Morgunblaðið - 07.08.1949, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.08.1949, Qupperneq 1
12 síður og Lesbók Landhelgi[Dræta lögð íyrir Alþjóðadómstól BORGIN RYNUR RMBATO í EQUADOR í STÚR-JATÐSKJÁLFTA Einkaskeyti til Mbl. frá Reu*er. LUNDÚNUM, 3. júlí. — Togstreitan milli Norðmanna og Breta \egna norskrar landhelgi hefur nú þokast inn á nýjar brautir með því, að Bretar hafa lagt málið fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag. Styrinn uni landhelgina Löngum hefur staðið nokkur styr milli Breta og Norðmanna vegna þess, að Bretar vilja ekki viðurkenna þá landhelgi, sem Norðmenn halda fram, að þeim beri. Á hinn bóginn segja Bret- ar, að Norðmenn hafi fært út landhelgina að undanförnu. Nú um sinn hafa þjóðirnar staðið í samningum um þetta mál. Hef- ur það og rekið á eftir, að Norð- menn hafa tekið bi'esk skip fyrir veiði í landhelgi utan þeirra takmarka, sem Bretar vilja við- urkenna, að norska landhelgin nái. —• Samningaumleitanirnar hafa ekki borið neinn árangur. Lagt fyrir alþjóðadómstólinn Þoldi Bretinn því ekki ler.gur mátið, heldur hefur hann nú skotið málinu fyrir alþjóðadóm- stólinn í Haag í Hollandi, enda þótt Norðmenn væri því mót- fallnir. Virðist ekki fjarstæða að láta sjer fljúga í hug, að þeim standi um of í fersku minni úrskurður dómsins í deilu Dana og Norðmanna um Græn- land hjer á árunum, en Norð- menn áttu bágt með að sætta sig við hann. Tilkynnt hefur verið, að samn ingaumleitanir milli þjóðanna haldi áfram, enda þótt málrnu hafi verið skotið til dómstóls- ins. 1— Reuter. Taylor verður her- námssljóri í Berlín BERLÍN, 6. ágúst. Það var skýrt frá því í dag', að Frank Howley, hernámsstjóri Banda- ríkjanna í Berlín myndi innan skamms láta af störfum. Við starfinu mun taka Maxwell Davenport Taylor hershöfðingi. Taylor er varaforseti banda- ríska herráðsins í Þýskalandi. Hann verður persónulegúr ráðu nautur McClay hernámsstjóra í Þýskalandi. — Reuter. Tyrkir sifja fund Evrépuráésins ISTANBUL, 6. ágúst. — Nech- meddin Sadak utanríkisráð- herra Tyrklands lagði í dag af stað til Strassburg, þar sem hann ætlar að sitja fundi Ev- rópúráðsins, sem kemur saman á mánudaginn kemur. Auk þess fer tyrknesk þingmannanefnd til Strassburg. — Reuter. Orískir uppreisfar- menn fá vopn fré Ungverjalandi AÞENA, 6. ágúst. — Tals- maður gríska utanríkisráðu- neytisins, sagði í dag, að gríska stjórnin hefði fengið fregnir af því, að skipulögð hefði verið loftbrú milli Ungverjaiands og Albaníu. Hlutverk loftbrúar þessarar, er að flytja vopn handa al- banska forsætisráðherranum, Hodza, og grískum uppreistar- mönnum. í fregninni segir, að ung- verskur hershöfðingi, Salay, að nafni, hafi farið til Tirana, höf- uðborgar Albaníu, til að leggj« á ráðin um fyrirkomulag loft- flutninga þessara. —Reuter. Undralæknirinn, sem keðjureykir DÚSSELDORF, 6. ágúst — Að undanförnu hafa dr. Rudolf Amelunxen, öryggismálaráðh. í N.-Rinarvestfalen, borist brjef, þar sem honum er hótað því, að honum skuli kálað — úr fjarlægð. Nýlega fordæmdi Amelunx- en nefnilega hinn svo nefnda ,,undralækni“ Bruno Gröning, og bannað honum frekari að- gerðir. Hafa því fylgjendui' Grönings ógnað öryggismála- ráðherranum með því. að hon- um skuli styttur aldur, enda verði þá beitt sömu firðáhrif- um og Göning hefur notað við lækningar sinar. Göning er sagður hafa lækn- að hundruð manna með krafta- verkum. Er hann þó sagður najsta ólíkur þeirri hugmynd', sem menn gera sjer venjulega um sjóla af hans tegund Hann tekur ekki út úr sjer vindling- inn allan liðlangan daginn, reykir enda þetta 60 stykki á dag, drekkur fyrnasterkt kaffi, já, og það mikið af því, og jetur sætindi hvenær, sem hann kemst höndum undir. BandaríUjamenn munu ekki búast um á Cýprus. NICCOSlA, Cyprus. — I blöðurr. hjer hafði verið gefið í s,,yn. að Bandaríkin ætluðu að senda 2000 flugvjelar og mikið af tækrufróðum mönnum til eyjarinnar. Fregnum þessum hefir nú verið vísað á bug opinberlega. SOOmanns láta lífið en 3000 slasast illa % Einkaskeyti til Mbl. frá Retíter. QUITO, 6. ágúst. — Óskaplegir jarðskjálftar urðu í gær í borginni Ambato um 150 km. fyrir sunnan höfuðborg Equador* Quito. Ambato er að mestu í rústum og einnig