Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. sept. 1949. MORGUNBLAllÐ 15 FjeiagsIíS Innanfjelagsmól í. R. heldur áfram í kvöld kl. 7. — Keppt verður í 200 m. hlaupi og kringlukasti. — Myndataka verður kl. 7,30. Mætið allir. Frjálsíþróttadeild I.R. F. H. — Haukar Knattspyrnuæfing i kvöld kl. 7. Mætið vel og stundvislega. Ármenningar Stúlkur og piltar! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg ina. Smiðir og jólasveinar eru sjer- staklega velkomnir. Farið verður kl. 2 fró Iþróttahúsinu við Lindargötu. Stjórnin. F. R.Í. Ármann. Í.R.R. Septembermót í frjálsum íþróttum verður háð á íþróttavellinum sunnu- daginn 18. sept. kl. 2. Keppt verSur 1 100 m., 300 m., 800 m. hlaupum, langstökki, kúluvarpi, spjótkasti og 4x200 m. boðhlaupi. Kvennagreinar: Kringlukast og 80 m. grindahlaup. Frjálsiþróttadeild Ármanns. I. O. G. T. L’mda'misstúkan nr. 1. Umdæmisstúkan nr. 1 gengst fyrir almennu skemmti- og kj’nningar- kvöldi fyrir templara á suð-vestur- isndi að Jaðri n.k. sunnudag kl. 8 s. d. Til skemmtunar: 1. Sameiginleg kaffidrykka. 2. Ávarp: Sverrir Jóns- son umdæmistemplar. 3. Tvöfaldur kvartett úr Söngfjelagi I. O. G. T. ayngur. 4. Ræða: sjera Kristinn Stef- ánsson, stórtemplar. 5. Einleikur ó píanó Kristján Hoffmann. 6. Upp- lestur: Ingimar Jóhannsson. 7. Kvik- myndasýning. 8. Dans. Þátttaka til- kynnist tyrir kl. 6 í kvöld til Jóns Eiríkssonar Garði, Jóns Tómassonar, Keflavb. Guðjóns eða Kristins Magn ússonar, Hafnarfirði, Guðmundar fónssonar, Selfossi og Bókabúð Æsk- unnar, Reykjavík. Farið verður frá G. T.-húsinu í Reykjavík kl. 7 á >unnudag. Allir templarar og gestir þeirra velkomnir. SfiEMsfessBBisr FILADELFIA Samkoma á Herjólfsgötu 8, Hafnar íirði í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Kasp-Sala Góð barnakerra til sölu, Aðalstræti 12. MireÍBsgem- ingar Hreingerningar, gluggahreinsun og allskonar fegrun á húsum, utan og innan. — Sími 1327. ÞórSur og Bjöm. Hreingerningastöoin Perso, sími 80313 og 4727. — Tökum að okkur hreingemingar. Vanir og vand virkir menn. Fljót afgreiðsla. Sköff- um allt. Góð gleraoí'a eru fynr öHu, Afgrciðuir: flcst glcrwUgiis recept og gerum vifi gler- augu. Augun þjer hvilið me8 gleraugu frá TÝI.I H.F. Austurst:-.æíi 20. UNGLIIMGA ▼■ntar til aíS ber« ftiorgunblaðið í eftirtalin bverfi! SólvalSagafa Hávallagafa Aðalslræl! k>3 gendum blötSin heini til barnanna. Talið ítrax við afgreiðsiuna, sími 1600. Morgunbiai&iS .... ný imímmnL A. CONAN DOYI.i:. SVARTI ÖRN CATINAT stendur við virkisgluggann og horfir á ,eftir bátnum, sem konurnar róa lífróður niður fljótið. Að baki honum blandast öskur Indíánanna skothvellum og snarkinu í eldinum. Atburðir siðustu vikna renna leifturhratt gegmmi huga hans. Flóttinn frá Frakklandi til Kanada, þar sem hann og hin unga kona hans lenda mitt í atburðarás grimmilegrar Indíánauppreisnar. Eltingaleikur og njósnarferðir í skóginum. Brunnir bústaðir og mann- vig. Og loks hið blóðuga umsátur Indíánanna um virkið Saint-Marie og áhlaupið, sem nú er í algleymingi. Fleppnast konunum að sleppa niður fljótið? Elvernig fer umsátrið? Heppnast bragðið með púðurtunmma? Hver er Svarti Örn? Lesið bókina, þar eru svör við öllum þessum spurningum. Fjöldi mjmda prýða bókina. — Verð kr. 18,00 innb. !J I" S A L A á vefnaðarvörum, snyrtivörum, smávörum og leikföng- um byrjar í dag, Afsláttur 20—30%. Gefum 20% afslátt af vefnaðarvrum svo sem herra- skyrtum, nærfötum (karla), undirfötum, náttkjólum, morgunsloppum (kvenna), kvenkápum o. fl. Af prjónavörum úr löpa gefum við 20—30% afslátt. Mikið úrval af kventöskum 30% afsláttur. 25% afslátíur af leikföngum og smávöru. Eitthvað fyrir alla, reynið viðskiptin, ekki missir sá sem fyrstur fær. 't/efóÉinín (ÉjoÉahorcý Freyjugötu 1. Vi8 undirritaSar. sem dváldum í viku í Valhöll á vegum MœÖrastyrksnefndar, vottum okkai. innilegasta þakklœti, þó sjerstaklega formanni, frú GuÖrúnu Pjeturs dóttur og frú Jónínu Gudmundsdóttur, frú Kristínu Öl- afsdóttur. „ „ > ) 15. september 1949. GuÖbjorg og ValgerÖur Gísladœtur. j Hugheila þökk til dllra er sýndu mjer vinarhug rnéö f»; gjöfum, skeytum og árnaöaróskum á sextugsafmaeli mínu. Drjúpi ykkur blessun Drottins á. Jón SumarliÖason, BreiÖabóIstáÖ. G ■ •■■'■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sendisvei duglegan og röskan vaniar okkyr nú þegar. •t: s, fí jrcgttttMaMfe \ Efri hæð og rishæð 3 í nýju steinhúsi í Hlíðahverfinu er til sölu, 118 ferm. : að stærð, 4 herbergi og eldhús á ha’ðinni, 2 herbergi, i geymslur, þvottahús og fl. í rishæð. . • HÖRÐUR ÓLAFSSON Laugavegi 10. — Sími 80332. 1: . ■ >'■ fSW! Móðir og tengdamóðir okkar, JÓHANNA PÁLSDÖTTSR frá Bíldúdal, andaðist 14. þessa mánaðar. Rörn og tengciabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ELlN BJÖRNSDÓTTIR frá Akranesi, andaðist á Landspítalanum 14. þ.m. Börn, tengdasynir og harnahörn- GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON rennismiður andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 45, fimmtudaginn 15. sept. Börn hins látna. Maðurinn minn, MAGNtJS SÆMUNDSSON kaupmaður ljest á heimiii sínu, Hringhraut 85, miðvikudaginn 14. september. Guðrún Guðmundsdóttir. Alúðar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og úíför ARELlUSAR ÖLAFSSONAR endurskoðanda. Aðstandendur. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför föður og tengdaföður okkar, JAKOBS ÞÓRÐARSONARy Setbérgi. Jóhann Jakohsson, Marta Kiartansdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.