Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.06.1949, Blaðsíða 16
PESÐDISÚTLIT — FAXAFLÓI: @A goia cða kaldi. Úrkoinia- laust, en nokkuð skýjað. EorawttBaíitð FRÁSÖGN af Synodus er á 9. síðu blaðsins. 138. thi. — Fimmtudagur 23. júní 1949. Rtiforkuver landsins fram feiddu 160 miljónir fxvvst. árið 1948 Yfírlit um rafmagnsframleiðsluna 1928-1948 Á ÁRUNUM 1928 til 1948 óx framleiðsla rafmagns í rafstöðv- ttm- landsins, sem reknar eru með almanna fje, úr 6,6 milljón- lutn Idlówattstunda í 160 milljón kwst. Nemur því framleiðslu- aukningin á rafmagni þessa tvo áratugi um 153.4 millj. kwst. Það er skýrt frá þessu í síð-< asta Iiefti Hagtíðinda og er þar tgérð grein fyrir aukningu raf- vnsgnsframleiðslunnar á hverju ári, á þessu tveggja áratuga tíraa’bili. Rafmagnsframleiðslunni er skipt þannig, að annarsvegar cr- framleiðsla þess með vatns- orku og hinsvegar með elds- rteyti.- V atasorkuverin. A árinu 1928 framleiddu vatnsorkuverin í landinu, 5,9 miHj' - kílówattstundir af ram- raagni Þess skal getið hjer að ein kwst. er 1000 wött. Árið 192 nemur rafmagnsfram- leiðsla orkuveranna 8,4 millj. kws: Næstu ár á eftir fer raf- niagnsframleiðslan ört vaxandi og e:r komin upp í 23 milj. kwst. •á árinu 1938. Fimm árum síðar, cða árið 1943, er rafmagnsfram loiðslan komin uppí 86 milj. kwst. — Hefur því á þessum tíma vaxið um 63 milj. kwst. fvíðastliðin fimm ár, eða frá 1943 tii 1948, hefur framleiðsla ‘ fca-fmagns enn aukist gífurlega, og var árið 1948 komin upp í 150 milj. kwst. Á þessum tveim áratugum nemur aukning raf- magnsframleiðslu vatnsorkuver anna 144,1 milj. kwst. Pt attleiðsla annara rafstöSva. Eins og fyrr segir, þá er raf- rnagnsframleiðsla þeirra raf- stöðva sem knúnar eru með eldsneyti, sjerstaklega sundur- >.4öð. A árinu 1928 nam raf- magnsframleiðsla þessara raf- stöðva 0,7 milj. kwst. Er aukn- ing’ framleiðslunnar mjög hæg og á árinu 1933 nemur rafmagns frarnleiðsía þeirra 1,1 millj. •t.wst? Fvær millj. kwst raf- m agnsframleiðslu ná stöðvar þessar á árinu 1941. Á árinu 1347 er hún komin upp í 4 milj. kwst. en á árinu 1948 kemst rafmagnsframleiðsla þeirra skyndilega upp í 10 milj. kwst. Ev það með tilkomu Toppstöðv- a. innar við Elliðaár. Enda var rúmlega helmingur af rafmagni fi amleitt í almenningsrafstöðv- um með eldsneyti árið 1948. er framleitt í Toppstöðinni, segir í skýrslu þeirri er Hagtíðindin bírta um þetta mál. En það er raforkumálaskrifstofan. sem tekið hefur yfirlitið saman. Eíitka rafstöðvar. Framleiðsla rafmagns til eigin nota, aðallega fyrir síld- ■arverksmiðjur og á sveitabæj- ujn, er að sjálfsögðu ekki inni- falixi í .yfirliti því sem hjer hef- ur verið gefin nokkur skil. Um raf'Ti .gnsframleiðslu þessara rafstöðva, liggja ekki fyrir nein ar upplýsingar, en raforkumála skrifstofan áætlar, að hún hafi verið um 4 milj. á árinu 1941, en á árinu 1947 sje hún komin upp í 8 milj. kwst. Þar af um 5/8 framleitt með eldsneyti, en 3/8 með vatnsorku. . þing Sambands ungra Sjúlí- stœðismanna verður sett ó morgun 150—200 fulltrúar sitja pingið í GÆRKVÖLDI hófst fulltrúaráðsfundur Sambands ungra Sjálfstæðismanna i Sjálfstæðishúsinu, en á morgun hcfst sjálft sambandsþingið. Þetta cr 10. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Um 150—200 fulitrúar sækja þingið úr öllum landsfjórðungum. HEIÍ&ST VARI REYKJAVÍK HITINN hjer í Reykjavík komst í gærdag í 20,4 stig og mun ekki hafa verið jafnmikill í öðrum höfuðborgum Norður- landanna. í Osló var 17 stig og svipað hitastig mun hafa verið í Höfn. í Stokkhólmi var aðeins 11 stiga hiti og í Færeyjum 15 stig. Ókunnugt var um hitann í Helsingfors, en hann mun þó hafa verið innan 15 stig. — Á Bretlandseyjum var svipað hitastig og hjer á landi. Það óvenjulega skeði í gær, að mestur hiti mældist á Grím- stöðum á Fjöllum. Þar var 23. stiga hiti_ Næst kom Síðumúli í Borgarfirði. Minstur hiti var á Reykjanesi, 10 stig. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, þá eru horfur á að svipað veður verði hjer á landi í dag. JOHN McCLOY, fyrsti landstjóri Bandaríkjanna í Þýskalandi, sem ekki er her- maður. Vöxtur er t Gullfaxi lendir á Suðureyjum ÞEGAR „Gullfaxií: var á leið til London í fyrradag lenti hann á flugvellinum á Benba- cula-eyju á Suðureyjum vegna þess, að smávegis bilun varð á einum hreyfli flugvjelarinnar, en svo er mælt fyrir í alþjóða- flugreglum, að verði bilun, þótt smávægileg sje á flugvjel, sem er með farþega skuli hún lenda á næsta flugvellý Þegar „Gullfaxi“ lenti var eftir um 45 mínúntna flug til Prestwick og var ekkert til fyrirstöðu, að hægt væri að fljúga þangað .á þrernur hreyflum, þótt flug- menn tækju hinn kostinn af öryggisástæðum. Flugvjel var fengin til að fljúga með farþegana 25 til London og komu þeir þangað um miðnætti. í Benbecula er ekki viðgerð- arverkstæði fyrir flugvjelar og var því Gullfaxa flogið til Prestwick í gærdag og þar átti viðgerð að fara fram. — Var gert ráð fyrir að henni lyki í gærkvöldi, og að Gullfaxi komi úr Englandsförinni í dag um kl. 18—19. ymsum am ALLMARGAR ár víðsvegar á landinu, hafa í hitunum und- anfarna daga, vaxið nokkuð og sumar mikið, en tjón af völd um vatnavaxtanna mun ekki hafa orðið, ,svo kunnugt sje- Norðurá flæddi t.d. i gær yfir bakka sina. Hjá Bakkaseli flæddi hún yfir veginn, en ekki höfðu borist fregnir af skemd um á veginum og bílar komust leiðar sinnar þrátt fyrir vatns elginn. Hvítá í Borgarfirði var í nokkrum vexti í fyrradag, en samkvæmt viðtali við Hvann- eyri í gær, þá virtist flóðið vera í rienum. Þjórsá er einnig í vexti. Frjettir hafa og borist úr Skagafirði um vöxt í ám. 5. dagur s!úden!dmóisins NORRÆNA stúdentamótið hófst á miðvikudag með fyrir- lestri prófessors Ólafs Björnsson jar, sem hann nefndi „Hag og stjórnmálaþróun á íslandi frá 1918“. Var það skýr yfirlits- fyrirlestur og urðu áhfcyrt'ndur mikið fróðari um íslensk stjórn mál en áður, enda um þau tal- að á hlutlausan, skemmtilegan hátt. Eftir hádegi var kvikmynda- sýning í Tjarnarbíó- Var þar sýnd Heklukvikmyndin og fleiri myndir af Islandi, en dr. Sigurður Þórarinsson skýrði