Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 194 9« I4!l dagur ársins. •SólarMpprás kl. 3,43. Sólarfag ki. 23,08. ’ ytríiegisflæöi kl. 4.40. TJrbamismessa. íiíó.iegisflæði kl. 16,58. Næturiæknir er í læknavarðstof- imm, simi 5030. KætBrvírSur er í Reykjavikur /vpóteki, simi 1760. > Na-.twakstur annast Hreyfill. simi - 6633. Messur á morgun Dómikirkjan. Messa kl. '1. sira ^jarni Jónsson. Ualígrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Sr, Jakob Jónsson. Kl. 5 e.h. sr. Sigur- 4 'n Árnason. i líliiheimilið. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigiirbiöm Gíslason. Fríkisrkjan. Messa kl. 2. Sr. Árni Signiðsson. IJrauluirhoitskirkja. Messa sem «’uglýst hófur verið á l'ppstigninga- t'ag feilur niður. Sóknarpresturinn Útskáiaprestakall. Hvalsneskirkja #1 13,00 ferming' og altarisganga. Sjera Etnkur Brynjólfsson. Hjónaefni Laugardaginn 21. þ.m. opinberuðu trúlofun sina ungfrii Elín Þórarins- Áóttir, skrifstofum., Egilsgötti 26 og < ■iali Guðmundsson, lögregluþjónn, ■4 ’• "rgþórugötu -2. líruðkaup S.l. laugardag gaf síra Haildór J.ínsson að Reynivöllum saman í 4. jónaba iC ungfrú Ásgeiði J. Guð- 4gartsdóttvr og Jón Ó. Guðbjörnsson Vðnnema. Miklubraut 74. Tc>>mlístarskólanum verður slitið á morgun ki. 1,30 í *l'iTpoli ■Ferðafjelag Templara cýnir gamanleikinn „Hreppstjónim é Hraunhamri" í Bíóhöllinm á Akra- -i*; 3si í kvöld kl. 9. Hijómsveit Góð- < líiplarahússins í Reykjavík, sem Jan I íoravek stjórnar, aðstoðar við sýn- •. i guna. Kl. 11. hefst svo dansleikur « Báruhúsinu á Akranesi, þar sem tnna hljómsveit spiiar, auk þess sem 4 úu spilar sín vinsælu Sigaunalög o. t ■— Nokkur sæti munu vera laus t. i eð bíl leikflokksins. Ferðafjelag t anpJara hefur sýnt leikiim 10 ánn- tiin hjer í Beykjavík og víðar, við b'btiug'. vaxandi vinsældir Fing verkfræðinga i Helsingfors Bæjarráð hefur samþykkt að bæjar- verkfræðingur sæki þing noríænna \ -gaverkfræðinga, sem haldið verður i Helsmgfors í seinni hluta júni j Gjóf ti! Slysavarna- íjeíagsins Frú Guðrún Ólafsdóttir, Á.-íl : Fetls 4 reppi. Fljótsdalshjeraði. liefir getið . .1 vsavarnerf jelagi íslands kr. 3000,00 i hjörgunarflugvjelarsjóð ti! minning er um mann hennar og börn, sem 1, •t.ust af slysförum 8. nóv. 1946 Áiysavamarfjelagið hefir beðið hlaðið {■?i færa gefendum bestu þakkir Til bóndans í Goðdal ij. B. áheit 500, J. M. aheit 50, A. S, áheit 20, sjómaður áheit 100. 1 T N. 50. R. E. áheit 20. S. Þ iheit 6:1, H. M. 5a )31öð og tímarit SjómannablaSið Víkingiur eir ný t omift út. Efni m.a.: Gils Guðmunds i. m, I hers höndum. Vitamál. Á öid I amanna.- Þorkell Sigurðsson, Þegn- ikapur. Albert og Þjóðverjarnir. Ejörn Ól. Pálsson, Stefnumótið (gam e.nsaga). Jón Dúason, Kaupþrælkun Orænlands. Frivaktin, frjettaopnan, Iramhaldssagan, kvæði o. m. fl. Til Strandakirkjo. N. N. 600, E. S. 100, J. B, Í00, 3 ónefndir 10, G. Á. 50, Hetgi HaU- f rimsson 100, Þ, A. 50, S Á. 100, j. M. Vestmannaeyjum 20, 3 G 100, II, M. S. 12, Jón Magnússon 30, JleTiaið römlótl efni ælíð upp lungMini til þerri-. Þannig er minni lia-tla á að lilurinn renni til. onefnd 20,,.Inga 75. gamalt áheit 50. D. 50, P. P 10. N. N. 10, J. Á. 50, Y. O 25. N. N. 5. 1. B. 15, M. J. 50, ó. J .5, Þ. D. g. og nýtt 10, V. E. 50, S. O 100, S. J. 100. E. J. 50, J. P. L. 10, G. S. 100. M. W. 30, ónefndur 10, gaxnalt. .