Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 25. mai 1949. MORGUNBLAÐIÐ Gjaldgeia einsfakiinganna er bresfandi EINS OG NÚ er málum kom- komið, blasir þáð við, að sumir þeir skattstofnar, sem best hafa reynst til fjáröflunar fyrir rík- ið og bæja- og sveitafjelög, á undanförnum árum, bila að meira eða minna leyti. Allt frá fyrstu árum styrj- aldarinnar og fram til þessa fíma hefur það verið svo, að jbeir sem reiknað hafa út skatta og lagt á útsvörin, hvar sem er á landinu, hafa horft á sífellt Iiækkandi tölur tekna og eigna. Nu eru komin þáttaskipti. — Tekjur einstaklinga eru teknar að lækka svo um munar og um ymsar greinar atvinnurekstrar er því svo farið, að bar má segja, að ástandið hvað viðvík- ur greiðslugetu til ríkis og bæja, nálgist hrun, ef miðað er við þær glæsilegu tölur, sem opinb. skattheimtumenn hafa haft fyrir augunum á undan- förnum árum. Eínkaverslxmin brestandi skattstofn. Orsakirnar til þessarar breyt- ing'ar eru margar og misjafnar og ekki er unnt að rekja þær hjer að nokkru ráði. Sú atvinnu grein, sem á einna mest áber- andi hátt mun bila sem skatt- stofn í ár, er einkaverslunin, ínnflutningur og smásala og þá ekki síður hin fyrrnefnda. Orsökin til þessa er ekki sú, að kaupmátturinn innanlands hafi rýrnað að verulegu ráði. Allir vita, að almenningur hef- ur handbært fje til nauðsyn- legra vörukaupa og að ófull- nægð kaupgeta leitar sjer útrás ar eftir ýmsum leiðum, en hvergi koma nálægt verslunar- rekstri. Meginorsökin er sú, að á s.l. ári minnkaði innflutningur venjulegra verslunarvara stór- kostlega. Tölur um þetta efni er að finna í hagakýrslum og isýnileg dæmi um þessa stað- reynd eru mörg og nægir í því sambandi að minna á biðraðir fyrir utan verslanir og hinar mörgu kvartanir í blöðum og á mannfundum um skort á nauð- feynjavörum. Innflutningskrepp an er aðalorsök þess hve einka- verslun á flestum sviðum mun reynast rýr skattstofn í ár. í þessu sambandi má líka benda á aðra orsök, sem miklu veldur. Ofan á skerðingu innflutn- íngsmagnsins bætist, að sam- vinnuverslanirnar, sem njóta skattfríðinda, fá sífellt meiri talutdeild að tiltölu í heildar- smagni innfluttra vara, og kem- ur þetta af því hvernig leyfis- veitingum er háttað. Það skyldi því engum bregða r. brún, þegar það kemur í ljós, nú með vorinu, hve hlutur einkaverslunarinnar í gjöldum íil ríkis og bæja hlýtur að minnka. Slíkt var fyrirsjáan- iegt, þegar litið er á innflutn- ínginn í heild og skiptingu hans. Samvinnuvekstrinum er hlíft á kostnað almennings. Hjer í blaðinu hefur marg- þinnis verið sýnt fram á það með ljósum rökum, að eins og ískattamálum þess opinbera er tiú háttað, væri óhjákvæmilegt &ð endurskoða nú hin nærri því Ranglæti að samvinnurekslur beri ekki hlutfailslegar byrðar 30 ára gömlu ákvæði um skatt- greiðslur samvinnufjelaga. Það hefur verið á það bent, að ekki geti komið til mála, að sam- vinnufjelögin, sem á undan- förnum árum hafa með opin- berum ráðstöfunum fengið að- stöðu til að draga til sín meira af venjulegri verslunarstarf- semi, fái að halda skattfríðind- um, sem miðuð