Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 14
MORGZJNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 23. júní 1949.
n
.... kðmmmrn l 1
Eftir Ayn Rand
MMMMMMMMMMmilWlillMIMMHIimHMIHMMHHIMHIMIMMMMMMMIIIMMHMMMMIMMMMMMMMMMMMIHIHIMMIMMMMMIMIMMIMHMIMIMIMUIMHMHIII
L
cítir. Múgurinn er ekki betri en
fjioldtn í götunni eða eldivið-
uriniL, sem þessir fáu útvöldu
eiga skilið, að orna sjer við.
Hvað er múgurinn annað en
vesæiar, aumkvunarverðar og
hjálparvana sálir sem geta ekki
hugsað sjálfstætt, eiga enga
drauma, engan sjálfstæðan vilja
nofa og borða og tyggja upp
orðin,, sem aðrir leggja þeim í
)i)unn. Og fyrir þessar sálir vilt
þú torna þeim fáu, sem skilja
lífið, sem eru lífið. Jég hata hug
sjónir ykkar, af því mjer finnst
það regin órjettlæti að heimta
jafnrjetti fyrir alla. Mennirnir
eru ekki fæddir jafningjar, og
jeg get ekki skilið, hvers vegna
rnenn vilja gera þá að jafn-
wtgjum. Og svo er mjer lítt gef-
rð- um flesta menn“.
„Það gleður mig. Það er mjer
tíka“.
„Já, en
„Jeg veiti mjer bara ekki þá
ánægju að fyrirlíta. Jeg vil held
ur reyna að gera alla þess virði,
að hægt sje að taka tillit til
þeirra, lyfta almúganum upp á
rnitt eigið svið. Þú mundir geta
orðið ágætur baráttumaður . .
okkar megin“.
„Þú veist eins vel og jeg. að
það verð jeg aldrei“.
„Já, jeg held að jeg viti það.
En hvers vegna berst þú ekki á
rnóti okkur“.
„Jeg á ennþá minni samleið
rnseð ykkur, en andstæðingum
ykkar. En jeg vil ekki berjast
gegn almúganum, og jeg vil
tieldur ekki berjast með hon-
um. Jeg vil helst ekkert hafa
saman við almúgann að sælda.
Jeg vii fá ró og næði . . til að
rifá“.
„Er það ekki undarleg krafa“.
„Finnst þjer það? Hvað er
stjórnskipun ykkar annað en
nauðsyn fyrir fjöldann. Á sama
hátt og rafmagnsljós og skolp-
ræsi eru nauðsynjar. Og væri
það ekki dálítið hyggileg út-
h.oms/að mennirnir sjeu til fyrí
jr skolpræsi. en skolpræsið ekki
íyrir mennina?“
„Og ef þessi skolpræsi þín
skemmdust. væri það þá ekki
Mka hryggilegt að setjast niður
aðgerðarlaus í staðinn fyrir að
kippa þeim í lag?“
„Jeg óska gengis, fjelagi
Taganov. Og jeg vona, að þú
skiptir ekki um skoðun, þegar
þessi sömu skolpræsi litast rauð
af þínu eigin blóði. Jeg vona.
að þjer finnist þau samt vera
þess virði að gera við þai#.
„Það er engin hætta á því.
En það er eitt, sem veldur mjer
áhyggjum. Það er, hvernig tím-
ar, sem þessir, muni fara með
stúlku, eins og þig“.
„Jæja, þú gerir þjer þá ljóst,
hvernig þessir tímar eru?“
„Já, það sjáum við öll. Við
erum ekki blind. Jeg veit vel,
að þetta er ef til vill hreinasta
helvíti. En hefði jeg mátt veija
liefði jeg kosið að fæðast ein-
rnitt á þessum tíma- Jeg hefði
kosið að lifa á þessum tímum,
sem nú eru að líða. Því nú sitj-
um við ekki og látum okkur
dreyma, við kvörtum ekki, við
óskum okkur einskis við fram-
kvæmum, við berjumst, við
byggj um upp“.
„Ef málefni þitt á eftir að
sigrá. fjelagi. 'Tagahov'. þa! vof.i
imiiiiiiliiiiiiil*
jeg að sá sigur verði ekki of
dýrkeyptur.“
„Og þegar það verður, vona
jeg að sá sigur gangi ekki of
nærri þjer, fjelagi Argunova“.
