Morgunblaðið - 25.05.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 25.05.1949, Síða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1949. — Gjaldgetan Frarnh. af hls. 5. risið er upp ríki í ríkinu, sem hefur sjerrjettindaaðstöðu um opinber gjöld og annað, sem miklu máli skiptir á sama tíma og skattstofnar einstaklinganna bila vegna bi estandi getu. Setið að rjrttindunum, en hlaupið frá skyldunum. Það kveður oft við í blöðum þeirra, sem reyna að verja hin óverjandi fríðindi, að þeir sem telja, að endarskoða eigi slíkt fríðindakerfi, vilji sámvinnu- fjelögin feig og vilji „hefta eðli legan vöxt þeirra.“ Óbreyttur skattgreiðandi, sem ekki nýtur samvinnufríðinda, hlýtur að svara þessu eitthvað á þessa leið: Ef samvinnufjelög vilja halda áfram á beirri braut að leggja undir sig meira og meira af alls- konar rekstri. sem einstakling- ar hafa með höndum, verða þau að taka þeim sjálfsögðu afleið- ingum að verða að standa með öðrum undir sameiginlegum gjaldabyrðum til ríkis og bæja og sveita. Það getur ekki gengið enda- laust, að útþensla samvinnu- fjelaga sje á kostnað hins al- menna skattþegns. Og í því sam bandr getur það ekkert stoðað þótt slíkur rckstur hafi á sjer það ylirskin, að hlíta sjerstök- um lpgum, sem kallast sam- vinnulög, ef reksturinn er með þeim hætti að það er mest á- stundað að njóta þeirra rjett- inda, sem lögin veita, en hlaup- ið frá skyldunum. — He^a! annara orða Frh af bls. 8. B.TARTSÝNIR ÍHALDSMENN berjast einnig að þéssu. sinni undir forystu nýs leiðtoga Hann heitir Georgé Drew höfuðsmaður og var áður forsætisráðherra í Ontario. Ýmsir fullyrða, að hann hafi tileypt nýju lífi í íhalds- flokkinr'. Ðrew hefur endur- skipuiegt hann og leggur á- herslu á nýtísku baráttuaðferð- ir. Þetta viröist þegar hafa borðí góðan árangur, eða að minnsta kosti hafa íhaldsmenn upp á síðkastið borið sigur úr býtum í þremur mikilsverðum aukákosnir.gum. Ihaltísmenn segjast nú vera þess fuilvissir, að þeir geti Krisfján Jónsson bankafullfrúi sexlugur KRISTJÁN JÓNSSON, banka- fulltrúi, Víðimel 51 er sextug- ur í dag. Hann er fæddur 25. maí 1889 í Teigi í Fljótshlíð, sonur Jóns Þórðarsonar og Guðlaugar Jó- nannsdóttur. í uppvextinum vandist hann jöfnum höndum sveitavinnu og sjóróðrum. Hann útskrifaðist úr Versl- unarskóla íslands 1914 og flutt- ist til Reykjavíkur það sama ár. Hann varð starfsmaður í Ut- vegsbanka íslands 1. nóv. 1916 og hefur st«rfað þar samfleytt frá þeim tíma, og tvo áratugi af þeim tíma, sem aðalgjald- keri bankans. Allir vinir og samverkamenn Kristjáns telja sjer það til tekna að hafa eignast vináttu hans og samfylgd. Allt það sem honum hefur verið falið að leysa hefur ver- ið í góðum og traustum hönd- um. Samviskusemi hans og ná- kvæmni hefur verði frábær, skilningurinn ágætur, viðleitn- in einlæg og allt þetta hefur verið krýnt starfsþreki og sterkum vilja. Vinnugæði og af- köst hafa farið saman. Starfsskrá hans er skrifuð björtu letri í þeirri stóru stofn- un, sem hann hefur þjónað í þrjátíu og þrjú ár. Vinir