Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 2
MORGL'SBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1949<1 Gfello-tónleikar trlings i *-«*' *' " ■ ■ kENDA ÞÓTT fara heiði máttjeiga þess kost að hlýða á Er- «náti. i ærri um það, að Erling í iing, áður en heimsóknum -eiondai BengtsSbn hefði tekið hans fer af eðlilégum ástæðum framförum undir handleiðslu mikla dfellómeistara Pjatí- gorskísýþá munu tónlistarvinir tæpiega hafa gert sjer það Ijóst, -e.vkrsu gífurlega hann hefur »ót.t . i.g. fvrr en þeir heyrðu feonrerta hans í gærkvöldi og íyrrákvoíd. Hann var áður virtú o;, — um það varð ekki efast — að rninnsta kosti á norðurlanda- ruæiikvarða. En nú má óefað fullyrða, að hann er kominn í töiu fremstu cellósnillinga fieimsins. Þess verður væntan- lega heldur ekki langt að bíðá að fyrirsagnir heimsblaðanna tjái okkur þá staðreynd feitu letrí, Eriing er ekkert undrabarn leagur. Hann er orðinn þrosk- aíuir reaður — að vísu dálitið •nj'óalegínn í nýju kjólfötunúm, of; yfir augum hans hvílir enn sá fjarræni svipur, sem ein- tffmnir hina fullkomnu ein- ■ti.'itni við viðf angsefnið: þá cinheitní, sem hversdagsmað- urjnn á svo bágt með að höndla oglialda. En grip hans og boga- strðkur hafa öll einkenni hins fullorðna manns. Þar eru kraft- ar í'kögglum en mýkt í átök- um. Tæknín er ótrúlega mikil. •fti in erfiðustu hlaup verða eins og barnaleikur í vinstri hendi, en í þeirri hægri leikur boginn eins og töfrasproti. Það er á itivaða máli sem er örðugt að í.inna orð um svo óræða hluti. sem áhrif af hljómleikum, en í ífyrrakvöld varð mjer þó ljóst. tfivað forfeður okkar áttu við, |>egar þeir töluðu um að syngja a hljóðfæri. Viðfangseínin voru sónatina ií ~~dúr eftir Mózart, cellókon- í ert' ? d-dúr eftir Haydn, sóna- ■íina í d-moll eftir Sjostakó- vitf,; og fjögur smáverk: elegía eftir Fauré, adagíó og rondó eftir Weber, noktúrna (es) eft- ir Chopin og Requiebros eft- ir Cassado. Virðist efnisskráin haía verið sett saman með það fyrir augum að sýna sem flest- ar Miðar á snilld Erlings, og er ekki um það að sakast, þótt Kumt hefðí mátt missa sig. í íiamahburði við þá meðferð, í,em áður hefir heyrst á celló- íkonseft Haydns, var meðferð áberandi framúrskar- andí. En þó naut tækni hans og fTÖkvísi sín ennþá betur í sónat- 'inu eítir Sjostakóvitsj, einkenni Tlegu og hrífandi tónverki, þar hf*m tónskáldið notar sem fyrr ýrasar brellur, án þess þó að •fórna nokkru af virðingu sinni <H>eirra vegna. (Jeg á við að *Hb ann verður ekki banal, þótt Htionurr. hætti stundum til þess). Af smá-verkunum vöktu elegí- arí og requiebros mesta at- tiygli, enda yngst. Gabriel ’Pauré er eitt af síðustu tón- slráldurn rómatíska tímabilsins, nemandi Saint-Saens, og vísar þó að nokkru leyti leið til friódernismans. Gaspar Cassado er . mcsti ceilóleikari nútímans, og er verk hans funheitt og exótí.-.kt, enda þótt farnar sjeu troðnar slóðir. Nokkuð virtist inii norræna snilling skorta á i#).ann suðræna söngvabríma, . Kení það verk tjáir. Þetta verður sennilega í síð- esta sinn, sem Reykvíkingar að fækka. Hann siglir nú þönd- um seglum áleiðis til heims- frægðar. Væri óskandi að mega leyra fleiri verk, ef kostur er. Einnig virðist sjálfsagt, ef tími leyfir. að gefa öllum al- menningi , kcst á að heyra til hans. Bjarni Guðmundsson. Sleian¥agmson sexluiur ÞAÐ VAK í frásögur fært, er óvænlega horfði um aflábrögð á síldveiðunum í miðjum ágúst mánuði 1944, að verkstjóri hjá Síldarverksiniðjum ríkisins á Siglufirði orkti nokkrar ákvæða vísur, þar sem hann kvað síld- ina aðlandi. Svo undarlega brá við, að kveldi þess dags, sem vísurnar höfðu orktar verið að morgni, að alit fylltist af síld og hjelst veiðin fram í miðjan septembermánuð. Stefán Vagnsson orkti vísurn ar og eru þær birtar í 9. tbl. Víkings 1944. Sár.naðist hjer sem oftar „að spá er spaks manns geta“. AHir Skagfirðingar þekkja Stefán Vagnsson frá Hjaltastöð um í Blonduhlíð. Hann er skáld gott, snjall ræðumaður, hefir átt þátt í að hrinda í fram- kvæmd ýmsum framfaramálúm í hjeraðí, og gegnt þar ýmsum trúnaðarstörfum. Hann bjó lengí að Hjartastöðum. en hætti buskap 1942 og íluttist til Sauð árkróks. Síðan hefir hann stund að kennslu, verkstjórn, og skrifstofustörf. Stefán er þrátt íyrir mælsku sína og skáldskapargáfu, mað- ur hljedrægur og er því lítt kunnur utan hjeraðs síns- Þó hefir