voru við löngu horfnar aðstæður. Og það hefur verið bent á, að þetta væri þv: meir knýjandi eftír því sem meira ber á því að þessi frið- indarekstur taki upp nýja og nýja starfsemi á fjöldamörgum sviðum, sem áður var einka- rekstur og skattlagður án sjer- rjettinda. A sama tíma, sem segja má, að hið opinbera geri húsleit hjá einstaldingum og fyrirtækjum í von um að finna smugu, þar sem Ieynast kynni nýr skatt- stofn, hversu smár, sem hann væri, er það ranglæti, sem ekki er unnt að Iáta ómótmæit, að alls konar rekstur með sam- vinnusniði skuii njóta stór- felldra skattfríðinda, sem eru almennum skatíþegnum til þungrar byoði. Grundvallarreglan sem týndist. I mars-nefíi ,,Samvinnunnar“ birtist grein með yfirskriftinni „Rochdale-skipulagið og skatt- heimtan“, þar sem leitast er við að rjettlæta verslunarh'ætti sam vinnuverslana sjerstaklega með tilliti til skattfríðinda þeirra og- er þessi grein enn eitt dæmi um hvernig farið er í krihgum kjarna málsins með snoturleg- um orðáflækjum, sem loks enda í upphrópunum um „herferðir“ og fjandskap gegn samvinnu- fjelögunum, eins og sí og æ kveður við. „Samvinnan“ segir, að við- skiptasamband kaupfjelags óg fjelaga þess byggist á þeirri reglu, að þegar neytandinn kaupi vöru greiði hann í fyrstu nokkru meira en nemur kostn- aðarverði vörunnar, en síðan fái hann endurgreiðslu, þegar reikningar sjeu gerðir upp og búið að gera sjer grein Jyrir öllum kostnaðarliðum við sölu vörunnaar. Þetta er að því leyti rjett, að í samvinnulögunum er skýrt tekið fram, að eitt höfuð- einkenni samvinnufjelagsskap- ar sje að tekjuafgangi, sem stafar af því sem útsöluverð er hærra en kostnaðarverð, skuh skipt á milli f jelagsmanna í hlut falli við viðskipti hvers og' eins Telur „Samvinnan“, að eðlilegt sje, að samvinnufjelögin njóti þeirra skattfríðinda, sem þau njóta vegna þess, að starfsemi þeirra sje rekin samkvæmt þess ari reglu. En því er í stuttu máli til að svara, að rekstur flestra ef ekki ^llra samvinnuverslana er alls ekki í samræmi við þessa grund vallarreglu og hefur áður verið bent á það hjer í blaðinu. Hjer má enn minna á Kaup- fjelag Eyfirðinga. Það fjelag út- hlutar engum tekjuafgangi til fjelagsmanna af meiri hlutan- um af allri vöruveltu sinni og dettur þó engum í hug, að fje- lagið hagnist ekki á þessari vörusölu. Þeim vörum, sem teljast á- góðaskyldar, fækkar stöðugt. — Og um leið og þessum vörum fækkar, lækkar það, sem end- urgreitt er til fjelagsmanria. Ef litið er á árið 1947 voru. það aðeins 27% af allri vöruveltu fjelagsins, sem nokkur arður var greiddur af. Hin 73% vöruveltunnar voru ekki látin skila neinum arði til fjelaganna. Þó dettur engum í hug, að þessi 73% hafi ein- göngu verið seld við kostnað- arverði. Þar var um < margar vörutegundir að ræða, sem seld ar voru í einkaverslunum með venjulegri álagningu, þar sem miðað er við, að einhver versl- unarhagnaður verði. Ef litið er á hverju arðurinn sjálfur nam. þetta ár, þá komst hann upp í að vera 2,9% af allri vörusöl- unni. Tvær krómir og níutíu, Það sem hjer er á ferðinni, er þetta: K.E.A. fer