Þau litu hvort á annað og
hlógu.
Kira fannst þægilegt að heyra
skóhljóð hans við hlið sína.
Rödd hans, var viðkunnanleg.
Hann hafði verið í i-auða hern-
um. Hún hnyklaði brúnir, þeg-
ar henni datt það í hug. En hún
dáðist að örinu á gagnauga hans
Hann brosti kaldhæðnislega,
þegar hún sagði honum frá því,
að verslunin hefði verið tekin
af föður hennar og faðir henn-
ar hefði verið gerður eignalaus.
En hann horfði áhvggjufullur á
gömlu skóna hennar. Orð hans
mótmæltu henni, en augnaráð
hans leitaði stuðnings. Hún and
mælti því, sem hann sagði, en
aði sparifje sitt innan á nær-
skyrtuna. Það var orðið vani
hans, að bera höndina upp að
hjartastað, eins og honum væri
illt. En hann var þá að athuga,
hvort seðlarúllan væri á sínum
stað. Hún veitti honum öryggis-
tilfinningu. Þegar hann þurfti
að nota peninga, tók hann upp
sauminn og stundi þungan. Það
olli honum áhyggjum, hve mik-
ið gekk á seðlarúlluna. Sex-
tánda nóvember tók hann upp
sauminn í síðasta skipti.
Lagður hafði verið nýr skatt-
ur á þá, sem áttu verslanir. Fjeð
átti að nota til bjargar fólkinu,
sem svalt í hjeruðunum um-
hverfis Volgu. Litla vefnaðar-
vöruverslunin í bakarabúðinni
fór á hausinn. En við því var
ekkert að gera. Ein einkaversl-
unin bættist enn við allan þann
fjölda. sem þegar var farinn á
var sammála röddinni sem út- hausinn.
talaði orðin.
Alexander Dimitrieviteh hafði
Hún nam staðar fyrir framan^ lengi búist við þessu. Það höfðu
auglýsingu frá akademiska leik | verið opnaðar verslanir á
húsi ríkisins. Fyrir byltinguna. hverju götuhorni. Þeim rkaut
hjet það Keisaraleikhúsið. upp, eins og ætisveppum eftir
„Rigoletto“ Rödd hennar var rigningarnótt, og þær hurfu
angurvær. „Finnst þjer gaman aftur nærri samdægurs. En sum
að söngleikjum, fjelagi Tagan-
ov?“
„Jeg hef aldrei heyrt söng-
leik“.
Þau gengu áfram.
„En mjer eru sendir aðgöngu
miðar frá kommúnista-séll-
unni. Jeg hef bara aldrei tíma
til að nota þá. Ferð þú oft?“
„Nei, jeg fer ekki oft. Það
eru sex ár, síðan jeg fór síðast.
ÍÞar sem jeg tilheyri yfirstjett-
[unum, hef jeg ekki ráð á að
kaupa aðgöngumiða”.
„Mundir þú vilja koma með
mjer, ef jeg byði þjer?“
„Þú gætir reynt það“.
„Vilt þú koma með mjer í
söngleikahúsið, fjelagi Argun-
ova?“
Glettnin skein úr augum
hennar.
„Hefur kommúnistasellan þín
í skólanum ekki leynilega upp-
lýsingaskrifstofu viðvíkjandi
nemendunum?“
ir höfðu „heppnina" með sjer.
Alexander Dimitrievitch hafði
tekið eftir „heppnu“ verslunar-
mönnunum í dýru loðfeldunum
með svo bústnar kinnar, að
hann fór ósjálfrátt að láta sig
dreyma um smjör með morgun-
matnum. Augnaráð þeirra var
svo stingandi að hann bliknaði
og lagði höndina yfir seðla-
rúlluna, til að fullvissa sig um,
að hún væri ennþá á sínum
stað. Þessir menn sátu í fremstu
sætunum í leikhúsinu, þeir
komu út úr sælgætisverslunum
með kringlóttar, hvítar öskjur.