hann ritað nokkrar grein- ar í blöð, einkum blöð Vestur- íslenriinga. Margir Sjálfstæðismenn munu minnast afburða snjallr- ar ræðu, sem hann flutti á lands fundi Sjálfsíæðisfiokksins á Þingvötium 1936. Oft murhþað hafa komið til orða, að Stefán yrði í kjöri til Alþinsis fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, en hann ekki gefið kost á því. Svo sem að líkum lætur hefir oft verið farið fram á það við Stefán á undanförnum sumr- um að . hann kvæði síldina að landi í annað.sinn, en hann ekki gert þess neinn kost. En kveði hann öðru sinni og rætist þá eins vel og hið fyrra sinnið mun frægð hans uppi meðan iandið byggist. Bestu heillaóskir, snjalli Skag fírðtngur Sv. B. Bæjarráð skipar gafnaerðarneind BÆJARRÁÐ hefur samþykkt að, skipa í nefnd til að rann- saka framkvæmdir við gatna- gerð hjc-r í bænum. f nefndina voru skipaðir verkf ræðmgarrá r Gustav E. Pálsson, Ásgeir Þorsteinsson og fíaraldur Ásgeirsson. ÍÞBÓTTIR Hjer eru myndir frá fimleikasýningu Finnanna í líálogalandi. — Tii vinstri sjest hinn fertugi læknir Savolainen á tvíslá. (Ljósm. Mbl, Ól. M. Ka Fiiiitsku iiitlaikiiiðiiiiriÍF fóru kjeðim i gærmorgun FINNSKU fimleikamennirnir fóru hjeðan flugleiðis í gærmorg- un áleiðis til Stokkhólms, en þaðan fara þeir heim til Finn- lands með skipi í dag. — Á mánudag sátu fimleikamennirnir boð forsetafrúarinnar, Georgíu Björnsson, að Bessastöðum, en um kvöldið hjelt Ármann þeim skilnaðarhóf í Tjarnarcafé. Leystir út með gjöfum. .Tens Guðbjörnsson, formað- ur Ármanns, setti hófið og stjórnaði því. Rakti hann í stór_ um dráttum tildrög þess, að Ár- mann bauð finnsku fimleika- mönnunum hingað. Þakkaði hann þeim komuna og kvaðst vona að við fengjum að sjá þá brátt aftur hjer á landi, Síðan leysti hann þá út með gjöfum. Lathinen, formann finnska fim- leikasambandsins, og ar. Sten- man, þjálfara flokksins, sæmdi hann Ármanns-krossinum, en allir Finnarnir fengu fánastöng með íslenska fánanum og fána Ármanns svo og hvítt kinda- skinn. Ennfremur gaf Ármann finnska fimleikasambandinu lit aða ljósmynd af Gullfossi, sem Sigurður Norðdahl hefir tekið. Þorgeir Sveinbjarnarson, varaforseti ÍSÍ, færði finnska fimleikasambandinu að gjöf veggskjöld ÍSÍ. Hann fór mikl- um viðurkenningarorðum um Finnana og kvaðst vona að heim sókn þeirra yrði til þess að lyfta leikfimi okkar úr þeim eymd- ardal, sem hún væri nú í. Lathinen þakkar. Lathinen þakkaði fyrir hinar frábæru móttökur, sem Finn- arnir hefðu fengiS hjer og gjaf- irnar. Færði hann Ármanni að gjöf finnska kristalskál með silfurskildi. Ennfremur sæmdi hann Jens Guðbjörnsson gull- merki finnska fimleikasam-* bandsins. Er hann fyrsti útlend- ingurinn, sem er sýnd sú sæmd, Sig. G. Norðdahl og Jón Þor- steinsson sæmdi hann silfur- merki sambandsins. Þá sæmdl hann nokkra menn, stjórn Ár~ manns, o. fl. „áhugamanna- merkr' fimleikasambandsing finnska og nokkrum gaf hanrr bókina frá Hátíðaleikum Finn-» lands 1947. Lathinen lauk máll sínu með því að láta í ljós þá ósk, að hann mætti koma aftui’ til íslands og að hann fengi serq oftast að sjá íslenska íþrótta- rnenn í Finnlandi. Með heimsókn Finnanna hef- ir okkur gefist kostur á að sjá, hvernig leikfimi það er, sem nu er iðkuð meðal þeirra þjóða ei‘ fremst standa á því sviði. Yið höfum hrifist af henni og okk • ur ber að stefna að því, að þannig leikfimi verði einnig iðíq uð hjer á landi. Við tökum und- ir orð varaforseta ÍSÍ: Vonandí verður þessi heimsókn til þesg að lyfta leikfiminni hjer hjá okkur upp úr þeim eymdardal, sem hún er nu í. — Þ. I Hraðkeppnl Ár- manns er s íimmtu- daginn HIN árlega hraðkeppni Ár-» manns í handknattleik fer franq fimmtudaginn 26. þ. m. upp-i stigningardag). Sex Reykjavíkurfjelög hafq tilkynt þátítöku sína, en þad eru: — Ármann, Fram, ÍR, KR, Valur og Víkngur. Képpt verður í meistaraflokkl Il.-flokki og Ill.-flokkí karla, Keppnin 'hefst kl. 10 f. h. og fei* þá fram ein umferð, í II. og IIL-flokki, en kl. 2 hefst keppnl í meistaraflokki og þá fafti einnig fram úrslit í hinmq flokkunum. . Norskir frjábíjjróliamenn keppa hjer Hingað til landsins eru komnir tveir norskir írjálsíþróttamenn. sem keppa á KR-mótinu n.k. laugardag og sunnudag, Olav Höiland (lengsf tíl vinstri) og Bjarne Mölster (lengst til hægri). A milli þeirra stendur Gunnar Híiseby. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.