miklar skemmdir í nálægum þorpum. Mikið öngþveiti ríkir í borginni eins og eðlilegt er. Er nú verið að senda hjálparsveitir, lækna, hjúkr- unarkonur og ýmis tæki til borgarinnar. Forseti Equador Galo Plaza Lasso og ráðherrar komu til borgfarinnar í dag tií að sjá, með eigin augum, hvernig ástandið er. -------------------«> Rlkissljóri Pakistan Sir Khawaja Nazimuddin heit- ir ríkisstjóri Pakistan. Nýlega náðist samkoniulag milli Pak- istan og Indlands um vopna- hlje í Kasmír. Fjöldi Þjóðverja deyr í fangabúðum Rússa BERLÍN, 6. ágúst: — Þýska frjettastofan í Vestur Berlín skýrði frá því í dag, að á fyrra árshemlingi þessa árs hefðu 530 Þjóðverjar, í nauðungar- vinnu við uraníumnámur Rússa í Erzfjöllum, dáið. Ný- lega fórust 24 verkamenn í slysi. Þetta telur frjettastofan koma af því að engar hinar sjálfsögðustu varúðarráðstafan ir hafa verið geiðar í námun- um. — Reuter. Ekkert banatilræði Talsmaðurinn sagði, að Fran- co lifði nú friðsömu lífi á sumardvalarstað sínum í San Sebastian á norðurströnd Spán- ar. Hann fór nýlega í skemrati- ferð með skipi að Ferrada höfða en talsmaðurinn sagði, að ekk- ert slys hefði orðið í þeirri ferð nje nokkurntíma í dvöl einræð- isherrans á Norður-Spáni. Skersl í odda með kom- múnislum og lögreglu BOMBAY, 6. ágúst: — Lög- reglan í Assam tilkynti í dag, að hún hefði handtekið 500 kommúnista í sambandi við á- rekstur þeirra við lögregluna á járnbrautarmótunum við Di- brugarh hinn 17. júlí s. 1. í gær gerði lögreglan húsleit í 300 húsa, og tók til handar- gagns mikið af kommúnistarit um á þessum slóðum. Reuter. Leila fyrir sjer um lán lil Berlínar BERLÍN, 6. ágúst. — Frank Howley hershöfðingi, hernáms- stjóri Bandaríkjanna í Berlín staðfesti í dag orðróm um að verið væri að ganga frá 455 milljón marka láni til Vestur- Berlínar. Fjenu verður varið til endurreisnar iðngreinum borg- arinnara. — Reuter. Franco var nýlega á skemmti snekkju sinni við túnfiskaveið- ar skammt undan San Sebast- ian. Þegar hann kom í land um kvöldið var eins og venjulega stór hópur manna við höfnina, sem fagnaði honum ákaflega og ekki minnkuðu fagnaðarlæt- in, þegar einræðisherrann sýndi að hann hefði veitt sex tún- fiska, sem allir voru yfir 60 kg.! Mikið öngþveiti. Þegar þeir komu var allt V borginni í öngþveiti. íbúam- ir voru lostnir ókaflegn skelf- ingu. Þúsundir manm hlupu fram og aftur milli rústanna og vissi ekkert hvað þeir áttu að gera. 300 tlánir, 3000 slasaðir. Talið er að minnsta kosti 300 manns í Ambato hafi látið lif- ið og allmargir í þorpunum í kring. 80 lík höfðu verið gra f - in út síðast þegar til fciettist. 3000 manns hafa slasast hættu lega. Borgin er í rústum. Jarðskjálftinn kom seint í fyrrakvöld og Ambato liggur bókstaflega öll í rústum. þar á meðal kirkjan umbreytt i rústa hrúgu. Borgin er vatns- og raf- magnslaus. Hafa nú verið sendir flokkar hermanna til að halda uppi röð og reglu þarna, Auk þess eru sendar miklar sveitir hjálparfólks og lækna. Flóð í áin Equador. Jarðhræringar hafa undan* farið verið víða i Andesfjöll- um Suður Ameríku, en þessar hafa verið hinar mestu. Flóð hefur hlaupið i ár Equador við þetta og ógna flóðin borgum, sem standa fjær f jallgarðinum. Járnbraularslys í Lundúnum LONDON, 6. ágúst. — í dag meiddust 33 menn á Euston- brautarstöðinni í Lundúnum. Tóm lest, sem renndi inn á stöðina til að taka farþega frá Liverpool rakst á aðra lest, fulla af fólki, sem var að leggja af stað til Manchester. Enginn meiddist hættulega. 13,300 smálesta farþegaskip, sem fara skyldi frá Manchester, síðdegis í dag til New York, hefur frestað brottför sinni. Var skýrt frá því, að skipið mundi bíða farþeganna, sem í lestinni voru og ætluðu vestur um haf. —Reuter. Franco skemmtir sjer við túniiskveiðar Ekkerl banalilræði nýlega við einræðisherrann Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MADRID, 6. ágúst. — Talsmaður spanska utanríkisráðuneytis- ins kallaði erlenda frjettamenn í dag á fund sinn og skýrði þeim frá, að lausafregnix um að Franco einræðisherra hefði verið sýnt banatilræði væru alrangar. Heldur ekki væru rjettar sögusagnir um að hana hefði slasast nýlega á sjóferð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.