Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 4
MORGcflBLAÐlÐ Fimmtudagur 23. júní 1949« 1 4' ^&aqbób ) 74. dagur ársins. 10. vika sumars. F/lddðarmessa. Yorvertíðarlok. /)*degisflæði kl. 4,05. Frá Fiskasýningunni SiíídlegisflæSi kl. Næturlæknir er í unni, sími 5030. NæturvörSur er Apóteki. sími 1760. Næturúkslur annast Hreyfill, simi 663 16.28. læknavarðstof- Reyk javikur ifmæli Fimmtug varð í gær frú Guð- da Sigurðardóttir, Vesturgötu 46. €11)1 Al'.ranesi ffjónaefni 17, júní opinberuðu trúlofun sína nýútskrifaða stúdinan Hólmfríður Gestsdóttir frá Seyðisfirði oy stud. 'jui Jón Skaftason frá Siglufirði. 17. júní opinbérúðu trúlofun sína nugfru Hulda G. Sigurðardóttir. Vest «i omaeyjum og Aðalsteinn Finnboga «on, Hlíðarbraut 1, Hafnarfirði. í/ júni opinberuðu trúlofun sína •dugfrú Ingunn María Eiríksdóttir. Um fimm jiúsund manns hafa nú skoðað Fislcasýninguna í sýniiigarskálariunri við Freyjugötu. Myndin hjer að ofan er frá sýningunni og er af fallegum bleikjum. Sýningunni hafa nú Saudlækjakoti, Gnúpverjahreppi og }.orjst tvær stórar skjaldbökur ásamt stórum froski og krókódíl. Il)óm Guðmundur Erlendsson. Vatns- leysu. Biskupstungum. — -...... - ftrúðkaup Nýlega vorú gefin saman í hjóna- Iti.oid á Akureyri, ungfrú Astrid V ivor Holm frá Falum í Svíþjóð og Sæmundur Óskarsson. Heimili ungu F>j'uianna er í Hveragerði. í gær voru gefin saman í hjóna- %innd í Osló Ólafía (Lolla) Guðjóns- dótlir hárgreiðslumær og Benedikt Gmuuarsson stud. polyt. Heimilisfang ungu hjónanna er c/o. Beutryen, V.ilerenggate 5 III. opg. B. Oslo. 17. júní voru gefin saman í hjóna- b.tvid af sjera Jakob Jónssyni. ungfrú Guðbjörg Pálsdóttir, verslunarmær, lálagötu 72 og Jón Ingi Rósantsson dklíeðskeri. Hofteig 54. 17. iúni voru gefin saman i hjóna ‘fiand af sjera Garðari Þorsteinssyni *|> IIJ Helena Rakel Magnúsdóttir og %tíarkús Benjamín Þorgeirsson, sjó- tnaður. Heimili brúðhjónanna er á Vii istlg 6, Hafnarfirði. X morgun föstudag (24. júní) vejða gefin saman í h)ónaband af f.i Bjama Jónssyni, Erla Axels, Hóla Vi.illagötu 5 og lögfræðingur Einar tngimundarson, Smáragötu 10. Heim <• 11 lirúðbjónanna verður að Hólavalia pi'iu 5. Atlríugasemd Vegna misskilnings í frjetta- lil vusu af kvennadeginum 19. júni si.al það tekið fram, að frti Stella omertrp var heiðursgestur ■ á skemti ■livöidi kvenna, en er að öðru leyrii ekki á vegum Kvenrjettindafjelagsins. ársþing ÍSÍ hefst hjer í Reykjavjk n.k. laugai deg kl. 2 e.h. Þingið verður haldið Tjarnurcafé. , i Orðiofsferð Fyrsta orlofs- og skemmtiferð Ferðaskrifstcfunnar hefst laugardag- inn 25. iúní kl. 14. 