Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 5
Flmmtudagur 23. júní 1949. MORGUNBLAÐIÐ 5, Afmælismóf Ármanns í kvöld Sviffur ökuleyfi æfilangt ,g|! í HÆSTARJETTI hefur verið kveðinn upp dómur í máli Kristjáns Helga Benjamínsson- ar, bifreiðastjóra, Drápuhlíð 6, hjer í bæ. Rjettvísin og vald- stjórnin höfðaði þetta mál. Málavextir eru í stuttu máli þeir, að þann 20. júlí 1946, var bifreiðin D-ll á leið vestur í Dali. Kristján Helgi ók bíl þessum, og voru í honum 22 farþegar, þar af eitt barn. Er bifreiðin kom að Gljúfurá í Borgarfirði, ætlaði Kristján Helgi að hægja á ferð bílsins, vegna beygju og steig þá jafnframt á fótbremsuna, er ekki verkaði. Þegar svo var komið sá hann að ekki myndi Frá Fefpnarfjefapiu Hafiff pf á jurfasjúkdému Afmælismót Ármanns í frjálsum íþróttum hefst á íþróttavell- Snum í kvöld kl. 8,3C. Fjórir finnskir íþróttamenn verða þar sneðal keppenda, O. Pitkánen í stangarstökki, P. Vesterinen í spjótkasti, R. Haikkola í 800 m. hlaupi og H. Posti í 1500 m. Hilaupi. Aðrar greinar, sem keppt verður í, eru: 200 m. hlaup, 3500 m. hlaup drengja, langstökk, kúluvarp, 4x100 m. boð- folaup, 80 m. grindahlaup kvenna og kringlukast kvenna. — Myndin hjer að ofan er af úrslitunum í 100 m. hlaupinu á 17. -júní-mótinu. Finnbjörn er fyrstur, Haukur Clausen annar, Guðmundur Lárusson þriðji og Ásmundur Bjarnason fjórði. JÞcir þrír fyrstnefndu keppa í 200 m. hlaupinu í kvöld. Stórstúkuþing hófst hjer í Reykjuvík í gær 100 fuifrúar víðsvegar af iandinu ÞING Stórstúku íslands I.O.G.T. hófst hjer í Reykjavík í gæi og er hið 49. í röðinni. Við þingsetningu voru 100 fulltrúar frá 3 umdæmisstúk- um, 5 þingstúkum, 31 undir- stúku og 15 barnastúkum víðs- vegar á landinu. Eru það all- góðar heimtur þrátt fyrir slæm ar samgöngur og vorannir í Bveitum. Eins og venja er hófst þingið sneð guðsþjónustu. Þar prjedik- aði sjera Halldór Kolbeins og talaði um 'kærleikann, en sjera Árni Sigurðsson þjónaði fyrir aitai i. Sú nýiundá gerðist í þing- foyrjun að Ríkisútvarpið óskaði að fá að taka á stálþráð nokk- urn hluta setningarathafnarinn ar, eða þann hluta hennar, sem ekki verður að teljast einka- mál Reglunnar, og var það veitt. Lagðar voru fram skýrslur embættismanna og samkvæmt jþeim eru nú um 11 þúsundir manna í Góðtemplarareglunni, Og er það álíka margt og í fyrra. Fjárhagur Stórstúkunnar er nú betri en oft áður, enda lagði hún aukinn skatt á meðlimi Reglunnar þetta ár. Eru í sjóði 8000 kr., sem yfirfærast til næsta árs. Samkvæmt fjárhags- áætlun, sem lögð var fram fyrir jþetta ár, er gert ráð fyrir, að tekjur Stórstúkunnar muni nema rúm . 200 þús. krónum. .Af því fara tæpar 17 þús. til þinghalds, launa embættis- manna og skatts til Hástúk- unnar, en hinu (rúmum 183 jþús. kr.) á að verja til út- toreiðslustaifs. En af því fara jþó 15 þús. kr. til bindindisfje- laga í skólum. Eigrrir Stórstúkunnar eru tald ar 534.937.00 og höfðu þær aukist nokkuð á árinu. En eign- ir Reglunnar á íslandi eru taldar 4 milljónir króna, og eru foað aðallega fasteignir. Reglan gefur enn út barna- blaðið Æskuna og hefur bóka- útgáfu í sambandi við hana. Ennfremur rekur hún bókabúð hjer í Reykjavík og varð hagn- aður af þessu minni árið sem leið, en að undanförnu. Þá eru og gefin út tvö blöð á vegum Reglunnar, Eining í Reykjavík og Reginn á Siglufirði. Á fyrsta fundi þingsins var 22 fjelögum veitt Stórstúkustig. í gærkvöldi fóru fram um- ræður um skýrslur embættis- manna. Samkvæmt starfsskrá þings- ins er gert ráð fyrir því að það standi í fjóra daga. Seinasta daginn (laugardag) fer fram vígsla embættismanna. — Þá verður og slitið unglingareglu- þinginu, sem haldið er í sam- bandi við þignið, og hófst á mánudag. Seinast