Kristjáns hugsa einnig til heimilis hans á þessum tíma- mótum, til góðrar konu hans, Hólmfríðar Valdimarsdóttur og einkasonar, þar sem með vin- áttu og höfðingslund er tekið á móti gestum, þar sem fróður, víðlesinn og söngelskur hús- bóndi vill sem best gleðja þá sem að garði bera. Frá andlegum sjónarhæðurn Kristjáns er frjálst um að lit- ast og víðsýnt, og hverju góðu máli er hann heill og trúr. Hann er mikils virði vinum sínum, hollráður og heilráður. Sextíu árin liðnu eru vitnis- burður um góðan, traustan og sannan íslending. Lifðu heill og sæll vinur! Jón Thorarensen. Vilja herinn áfram. SEOUL — Fulltrúar Filippseyja í sáttanefnd S. Þ. í Kóreu hafa lýst sig algjörlega andvíga því, að EJandaríkjamenn hörfi með her sinn frá Kóreu. sigrað í þingkosningunum. nifiJipgiiltiuiiii.iniililli.lUilD Markú £ — Sjáðu til, Towne. Þú og .... enginn hjerna þckkir pabbi þinn liggið undir þeim hver þú ert og enginn staður grun að hafa stolið trjávið úr er eins góður fyrir okkur og skógum rikisins.... þessi, ef við eigum að komast Frá afmælissksðaméfi M EINS og getið var um í blað- inu í gær fór afmælisskíðamót KR fram um síðustu helgi í Skálafelli. — Auk bestu skíða- manna Reykjavíkur tók Sví- inn Stig Sollander, sem hjer hefur dvalið í þrjár vikur við skíðakennslu á vegum KR, einn ig þátt í mótinu. Helstu úrslit urðu sem hjer segir: Svig karla: A-flokkur: — 1. Stig Sol- lander, Svíþjóð, 82,5 sek., 2. Þórir Jónsson, KR, 87,4 sek., 3. Guðni Sigfússon, ÍR, 89,5 sek. 4. Ásgeir Eyjólfsson, Á, 90,7 sek. og 5. Gísli Kristjánsson, IR, 90,8 sek. B-flokkur: — 1. Víðír Finn- bogason, Á, 79,1 sek., 2. Ragnar Thorvaldsen, ÍR, 82,7 sek., 3. Vilhj. Pálsson, KR, 84,0 sek. og A Hermann Guðjónsson, KR, 86,6 sek. C-flokkur: — 1. Óskar Guð- mundsson, KR, 66,8 sek., 2. Kristinn Eyjólfsson, Á, 69,5 sek 3. Guðm. Jónsson, KR, 69,7 sek. og 4. Stefán Hallgrímsson, Val, 72.3 sek. Drengir (13—15 ára): — 1. Gísli Jóhannsson, Á, 54,4 sek., 2 Guðm. Guðlaugsson, KR, 59.4 sek., 3. Gunnar Ingibergs- son, Á, 60,3 sek. og 4. Þórir Magnússon, KR, 64,5 sek. Svig kvenna. A- og B-flokkur: — 1. Sól- veig Jónsdóttir, Á, 70,5 sek., 2. Andrea Oddsdóttir, ÍR, 81,0 sek. 3. Sigrún Eyjólfsdóttir, A, 91,7 sek. og 4. Ingibjörg Árnadóttir, A, 93,4 sek. C-flokkur: — 1. Ásthildur Eyjólfsdóttir, Á, 49,6 sek., 2. Stella Hákonardóttir, KR, 52,3 sek., 3. Ölína Jónsdóttir, KR, 53,9 sek. og 4. Unnur Sigþórs- dóttir, Á, 60,2 sek. Brun karla: A-flokkur: — 1. Stig Sol- lander, Svíþjóð, 3.01,0 mín., 2. —3. Gísli Kristjánsson, ÍR og I-Iörður Björnsson, ÍR, 3.10,0 rrín. og 4. Þórir Jónsson, KR, 3.16,0 mín. B-flokkur: — 1. Ragnar Thor valdsen, ÍR, 2.38,0 mín., 2. Fermann Guðjónsson, KR, 2,39,0 mín. og 3. Magnús Eyj- ólfsson, Á, 2.40,0 mín. C-flokkur: — 1. Guðm. Jóns- son, KR, 2.31,0 mín., 2.—.3. Mosdal, ÍR og Ingimundur Magnússon, KR, 2.39,0 mín. og 4. Kristinn Eyjólfsson, Á, 2,42,0 mín. Brun kvenna. A-flokkur: — 1.