ekki eftir því á- kvæði samvinnulaganna að end urgreiða fjelögum sínum það, sem þeir haía greitt fyrir vör- una fram yfir kostnaðarverð. Fjelagið hefur þá aðferð að fullnægja þessu skilyrði sam- vinnulaganna aðeins að nokkru leyti, og er þetta framkvæmt á þann hátt að ákveða að af til- Þegar lokið er að ræsa hús- lóðina er næsta stigið að undir- búa væntanleg trjábeð, en rjett væri fyrir húsráðanda að hafa þegar frá upphafi til skipalag garðsins í höfuðdráttum. Auk þeirra leiðbeininga, er viðkomandi getur íengið um það efni hjá garðyrkjuráðuhaut bæjarins og víðar, er til hand- hæg bók um gerð og hirð'ingu skrúðgarða eftir hinn reynda gar'oyrkjumann Jón Rögnvalds- son á Akureyri. Nefnir hann bókina „Skrúðgarðar“. Eins og áðui greinir er nauð- synlegt, að jarðvegur fyrir trjá- beðin sje aðeins hinn ákjósan- legasti og er því i flestum til- fellum nauðsynlegt að skipta um jarðveg eða bæta þann, sem fyrir er með góðri, sandblend- inni móamold. Þá er einnig hag- kvæmt, ef nokkur t.ök' eru á, að blanda moldina hfrænum efnum, húsdýraáburði, bara eða sorpúrgangi. Kolaas'K.a er þó varasöm ef eitthvað er af henni að ráði. Jeg tel rjett, að húsráoand- inn planti ekki strax i trjábeð- in, þótt undirbúningur sje í sam ræmi við allar helstu reglur Jarðvegurinn er lengi að taka breytingunum og konaast í að'- gengilegt ástand fyrir hinn kröfumeiri gróður. Fvrstu 2—3 árim ætti að rækta kartöflur eða grænmeti í trjá- og runnabeðum, bera mjög vel í þau helst lífrænan áburð, stinga þau djúpt upp vor og haust, láta athuga sýrustig, ef spretta er ekki góð o. s. frv. Forræktunin þarf síð' (ari trjáraðir og vernda iyrir á- gangi, en þegar hríslir nar wu minni. Hvað undirbúning grasfiatn snertir er nauðsynlegT. að iéilin sje jafnsigin áður en þaklð er eða sáð, en ekki er áriðatidi að vinna jarðveginn meira en 25 —35 cm. niður og jafnvel grynnra ef möl er undir. Síðar munu verða gefnai nánari leiðbeiningar um ’-ækttm grasflata, en þeim er Smjög á- bótavant hjá okkur, þrátt fyrir bestu aðstöðu. teknum vornflokkum skuh ensr- _ . .. . , . .. , . . .... svo að tetja voxt skruogarð: an arC greiða cg að hinn ffreielíli , , ... ... og hun a að koma 3 ve" aröur sKnli vera mjög lagur. Arið K.E.A. það 1947 var þessi leikur . að arðinum kominn á tig, að af hverjum eitt yrir misheppnaða ræktun hans, sem því miður er sorglega algeng. jjaínvel hjá áhvtgasömum rækt- . v , , endum. Strax þegar loðin hefur nunarað kronum, sem fjelags-1 . _ . , _ . ' . , „. .. , ° ,venð girt eða hægí er ao kom aði fjelagmu fyrir maður bor alls konar vörur fjekk hann aö- eins greiddan arð af tuttugu og sjö krónum og arðurinn, sem greicldur var, nam aðeins eln- um tveim krónum og níutíu aurum. Útþenslan eg afleiðingar hennar. Það ije, sem slík samvinnu- fyrirtæki fá til umráða með því að draga saman arðgreiðslurn- ar, svo þær nemi sem allra minnstu, er svo notað til þess að færa út kvíarnar, stofnsetja nýjar starfsgrcinar og alls kon- ar rekstur í samkeppni við þau fyrirtæki, sem til staðar cru og greiða óskerta skatta og útsvör, Grundvallarreglan, til