Andvirði þeirra hefði nægt til
að framfleyta heilli fjölskyldu
í fleiri mánuði. Þeir áttu dýrar
bifreiðar. Götustrákarnir köll-
uðu þá NEP-menn. Skrípamynd
ir birtust af þeim í rauðu blöð-
unum. En hlýju loðkápurnar
þeirra sáust gegnum rúðurnar
á bifreiðunum, sem óku æðstu
embættismönnum rauðu stjórn-
„Hvers vegna spyrðu að því?“ arinnar gegnum götur Petro-
ff o
íbÉ
Eyjan Atlantis
Eftir WASHINGTON IRWIN
14.
Don Fernando hafði ekki ráðrúm til að neita þessari bón
stúlkunnar. Og áður en hann vissi af glitraði hinn fagri
hringur Serafínu á fingri landshöfðingjadótturinnar.
Rjett um sama bil kom fylgdarmaðurinn út á svalirnar
eg tilkynnti, að báturinn væri tilbúinn til að flytja hann
út á skipið, en ætlunin var að sigla skipinu síðan inn á
höfn bogarinnar næsta dag.
Don Fernando kvaddi fólkið í höllinni og nú gengu þeir
aftur sömu leið og þeir komu. Hann settist við hlið fylgdar*
mannsins í bátinn og ræðararnir hófu á ný þunglamalegan
söng sinn og reru niður fljótið. Svo mikil undur höfðu borið
fyrir Don Fernando í þessari heimsókn til Sjöborgaeyjar,
að honum fannst sem alt hringsnerist í huga hans. Bátur-
jinn sigldi áfram út til sjávar, en þar var ekkert skip sjáan-
| legt. Líklega hafði straumurinn frá árósnum hrifið bað til
i sjávar. Ræðararnir reru áfram og söngur þeirra var svæf-
jandi, svo að höfgi sveif yfir Don Fernando. Allt sem um-
. hverfis hann var tók á sig annarlegar myndir. Honum
virtist ræðararnir verða að klettum og fylgdarmaðurinn
varð stærri og stærri, svo að hann gnæfði upp yfir bátinn.
Hann tók skykkjuna af herðum sjer og hjelt henni yfir
höfði Don Fernandos, sem fann þunga hennar leggjast yfir
sig.
„Góða nótt, herra landstjóri,11 sagði fylgdarmaðurinn.
Skykkjan fjell niður og Don Fernando sofnaði.
Enginn dauðlegur maður vsit, hve lengi hann svaf, en.
þegar hann vaknaði var hann í skipsklefa og ókunnugir
menn allt umhverfis hann. Hann neri augun og leit ráð-
villtur í kringum sig. Hvar gat hann verið? Hann var um
borð í portugölsku skipi, sem var á leið til Lissabon. En
hvernig hafði hann komist um borð í þetta skip? Hann
hafði fundist meðvitundarlaus á smáfleka, sem var á reki
úti á reginhafi.
Don Fernando náði sjer brátt og hann fór að rifja upp allt
sem fyrir hann hafði borið á Sjöborgaey, allt þangað til
fylgdarmaðurinn sveipaði skykkjunni um hann.
En hvað hafði komið fyrir hann eftir það? Hvað hafði
orðið um skip hans. Gat verið að flekinn, sem hann fannst
a, væri leifarnar af því?
Sjómennirnir á þessu skipi gátu ekki gefið honum neinar
spurði hann undrandi.
gradborgar. Alexander Dimitrie
,Þú gætir ef til vill fengið að vitch velti því fyrir sjer,
vita þar, að jeg heiti Kira“.
Hann brosti óvanalega hlý-
lega.
„En þú mundir ábyggilega
,ekki geta fengið að vita þar,
að jeg heiti Andrei“.
„Jeg vil mjög gjarnan koma
með þjer í leikhúsið, Andrei“.
„Þakka þjer fyrir, Kira“.
hvernig þeir færu að þessu.
Hann gat ekki hugsað sjer að
verða braskari. Honum hryllti
við orðinu braskari. Hann var
ekki fæddur kaupsýslumaður.
Hann skildi tómu kexkassana
eftir í búðinni, en bómullardúk-
inn, sem hann hafði notað fyrir
búðarskilti, tók hann með heim.
Hún kvaddi hann fyrir fram- , Hann braut hann saman og lagði
an húsið við Moika.