1 Þetta er 4 daga ferð austur i Skapta . fellssýslu. Fyrsta daginn verður ekið 1 austur í Vík i Mýrdal með viðkomu í Múlakoti. Gljúfrabúa, Skógarfassi Og Dyrhólaey. Annan daginn ekið að Kirkiubæjarklaustri. Þriðja daginn skoðað umhverfi Klausturs og ekið , austur i Fljótshverfi og aftur til 1 Kirkjubæjarklausturs. Fjórða daginn 1 ekið til Reykjavíkur. Borgarstjóri j Gunnar Tlioroddsen og frú hans, komu loftleiðis í gær frá Kaupmanna höfn. Borgarstjóri hefur venð fjar- verandi siðan um síðustu mánaðar- móti. er hann ásamt bæjarráðsmönn um fór til Stokkhólms. Þaðan fór borg j arstjóri til Helsingfors og sat þar norrænan þingmannafund. áður en hann snjeri heim. Sýning Handíðaskólans Kjólasýning í kvöld , Líklegt er að afmælissýningu Hand íðaskóians ljúki annað kvöld. 1 kvöld mun þar fara fram kjólasýníng ki. 9—9,10. Stúlkur úr kennaradeild kv&nna sýna kjóla. er þær hafa saum að í skólanum í vetur. Eft; kl. 9.30 mun Lúðvig Guð- mundsson skolastjóri leiðbema sýn- ingargestum og skýra starfsemi skól- ans. I Líiðrjetiing Flugferðir I gær fóru flugvjelar Loftleiða til Hóiniavlkur. Siglufjarðar. Akureyrar 2 ferðiri. Vestniannaevja. Fagurhóls mýrar ög Kirkjubæjarklausturs. 1 dag verða farnar Ísaíjarðar. Vestmannaeyja, Akureyr- foss er í New York. Vatnajökull er í Hamborg. E. A Z.; Foldin er á leið frá Grimsby til Antwerpen. Lingestroom er í Færeyj um. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju lengdir: 16—-19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettavfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 13.15 Sónata í c-moll opus 30 nr. 2 fyrir fiðlu og pianó. Kl. 17,30 Músik frá Grand Hotel. Ki. 19.00. Lög eftir Mozart, Bach og Schubert. Kl. 0.15 BBC- hljómsveit leikur Ijett lög. Noregur. Bylgjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16,10 Siðdegis hljómleikar. Kl. 16.50 Kirkjukór Nar vik syngur. Kl. 19,30 Fró St. Hans- hátíðahöldunum. Danmörk. Bylgjulengriir: 1250 og 31.51 m. — Frjeítir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 15,50 Lög eftir Joh. Seb. Bach. Kl. 16,40 Georges Boulanger og hljómsveit hans skemta Kl. 18,30 Galdratrú og galdrabrenn ur. Kl. 19,30 St. Hans hátiðahöld á Ráðhústorginu. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 12,00 Sumar- r’áætlunarfeiðir tii llliómsveit Norrköpings leikur. Kl. 15,40 Álfadans, söngleikur fyrir börn Fr talað er um börn þeirra liiona ijistjönu Bessadóttur og Siguríóm lenediktssonar í minningargrein um tristjönu i blaðinu í gær. fjell nið- > eln setning. F.ndir upptalningar - jmar a að vera svona: Sigurjón, af- 'reiðslumaður í Rikisverksmiðjunum i Siglufi 'ði, kvæntur Gróu Halldórs lóttur hárgreiðslukonu og Jðhartn j.iiður á Siglufirði. kvæntut Guð- rjorgu Þorvaldsdóttur. ízeiðrjetting i grein um Gunnar Björnsson cand. ,-iUt. í Kaupmannahöfn, í blaðinu í var hann sagður Skaftfellingur, n hann er. Skagfirðingur að ætt 3iöð og tímarit Ægir. maihefti 1949 hefur borLst /jbl. Með góðum frágangi að vanda. ifni m.a. Hlutatryggingarsjóður báta Ivegsins. Sjófiskaklak í Noregt. eftir Æatthias Þórðarson. Smíði nýtísku iskiskipa í Noregi, eftir Lars T. Seli ik. Minningargrein unt Kristján ej-gsson. Fiskveiðar Kanada. Mótor- ámskeið Fiskifjelagsins. Þá ei u fisk •iðiskýrslur og ýmsar frjettir. Fjöldt ivnda er í ritinu. j eksfjanðar. Bildudals og Hellis ' ^1- 1 3>30 Dagskrá i tilefni miðsum- samis - Hekla kom í gær kl. 17,30 “' Kk j?.1’30 Nýti.sku dansmúsik frá Kaupmannahöfn með 30 larþega. K1' 22‘00 Miðsumarsnott. Geysir kom i gær kl. 9.40 frá New York með farþega og flutning. (jtvarpíð: Fiugvjelar Flugfjelags Islands fara 1 áætlunarfiugferðir í dag til eftirfar andi staða: Akureyrar (2 ferðir), Vestinannaeyja. Siglufjarðar, Seyðis fjarðar, Neskaupstaðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar og Keflavíkur. -— ; í gær var flogið frá Flugfjeiagi Is- i lands til Akureyrar (2 ferðir), Siglu- 'fjarðar (2 ferðir), Isafjarðar (3 ferð- ir), Hólmavíkur, Keflavíkur, Húsa- víkur og Djúpavíkur. Þá var einnig fiogið sjúkraflug til Faskrúðsfjarðar. Guilfaxi, millilandaflugvjel F’lugfje- lags Islands, er væntanlegur frá Prest wrck og London í dag kl. If,30. Til veika mannsins Áheit 50,00. Skipafrjettir Eimskip: Brúarföss er í Reykjavik. Detti- foss er í Antwerpen. F’jallfoss er í Rotterdam. Goðafoss er i Kaupmanna höfn. Lagarfoss er væntanlega á leið 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregíúr. 19,30 Tónleikar: Harmoniku lög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettír. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjómar): a) ..Morgun, miðdegi og kvöld í Vín“, forleikur eftir Suppé. c) Svita eftir Edwatd German. 20.45 Dagskrá Kven fjelagasambands Isiands — Hallveig- arstaðakvöid: Ávarp og erindi. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Ertndi: I borg Hansakaupmanna (Thorolf Smith blaðamaður). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Á innlendum vett- vangi (Emil Björnsson frjettamaður) 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Svita nr. 2 í h-moll eftir Bach. b) Harpsikordkonsert í B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Handel. c) Symfónia i D-dúr (Parísarsymfóman) eftir Mozart. til Huil. Selfoss er í Leith. Trölla- 23,05 Dagskrárlok. AuglVsingar sem bárlas! eiga í sunsMgsbíaðinu í sumarr skulu effirleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á fösMgum. Kaupum hreinar Ijereftstuskur. ■ ■ Morgunblaðið TtQHniMi’aa Vanur skilvindumaður vantar við síldarverksmiðju í sumar. Upplýsingar í síma 1053. J4.f. JUklfur Hreinsun Pressun Hrdinsum og pressum, sendum um allt land gegn póstkröfu. EFNALAUGIN STRAUMUR H. F- Vestmannaeyjum, sími 293. Sundnámskeið fyrir konur byrjar 27. þ.m. Upplýsingar í síma 3140 í dag og á morgun kl. 3—5. Unnur Jónsdóttir. Matsvein og háseta vantar á 60 tonna hringnóta'bát frá Reykjavik. Upplýs- ingar um borð í m.b. Skíða við Grandagarð eftir hádegi. SIAIVf - TEAK Utvegum leyfishöfum með mjög stuttum fyrirvara: SÍAM-TEAK, BRENNI, MAHOGNI, EIK. BIRKI, LUDVIG STORR Laugavegi 15. Simar: 3333 og 2812. ÁNAMAÐKAR til sölu í Höfðaborg 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.