Morgunblaðið - 25.05.1949, Page 16

Morgunblaðið - 25.05.1949, Page 16
■yE&iRÚTLII. — FAXAFLÓI: WoyÍMaustan eða austan stinn- galnagerð f bænum í suroar |>Æ.W* ftRÁÐ-h6>íir samþykkt' að txrfjgy^ftárfBrandi'- framkvæmd - ír vi.ð gatnagerð í sumar: Miklabraut. framlenging að fíuðuriandsbraut. Vegur að Vesturbæjarspennistöð. Ónefnd bogagata við Hjarðarhaga. Ægis síða, útrás holræsis. Ægissíða, nialarvegur, Hofsvallagata út- rá:s Hjarðarhagi, vesturendi, rnala /egur. Laugalækur. Lækj argata. Lindargata (Klapp.— Prakk..). Baldursgata (Bergst. —Freyjug.). Nönnugata. Sölv- hólsgata. Seijavegur (Vesturg. —Mýrargata). Bókhlöðustígur. Blómvallagata. ■ Brávaliagata. Kárasfcígur. Vegarstæði við Olíu ; verslun Islands. Vatnsstígur j (Lindarg.—Hverfisg.) Hallveig arstígur. Sólvallagata. Brekku- f;fíg . r fsii«tsiu máðverkin sýnd víia í Danmörku Einkaskeyti til Mbl. »<■ ■ -MANNAHÖFN, 23. júní. — íslensku og finnsku mál- verkin á norrænu listsýnmg- umti, sem nú stendur yfir í Ka>jpmannahöfn, verða send til sým : í Aarhus, Odense og Aolborg. þegar Kaupmanna- hafuarsýningunni er lokið. Hafa foorist sjerstök boð um þet* • i-;:á þessum borgum. Verð- ur isiitta í fyrsta sinni, sem ís- ící:. ' málverk verða sýnd í dönskum borgum utan Kaup- •oanaahafnar. Fimm, eða sex af yngri lisía- roöao.um íslenskum verður boð- >jj þáifctaka í ,.Den fries“ list- f-ýi . gu í haust. — Páll. IíEGHORN, 24. maí — Fang- ar á eynni Gorgona, sem er um 30 krrt. frá Leghorn, hófu í gær uppreisn. Fangarnir, 300 að töiu, krefjast þess að fá betra viðurværi. Allmargir bátar, fullii af vopnuðum hermönn- um, Iögðu af stað hjeðan í dag tii þesa að reyna að bæla upp- reií-niha niður. — Er síðast fj'iettist í kvöld, vantaði enn i'narga af föngunum, nokkrir höfðu látið lífið og margir særst — Reuter. Frá Iðalíu lil Sviss BTRESA, 24. maí — Margaret, Bretlandsprinsessa, kom hingað S dag frá Feneyjum. Mun hún dvelja hjer í. tvo daga. eða þar tii hún leggur af stað til Sviss á fin: mtudagsmorgun.—Reuter A&aikíiin versðun PARCS, 24. maí — Finski versl- urxar- og iðnaðarmálaráðherr- fjrm, Uhno Takki, ljet svo um- rnælM ræðu er hann hjelt hjer i dag. að verslun milli Frakk- Jand- og Finnlands myndi auk- ast. /'lnijög í framtíðinni. —Reuter. Óeirðir í járnbrautarverkfaílmu í Berlín Komið hefur til alvarlegra óeirða í sambandi við járnbrautaverkfallið í Berlín. Hafa margir af verkamönnum faliið í óeirðunum við verkfalls örjóta kommúnista. Hjer á myndinni sjest er enskir iögreglumenn eru að hjálpa særðum ma ni úr óeirðunum. Islenskt björgunarfólk heiðrað á Patreksfirði Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN, 17. júní, verður íslenskt björg- unarfólk, konur og karlar, alls um 30 manns, sem þátt tók í björgun og aðhlynningu skipbrotsmannanna af „Dhoon“ heiðr- að af fulltrúum samtryggingar breskra botnvörpuskipaeigenda Koma hingað þrír Bretar frá togaraeigendum til að afhenda fólkinu heiðursskjöl. --------------------<S> Umferðakennsia í Hiðbæjarskóianutn UMFERÐARKENNSLA í Mið- bæjarskólanum hefst kl. 10 f. h. í dag fyrir 7—10 ára bekki og og kl. 11 f. h. fyrir eldri börnin. Gata hefur verið máluð í skólaportið og umferðarmerki verða notuð við kennsluna, sem lögreglan og Slysavarna- fjelagið sjá um. Hersýnmg Araba AMMAN 24. maí. — Mikil her- sýning var haldin hjer í dag og var