Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. sept. 1949. F. I. H. F. 1. H. Almennur dansleikur Hljómsveit Björns R- Einarssonar og Jam-hljómsveit er í eru þessir menn m.a.: Guðmundur Vilbergsson, Kristján Magnússon, Magnús Randrup, Svavar Gests, Trausti Thorherg, leika. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. AÐALFUNDUR Leikfjelag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 22. sept. kl. 8,30 í Ráðhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. 8 toimo mótorbátur með 20 ha. Bolindervjel til sölu. Veiðarfæri geta fylgt ef þess er óskað. Uppl. i sima 1923 í dag og næstu daga. Fulltrúaráðsfunáur Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfjelag- anna í Reykjavik í kvöld, föstudaginn 16. sept. í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. DAGSKRÁ: Kjörnefnd skilar áliti: Tillögur um fram- hoðsiista Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fulltrúar sýni skirteini við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins í Reykjavík- K-R.R. Í.S.Í. Haustmót meistaraflokks Næstu leikir fara fram laugardaginn 17. sept. Þá leika: Valur — Víkingur K. R. — Fram GLERHILLUR nýkomnar. lyhróíunin J3r 'ryma Laugaveg 29, simi 4160. H.s. Lagarfoss 2—4 herbergja U Ð óskast. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i síma 2450. fermir í Antwerpen, Rotter- dam og Hull síðast í sept. H. F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS SKIpAttTöÉRO RIKISINS .> Húnaflóabáfurinn Harpa verður í förum eins og að und- anförnu fram til næstu mán- aðamóta, en síðasta áætlunar- ferð á sumrinu verður farin föstudaginn 30. þ. m. | Ljósmyndastofan ASÍS = [ Búnaðarbankahúsinu. — = = Austurstræti 5, sími 7707. I Verslunarmaður ! M Ungur reglusamur maður með bókhaldsþekkingu ósk- • ast til verslunar- og útgerðarfryirtækis i nágrenni | Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Aliugasamur — 492“, • sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. september. : Vit til fþróttdíðkana og ferðalaga. Hellas Hafnarstr. 22 Hörður Ólalsson, málflutningsskrifstofa, i Laugaveg 10, sími 80332. i og 7673. ^JJenrih Sv. (Ujörniioft MÁLFLUTNINGSSKRIFSTCFA AUSTUPSTRÆfl 14 — BIMI D153L. RAGNAR JÓNSSON, | hæstarjettarlögmaður, | Laugavegi 8, sími 7752 | Lögfræðistörf og eigna- omsýsla- Einar Ásmundsson hœstar jcttarlögmaftur Skrifetofa: Tjarnargiku 10 — Sími 5407. Komið þjer fil Kaupmannahafnar — \ Þá megið þjer ekki láta hjá líða að ganga fram hjá og líta inn í verslun vora og sjá hinar miklu útstill- ingar af fögrum og st'l- hreinum húsgögnum. ★ Samræmi og fegurð á að sameinast í hinum ein- stöku húsgögnum, sem notuð eru til að byggja upp fagurt heimili — og það eitt er list, sem ekki er á allra meðfæri. Hvert einstakt húsgagn : getur verið til daglegvar : gleði og ánægju fyrir : heimilisfólkið og aðdáun- : ar fyrir gestina. : Ef yður vanhagar um eitt- : hvað sjerstakt húsgagn, : eða ef yður vantar öll eða : nokkur húsgögn í eitt eða ; fleíri herbergi, getur vjer ■ með hinu mikla úrvali af • fögrum og stílhreinum hús : gögnum, ásamt margra ára : reynslu orðið yður ómetan ; leg stoð og stytta í vali ■ yðar. ■ Biftjið nm verðlista. GEORGKOFOEDS MÓBELETABLISSEMENT A/S St, Kottgenagade 27 , Ctr, H544 , Palæ H20H Köbcnhaun —- Danmark - vjer hjiilptini yður til að {rera heimilið visdegt. j*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.