verður hald- inn hástúkufundur. NÚ ER víða búið að gróður- setja káljurtir í garðana. Þarf að viðhafa varnir í tíma, svo að kálmaðkurinn eyðileggi þær ekki. Vel reynist að dreifa Ð.D T. dufti (Gesarol) kringum kál jurtirnar. Er nauðsynlegt að gera það sem fyrst, áður en kálflugan verpir. Siðan aftur eftir tvær—þrjár vikur og ef til vill í þriðja sinn. Sömuleiðis er hægt að hræra duftið í vatn og vökva með blöndunni. — Gamfnexan má nota á sama hátt og D.D.T. í fyrstu umferð, en ekki er vert að nota það við seinni umferðir, því að þá hættir káli og rófum til að fá hann geta stýrt bílnum inn á óbragð af því Notig þess vegna brúna og ók hann bílnum því út af veginum, hægramegin. Bílnum hvolfdi við það og í sömu andránni kom upp eldur í honum. Um helmingur far- þeganna hlutu meiri og minni meiðsl við að bílnum hvolfdi, og nokkrir hlutu brunasár. Við dómsuppkvaðningu í undirrjetti var Kristján Helgi Benjamínsson dæmdur í þriggja mánaða varðhald og sviptur ökuleyfi í þrjú ár, og máls- kostnað varð hann að greiða. Hæstirjettur þyngdi dóminn mjög yfir Kristjáni Helga og segir ma. svo í forsendum dóms Hæstarjettar: Bilun á hemlum í bifreið ákærða var aðalorsök slyss þess, sem ákærða er gefin að sök, en telja verður, að ákærði hafi ekið of hart á slysstaðn- um, sem er sjerstaklega hættu- legur, og tekið of seint að reyna að skipta úr þriðja yfri í lægra ganghraðastíg, og verður að meta þenna aðgæsluskort hans samorsök slyssins, en sýnt þyk ir, að ákærði hafi sýnt snar- ræði, er í óefni var komið, til að afstýra meira slysi. Sam- kvæmt þessu og að öðru leyti með skírskotun til forsendna hins áfrýjaða dóms þykir refs- ing ákærða hæfilega ákveðin kr. 5000,00 sekt í ríkissjóð, er afplánist tveggja mánaða varð haldi, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Með tilvísun til fortíðar ákærða þykir bera að svipta hann ökuleyfi ævilangt, Ákvæði hjeraðsdóms um málskostnað á að vera óraskað. Ákærði greiði allan áfrýj- unarkostnað sakarinnar þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir Hæstarjetti, Hermanns Jónassonar og Lárusar Jó- hannessonar. Gammexan aðeins fyrst, síðan D.D.T. (Gesarol) eða eingöngu D.D.T. Ovicide 2 gr. í 1 1. vatns til vökvunar 10—15 jurtum eyðir eggjum kálflugunnar. — Einnig sublimat (1 gr. 1 1. vatns), en Sublimat er mjög eitrað, það eru hin lyfin ekki verulega. Ovicide eða Sublimat eru notuð þegar egg flugunnar sjást tvisar—þrisvar á sumri. Hugrænar þvinganir bingmenn LONDON, 22. júní •— Á fundi þingmanna Verkamannaflokks- ins var nýlega rætt um hið sí- vaxandi vandamál, að ýmis öfl í landinu beita þingmenn þving unum, svo að þeir geta ekki alltaf farið eftir sannfæringu sinni. Hjer er vitanlega ekki um líkamlegar þvinganir, held- ur hugrænar að ræða. Það þyk- ir að vísu sjálfsagt, að kjós- endur geti talað við þingmenn völdin i Þýskalandi, að Thyssen sína og sagt þeim álit sitt á J stálverksmiðjurnar, sem eru ýmsum málum. En þegar áróð- j þær stærstu í Evrópu verði ekki urinn og þvinganirnar eru orðn , rifnar niður, heldur verði þær ar miklar og skipulagðar telur settar undir alþióðastjórn og flokkurinn ekki fjarri, að slíkt notaðar öllum þjóðum Evrópu sje allt að því eins alvarlegt til blessunar til endurreisnar og mútur. — Reuter. álfunnar Veiiuiniðjur undir alþjóðastjórn DOSSELDORF 22. jún. — For sætisráðherrann i Westfalen, Karl Arnold. hefur borið þá til- lögu undir hresku hernámsyfir Geta menn valið um lyf þessi. Á rófur ætti aðeins að nota D.D.T. eða Gammexan. — Trje og runnar eru nú loks að laufg- ast. Bráðum má vænta að f jend ur þeirra, blaðlýs og skógar- maðkar, geri vart við sig. — Blaðlýs eru smáar, grænar eða dökkar. Þær sitja einkum neð- an á blöðunum og