þess opinbera. Við þá góðu fjárhagsaðstöðu, sem skapast við það að hafa slíkt fje til umráða, bætist svo það hag- ræði. sem slíkur rekstur hefur af útsvars- og skattfríðindum og nemur milljónatugum á hverju ári. Og enn bætist svo við það sem fyrr er drepið á, að hið opinbera ívilnar verslún- um með samiúnnusniði um inn- flutning erlendra vara. Fiíð- indin eru líka enn fleiri en þetta, en bað sem talið er að framan nægir til að sýna, að Framhald á bls. 12. ast að vegna byggingafram- kvæmda, er best fyrir húsráð- anda að útbúa skjólgott beð til bráðabirgða. Hann útvegar sjer nú frá Skógrækt ríkisíns, eða annars staðar frá, eins - góðar runna- og trjáplöntur og unnt er að fá, plantar í sinn bráða- birgðagróðurreit og hefur síðan eftir 2—3 ár 1—1,5 m. háúm trjáplöntum á að skipa og til— svarandi þroskalegum runna- plöntum, eftir því, hve stórar plöntur hafa fengist í fyrstu og hvernig uppeidið hefur tekist. Þessi ræktunaraðfexð hefur m. a. þá kosti, að þar sem múr- girðingar eru. standa hærri Það er ekki rjett að nota-téivf eða þakningaraðferðina, nehia ágangur sje mikill ve.gna uinT ferðar, t. d. mörg börn t hús- inu, því ef lóðin er vel undiv- búin grær á einum eða tveimur mánuðum það mótstoðumikið graslag, að það þolir talsverðaA ágang. Nú sem stendur eru til (,í Blómaversluninni Fioru) sjer- stakar grasfræblöndur s-rm gefh margfalt áferðarfallegfi gras- fleti en við höfum hinga’ð til átít að venjast. Ef til vill hefði ver. rjott að minnast ýtarlega á girðingar umhverfis lóðir í þessurn þættj, en vegna takmarkana á fjáv- festingu til þeirra hluta, <:r varla tímabært að gefa lei.I- beiningar þar um. að sinni. Jeg vil aðeins minna á, að múrgirðingar eru mjög ijótar, þunglamalegar og geta oft á tíðum verið til meira tjótv; en skjóls fyrir gróðurinn. - Þær trjegirðingar, er húsráð- endur éru að setja upp vegna en i Þess neyðarástands, sefn nú r,s) ríkir, eru líka mjöi: hæpnar. Eftir stuttan tíma verða þær bognar og skældar og þuvfa mikið viðhald. Má segja, afí ekki sje unnt að halda slíkurn girð- ingum við til frambúðar svo að sæmilegar geti talist og i sam- ræmi við hin myndarlegu hús, sem hjer eru víðast i uppsigl - ingu. Lifum í þeirri von og vinnum að því að koma upp, sem víðast í bænúm, ,,,ljetturn“ járngirðingum á stein.feypu- undirstöðum og með stóipum. Til bráðabirgða er heníast að girða með sljettum vír eða. neti, ef fáanlegt er. A meðan limgirðingar tu að vaxa upp ætti að vera hægt að draga úr þessu girðingafargani, t. d. milli húslóða. me’ð því að nota í staðinn keðju, virakaðal eða annað þessháttar. Af fyrrnefndri ástæðu læt jeg biða-frekari skrif um gerð girð- inál í at- tr jen mun betur áð vígi’ en hin j ínga, enda er það minni vegna skuggans og auð- hugun, veldara er að velja saman jafn- E. B. Maltmiuist. 3p Sterbergp ikm í húsi við Hrísateig til sölu. Ennfremur 4ra herhergja íbúð í húsi við Karíavog. Náhari upplýsingar gefur >f ál jlutning ss k rifsto fa •\KA lAKOBSsdNÁR og K RíSTjÁN S EIRÍ KSSONA R táugaveg 27. Sími 1453.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.