væri að ansa ekki þess- ari skinhelgisbeiðni. Hann vildi samt reyna að hjálpa 5-menn- ingunum í þessu málshöfðunar- brölti og segði því já. Jón Pálmason sagði: Vegna þeirrar beiðni sem hjer liggur fyrir skiftir ekki máli, hvort háttv. deíldarmenn segja já eða nei. Hátty. þm. Gullbringu- og Kjóse rsý'du hefir gefið biðjend- upi ótakmarkað færi til máls- höfðunar án þingsaniþyktar. Fyrir vin minn og flokksfor- ingja sem hjer á hlut að máli vií jeg gera margt, en við þeirri béiðrii hans 'að samþykkja þessa málshöfðun get jeg með engu móti orðið. Sem forseti Alþingis tel jeg mig hafa tvöfalda skyldu til þ.ess að vera andvígur því að þinghelgin sje leyst upp. Hún verður annaðhvort að gilda eða gilda ekki og jeg. vil láta hana gilda skilyrðislaust. Það er nóg um deilur og óvild í okkar stjórnmálum þó því sje ekki bætt við nð þingmenn farj að elta hvor anriari með mála- ferlum enda bó ýms harðyrði falli i samb ndi við heit deilu- mál. Jeg s-.-gi bví nei. ^ifisra orða FrH. fif eigninni ísarborg' ingjar ei ástæðun; mgnnanr.a rr rekia til aul en'dá f” •Skýrslur Hls 8 við í f- epamenn Par- r Jögreglufor- r skoðunar, að •orðfýsn glæpa •ð nokkru leyti ’ :ölda innflytj- Norður-Afrfku. — '"lunnar svna, að f,inn fimmti hluti íb'ianna í París kcmur frá Norður- Afríku, en einn þriðja allra ara fjelaga til samans eru þó ekki nema þáttur af sögu Björns, en í þeim öllum hefur hann unn- ið mikið og gott brautryðjenda- starf. Drýgstur hefur þó orðið þáttur hans í TónlistarfjeiSginu og var það mikið happ íslensku tónlistarlífi, er Björn gerðist hvatámaður að stofnun þess fje- lags og einn af hinum 12 stofn- endum þess eða postulunum, eins og þeir eru stundum kallaðir 1 -gamni, víst frekar vegna töl- unnar 12 heldur en dygðug"s líf- ernis eða annara postullegra eig- inleika. í starfsemi Tónlistarfjelagsins hefur Björn frá upphafi verið allt í öllu. Hann hefur verið sá, sem fyrst og fremst hefur skipu- lagt starfið og bróðurparturinn af framkvæmdunum hefur ver- ið hans. Hann hefur frá byrjun verið aðalritari fjelagsins og með svipuðum völdum og slíkir menn eru vanir að hafa hjá hinum pólitísku flokkum erlendis. Það liefur komið sjer vel, að Björn er afkastamaður og ósjérhlífinn, því að lengst af hefur hann orð- ið að vinna tónlistarstörf sín í hjáverkum. Margan daginrt hef- ur hann staðið í búðir.ni sinni við Vesturgötu nr. 28 frá því nokkuð snemma að morgni dags og fram á kvöld við að afgreiða allt frá marganrini og upp í að- göngumiða að næstu hljómleik- um Tónlistarfjelagsins. En um leið og síðasti viðskiftamaður- inn hvarf út úr dyrunum, varð kaupmaðurinn að fara úr hvíta jakkanum, grípa klarinettuna sína og hlaupa á hljómsveitar- æfingu, svo að hægt væri að halda hljómleikana, sem hann var búirin að auglýsa. Þá kom sjer stúndum vel að hafa æft í K. R. Nú er Björn orðinn Iram- ir fullt og allt og getur nú gef- ið sig óskiptan að hugðarefnum sínum til blessunar fyrir land og lýð. Jeg ætla ekki að lýsa mann- kostum Björns, því þá kæmist jeg ekki hjá því að bera lof á manninn, en það myndi honum síst að skapi. Læt jeg mjer því nægja í því efni að vísa til hlið- stæðra greina, sem áður hafa ver ið skrifaðar um aðra menn. Hins má þó geta, þó ekki væri nema vegna Erlendar Pjeturssonar, að Björn er bæði Vesturbæingur og K. R.