Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 1
16 síður íttiMðfrið 36. árgangux 117- tbl- — Miðvikudagur 25. maí 1749. Prentsmiðja Morgunblaðsins Rússar hörfa með lögreglu ið iiff frá Vesfur-Berlín Hafa m sýnf „hlýhug ' sinn fil verkamanna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN 24. maí. — Hernámsstjórar Vesturveldanna í Þýska- landi gáfu í kvöld fyrirskipanir um. að þýska lögreglan á her- námssvæðum þeirra skyldi taka í sínar hendur allar járnbraut- arstöðvar á hernámssvæði Vesturveldanna í Berlín. Lögreglan frá rússneska hernámssvæðinu hafði sig á brott þaðan, og kom ekki til neinna átaka. Utanríkisróðherrar Vesturveld- onnn þriggjn hnfnn tillðgnm Rnssa nm Þýskalandsmélið Múm heim á ný Þrír ljetu lífið. Eins og áður hefir verið skýrt frá í frjettum beittu Rússar öll- um ráðum til þess að hindra það að .járnbrautarverkamenn þeir, er í verkfalli voru, gætu fengið kröfum sínum framgengt en þeir vildu fá greidd laun í vest- ur-mörkum. Sendu þeir fjöl- mennt lögreglulið til hernáms- svæða Vesturveldanna og kom til talsverðra óeirða, þi'ír menn Ijetu lífið og mörg hundruð særðust. Glamuryrði. Þykir nú sýnt, vegna þessa tiltækis Rússa, að allar Mnar fögru yfirlýsingar kommún- ista um að þcir beri hag og velferð vinnandi manna. sjer- staklcga fyrir brjósti, sjeu að eins inantóm glamuryrði. Mótmæli. Hernámsstjórar Vesturveld- anna sendu fyrr í dag mótmæla brjef til i'ússneska hernáms- stjórans, vegna yfirgangs Rússa í Vestur-Berlín. í brjefuni þess- um sagði m. a., að með þessari hegðun sinni hefðu Rússar geng ið feti lengi'a en hægt væri að þola. Þeir hefðu gert sig seka um. fádæma yfirgang og grimmd hafið skötiu'íð á vai’narlausa . verkamenn og valdið tjóni á mannvirkjum. Fundur Kominform? RÓM, 24. maí: — Kom- múnistaleiðtoginn Pal- míro Togliatti lagði af stað hjeðan í dag áleiðis til Prag, til þess að sitja þing kommúnistaflokks- ins, sem þar verður hald- inn. Telja margir að nýr fundur Kominform muni haldinn innan skamms, þar eð flestir kommún- istaforsprakkar Evrópu sjeu nú samankomnir í Prag — Reuter. Damaskinos jarösetíur AÞENA, 24. maí - Útför Dama- skinos erkibiskups fór fram í dag með mikilli viðhöín frá dómkirkjunni í Aþenu. — Var iiann jarðsettur á kostnað rík- isins. — Reuter. Júgésiavar minka sfuðn- ing við grísku upp- reisnarmennina AÞENA 24. maí — Eftirlits- menn balkannefndar S. Þ. við grísku landamærin hafa nýlega sent nefndinni skýrslu sína og segir þar m. a. að stuðningur Júgóslava við grísku uppreisn- Srmennina hafi farið mjög minnkandi upp á síðkastið. — Segir í skýrslunni, að Júgóslav- ar hafi nú sett mjög strangan vörð við landamæri Grikklands og. Júgóslavíu, er komi í veg fyrir, að hinir grísku uppreisn- armenn geti hópast innyfir landamærin eftir vild. —• Reuter. Ekki í atomspreogjur WASHINGTON, 24. maí — David Lilienthal, formaður kjarnorkunefndúrinnar, tilkynti í dag, áð allmikið af Isotopes hefði vei'ið flutt til Noregs, Sví- þjóðar, Astralíu og Kanada. Samþykkt var í fyrra að flytja mætti efni þetta úr landi er vísindamenn höfðu gengið úr skugga um, að ekki væri hægt að nota það við tilraunir til þess að framleiða kjarnorkusprengj- ur. — Reuter. Thomas Mann, hinn kunni þýslti rithöfundur, hefir ekki konxið til Þýskalands í 16 ár, en hefii' starfað í Bandaríltjun- um. Nú fyrir skömmu hefir hann ákveðið, að lxalda heim til Þýskalands og sækja hátíða- höld, sem haldin verða í tilefni af 200 ára afmæli Göthe. Flugbrauf skaddasf BERLÍN, 24. maí — Renni- brautin á Gatow-flugvellinum í Berlín skaddaðist allmikið í dag, er 73 smálesta flutninga- flugvjel hlekktist á í lending- unni. Ekkert manntjón var, en flugvjelin skemmdist einnig all mikið. — Ekki mun ’unnt að nota flugbrautina fyrr en að j viðgerð lokinni, éinhverntíma á mórgun. — Reuter. Stjórnarherinn í þann veginn að yfirgefa Shanghai Kommúnisfar komnir inn í úfhverfin Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HONGKONG 24. maí — Geysiharðir bardagar geisuðu í dag við Shanghai og komust