Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.05.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25. maí 1949. MORGUNBL4ÐIÐ 15 P'a ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■•■■■•■■■■■■■I Fjelagslíf Sunddeild K. R. Sundæfing í Sundlaugunum í kvöld kl. 9—10 e.h. Sunddeild K.R. ERAM Æfing fyrir IV. fl.-kl. 6 og meist- ara og 1. fl. kl. 7,30 á Framvellinum. — Fundur kl. 8 fyrir II. fl. í Fjelags heimilinu. Áríðandi. Nefndin. SkíSaferðir I Skíðaskálann. Bæði fyrir meðlimi og aðra1. Fimmtu dag kl. 10 frá Austurvelli og Litlu hílstöðinni. Farmiðar við bilana. SkíSafjelag Reykjavikur. FARFUGLAR Unnið verður í Heiðahóli é Upp- stigningadag. Uppl. i Helgafelli, Laugaveg 100. SkátaheimiIiS -Dansæfing fyrir unglinga á aldrin- um 12—16 ára er í dag frá kl. 8—10. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—5. SkátaheimiliS. Sundmenn K. R. Sundæíingar hefjast í Sundlaugun um í kvöld kl. 9. Fjölmennið. Stjránin. K. R. SkíSadeildin Skíðaferðir á uppstigningardag verða kl. 9. Feröir og farseðLar frá Ferðaskrifstofunni. Svigkeppnin við Kolviðarhól hefst kl. 2,30. Farið verð ur til Hveradala og Kolviðarhóls, Árnienningar! Skíðaferð i kvöld kl. 7. Farið frá 1 þróttahúsinu við Lindargötu. Farmið ar i Hellas. Stjórn skí&adeildar. L R. Drengir. •Námskeiðið heldur áfram i kvöld kl. 6. Mætið við Tennisvellina á Iþróttavellinum. Námskeiðið verður framvegis á mánudögum og miðviku dögum ki. 6—7 og á Iaugardögum kl. 2—3. Þeir drengir, sem ekkr hafa látið innrita sig, geta komið á áður- nefndum thnum. Frjálsíþróttadeild t. R. iftreingern- ingar HREINGERNINGAR Innanbæjar og utan. Tökum lika að okkur stór stykki. Vanir menn. Simi 81091. HREINGERNINGAR Pantið í sima 6294. Eiríkur og Einar. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð.vinna. Sími 6265. H.jalli og Raggi. HREINGERNINCAR Vanir menn. Fljót og góé virma. Bika þök í ákvæðisvinnu Pantið i tima. Shni 7696. AIli og Maggi. HIiEINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, sími 6684. ALLI HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna, Sími 81452. Eiríkur Þórðar. hreingerningar'"” . Gluggahreinsun. — Fljót og vönd- uð vinna. — Sími 4727. Jón og Árni. HREINGERNINGAR reingerningastöðin, sími 7768. Höf- n vana menn til hreingeminga. mtið í tima Arni og Þorsteinn. Ræstingastöðin 5113 — iHreingemingar). istján GuSmundsson, Haraldur nsson, Skúii. Helgason o. fl. HREINCERNINGAR Tek hreingerningar. Simi 4967. ján Bt-nedÍkUson. HREIN'GERNíNGAR Magnús GuSmundsson. Pantið t slmn 5605. áVGLÝSIÐ I SMÁAUGLÍSlNGUtlt I. O. G. T. Ferðafjelag templara fer með gamanleikinn „Hreppsíjórinn á Hraunhamrt til Akraness í dag kl. 4 og leikur í Bíóhöllinni kl- 9 í kvöld 5 manna hljómsveit undir stjórn Jan Moraveks að- stoðar við sýninguna. Dansleikur í Bárunni hefst kl. 11 e.h. — Hljómsve'itin leikur. — Nokkur sæti laus í Ferðafjelags-bílnum. Uppl. í síma 7329. Saumastofur — Iðnrekendur Útvegum beint fró bestu verksmiðjum í Englandi, Hollandi, Frakklandi, Belgíu og Tje'kkóslóvakíu, alls- konar. kjólaefni, kápuefni og dragtaefni. Við getum útvegað iðnrekendum allskonar hráefni, heint frá verksmiðíum og yfirleitt til afgreiðslu strax- Athugið sýnishornasafn okkar og verðtilboð áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Ennfremur höfum við glæsilegt kjólaskraut o. fl. fyrirliggjandi. ^Qrnaóon, f^áíóóon (jT* (fo. L.f. Lækjargötu 10 B, II. hæð, sími 6558. Lagf æringar á lóðum og gröft á