-ingur og lýsir það mann- inum einkar vel. Heill þjer fimmtugur, Björn! Með postullegri kveðju. Einn af minni spámönnunum. glæpa í borginni má rekja til. kvæmdarstjóri Tónlistarfjelags-. þessa fólks i ins. Búinn að loka búðinni fyr FramJi. af bls. 9. Yfirleitt byrjuðu bátar vertíð í byrjun janúar, nema á Bíldudal, en þar byrjaði vertíð í janúarlok. Við afla bátanna er það að athuga, að 50—80 smálestir af veiði hvers báts er verðminni fiskur, svo sem steinbítur og keila. Sömuleiðis er lifrarmagn minna og verður því heildarmagn aflans verðminna en aflamagn bendir til. Aflamagn það, sem að framan getur, er miðað við páska, en síð- an má heita að aldrei hafi gefið á sjó og þá sjaldan að gefið hefur, hefur afli verið IV2 til 2 smálestir í róðri eða með öðrum orðum sártregur. 15 til 30 smálesta bátar eru nú að hætta veiðum og búast á dragnótaveiðar. Er búist við mik- illi þátttöku í þeim veiðiskap í vor og sumar og einnig er búist við, að margir opnir bátar stundi veiðar nú í vor. Ueykjavík: Þá er loks að koma að höf- uðstaðnum, sem nú er að verða mikil vjelbátaútvegshöfn. Línubátarnir, sem reru frá Reykjavík veiddu vel framan af vertíð og allt þar til loðria kom á miðin, sem var fyrripart mars- mánaðar. Gæftir voru þó mjög erfiðar eins og í öðrum verstöð- um. Eftir að loðnan kom á mið- in var afli mjög misjafn og oftast nær Ijelegur. Skömmu eftir að vörubílstjóra- verkfallið skall á um síðustu mánaðamót, urðu bátar að hætta róðrum, þar sem þeir fengu ekki afla sinn losaðan. Eftir að verk- fallinu lauk hefur aðeins 1 línu bátur byrjað róðra aftur og farið 1 róður, en aflað lítið. Er þetta vjelbáturinn Ásgeir, eign Ingvars Vilhjálmssonar, en hann er afla hæsti línubátur af Reykjavíkur- bátum í vetur og hefur nú aflað rúml. 400 smál. Togbátarnir hafa aflað mjög illa að undanskildum tveim bát- uni, þeim Degi, eign Sveinbjarn- ar Einarssonar og Helgu, eign Sveins Benediktssonar og Ár- manns Friðrikssónar, sem. hafa fengið sæmilegan afla. Eins og áður er að vikið, hafa gæítirnar vcrið* mjög erfiðar og bátarnir frá Reykjavík átt mjög erfitt um vik á miðunum vegna hins mikla .fjölda togara, sem þar eru, einkum útlendra togara. Sjómenn kvarta mjög undan þessu og Ijelegri vernd varðskip- anna. Útvegsmenn og sjómenn vonast eftir bótum í þessum efn- um í framtíðinni ekki síst, þeg- ar þess er minnst hversu geysi- mikinn hluta af útflutningsverð- mæti þjóðarinnar vjelbátaflotinn aflar. Hiiuiing Evjé’fs Kristjánssonar or.’ i HANN var fæddur 2 júní 1873 í Hafnarfirði og dvaldist þar til dánardags. Eyjólfur kvæntist eftirlifandi konu sinni Ingveldi Jónsdóttur, ættaðri úr Þingvalla- sveit hínn 26. nóvember 1897, hinni mestu ágætiskonu. — Þau hjónin eignuðust 12 börn: Þórð, Frikrikku, Guðbjörgu, Kristján, Sigurð, Lilju, Hjálmar, Theó- dórú, Fanney, Ingólf og Jónu, sem öll eru rómuð fyrir dugnað og mannkosti. Eru þau öll gift nema Kristján, og öll búsett í Hafnarfirði, nema tvær dætur, Theódóra og Jóna, sem eru bú- settar í Reykjavík. Einn son mistu þau hjón af slysförum, Ingólf að nafni, 13 ára að aldri. Eyjólfur eignaðist 2 syni áður en hann kvæntist. Eru það: Kristinn, sem er eftirlitsmaður við Landssímann í Reykjavík og Valdimar, er stundar skósmíðar meðal annars. Hinn fyrnefndi er kvæntur og báðir bræðurnir bú- settir í Reykjavík. Synir þeirra hjóna stunda ým- ist sjómennsku eða landvinnu og allsstaðar taldir dugandi menn og lagvirkir að hverju sem þeir ganga, og dæturnar hafa reynst frábærar húsmæður. < Foreldrar Eyjólfs voru Krist- ján Friðriksson Welding og Kristín Þórðardóttir, er lengi bjuggu í svkölluðum Kristjáns- bæ í Hafnarfirði. Var faðir hans af hinni svokölluð Weldingsætt, sem margir eldri menn hjer kannast við og um langt skeið átti bólfestu í Hafnarfirði. Voru þau hjón sæmdarmenn í hví- vetna. Eyjólfur Kristjánsson