áheit 200. M. J.. 50, áheit i brjefi 50. H. S. 200. g. áh. A. S. 100, Biössi 20. 0. T. 40. N. N. 100, gamalt áheit 10, Guðm. Stefánsson 63, H. H. 20, K. J. 10, áheit í brjefi 100, gömul kona 20, S, J. 50. Áskell 50, gamalt áheit 50, S. J. 15. N. N. 50, A. S. g. áh, 1,00, Dúdda 10, Lalla 10, I. 20, K. G. g, áh. 15. gamalt áheit 30, gamalt áheit 50. V. V. 20, H. G. 20, H. I. J. 25, H. R. 50, gamalt áheit 15, H. E. 20. N. N. 20, J. G. 100, H. Þ. 100. S. & Ó. 25. tveir nemend- ur-20. N. N. 100. H. P. 100, Magga 25, S. B. Calif 50, G. A, 20, ónefnd 50, N. N. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 20, 0. T. 40. M. J. 25, S. G. 5, J. H. A. 100. T. S. 100. S. S. 50, Á. H. 30, J- Ö. G. 10. G. S. 10, G. 10, N. N. T. 50, N. N. 10, áheit í brjefi 20, J, S, 100. S. J. J. 20, Guðbjörg 20, G. G. 10, Elín 50, 2 áh. S. Ó. 50, Á M. 5, J. P. og B. 110, N. N. 100, ónefnd 20, K. I. 20, Gústa 100, ónefnd 50. F. J. 3Ó. Ragnhildur 100. A. S. 100. D. G. 50, N. N. 10, gömul isl. hjón til heimilis Hull, Engl. 100, G I G 20. J. S. 10. S. S. g. óh. 100, H E. 25, kona 5, gamalt áheit 40. Skipafrjettir: ! Eimskip: Brúarfoss er v æntanlegur til Reykja- ! víkur ivm kl. 21.30 i kvöld. Dettifoss fór væritanlega frá Leith í gærkveldi til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Ant- werpen. Goðafoss er á leið frá Húsa- Vik til Revkjavikur. Lagarfoss er í Reykjavík. Revkjafoss er á leið frá Grimsby til Hamborgar. Selfoss er á Ieið frá Grimsbs til Antwerpen. Tröllafoss er í New York. Vatna- jökull er á Eyiafjarðarhöfnum. E. & Z.: Foldm er í Vestmannaeyjum.lestai' frosirm fisk. Lingestroom er á Húsa- vík. KíkÍHskip: Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Hekla átti að f#ra frá Reykjavík kl. 22 í gaerkveldi austur um land í hringferð. Herðubreið er á Vestfjörð um. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi til Hiuia flóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna Þyrill er í Reykjavik. Oddur átti að fara frá Reykjavik kl. 18 í gæt tii Breiðafjarðarhafna. Finnbjöm fór frá Reykjavík um hádegi í gær til Isaíjarðar. 4 * SíðdegÍHhljóinleikar í Sjálfstæðis IhÚHÍmM kl. 2,30 ti 1 4,30 í dag. Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15,30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður fregnir. 19.30 Þingfrjettir. 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Dagskrá samvinnumaima; a)' Avarp (V11,- hjélmur Árnason lögfræðingur) b) Samtal: Frá kaupfjelögunum (B«M- vin Þ. Kristjánsson erindreki og Gísli Guðmundssou fyrrum alþm.;. c) Erindi: Samska samvinnusainbandið fimmtíu ára (Haukur Jósefsson). d) Lipplestur: Raddir liðinna tiina (Magnús Guðmundsson, Hallgríniui Sigtri ggsson ,Harry Frederiksen, Sig urður Benediktsson og Lúðvik Hjaltason). e) Erindi: Samvinnuskól inn þrjátiu ára (Lúðvik Hjaltason;. Ennfremur tónleikar. 22,00 Frjettir og véðurfregnir. 