Abduliah, konungur Trans- jórdaníu viðstaddur. Hjelt hann ræðu við það íækifæri og hvatti hermennina til þess að halda við frægðarljóma fyrstu herja Múhameðstrúarmanna. ,.Jeg er hreykinn af ykkur og ber höf- uðið hátt vegna þess hve þið haíið getið ykkur góðan orð- stí“, sagði konungurinn. — Tal- ið er, að um það bil 100.000 manns hafi verið viðstaddir her sýningu þessa. — Reuter. Leystir úr herþjénusíu HAAG. 24. maí — Um 30 þús. menn úr liði Hollendinga í Indó nesíu munu leystir úr herþjón- ustu á næstu 8 mánuðum, eftir því sem tilkynnt var hjer í dag. Hann bætti því við, að unnið væri að því að þjálfa 80 þús.' indóneiska hermenn — Reuter. Stofnun ríkis. FRANKFURT — Stofnun sam- bandslýðveldis í Þýskalandi hef- ir nú verið formlega lýst yfir af stjórnlagaþinginu í Bonn, eftir að 10 af 11 ríkjum Vestur-Þýsklands höfðu samþykkt stjórnarskrána. Mikill undirbúningur Þann 15. júní koma þessir þrír Bretar hingað: Mr. Bird forstjóri vátry'ggingarfjelags- ins, Mr. Robinson og Mr. Long- worth. Þá verða hjer fyrir tvö bresk fiskieftirlitsskip úr breska flotanum, H.M.S. White Mouth Bay og H.M.S. Mariner. Flytja þau gesti hjeðan vestur á Patreksfjörð, þar sem afhend- xng heiðurskjalanna fer fram þann 17. júní. Hópferð hjeðan? Vegna þess, að það er tak- markaður fjöldi farþega, sem flotaskipin mega taka, er í ráði ao leigt verði hjer íslenskt skip til þess að flytja aðra gesti vcst- ur. Sagði G. Zoega, sem er um- boðsm. togarafjelaganna hjer á iandi, að þetta atriði væri ó- afráðið ennþá, en búist er við, að fólk frá Slysavarnafjelaginu, fulltrúar frá útgerðarmönnum og aðrir gestir vilji fara til Patreksfjarðar til að vera við- staddir þessa athöfn. Hafa á'ður verið heiðraðir Eins og áður hefur verið skýrt frá hafa helstu björgunarmenn- irnir þegar verið heiðraðir með því að Bretakonungur veitti þeim heiðursmerki. Danir kaupa fiugvjelar KAUPMANNAHÖFN 24. maí. — Tilkynnt hefur verið að Danir hafi nú fest kaup á tutt- ugu þrýstiloftsflugvjelum í Bret landi. — Áður höfðu Frákkar pantað þar 300 þrýstiloftsflug- vjelar. — Reuter. Vorfð við Reykjavíkurtjöm Undanfarna daga hafa un^lingarnir notað góða veðrið til að sigla skipum sínum á Reykjavíkurtjörn. Hafa vegfarendur haft ánægju af að horfa á þenna lcik unglinganna. — Ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd við Tjörnina núna í vikunni. FORSETAFRÚ Bandaríkjanna, Grein um hana á bls. 9. ___ ÍSLANDSGLÍMAN FER FRAMf KVÖLD ISLANDSGLÍMAN fer fram í kvöld í íþróttahúsinu við Há- iogaland og hefst kl. 9. Kepp- tridur eru níu frá fjórum fje- lögum. Frá Ármanni er Guðmundur Guðmundsson, núverandi glímu kappi íslands, Steinn Guð- mundsson, Gretar Sigurðsson og Anton Högnason. — Frá Umf. Vöku eru bræðurnir Rúnar Guð mundsson og Gísli Guðmurids- son. — Frá Ungmennafjelagi Reykjavíkur eru Ármann J. I.árusson og Hilmar Bjarnason og frá KR Haraldur Sveinbjarn arson. Gera má ráð fyrir skemmti- lcgri keppni. Sennilega verða þeir Rúnar Guðmundsson og Steinn Guðmundsson Guðmundj Guðmundur Guðmundsson miverandi glímukappi Islands, Guðmundssyni erfiðustu keppi- nautarnir, en annars skal ekk- ert um glímuna spáð. Ferðir inn að Hálogalandi eru frá Ferðaskrifstofunni og hefjast þær kl. 8. Aðgöngumið- ar eru seldir í bókabúðum I dag og við innganginn í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.