Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. júní 1949. Ólafur Þorfeifsson fimmfugur I VtMTUGUR verður á morgun, 24. júní (Jónsmessudag) Ólafur Þorleifs- son, Nönnustíg 8, Hafnárfirði. Hann fæ'cMisf ' að Lykkjtt^f Gárði í Gerða- hreppi hinn 24. júni, 1899. Dvaldi hann í foreldrahúsum Jiar til árið 1918,.,er hann rjeðist sem vinnumað- ur til sjera Fr. J. Rafnars, þáv. prests að 'Titskálum. Er hann - hafði dvalið hjá1"þeim hjónum um eins árs skeið, þá fluttist hann með foreldrum sin- um tii Hafnarfjarðar érið eftir 1919. Vann Ólafur þar 'ýms Störf þar á meðal verslunarstorf'aþpr til ^ð hann gjörðist verkstjóri hjá ensku firma, Booh|ess Brothers, er um það skeið var mikill fiskkaupmaður í Hafnar- firði. Árið 1922 giítíst Ólafiy Sigríði Ólafsdóttur, dóttur-'-Ólafs Jóelssonar fiskimatsmanns. Lifðu þau i ham- ingjiúomu hjónabandi í 9 ár éða þar til hann misti konu sína árið 1931. Vil jag hjer þakka öll þau hlýju handtök er jeg naut--á heimili þeirra hjóna. Þaú hjónin eignuðust 2 syni, þá Ólaf, er nú vinnur hjá þóst-- og síma, og Björn, húsasmíðameistara. Á þeim árum er atvinnuleysið var sem mest í Hafnarfirði, þá þyrjaði Öiafur á því að mynda sjer sjálfstætt, starf, sem sje að vinna við hreingerningar, hefur har.n unnið Við þann starfa í nokkur ár, þykir hann- mjög vand- virkur við þann starja, og er mjög eftirsöttur, sem vænta má, þvi Ólafur er mjög vandvirkur og samviskusam- ur maður í alla staði, Má því vænta að margir hylli hann á þessum merkisdegi í lífi hans." K. 11. EINARSSON & ZOEGA fermir í Antwerpen og Amster darn 24.-25. þ. m. I Hull 27. þ. m. — Jónía Jónsdóttir - Minning Frá ferðum skóg- rækfarmanna^______________ FRÁ flokki hinna íslensku skógræktarmanna í Troms- fylki, hefur blaðinu 1 borist skeyti um það, að íslending- arnir hafi haldið 17. júní há- tíðlegan þar, m.a. með því að fara í skemtiferð til Narvíkur, Á þriðjudaginn lögðu þeir af stað í kynnisferð þá, sem áður hefur verið skýrt frá að fyrirhuguð væri, útí eyjarnar, þar sem tekist hefur, að koma upp skógi á berangri. Þessi kynisferð stendur yfir, þangað til langt verður af stað heim- leiðis. Búist eí- við, að flogið verði hingað til Reykjavíkur í norsk um Sunderland-flugbát og komið hingað snemma á sunnudagsmorgun næstkom- andi. Komið hefur til orða, að Reidar Bathen, fylkisskógar- meistari, sláist í förina hingað og e.t-v- fleiri Norðmenn, sem að skógrægt vinna í Troms- fylki. í Fnjóskadal Norski flokkurinn er vænt- anlegur hingað á föstudags- kvöld og fer hjeðan með norska flugbátnum á sunnu- dag. Hann hefur verið í Vagla skógi síðan um helgi og haft gistingu í Brúarlundi. Hafa Norðmennirnir gróðursett 5— 6000 trjáplöntur á dag- — Á má|nudag Voru þejr að Sel- landi í Fnjóskadal, en þá jörð á Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustjóri. Er hann á- hugasamur skógræktarmaður og hefur gróðursett mikið af trjáplöntum í landareign sinni, einkum birki. Nú var þar gróð ursett mikið af barrplöntum, og sáð furufræi þar með mis- munandi aðferðum, svo hægt verði að læra af því, hvaða aðferð kunni að reynast best, vfið þau skilyrði, sem eru í Fnjóskadalnum. Rekslrarhagnaður af kolanámum LONDON 