sjúga safann í sig. — Falla blöðin þá oft snemma. Skógarmaðkur nagar göt á blöðin, sem vefjast eins og hús utan um þá. Strax og vart verður við óþrifin, þarf að grípa til varnaraðgerða. Ef vart verour við blaðlýs eða skógarmaðka á sumrin eru lyf notuð. D.D.T. lyf t. d. Ges- arol dugar vel móti möðkun- um. Er þægilegast að dreifa Gesarolduftinu þurru á trjen í lygnu veðri. D.D.T. eyðir einn- ig nokkuð blaðlús, en samt er nikotín miklu öflugra lyf gegn henni. Nikótíninu er blandað í vatn. Styrkleiki blöndunnar 1:1000 nægir á blaðlýs (þ. e. 125 gr. af 80% nikótíni eða 250 gr. af 40% nikótíni í 100 litra vatns). Ef eyða skal skógarmöðkum þarf blandan að vera helmingi sterkari. Blanda má tilbúnum nikótínlegi í Bordeauxvökva. En ef nikótínið er aðeins sett í vatn er gott að láta blaut- sápu saman við (1 kg. í 100 1.) svo að lögurinn tolli betur á jurtunum. — Best er að úða í hlýju, kyrru og þurru veðri. Úðið vandlega: Nikótín er nijög eitrað, svo að varlega þarf að fara með það. En það gufar fljótt burtu og eyðist á gróðrin- um, enda afarmikið þynnt í notkun. Dana eiturduft reynist einnig prýðilega. Ýms fleiri lyf má nota t. d. Gammexan, Bla- dan E. 60b, Midol A, o. fl. Reyniátan er versti óvinur reyniviðarihs víða um land. Mest ber á veikinni nálægt sjó, þar sem umhleypingasamt er eins og t. d. í Reykjavík. Hefur átan drepið og skemmt mikið af reyni, einkum eftir erfitt ár- ferði. Sár koma á stofnana og greinar, ögn lægri en heilbrigðu hlutarnir í kring. Æxli geta einnig myndast. Sárin dýpka og stækka smám saman. Ef sár- in ná utan um grein eða stofn, drepst það sem ofan. sárs cr. En stundum sigrar trjeð átu- sveppinn, ef kjör eru góð. — Skurðlækningar eru helsta lækningin. Skal skera skemmdirnar burtu, með beittum hrúf og bera ylvolga koltjöru, oliumáln ingu eða plöntuvax j sár.tn á eftir. (Samt ekki á börfcinn). Laufi sýktra trjáa ætti að rafna saman og brenna eða grafa nið- ur. Mjög sýktar greinar verður að sníða af trjánum . Rauðar vörtur sjást oft á reyni, ribsi o. fl. trjágróðvi, einkum á dauðum eða veikl- uðum greinum. Ber að sltvra þær af og brenna. Fiðrildalirfur naga stöku sinnum reyniblöð. Rótarfúi er allalgengitr í, reyni, en trjen vinna oft bng á veikinni, ef vaxtarkjör eru góð. Göturykið veldur miklu tjórti á gróðri árlega. Það þyvlast upp af vindi og bílaurr ferðutni, sest á laufið og dregur úr koj-i sýruvinnslu þess. Einnig virðist það geta sært blöðin, ein.kum rauðamölin. Við miklar tim,- ferðagötur er gróðurin:n oft dökkur af ryki, ljótur og dauða- legur. Blöðin falla oft fyrir tímann og trjen standa na.fcin, á miðju sumri. Tíð vatnsúðun á göturnar eru auðvitað til bófca, en rykið mun jafnan gera tjón uns göturnar eru steyptar nla malbikaðar og steinhætt að bera sand, ísaldarleir og rauóa- möl á þær. Sveppir ásækja mjög reykvískan gróður. Girðingar nægja ekki gegu rykinu. En þær veita skjól og vörn móti átroðningi og oru þess vegna bráðnauðsynlegar. Eru nóg dæmi þess, að ef girð- ing er rifin, fer gróðrinum aft- ur. Þess skal að lokum getið að ormur er nú kominn .i ötvM- og reinitrje. *iMtM«immiiaiiiimitiagM«MReirMMiiMiiMiiitn".i i MiuntM BARNAVABi til sölu og sýnis á Njáls götu 21, efstu hæð, eítir klukkan 8. «smiriimiiMmMmi(iMiMiMRiiF«iMiuaMntiitiuit:iMiiaMM*a‘>; tMmimimmiiimmimmmitiMiMRMiiHHiiuit uiu i uuihh S Til leigm Tvö herbergi við Miiriu- braut saman eða sitt í hvoru lagi, til leigu. V.tð Barmahlíð stór stoía í kjallara með húsgögnum til leigu. Uppl. í, s.ima. 6394 frá kl. 5—7 í dag. GEIR ÞORSTEINSSUN HELGIH. ÁRNASON— verkfrœðmgar Járnateiknmgcr Miðstöðvateikmngar Mœlingar o.ft. TEIKNISTOFA AUSTURSTRÆTI U.3.t>oeá Kl. 5-7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.