hersveitir kommúnista inix í úthverfi borgarinnar að vestanverðu. — Mikill liðflutningur stjórnar- hersins hófst í morgun frá Shanghai og virðist hann vera í þann veginn að yfirgefa borgina, enda þótt það hafi ekki verið viðurkennt í herstjórnartilkynningu þjóðernissinna í dag. Viðbúnaður Auk þessara liðflutninga hef ir verið margvíslegur annar viðbúnaður. Stjórnin hefir tekið í sínar hendur öll skip og báta og lögreglan og borgarstjórnin hafa fengið fyrirskipanir um að «>- Unxferðabann í Sanghai hefir verið fyrir- skipað algjört umferðabann frá miðnætti til kl. 6 að morgni. — Boi’gararnir hafa fengið fyrir- skipanir um að ’halda sig sem Hússar vilja fá ðtöic í stjórn Ruhrhjeraðarma Fundurinn í gær stóð í þrjár kiukkudundir * Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS 24. maí — Á fundi utaiiríkisráðherra fjórveldanna í París í dag gx’eindi Andrei Vishinski, utanríkisráðherra Rússa frá afstöðu stjórnar sinnar til Þýskalands. Lagði hann til, að fjórveldin hefðu yfirstjórn Ruhr-lxjeraðanna á hendi (yfirstjórn þeirra er nú í höndum Breta, Frakka, Bandaríkjanna og Bene- luxlandanna þriggja) og herráð fjórveldanna hefði á hendi yfirstjórn sameinaðs Þýskalands. — Ráðherrar VesturveJdanna þriggja gagnrýndu harðlega þessar tillögur Vishinski, en frjetta- ritarar segja að fundurinn hafi samt farið vinsamlega fram. brenna mikilvægum skjölum. mest innandyra. Myndi stöðva allar * framfarir Utanríkisráðherra Frakk- lands, Robert Schuman, sagði í ræðu sinni, að ef horfið yrði að því ráði að endurreisa her- ráð fjórveldanna, myndi það aðeins verða til þess að endur- teknar yrðu allar fyrri skyss- urnar. Hann bætti því við, að el tillögur Rússa yrðu samþykt- ar, myndi um leið stöðvast öll sú þróun í framfaraátt, er átt hefði sjer stað í Þýskalandi und anfarna 18 mán. ,,Snúið aftiir til Potsdam“ Dean Acheson, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði, að ef ,,snúið yrði aftur til Pots- dam“ þá væri það álíka og fara þess á leit við sjúkling, sem væri á góðum batavegi „að hann sneri aftur til þess ástands, er hann var í, áður en batinn hófst“. Stórt spor Acheson sagði ennfremur, að stórt spor hefði verið stigið í áttina til sameiningar Þýska- lands með því að sameina her- námssvæði Bretlands, Banda- ríkjanna og Frakklands. Hann sag'ði, að Vesturveldin myndu^ fagna því, ef fjórða hernáms- svæðið, þ. e. a. s. hernáms-^ svæði Rússa, bættist í hópinn. A cheson lagði. áherslu á, að Vesturveldin væru staðráðin í cið koma í veg fyrir, að það,1 sem þegar hefði áunnist í þá att að sameina Þýskaland, yrði að engu gert. Ummæli Bevins ,Ernest Bevin, utnríkisráðherra Breta, lagði áherslu á, að Vest- urveldin væru nú á góðum veg'i með að koma á laggix'nar fi'jálsri lýðræðisstjórn á hernámssvæð- um sínurn í Þýskalandi. Með þessum tillögum sínum væru Rússar að fara frarn á, að allar þær efnahagslegu framfarir, — er Vesturveldunum hefði-tek- ist að koma á í Þýskalandi, stöðvuðusý í 3 stundir Fundurinn í dag stóð í þrjár stundir og var Bevin, utanrík- isráðherra Breta í forsæti. — Fundurinn á morgun (mið- vikudag) hefst kl. 3 e. h. og verður þá haldið áfram að ræða um einingu Þýskalands. Sfórárás Breta á uppreisnarmenn LONDON, 24. maí — Tilkynnt var í dag, að breskar hernað- arflugvjelar hefðu gert stærstu árás sína á baekistöðvar upp- reisnarmanna á Malakkaskaga til þessa. Árás þessi var gerð á stöðvar uppreisnarm. skammt frá Kuala Lumpur. — Reuter. 79 ára afmæli Smuts LONDON, 24. maí — Smuts. fyrverandi forsætisráðherra Suður-Afríku varð 79 ára í dag. Hann er nú leiotogi stjórn- arandstöðunnar, en var foi’sæt- isráðherra landsins á styrjald- arárunum. — Sameiningar- flokkurinn mun halda hinum aldna foringja sínum veglegt samsæti í kvöld. — Reuter. Slríðsglæpam. dæmdir MUNCHEN, 24. maí — Þýskur dómstóll dæmdi í dag tvo menn til dauða og 15 í ævilangt fang- elsi, fyrir stríðsglæDÍ. Meðal þeii’ra var Max Röthig, er myrti 42 af íbúum pólska þorpsins Thomaszo. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.