22. júní. — Kola- skýrslur Bretlands yfir árið 1948 sýna, að það ár varð rekstrarhagnaður af námunum 1,7 milljón sterlingspund á móti 23 milljónum sterlings- punda rekstrarhalla árið 1947. —NTB. HÓN ANDAÐIST að heimili dóttur sinnar og tengdasonar 13. júni sið- astliðinn, nær 85 ára að aldri. Hún var fædd i Elliðakoti í Mos- fellssveit 17. ágúst 1864. Foreldrar hennar voru Jón Halldórsson og Sól- veig Brandsdóttir. Jónía missti for- eldra sina mjög ung. en var í Ell- iðakoti þar til uppeldismóðir hennar dó. Hin unga stúlka varð þvi fljótt að hyrja að vinna fyrir sjer, þar sem hún hafði nú mist bæði foreldra sína og síðan fósturmóður. En kjarkur hennar var mikill, sem má sjá meðal annars á því, að 1891 gekk hún i hinn nýstofnaða Kvennaskóla og var þar við nám i 2 vetur. Henni' reynd- ist námið Ijett, þvi námshæfileikar hennar voru miklir. Hinn 31. maí 1895, verða þátta- skipti í lífi hennar, þvi að þá giftist hún Þorbirni Finnssyni frá Álfta- gróf i Mýrdal, sem um þessar mund- ir var ráðsmaður hjá sjera Ólafi Stephensen á Mosfelli. Þorbjöm var hinn gjörvjlegasti maður og var dugnaður og drengskap ur honurn í blóð borin. Hann varo mikill fyrirmyndar bóndi og varð mörgum Reykvíkingum að góðu kunnur og vel látinn af öllum þeim er honum kyntust. Þorbjöm ljest 23. maí 1948. Þau hjónin hófu búskap i Víðinesi og voru þar i 2 ár. Síðan flutlust þau á jörðina Klepp og voru þar I 5 ár, en 1906 komu þau að Ártúni og bjuggu þar í 24 ár. Þannig voru þau ávalt í nágrenni Reykjavikur, enda komu margir bæjarbúar i heim- sókn til þeirra og nutu þar mikillar gestrisni. En það voru fleiri en Reyk- víkingar, sem hennar nutu, því marg ir bændur úr sveitunum Austanfjalls gistu oft á heimili þeirra. Þeir sem fram hjá fóru dáðust að snyrtimennsku og hreinlæti krmgum þennan snotra bóndabæ við landa- mæri Reykjavíkur. 1 Ártúni unnu þau sitt aðalæfi- starf og voru þau þvi kennd við þann bæ. Þau eignuðust 4 mannvænleg börn sem öll eru á lífi, en þau eru: Jóna, Guðfinnur, Bergþóra og Jón, öll gift. Eftir að þau hjónin hrugðu búi, fluttust þau til dóttur sinnar Jónu og tengdasonar, Jóns Guðnasonar og voru hjá þeim til dauðadags eða i 19 ár. Nutu þau á elliárunum á þvi heimili umhyggju og kærleika. Frú Jónía var tápmikil og greind kona. Hún var hjartagóð og guð- hrædd og mátti ekkert aumt sjá, án þess að rjetta fram ljúfa hjálparhönd. Hún mátti ekki vamm sitt vita í neinu og fer því hjeðan með hreinan skjöld. Hún átti marga vini og vakti yfir þeim öllum vel. Tryggð hennar var framúrskarandi. Jarðarför hennar fór fram síðast- liðinn laugardag frá Lágafellskirkju, því beinin vildi hún bera í sveitinni sinni, þar sem eiginmaður hennar einnig er jarðsettur. Sjera Hálfdán Helgason flutti þar hlýja og fagra ræðu um hina miklu mannkosta konu, en margir sveitung ar hennar og Reykvíkingar fylgdu henni til hinstu hvildar. Börn hennar minnast ástrikrar og göfugrar móður og barnaböm um- hyggjusamrar ömmu, en vinir allir geyma hjartar minningar um hana í hjarta sínu. Hennar trúarjátning var þessi: „Son GuSs ertu méS sanm, sonur GuSs, Jesú minn. Með slika fullvissu fór hún yfir landamærin miklu og fáir munu geta kosið sjer betra