22,05 Danslög (plöt- ur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bj'lgju lengdir: 16—19—25—31—49 m. —■ Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11-—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 12.15 Serenade í d-dúr opus 11, eftir Brahms, BBC- hljómsveit leikur. Kl. 14,15 Lundúna- symfóniuhljómsveitin leikur lög eftir fræg tónskáld. Kl. 15,45 Yfirlit um endurreisnarstarfið i Evrópu. Kl. 17,15 Harmonikuhljómsveit leikur. Kl. 18,30 Skemmtiþáttur. KI. 21,30 Frá British Concert Hall. kgl. filh,- hljómsveitin leikur. Kl. 22,45 Rödd fiðlunnar. Noregur. Byigjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. —- Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16,05 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 16.4.5 Ný amerisk operettumúsik. Kl. 17,00 Hljómlistar lifið í Noregi. Kl. 18,40 Samnorrænt útvarp, norsk lög. Kl. 19(20 Atom og atomorka. Kl. 19,45 Filhaimoniska hljómsveitin leikur. Kl. 20,40 Utan úr heimi. Kl. 21,30 Frá afinælis- hljómleikum Sver*e Jordans í Bergen Danmörk: Bylgjulengdir: 1176 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m.a.: Kl. 16,40 Vorið er komið, Waldemar Boolsen-kvartett- inn syngur. Kl. 17,00 Ferðaminning ar frá fimm heimshluturn. Kl. 18,10 Dagskrá kristilegra samtaka Kl. 19,20 Umferð og umferðarslys. Kl. 19,30 Les Béíitude, oratorium eftir César Franck, tekstinn eftir Mme Coloinb. Kl. 21,40 Dansmúsik frá Tivoli. Svíþjóð. Bylgiulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 14,30 Gauta- borgar-útvarpshljómsveitin leikur, Kl. 18,30 Upplestur, saga eftir Gustav Sandgren. Kl. 19,20 Sænskt hlutleysi, sögulegt yfirlit. Kl. 20,55 Pianólög eftir Carl Nielsen og Arne Dörums- ■ Söfnin Landsbókasafnið er opið ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 fllla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Cítvarpið: Sterlingspund_____________ 100 bandariskir dollarar . 100 kanadiskir dollarar . 100 sænskar krónur_______ 100 danskar krónur _______ 100 norskar krónur ....... 100 hollensk gylhni ...... 100 belgiskjr frankar .... 1000 fanskir frankar______ 100 svissneskir frankar___ 26,221 650.50 650.50 181,00 135,57 131,10 245.51 14,86 23,90 152,20 8,30—9,00 Morgunútvarp, — 10.10 'acjnúi Dk orlaUuó ' hæstarj ettarlögmaður maiflutnmgsskrifstofa, Aðalstrajti tt. sími 3871. UGLYSINGAR ! M N sem birtast eiga í sunnydagsklaðinu j • : í sumarr skuij effirleiðis yera komn- \ m m ar ffyrir kl. 6 á fösfudögum. j ■■■■■■■■■■■^ 2b anó íe i L 1 U r : ■ í Iðnó í kvöld, — miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 9 síðd. j; Hljómsveit hússins leikur, meðal annars, svrpu af »; nýjiun lögtun- — Tryggið yður aðgang í tíma! ■ Aðgöngumiðar frá kl. 5 s.d. Sími 3191. :j Hljómsveit hússins. ■] VEGGFÓÐUR Útvegum leyfishöfum veggfóður frá HOLLANDI Ný og mjög smekkleg sýnishorn fyrirliggjandi. dJygert ^Jdrió tjánióon (Jo. li.p. : %—1/1 tonns vörubíll Station jeppi eða Chevrolet sendiferðahíli, óskast strax. ■ Uppl. í sima 9132 frá kl. 1—4 í dag. ■ TIL SÖLU Nýtt 7 lampa Philips:viðtæki til sölu, ásamt samlagn- ingarvjel „Monark“ á Njálsgötu 112, 1. hæð kl. 8—10 í kvöld. StúEka vön kjólasaimii, óskast strax. Jeldur L .p. Þingholtsstrœti 27. ÞÖKK Jeg þakka öllum, fjær og nær, fyrir þær hugheilu ■ árnaðaróskir sem þeir sendu mjer jiaim 18. maí 1949. * Einnig þakka íeg öllu, eldra og yngra, starfsfólki minu, ■ fyrir hina fögru gjöf, sem mun geyma nafn mitt og : þeirra um ókomnar aldir. Jeg þakka ykkur öllum. m Páll Stefánsson frá Þverá. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.