er mörg- um sem kyntust honum, hug- stæður fyrir glaðlyndi sitt og göfugmennsku. Hann var einn af þeim mönnum, sem eru Ijós á vegum samferðamannanna. — Aldrei þrengdi svo að honum, fátækt, erfiði eða sjúkdómur, að hann gæti ■ ekki miðlað öðrum af glaðlyndi sínu. Brosið hans og gamanyrði, gat dauðinn einn yfirbugað. Hvort sem hann var við verk sitt til sjós eða lands unnu sam- starfsmenn hans honum og dáð- ust að lífssgleði hans og æðru- eysi á hverju sem gekk. Hann stundaði sjómennsku mikinn hluta æfi sinnar, bæði á skútum og togurum. Á skútunurii var hann talinn með bestu fiski- mönnum siníiar tíðar. Óhætt er að fullyrða það, að hið ljetta skap lyndi Eyjólfs og dugnaður í lífs- baráttunni fekk ómetanlega nær- ingu frá hinni ágætu eiginkonu hans. Prúðmennska hennar, glaðlyndi og fórnarlund voru sterkustu stoðirnar undir ham- ingjuríku starfi Eyjólfs og gerði heimilislífið bjart, brátt fyrir baráttuna við að framfleyta hin- urri stóra barnahóp í fátækt og þægindsleysi. Samstarf þgirra í uppeldi barnanna. var til fyrir*- myndar ,enda bera börnin þess bestan vott í allri framkomu bæði innan heimilis þeirra og utan. Eyjólfur andaðist 22. apríl að heimili Iljálmars sonar síns, Garðav. 11 B í Hafnarfirði og verður lík haris. til grafar borið í dag. Nú ert þú horfinn af leiksviði Hfsins, vinur minn, eftir 77 ára þrotlausa baráttu við ólæknandi sjúkdóm. Dauðinn hefur slökkt þitt síðasta bros, en við trúum því, að þú sjert horfinn þangað, sem ljós gleðinnar og ylur hins eilífa vors dvínar aldrei nje deyr. Maki þinn, börn og vinir kveðja þig og þakka þjer ljósið og lífs- gleðina sem þú ljest skína um vegu þeirra. Það gleymist ekki. Blessuð sje mining þín. Vinur. Eyjólfur Kristjánsson - Berlín Framh. af bls.' 1 • um Þýskalandsmálið. •— Frankr tjáði blaðamönnum að fundin um loknum, að hann teldi fulls. ástæðu til þess að vera bjart ' sýnn um lausn Berlínardeilun:_ ar. Álit Frakka Talsmaður franska utanrii .s ráðuneytisins sagði í París í dag, að Vesturveldin væru r.ú áð reyna að fá Rússa til þc- .s að bera fram tillögur sínai’ varðandi mál þau, er vt .a skyldu á dagskrá ráðstefnu 1 > anríkisráðherr.anna. — Har.n bætti því við, að líkurnaV á því, að samgöngubanninu á Berlín j'rði afljfett inr.. n skamms, væru „mjög mikía:.-'1. Loks sagði hrnn; að ekki ka ii til greina, að stofnun ríkís í V.-Þýskalandi yrði fresta'u, enda hefðu Rússar marglýct því yfir, að þeir settu eng'i. slík skilyrði. — Bolunp^ík (Framh. af bls. 2) allt að tvær millj. kr., sem Hólii hreppur gæfi út til þess að afía lánsfjár til virkjunar Fossái, verði undanþegin framtals- skyldu og öllum sköttum til ríkis og sveitar, nema stimpiV gjaldi. Telja forvígismenn virkj unarmálsins mikla mökuleika í. því að selja hin ríkistrygðu skuldabrjef, ef þau yrðu undai. þegin framtalsskyldu og skatt- greiðslu, endn þótt verðbrjefa markaður sje nú mjög þröngui hjer. lllltllllSIIIIIIIIICIIfllllllllfllHIIIEinMIIIIIIIIIIIIMIIKfllllir I Vil skipta á nýrri sauma j I vjel, Elna, og vjel, inn- i i byggðri í skáp, Bemina, | I eða Pfaff. Tilboð, nafn 1 i og heimilisfang, leggist á j i ’ afgreiðsju Morgunblaðs- j. í ins fyrir mánudag, 2. j, i maí, klukkan 2, merkt- i | „Saumavjel — 74“. •HiiiiiiiimiiimiMiíiHiiimmiMirmiiMiiiMiiiiiiiiiiimii i Sá, sem getur leigt mjer [. I 2—3 herbergi og eldhús, jj i getur fengið algjörlega j: | fría sprauiingu á bíl. — j; i Uppl. í síma 7524 frá.kl. j; i * 1—4 í dag. 1111111111111111111111111llllIIIllllllll11111111111111111111IIIIIIIIC'J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.