—2. Ingi- björg Árnadóttir og Sólveig Jónsdóttir, Á, 103 sek., 3. Sig- rún Eyjólfsdóttir, Á, 123 sek. og 4. Andrea Oddsdóttir, ÍR, 148 sek. C-flokkur: — 1. Stella Há- konardóttir, KR, 75 sek., 2. Þór- unn Björgúlfsdóttir, KR, 80 sek. o. Ásthildur Eyjólfsdóttir. Á, 81 sek. og 4. Karen Magnúsdótt- ir, KR, 87 sek. ■ ■ ■ ■ Aðalfundur ■ ■ | Skógræktarfjelags Reykjavíkur | : vcrður haldinn í Fjelagsheimili vcrslunarmanna, Vonar- : : stræti 4, Reykiavík, miðvikudaginn 8. iúní, og hefst ■ ■ fundurinn kl. 20,30. : > • ■ ■ : Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. ■ I ■ ■ ■ : Stjórnin. ■ * ■ Verslun til leigu Verslun til leigu í Hveragerði af sjerstökum ástæðum nú þegar. Verslunin hefur starfað mörg undanfarin ár. Gott verslunarpláss. Nánarí upplýsingar á Gamla Stúdentagarðinum her- hörgi nr. 4 kl. 5—7 í dag og í Hveragerði á morgun. Árni Stefánsson eand. j«r. & £* Eftir Ed Dodd aBWBBB—BWHWBBWM—WlfHmUM— r- WHAT WE'VE got to DO IS TO HOLD ON TO VHÞSt vJO&5 M j m** ANV COST f r" - AND I PROMISE VOU IT'LL BE TOUGH...MORLEV/S IDFA IN HlP.ING US WAS —i TO WORK U5 TILL ,-í •\V_gs, WCi SCREAAVf ) að því, hver hefur stolið trjá- viðnum. — Við verðum fyrst og fremst að reyna að halda vinn- unni hjer. — Jeg veit, að þetta verður allt annað en gamanleikur. Víg- björn lætur okkur vinna eins og þræla. Tækifæris- kaup = Til sölu er danskt, útskor- | | ið sófasett nú þegar. — | f Uppl. á Þorfinnsgötu 6, — 1 Í milli kl. 2—6 í dag. r iiiiiiiiiimuII•11111111111IIIiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiii z StJL I vantar nú þegar í þvotta- = | húsið. Uppl. gefur ráðs- = Í konan. Elli- og hjúkrunar I i heimilið Grund. Z iiiiuiiiiirriiiimiiiiiiMiiiiiiiJiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiimi > Tii sölu sjerstaklega fallegur SíSfurrefa cape j Ballkjóil cg kjóll | Alt miðalaust. — Til | § sýnis í Suðurgötu 8, milli | i kl. 6—8. H I ; iiiiiiiiiiiiiriiiiiiiimiiimimiiiiiiiimiHiiimm'mu 2 ; 3 herbergi og eldhús ( I til leigu til 1. október n.k. § | Tilboð mei'kt: „850—671“, | I sendist afgr. Morgunblaðs p | ins fyrir miðvikudags - | kvöld. : 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111110. jí | :3 : :3 Jeppi ■ : = Tilboð óskast í jeppa- | i körfu, grind, mótor hás- | = ingar ásamt mórgu öðru. 3 í Til sýnis við Leifsstyttuna I i frá kl 7—9 í kvöld. : itmtittmmmmmiiiiiiiimmiiiiiiiimtimmmc: Vel með farið Kasmírsjað óskast til kaups. Uppl. í síma 2487. ; iiiiisiimiiiiiiiiiiimiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiimimi 1 Sfiúika I ðskar eftir herbergi helst i innan Hringbrautar (ekki i í kjallara). Tilboð sendist | afgreiðslu blaðsins fyrir 1 fimtudagskvöld, merkt: I „Stúlka—672“. Z im|| 1Mm 11 immmmiimmmmminmmimmm Unglingstelpa óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 5609. - miimmmmiiiiiiiiimiiiim.aiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiii | Hrogn | Kaupum sykursöltuð og | grófsöltuð hrogn til út- i flutnings strax. i Árnason, Pálsson & Co h.f. = Lækjargötu 10B — sími 6558. wiimicHnimMuiuiuuurttiiuiraiinnMHiiiiiuiuiCKa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.