Morgunblaðið - 25.05.1949, Síða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. maí 1949.
♦>
f
f
t
v
t
❖
?
t
t
x
t
*;«
RIDDAR
Þrjú bindi komu út á þriðjudag og
kosta aðeins kr. 130,00 í skinnbandi
en kr. 100,00 óinnbundnar
Skemtilegustu, bestu og ódýrustu bækurnar,
sem komið hufu út á þessu úri
RIDDARASÖGURNAR skiptast í tvo aðalflokka eftir aldri og uppruna, alerlendar, þý&dar á norræna tungu og frumsamdar sögur íslenskar.
Bókmenntagrein þessi er frönsk að uppruna og elstu riddarasögur .voru þýddar í Noregi á fyrri hluta 13. aldar. En snemma tóku tslendingar
sjálfir að semja sögur í þessum sama stíl og hjeldu því áfram i margar aldir. •
Frumtextarnir frönsku voru kvæði, og eru sum þeirra nú glötuð og önnur hafa tekið miklum breytingum- Hafa því þýðingar þessar orðið
frönskum bókmenntafræðingum ómetanlegar heimildir um sögu þessarar bókmenntagreinar í Frakklandi.
I bindunum eru eftirfarandi sögur:
1. bin<li
Saga af Tristram og Isönd
Möttuls saga .
Bevers saga
II. ltindi
Ivents saga
Partalópa saga
Mágus saga jarls (hin meiri)
(Bragða Mágus saga)
III. bindi
Mírmanns saga
Sigurðar saga þögla
'Konráðs saga keisarasonar
Samsons saga fagra
(Sagan af Samson friða og
Kvintalín kvennþjóf)
SÖGUR þessar lýsa íburði og glæsileik riddaralifsins í öllum þess myndum, burtreiðum, bardögum, vopnaburði og síðast en ekki síst ástum
riddara og hefðarkvenna, leyfilegum og óleyfilegum eftir atvikum.
Þó að sögur þessar sjeu hinar merkilegustu og erlendar stórþjóðir myndu vera hreyknar af að hafa varðveitt þær og eiga slik rit á sinni
tungu, verður ekki annað sagt, en Islendingar hafi á síðustu tímum sýnt þeim lítinn sóma- I rauninni hefir þessi fjársjóður verið algerlega lokaður
fyrir öllum þorra landsmanna, þar sem öll handrit eru löngu komin á söfn og útgáfur fáar, flestar erlendar, hafa litt borist hingað og eru fre'kar
gerðar fyrir fræðimenn en bókelska leikmenn.
BJARNI VILHJÁLMSSON cand. mag. sjer um útgáfu þessara hóka og mun nafn hans eitt næg trygging þess, að verkið sie vél unnið.
HALLDÖR PJKTURSSON listmálari hefir gert saurblaða titilsiðu og upphafsstafa teikningar.
ISLENDINGASAGNAÚTGÁFAN heitir á alla góða íslendinga að bregðast vel við og kaupa sögur þessar, sem mrrnu tvimælalaust vera það
skemmtilegasta og mtírkilegasta, sem Islendingar hafa samið um erlend efni. Hvergi hefir notið sín betur fjörugt og auðugt ímyndunarafl Islend-
inga en í þessum sögum.
Riddarasögur inn á hverf íslenskf heimili.
Þrjú bindi kosfa aðeins kr. 130,00 í góðu skinnbandi, en kr. 100,00 óbundnar.
Hringið eða skrifið fil úfgáfunnar og bækurnar verða sendar heim til yðar.
J)ó íe n ci
in^aóa^naat^af'an
Pósthólf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508
íja n — ^Jdaabadalóát
aa>
Reykjavík.
Jeg undirrit .... gerist hjermeð áskrifandi að Riddarasögum Haukadals
og Islendingasagnaútgáfunnar, og óska eftir að fá bækurnar: innbundnar —•
óbundnar.
Banrl bókanna óskast i
Svörtum lit
Brúnum lit
Rauðum lit
Stryki?) yfir þáS,
sem ekki ú vif>).
Nafn
Heimili
Póststöð
Haukadalsútgáfan — íslendingasagnaútgáfan
Pósthólf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508 — Revkjavík.
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
❖
f
f
♦>
f
f
f
f
f
f
f
*!♦
f
f
*>
f
f
V
f
f
f
f
f
v
♦:♦
*:♦
♦:♦
♦:♦
f
f
f
♦:♦
♦:♦
*:♦
♦:♦
♦:♦
f
♦:♦
♦:♦
♦:♦
♦:♦
f