Morgunblaðið - 23.06.1949, Page 15

Morgunblaðið - 23.06.1949, Page 15
Fimmtudagur 23. júni 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Hatnlknattleiksæfing K. R. í kvöld á háskólatúninu. Kl. 7,30 stúlkur. Kl. 8,30 karlar. Nefndin. KnattspyrnufjelagiS Fram. Æfing fyrir 4. flokk í kvöld kl. 7 á Framvellinum. Áríðandi að allir þátttakendur í 4. flokks æfingunum mæti. Síðasta æfing fyrir mótið. Nefndin. Árnienningar skíðantenn. Farið verður í skemmtifer'ð inn í Botnsdal og gengið á nærliggjandi fjöll laugardaginn 25. júní og komið aftur á sunnudagskvöld. Farmiðar í Hellas, sem þurfá að sækjast fyrir kl. 12 é föstudag. Gist verður í tjöld- um. Stjórn SkítiadeUdar Ármanns. Handknattleiksflokkar í. R. Æfing fyrir I., II. og meistarafl. karla í kvöld kl. 7,30 og fyrir kvenna ' ílokka kl. 8,30 á túninu neðan við Háskólann. Nefndin. 4. flokksmótiö hefst á laugardag. Kl. 2 K.K. — VALUR Kl. 3 FRAM — VÍKINGUR Liðin mæti y^tima fyrir leik að Fjelagsheimili Vals að Hliðarenda. Nefndm. VALUR Allir flokkar. Sjálfboðaliðavinna í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Takið með ykkur hrifur og skóflur. Nefndín. I. o. CL T. St. Dröfn nr. 55. Fundur i kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Rætt um sumarstarfið tipplestur og fl. Æ. T. &in£stúkc Reykiavíkur Upplýsingu- og hjálparstöðin tr opin mánudaga, miðvikudaga og f'istudaga kl. 2—3,30 e.h. aB Fc kirkjuvegi 11. — Simi 7594. iBreingern- ingar HREINGERMNGAR Innanbæjar og utan. Tökum að okkur stór stj'kki líka. Vamr menn. Sirni 81091. Hreingerningaskrifstofan tekur að sjer allar hreingemingar, ínnan hæjarins og utan. örugg um- ejón. Símar 6223 — 4966. SigurSur Oddsson. Hreingerningarslöðin Höfum vana menn til lireingern inga. Sími 7768 eða 80286. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGEKNINGAR ‘Innanhúsa og utan. Hremsun é húsþökum. Fljót og vönduð vinna. iQtvegum allt. Sími 4727 og 1819 . IHöðver og Jón. IIREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Pantið i sima 4592. Ræstin gastöðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. Snyrtingar Snvrtistofan Marcí Skólavörðustig 1. — Sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FóstaaögerSir. Unnur Jakobsdóttir. Athngið TAKIÐ EFTIR Tek heim kjólasaum og fleira. Sigríður Guðmundsdóttir. Selbúðum 5 PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — Þórður Steimlórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Sími 81872, ÁNAMAÐKAR til sölu, Ilöfðab. 20. ORÐSENDING tll áskrifenda Landnámu frá útgáfu rita Gunnars Gunnarssonar. Svartfugl i i VIII. bindi ritsafnsins er j komið út. : * i Þeir, sem geta, ættu að j spara sjer sendingarkostn- : að og vitja bókarinnar.á- j samt eldri bókum, Jóni Ara j syni og Vikivaka annaðhvort j á skrifstofu Helgafells, ; Garðastræti 17 eða í Helga fell, Aðalstr. 18 og Lauga- j veg 100. Hreinsilæki fyrir olíuspíssa i dieselvjelum eru nú aftur fyrirliggjandi. Ömissandi fyrir alla, sem nota dieselvjelar. Ennfremur olíusigti á sma'rri dieselvjelar. Þeir, sem e'ru að útbúa skip sín á síldveiðar og til Grænlands, ættu sjerstaklega að athuga þetta. í í FfFebda uoru verólitFi L JJriLrihó Uerteló Hafnarhvoli- óea Sími 6620. Höfum kaupendur að góðu 2p íbúðn steinhúsi fullsmíðuðu eða fokheldu. Staðgreiðsla. Til gi'eina koma skipti á fullsmíðuðu lillu 2ja íbúða húsi í túnunum. ALMENNA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. — Sími 7324. Matreiðslukona vantar að GestsstaðaheimiU í Borgarfirði. Gott heimili og reglusamt. Upplýsingar gefur. S)icj.ljöm, __Jrmann Varðarhúsinu, sími 3244, Vinna Tek að mjer INNHEIMTU fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 6070. f ÞÓRARINN JÓNSSON f 1 löggiltur skjalþýðandi í I ensku. i Kirkjuhvoli, sími 81655. I IINMIIIIIIIIIIIIIIimiUIIIIMIIIIIIIIHIHIIIIIimiHIIIIIIIIIUÍ Þakka innilega öllum mínum vinum og vandamönn- j um er glöddu mig með gjöfum og heimsóknum á fimm- V tugsafmæli minu þann 12. júní. Karl Vilhjálmsson. : Sildarútvegsmenn Til sölu nýjar herpinætur, hringnætur og tveggja báta nætur- Einnig til sölu notaðar herpinætur. V Yjetacjer&in CjrcenicjarSur Pjetur Njarðvík, ísafirði- ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ *'■ ■ ■ ■ Orðsending til þeirra sem eiga TOTALIA samlagningarvjelar. Þar sem sjerfræðingur frá TOTALIA verksmiðjunum á Ítalíu mun dveljast hjer mn tima eftir 21. júní .þá vildum við mælast til þess, að allir þdir, sem eiga TOTALIA samlagningarvj elar er kynnu að þarfnast við- gerða eða eftirlits, hefðu samband við skrifstofu okkar sem fyrst eða sendu okkur vjelar sínar til athugunar, nú þegar. ^JJeilclueró L un J/ ' aanuóar _/\jaran Faðir okkar, LOFTUR ARASON verður jarðsunginn frá heimili sinu á Eyrarbakka, laug ardaginn 25. júni 1949. Börn hins látna. Jarðarför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Laugaveg 54, fer fram föstudaginn 24. þ.m. kl. 1,30 e.h. frá Fríkirkjunni. • Jón SigurSsson. .. :( :t Jarðarför móður minnar, GUÐBJARGAR EYJÓLFSDÓTTUR sem andaðist 17. þm., fer fram frá Mosfellskirkju laug- ardaginn 25. þ m. Athöfnin héfst með húskveðju að heimili hennar, Hömrum i Grímsnesi, kl. 11. Fyrir hönd barna og tengdabarna hinnar látnu. Eyjólfur GuÖmundsson. Innilegt þakklæti til þeiiTa er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför fósturmóður minnar og ömmusystur okkar, HÓLMFRÍÐAR GÍSLADÓTTUR. Jóel Bæringsson. JFyrir mína hönd og systkina minna Frí'Sa Júlíusdóttir- Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu vina og vanda manna, sem sýndu okkur samrið og hluttekningu við and lát og jarðarför móður okkar, MARGR.TETAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Járngerðarstöðrun, og heiðruðu minningu hennar á ýmsan hátt. Fyrir hönd okkar systkinanna og annara aðstandenda Sœmundur Tómasson. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.