veganesti. E. Ó. P. — Meðal annara crða Frh. af bls. 8. Fyrir stríð var að meðaltali eitt kvikmyndahús til fyrir hverja 30 þúsund íbúa. í árs- lok 1951 gera stjórnarvöldin sjer von um, að þessi tala hafi lækkað til muna, þannig að aðeins 10 þúsund íbúar komi á móti hverju bíóhúsi. Auk þess er ætlunin að nota ferðabíó í mesta dreifbýlinu. Merki Hallveigarstaða Nefnd Hallveigarstaða selur merki á morgun föstudaginn 24. júní. Merki verða afgreidd í Alþýðuhúsinu allan daginn á morgun. Vii! bú byogja í Kópavogi! I Hefi land og leyfi. Tilb. i sendist afgr. Mhl., sem | fyrst, merkt: „Kópavog- 1 ur —■ 195“. | SendiferðabíU I (Bradford), til sölu_ Upp- | lýsingar í Versl. Olympia, | Vesturgötu 11, og bíllinn \ til sýnis þar í dag eftir | hádegi. • HllltMtlMUmilHI >lllflltltflllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllll»llllllllllllllltllllltlllllll|llllllllllllllllllllllllllllllllllllll"lllllllltt"llll*ltl^l,"lllll"""l"l|ill>l"|llll"llll",,l,lllll"l">""l>l""ll>"l*l" 11111111111111111111111111111111 ** Rafael Sabatini Launsonurinn (Scaramonche) mun að öllu samanlögðu vera frægasta bók Sabatin’s, í Englandi einu hafa seisí 1,300,000 eintök af bókinni síðan hún kom út. Glæsileg saga frá tímum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Prentsmiðja Austurlands b.f.» Seyðisfirði, ftttllllllllMlllllllttlMlttllllllllilMllltlllfllllllltltltllMinM I jj Margf er nú til í i p matinn 1 \ Allskonar nýr fiskur, | 1 saltfiskur, harðir þorsk- | | hausar, lúðuriklingur, | | steinbítsriklingur og súr | | hvalur. Fj 1 Fiskverslun Hafliða Bald | i vinssonar, Hverfisg. 123, s | símj 1456, og Saltfiskbúð- ji I in, Hverfisgötu 62. I 1 •l•lllm•lllllllllll•••lmlllllllllllll■lllllllllllllllllllllllltllff | Til sölu | I 2 stk. Patentanker 350 kg. i | hvert, 6 liðir keðja 114 ! i tomma, 30 stk. járnbobb- ij ] ingar, 4 stk. trollhlerar, f: i 135x300 cm., 2 stk. lýsis- j? f kassar á 2 tonn og 1 stk. F; f vatnskassi, 4 tonn. Uppl. ! i í síma 7023. 1' ftllllllltllllttlllllllllllllllllllllllltllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIA : H | jp Vorubí!! óskas! I Allar gerðir koma til ! I greina, 14 tn., %tn. upp í ! f 214 tn., jafnvel „pall- !j f bíll“. Tilboð með uppl_ ! f um verð og model, send- | f ist afgr. blaðsins fyrir há jf ] degi á föstudag, merkt: jj f „Vörubíll — 192“. | 1 1 • IIIIIIIMIIIIIIHMIMIIIIIfllllllMIMMIMMMIMIIIIMMIIMIMBOtA Markúe A Eftk Ed Dodd - fiiiiHiiHiiiimiiiiiiiiH i iii iiHmHHmHiiiiiiHiiiiiiiiHiiiH IIIIIHIIHIIIIIIIVIIIIIHIIIHIIIHIIIHHIIHIHHHHHI rilllllllllllllll T I THINK WE'RE . HOT OíN AAORLEy S TP.AIL/ GEORGE — Við förum bráðum að ná anum hjer, þá líður ekki á taki um sporðinn á honum ! löngu þangað til við fáum full- Hrotta. - | ar sannanir fyrir því, hver er — Ef vio getum bara látið, timburþjófurinn. sem ekkert sje og-haldið starf- — Það hlýtur að takast hjá okkur. Hann hefur ekkert við okkur í neinu, nema ef vera skyldi fantaskap. —- Markús! Mjer er sagt, að þú sjert ekki svo vitlaus skóg- arhöggsmaður. Jeg hef verk handa þjer að vinna. E.s. Brúarfoss fer hjeðan mánudaginn 27. júní til Vestur- o g Norður- lands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.