„Þorir þú að brjóta reglur
flokksins og taka í hönding á
andbyltingarsnina?“ spurði hún
„Reglur flokksins eru óbrjót-
aníegar“, svaraði hann. „En það
er alveg ótrúlegt, hvað hægt er
að teygja þær“.
Augu þeirra mættust um leið
og þau tókust í hendur.
Augnaráð beggja sýndu að
þau skildu hvort annað. Svo
gekk hann leiðar sinnar, föst-
um, ákveðnum skrefum. Hún
hljóp hlægjandi upp á fjórðu
hæð með húfuna sína í hend-
inni svo að hárið þyrlaðist um
höfuðið.
VII.
’ Atékánder Dimitriéýítch saum
hann niður í skúffuna, þar sem
hann geymdi brjefsefnið. Erjefs
efnið var gamalt brjef. Á hausn
um stóð með upphleyptum stöf-
um:
Vefnaðarvöruverslanir Argun
ovs.
„Jeg verð ekki starfsrcaður
hjá sovjet, þó svo að við þurf-
um öll að svelta“, sagði hann.
Galína Petrovna sagði, að
eitthvað yrðu þau til bragðs að
taka. En þá kom hjálpin óvænt.
Lítill, órakaður maður, með
gleraugu í gömlum hermanna-
jakka, var boðberi bjargarinn-
ar. Hann hafði áður verið bók-
haldari í vefnaðarvöruverslun-
um Argunovs. Hann kunni að
bera virðingu fyrir yfirvöldun-
urn, hvér svo sem þau voru.
QfifliXT lisrJLL ;
9 9 9 9
Herská ugla.
Stór brún ugla hefir í marga daga
angrað mjög ibúunum í Suffolk.
Helmingurinn af karlmönnum bæjar
ins hafa fórnað nætursvefni sínum
við að reyna að hafa hendur í hári
þessa friðarspillis, en allt hefii kom-
ið fyrir ekki. Á syndaskrá uglunn-
ar eina vikuna má nefna:
Ráðist á tíu hjólreiðamenn, bitið
stykki úr eyranu á skógarverði ein-
um, bitið stúlku til blóðs í andlitið,
ráðist á hest og gert hann óðan og
loks gerði hún heiðarlega tilraun til
þess að murka lífið úr blaðamanni,
sem liom til þorpsins til þess að
skrifa um ugluna.
Einn þeirra, 'Scrn reynir að ráða
niðurlögum uglunnar. hefir alltaf
stálhjálm á höfðinu, þegar Iiann fer
út og upp á þakinu á húsi sinu hefir
hann komið fjair Storrt rottugildru.
sem hann bi'ggit reyna að. tæla'bgl-
una i. Uglan hefir tvisvar ráðist i
hann. í annað skiptið reif hún af hort
um stálhjálminn, en í hitt skiptiS
reif hún rottugildruna af þakinu og
kastaði henni niður á götu.
Fyrir nokkrum dögum tókst að ná
í tvo unga uglunnar og siðast þegar
frjettist var verið að reyna að tæla
hana inn í gildru þar sem ungamir
voru hafðir, en uglumamma var vel
á verði gegn öllum klækjum. Ekki er
hægt að skjóta hana, þar sem uglur
eru friðaðar með lögum.
¥
A móti lögunum.
Móðirin: —■ Er það satt, sem mjer
er sagt, að þú hafir kysst lögreglu-
þjón á tröppunum í gærkvöldi?
Dóttirin: — Já, en mamma, þú
veist, að það er bannað að óhlíðnast
lögreglunni.
★
Erfitt vandamál.
— Hefirðu heyrt hvað kom fyrir
Doonley-fjölskylduna?
— Nei, hvað var það?
— Annar tvíburinn dó í gær.
— Það var sorglegt.
— Sorglegt, já, hræðilegt. Eins og
þú veist voru tviburamir svo líkir að
engir þekktu þá í sundur. Nú getur
enginn sagt um, hvor þeirra það er,
sem er dáinn, og þau eru hrædd uni
að ef til vill verði það sá sem er lif-
andi, sem verður grafinn.
Einar Ásmundsson
hœslarjettarlögmáSur
Skrifstofa:
Tjamargötu 10 — Sími 5407.