myndina. Síðar um daginn var mót- taka hjá sendiherrum Norður- landanna og um kvöldið var stúdentum boðið að hlusta á söng Tónlistarkórsins í Austur- hæjarbíó, en Rögnvaldur Sigur jónsson ]jok einltik á píanó milli þátta. Meirihluti þessa dags var frjáls hjá erlendu stúdentunum og notuðu þeir mikið tækifærið til að ganga um götur bæjarins í góða veðrinu og líta í búðir o. s. frv. Fundur fulltrúaráðsins vinn-^" ur að undirbúningi Sambands- þingsins og starfa fulltrúarnir í nefndum í dag. Klukkan 10 f. h. á morgun hefst Sambandsþingið í Sjálf- stæíishúsinu. Fer þá; fram skráning fulltrúa og síðan út- býting þingskjala og nefnda- skipanir. Eftir hádegi hefjast þing fundir kl. 2 og getur þá for- maður Sambandsins, Jóhann Hafstein, alþm., skýrslu um störf og viðfangsefni samtak- anna frá síðasta Sambands- þingi. Síðar um daginn hefjast um- ræður um ályktanir þingsins og nefndir skila álitum. Um kvöldið kl. 9 verður sameiginleg kaffidrykkja í Sjálfstæðishúsinu og gefa þá fulltrúar hinna einstöku fje- laga skýrslur um starfsemi fje laganna og stjórnmálahorfur heima í hjeruðum. Á laugardag heldur þingið svo áfram en gert er ráð fyrir að þingstörfum ljúki fyrir kvöldið, en lokasamsæti þing- fulltrúa og gesta verður í Sjálfstæðishúsinu með borð- haldi og dansi og hefst kl. 7,30. Á sunnudag er fyrirhuguð kynnisferð þingfulltrúanna. — verður fyrst skoðuð Hitaveita Reykjavíkur, en eftir það hald- ið til Þingvalla. Hádegisverður er snæddur í Valhöll um kl. 2. Frá Þingvöllum verður haldið að Ljósafossi og Sogsvirjun- in skoðuð. Komið verður að Selfossi og drukkið þar síðdegiskaffi — og með þessari ferð lýkur Sam- bandsþinginu- Samtök ungra Sjálfstæðis- manna eru lang öflugustu æskulýðssamtök stjórnmála- flokkanna. Mun Sambandsþing ið áreiðanlega sýna þrótt og viðgang þessara samtaka, sem stöðugt hafa vaxið ár frá ári og eru nú öflugri en nokkru sinni fyrr. Gullfaxi fer til Hamborgar GULLFAXI millilandaflugvjel Flugfjelags Islands, fei um næstu helgi til Þýskalands til að sækja þangað verkafólk, sem ráðið hefur verið hingað tii starfa við landbúnaðinn. Hjeðan frá Reykjavík fer Gullfaxi á sunnudag og verður þá flogið til Hafnar. Verður flugvjelin um kyrrt þar fram á mánudag, en þá verður flogið til Hamborgar. Þar verður varla staðið lengur við en tvo tíma, en Gullfaxi tekur þar 40 Þjóðverja, konur og karia. Er flugvjelin væntanleg til Reykja víkur aftur á mánudagskvöld. ÞorsfeSnn Hannesson enduríekur söngskem!un sína í kvöld ÞORSTEINN HANNESSON, óperusöngvari, hjelt söngskemt un s.l. þriðjudagskvökl í Gamla Bíó við mikla aðsókn og ágæt- ar undirtektir. Þorsteinn endurlekur söng- skemmtun sína í kvöld kl. 7,15, Undirleik annast Fritz Weissi happel. Meira herlið lil Hong Kong LONDON, 22. júní — A. V. Alexander hermálaráðherra Breta skýrði frá því í dag, að það væri nauðsynlegt að auka breska herliðið í Hong Kong mikið frá því sem nú væri, enda hefur hættan af árás kommún- ista nálgast borgina ískyggi- lega. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.