Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 4
4 mORGUlSBLABlÐ Föstudagur 16. sept. 1945. ^ ¥JELAR OG MATVÆLI FLUTT TIL LANDSINS FfRIR MARSHALL-FÉ í BYRJUN apríl tilkynnti efnahagssamvinnustjórnin í Was- bington, að hún hefði ákveðið að veita íslandi 2.5 milljón dollara framlag án endurgjalds, en það jafngildir kr. 16.250.000.00, ■segir í frjett frá ríkisstjórninni. Var þá aðeins lítið eftir ónotað af hinu skilyrðisbundna framlagi að upphæð 3.5 milljón dollara, setn efnahagssamvinnustjórnin hafði veitt íslandi í október 1943, en í stað þess framlags var fluttur út freðfiskur til Þýskalands. Fyrir hluta af þessum fram- Jögum voru veittar innkaupa- beimildir á öðrum ársfjórðungi þessa árs fyrir samtals krónur 9 '86.000.00. í samræmi við þessar heimildir voru innflytj- endum veittar pöntunarheimild ir að upphæð samtals kr. 8.817,- 900.00 fyrir vörum að verð- mæti og magni sem hjer segir: Hveiti ............. F óðurvörur ........ .Hmurolíur........... Dósablikk og stálbönd Niðursuðudósir ..... Símavír ............ ■Straumbreytar f. rafveitur ríkisins og tæki og varahlutir f. Landssímann og flugvelli Landbúnaðarvjelar og varahlutir Beltisdráttarvjelar ............. Jarðýtur á beltisdráttarvjelar . Hjóladráttarvjelar ............. Fiugvjelamótorar ............... Ditar- og sútunarefni .......... Varahl-utir fyrir vegavinnuvjelar Bifreiðamótorar og varahlutir . Uilarvinnsluvjelar o. fl........ Fappír til fiskumbúða........... Varahlutir fyrir dieselvjelar . .. Ðieselrafstöð fyrir hitaveitu Reykjavíkur (fyrri greiðsla) ............. Lyf ....................'....... Smál. 2767 2010 510 45 Stk. 26 28 117 3 Kr. 2.210.000.00 845.000.00 520.000 00 78.000.00 52.000.00 126.750.00 390.000.00 432.250.00 746.200.00 268.502.00 638.950.00 97.500.00 92.950.00 120.848.00 967.200.00 500.500.00 450.450.00 120.900.00 132.600.00 27.300.00 Samkvæmt þessum lista hef- ur rúmum 2 milljónum króna af aðstoð efnahagssamvinnu- stjórnarinnar verið varið til kaupa á landbúnaðarvjelum. dráttarvielum, jarðýtum og varahlutum á öðrum ársfjórð- ungi. Með efnahagsaðstoðinni var nægilegur innflutningur hveitis tryggður og var því hægt að afnema skömmtun þess í júní- mánuði. Innflutningur frá Bandaríkj- unum og Kanada, sem greiddur hefur verið af efnahagssam- vinnustjórninni, nam á öðrum ársfjórðungi 9.427 smál. eða 83.5 af hundraði af heildarinn- flutningi frá þessum löndum. Júgóslavar áleilas! Ungverja Einkaskeytj tii Morgunbiaðsins frá Reuter. BELGRAD, 15. sept. — Júgóslavneska stjórnin gaf í dag út tilkynningu viðvíkjandi rjettarrannsókn í máli Laszlo Rajk, fyrrverandi utanríkisráðherra Ungverjalands. Er Rajk sakað- ur um landráð, og munu rjettarhöldin yfir honum hefjast á rnorgun (föstudag). Rangar sakargiftir Segir í tilkynningunni. að rjettarrannsókn þessi sje nv og feiknleg rætni við Júgóslaviu. Segir þar og, að markmið bess- arar atvistar sje það að saka Júgóslavíu og flokksforystuna ratiglega um auðvirðilegar að- £erðir og skuggalegar fyrirætl- anir. Vafasöm ákæruskjöi. í tilkynningunni var að engu vikið að ákæruskjölunum gegn Rajk sjálfum, en aðeins að þeim sakarefnum, er við komu Júgó- siavíu. Segir í henni, að ákæru- skjölin sjeu hin viðurstyggilig- ustu í sögu milliríkjaviðskipta, að því leyti, sem þau fjalla um J úgóslavíu. Gasperi biður sjé* menn liæífa verkíalii RÓMABORG, 15. sept. — De Gasperi, forsætisráðherra Ítalíu hjelt í dag ræðu í Feneyjum og vjek máli sínu til sjómanna, sem nú hafa byrjað mikil verk föll. De Gasperi, sagði, að ef ekki tækist að komast að sam- komulagi á næstunni og hætta verkíallinu, þá myndi ríkis- stjórnin neyðast til að gripa til róttækra aðgerða, heldur en að láta alla útflutningsverslun þjóðarinnar stöðvast. — Reuter. 239. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. NætUrakstur annast Litla bílstöð- in, síini 1380. I.O.O.F. 1 = 13091581/2= Afmæli Frú Sigríður Helgadóttir, Höfða- borg 28, er sextug í dag. Brúðkaup í gær voru gefin saman hjá borg- ardómara, Anna Wigö Finnbjarnar- dóttir hjúkrunarkona og Óskar Sæ- undsson, kaupmaður frá Akureyri. Náttúrulækningafjelag íslands hefir nýlega borist áheit i Heilsu- hælissióð að upphæð kr. 500. frá konu, sem vill ekki láta nafn síns getið. Biöm Pietursson. Móskógum í Fljótum, hefir gefið 200 kr. til minn- ingar um frænda sinn. Ásmund Bjarnason, sem drukknaði s.l. vetur. Ónefnd vinkona hefir gefið 50 kr. til minningar um Guðnýju Halldórsd., Sólbakka við Laugarnesv. Frú Elín Þorsteinsdóttir, Lördum, Vestmanna- eyjum, hefir sent 200 kr. frá börnum Ásmundar V. Friðrikssonar skipstjóra, Friðrik og Elinu Hólmfríði. Jóhann Magnússon útgm.. Neskaupstað hefir gefið 20 kr. — Áheit frá ónefndri konu 100 kr. —- Allar þessar gjafir þakkar stjórnin fvrir hönd fjelagsins af heilum hug. Tískan Slrandföt. Hvítar eða hláröndótt ar stiitthuxur og þunn kápa úr lireinhláu efni með Ijósan kraga. I>essi litasaxnsetning aðeins fyrir hláeygðar stúlkur. Skemmtiferð Náttúrulækningafjel. N.k. sunnudag efnir Náttúrulækn- ingafjelag Islands til skemmtiferðar fiustur að Gröf i Hrunamannahreppi, til þess að gefa fjelagsmönnum kost ó. að kvunast stað þeim, þar sem beilsuhæli fjelagsiris á að rísa upp. Jafnframt verður gengið á Galtafell, en þaðan er gulifagurt útsýni og mjög ví&sýnt Þeir sem viljá, geta farið í berjamó eða safnað tejurtum. Munið Mæðrastyrks- nefndina Eins og flestum Reykvíkingum er kunnugt hefur Ma-ðrastyrksnefndin starfandi skrifstofu allt árið í Þing- holtsstræti 18. þar sem gegnt er margþættri mannúðar og rjettinda- starfsemi. Undanfar in ár, einkum fyr ir jólin hefur skrifstofan útbýtt föt- um til fátækra mæðra og annarra, sem brýna þörf hafa haft fyrir það að áliti nefndarinnar. Fatnaður þessi hefur komið til nefndarinnar frá góð- fúsum gefendum. I sumar hafa fata- gjafirnar til mæðrastyrksnefndar yer- ið með allra minnrta móti, en eftir- spurn hefur verið síst minni en und- anfarin ár. Bamaskólar fara nú a(5 hefja starfsemi sína og er þá hætt við að áhvggjur margra mæðra í þessum ba; aukist að nrun. Mæðrastyrksnefnd vill því minna bæjarbúa á, að skrif- stofa hennar veitir móttöku hvers- konar fötum og skófatnaði og af- hendir þeim sem mest vanhagar um þau. Hvíta drepsóttin Mig langar til að vekja athygli fólks á kvikmynd sem Hafnarbíó sýnir um þessar mundir, undir ofan- greindu nafni. Mynd þessi er i sannleika sagt ,.stórmynd“, hún gerist á þeirn tíma Tjekkóslóvakíu áður en allt og allir voru fjötraðir og segir hreint út það sem höfundinum hinum fræga tjekk neska rithöfundi Karel Capek býr í brjósti. Myndin sýnir baráttu mann- anna um Stríð eða Frið, og endar myndin á þvi, að hinn voldugi ein- ræðisherra. postuli æsinga og ófriðar verður að láta undan fyrir lækninum sem kemur fram ,i myndinni sem postuli friðarins. Myndin er afburða vel leikin, og oi óhætt að eggja alla þá. sem unna f-ríði og góðum kvikmyndaleik að sjá hana. — Áhorfandi. Blöð og tímarit Heimili og -ívól i 3. hefti 8. árgans er komið út. Efni þess er. m. a.: Uppeldismálajúngið, Heimsókn í barnaheimili, eftir Eirík Sigurðsson, Vandamál gelgjuskeiðsins, eftir Ölaf Gunnarsson frá Vík i Lóni. Vangefnu börnin eftir mag art. Sofie Rifbjerg, ' skólastjóra. Hinn vígði þáttur eftir Snorra Sigfússon. Fleira markvert er 1: hefti þessu auk nokkurra mynda. Fiskur í Hlíðahverfin J Fiskhöllin ætlar að taka upp á þeirri nýbreytni að senda húsmæðr- um heim fisk daglega, ef óskað er eftir. Verður tekið sjerstakt heimsend ingargjald, en ha-gt að panta fisk- inn í síma á morgnana. Flugvjelarnar. LoftleiSir: 1 gær var flogið til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar (2 ferðir), Patreksfjarðar og Sands. 1 dag verður flogið til Vestmanna eyja (2ferðir), Akureyrar, Isafjarðar Þingeyrar, Flateyrar og Blönduóss. Geysir kom frá New York kl. 20 í gær. Fer í dag til New York, með farþega sem Hekla kom með frá Paris Hekla fór til Prestwick og ICaup- mannahafnar kl. 8,00 í morgun. Væntanleg aftur um kl. 18.00 á morg útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarpj —• 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Öperulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpssagan: „Hefn vinnupiltsins" eftir Victor Cherbulies XII. lestur (Helgi Hjörvar). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: ,,Lævirkja- kvartettinn" eftir Haydn. 21,15 Fríi útlöndum (Benedikt Gröndal blaða ■ maður). 21,30 Tónleikar: Harry; Davidson og hljómsveit hans leika (nýjar plötur). 21,45 Iþróttaþáttui' (Brynjólfur Ingólfsson). 22,00 Frjett- ir og veðurfregnir. 22,05 Vi.isæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- ‘a „ | j stöðvar Breiland. Til Evrópulanda. BylgjtJ Iendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og friettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01 1 Auk þess m. a.: KI. 10,00 Fyrir- lestur um parlamentið, sögu þess og störf. Kl. 13,45 Sekkjaflautuhljóm ■ sveit leikur. Kl. 14,15 Píanóleikur Kl. 15,15 Jazzklúbburinn. Kl. 21,00 Ljett lög (plötur). Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31.22—41—49 m. — Prjettir kl 07,05—12.00—13—18,05— 19,00 — 21.10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Finn Ralph Andersen leikur jazz á píanó. Kl. 16,05 Síðdegishljómleikar. Ki. 19,00 Stjórnmálaspurningum svarað Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Gömul danslög. Kl. 19,05 Þjóðfjelagsstarí: danska Rauða Krossins. Kl. 20,10 Ein söngur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og. 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: ICl. 12,30 Ryksugau sem elskaði/rjómakökur, ævintýri. Kí, 16,30 Hljómplötur. Kl. 18,30 Gömui og ný harmonikulög. Kl. 21,30 Æðni tónlist, hljómplötur). Skipafrjettir: ; Eimskip: | Brúarfoss er á leið frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Dettifoss er í ICaupmannahöfn. Fjallfoss er á leið i frá Siglufirði til I,eith og Kaupmanna j hafnar. Goðafoss er í Reykjavik. Lag ! arfoss er í Keflavík. Selfoss fór frá Reykjavík 14. sept. austur og norður um land. Tröllafoss er á leið frá New York til Reykjavikur. Vatnajökull er é leið frá Leith til Reykjavikur. E. & Z.: Foldin er í Amsterdam. IJnge- stroom er í Amsterdam. i Ríkisskip: Hekla er í Álaborg. Esja var á Fáskrúðsfirði í gær á suðurleið, er væntanleg til Reykjavikur í kvöld. Herðubreið er á Vestfjörðum. Skjald bieið er í Reykjavik. Þyrill er í Faxa flóa. Ármann fór í gær til Breiða- fjarðar. i Eimskipufjelag Reykjavíkur: Katla kom til Reykjavíkur í nótt. Á Snœfellsnesi. Frnmbjóðandi Fiamsókniirflokk i ins á Snæfellsnesi hefir verið nefnrll ur „Furðulegasti frambjóðandinn‘ og virðist ætla að sjá um, að jþaái kenninafn festist við hann. í hlaði sínu Tímanum sendn’ hann, þeim s*.m ekki þekkja hann, nokkur orð, og segir þar m. a., aíi bann hafi aldrei hvorki fvrr nje síðar agitera 5 fyrir Sjálfstæðis- flokkinn á Snæfellsnesi, og „þat’ af leiðandi aldrei tekið greiðslv! fyrir slíkt starf“. Rjett eins og það liggi í hlutarins eðli að þegar hann>. vinnur fyrir pólitísku flokka hljól i liann að taka borgun. □ Safian um hrennivinskaupin. Eitt hið fnrðnlegasta í ávarpit 11.úðvíks, til þeirra sem þekkja hann ekki, cr það, að hann kveðs þekkja Snæfellinga að því, að þei'' ,.kunni að meta það að verðieik ■ um“ er Lúðvík um daginn fitjaði upp á gamalli slúðursögu uns hreimivínshneigð og mútuþægni hjeraðsbúa, og sendi manni, sens dáinn er fyrii hálfri öld, og giftus- var afasystir lians, illkvittið asna ■ j spark. , Vissulega cðlilegt og sjálfsagt að> | Snæfellingar „meli“ slíka fram- komu frambjóðandans „að verð* ! leikum“ Einkennilcgt er það í fari fram- hjóðundans, að hunn skuli hlátt áfram óska þcss, að tilvonandi, eða. fyrrverandi tilvonandi kjósendur lians, muni honnm slíkar gróu- sögur og þvætting á kjördegi, = Útvarpið: Minningarspjöld 8,30—9,00 Morguiiútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hédegis- Krabbamelnsfjelagsins | fást í Remediu, Austur- =: 1 i strseti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.