húsgrunnum tökum við að oltkur með stór- virkum tækjum. Sími 7450. Kaup-Sola Minningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstrætd 12 og Bókabúð Austurbæjar. Shni 4258. ennsla Nokkrir kennslulímar lausir til júni-loka. Harry VIHemsen Suðurgötu 8, sími 3011. Viðtalsthni frá kl. 6—8. ££■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«•■«■■( ilíhagið PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — Þórður Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Sími 81872. Snyrtingar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658. * Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1. — Sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FótaadgerSir. SNYRTISTOFAN iRIS Skóiastræti 3 — Sími ÍIH15 AndlitsböS, Handsnyrting FótaaSgerðir I. O. G. T. Víkingur fer í heimsókn til st. Einingunnar í kvöld kl. 8,30. Fjelagar, fjölmennið! ______________________Æ.T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld í Templarahöllinni kl. 8,30. Inntaku. Spilakvöld. ____________________Æ.T. St. Einingin no. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Stúkan Víkingur kemur í heimsókn. .Æ.T. St. Morgunstjarnan no. 11. 1 kvöld er síðasti skemmtifundur- inn á þessu starfstimabili. Atriði: Blaðið Breiðahlik Grínþáttur Kvikinyndasýning Kaffidrykkja Dans. Þess er vænL að allir stúkufjelagar láti sjá sig. Allir templarar velkoirm- ir á fundinn. Æfistitemplar. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin jr opin mánudaga, miðvikudaga og töstudaga kl. 2—3,30 e.h. aö Ft> i drkjuvegi 11. — Sínij 7594. Frá skólagörðum Reykjavíkur Skólagarðar Reykjavíkur taka til starfa miðvikudaginn 1. júní n.k. kl. 3 e.h. Þeir, sem hafa enn ekki skilað um- sóknum, sendi þær fyrir 29. þ.m. til fræðslufulltrúa eða ræktunarráðunauts bæjarins, Hafnarstræti 20. ffhálacjarciar ffewhiauíh ebjKfauamr Kálgarðar Nokkrum garðlöndum verður úthlutað í Rauðavatns- landi nú í vor. Umsækjendur snúi sjer til skrífstofu ræktunarráðunauts, Hafnarstræti 20, fyrir 31. þ.m. Konan mín og móðir okkar, INGIBJÖRG GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR. Garðaveg 15 C, Hafnarfirði, ljest 22. maí Kristinn Brandsson og börn. Eiginmaður, faðir og tengdafaðir okkar, KRISTJÁN BERGSSON framkv.stj. ljest að heimili sínu, 24. mai. lngunn Jónsdóttir, dœtur og tengdc-ynir. Ástkæri maðurinn minn, HELGI JÖNSSON, Seglbúðum, andaðist á Landsspítalanimi þann 92. þ.m- Fyrir mína hönd, barna, móður og annara aðsiundenda. Gyðríður Pálsdóttir. __ Jarðarför konunnar minnar, RAGNHEIÐAR BJÖRNSDÓTTUR fer fram frá heimili hennar, Mánagötu 19, förtud. 27. þ.m- kl. 1 e.h- Athöfninni vtírður útvarpað. Fyrir mina hönd, f jarverandi sonar og annara yðstaad- enda. GtiSni Sigurðsson. ÞÆR ERU MIKIÐ LESNAR ÞESSAR SMÁaUGLÝSINGAR Innilegar þakkir votta jeg öllum þeim, er á mrgvís- legan hátt sýndu samúð við andlát og útför kerrannar minnar, UNNAR BJARGAR METUSALEMSDÓTTUR, og heiðruðu minningu henná'r. Fyrir mina hönd og annara nánustu vandamaima. Páll Danielsson• Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins mhis, KOLBEINS HÖGNASONAR frá Kollafirði. Fyrir mina hönd og annara aðstandenda- MálfrÍÖur Jónsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum, nær og fjær, fjTrir innilega vináttu við andlát og jarðarför mannsius míns, föður okkar og tengdaföður, GUÐJÓNS TÓMASSONAR. frá Disarsföðum. ÞuríSur Hannesdóltir, börn og tengdubörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.