Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUIsBLAÐIÐ Föstudagur 16. sept. 1949. É dag eru liðin M) ár síðan skömmtunin hófst í DAG eru liðin tíu ár síðan skömmtun á, ýmsum lífsnauð- synjum hófst hjer á landi, en undirbúningur að skömmtun- inni hófst þegar fyrstu daga septembermánaðar 1939, fáein- um dögum eftir að heimsstyrj- öldin síðari skall á. Saga skömmtunarinnar verð- ur ekki skráð hjer, enda eru hverskonar höft öllum til óþæg- inda og leiðinda, og menn því frábitnir að lesa um slíkt, sc-m von er. En á tímum erfiðleika er gripið til slíkra ráðstafana og sem kunnugt er, var skömmt yn tekin upp í flestum löndum heims, ef ekki öllum á styrj- áldarárunum. Þó nokkuð sje nú liðið síðan friður komst á, er enn víða meiri og .minni skömmt un og svo er með okkur einnig, ' í gær átti Mbl. tal við dr. Björn Björnsson hagfræðing, sem veitt hefur Úthlutunar- skriístofu Reykjavíkur forstöðu frá því úthlutun -skömmtunar- seðla hófst hjer í bænum, ár- degis 16. sept. 1939. Þegar skömmtun liófst. Ein af fyrstu framkvæmdum skömmtunarstjórnarinnar fyrir Reykjavík, var að senda inn á hyert einasta heimili innan lö?- sagnarumdæmisins, eyðublað er gaf skýrslu um heimilis fólk og birgðir heimilisins af kaffi, sykri, kornvörum og jafnvel kolum. Gegn þessum eyðublöð- útfylltum, voru svo skömmt unargeðlarnir afhentir, en bær birgðir sem fólk átti af fyrr greindum vörum, voru svo dregnar frá á skömmtunarseðl- MiUm við hverja úthlutun eftir .yjssum reglum, þar til heimilis- þirgðirnar áttu að vera gengnar til þurðar. . , Seðlarnir og gildi þeirra. ~ -Yið fyrstu úthlutun skömmt- unarseðlanna, ■ sem fram fór í þarnaskólum bæjarins, voru af- hentir 36.300 skömmtunarseðl- ar hjer í Reykjavík, en nú cru þeir orðnir 56 til 57 þúsund. 4 Eyrstu seðlarnir giltu til hálfs mánaðar. — Næstu átta mán- uði, þ. e. frá okfóber 1939 lil maímánaðar 1940, var skömmt- unarseðlunum úthlutað mánað- arlega. Þá var sykurskammtur- inn 2 kg. á mann, kaffiskammt- urinn tveir pakkar, en kornvara var öll aðgreind eftir tegundum. í júní 1940 voru seðlarnir, jjj •tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiiiii sem þá gengu í gildi, fyrir þriggja mánaða tímabil í senn. Var sykursakmmturinn þá minnkaður nokkuð, svo hann nam 1.7 kg. á mann á mánuði. Á tímabilinu október til 1. októ- ber 1947 var ekkert skammtað hjer á landi nema sykur, en haustið 1947 var byrjað að skammta aftur ýmsar matvör- ur, svo og hverskonar fatnað, bæði innri og ytri, skó, vinnu- föt, hreinlætisvörur o. fl. — Er allt þetta sem síðast var talið enn skammtað, en auk þess syk ur. Sjerstakir aukaskammtar hafa og verið veittir, síðan haustið 1947, til barnshafandi kvenna, nýstofnaðra heimila, fermingarbarna o. fl. Nefndin. Þegar ákveðið var að taka upp vöruskömmtun fyrir 10 ár- um síðan, var fimm manna nefnd falin framkvæmd máls- ins, en í henni áttu sæti: Guð- mundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri, frú Ragn- hildur Pjetursdóttir, Árni Bene ! diktsson forstjóri og Kjartan Ólafsson múrari. Birni Björns- syni hagfræðingi, var falin framkvæmdastjórn Úthlutunar skrifstofunnar, en því starfi hef ur hann gegnt síðan, sem fyrr | segir. — Aðeins einn af þeim mönnum, sem rjeðust til skrif- stofunnar fyrst er hún tók til starfa í Tryggvagötu 28, er enn í þjónustu hennar, en það er Eiríkur ÞorsteinSson. - Staksfeinar Framhald af bls. 2 gerði formaður Framsóknar flokksins engu að síður. — Islendingar munu við kosn- ingarnar í haust muna sam- ferðamönnum grjótkastslýðs ins afstöðu þeirra. Bændur á Austurlandi og Vestfjörð- um kæra sig ekki um að fela slíkum mönnum umboð sitt á Alþingi. „Óleyfishús" fá vafn og raf- magn ef áslædur þykja fil Vörubílsfjórar mót- - Heðal annara orða t\f bls. 8. vjelritunarstúlka, lögfræðing- ur, sendifulltrúi, garðyrkjumað maður, opinber starfsmaður, byggineaverkamaður, námu- maður og lögregluþjónn. Það eru þegar farnar að ber ast umsóknir um þjálfun á næsta ári. HANNES STEPHENSEN, bæj- arfulltrúi, flutti eftirfarandi tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær: Þar sem upplýst er að lagt hefur verið rafmagn í nokkur hús á árunum 1947 og 1948, þrátt fyrir það að þau hafa verið reist í óleyfi bæjarins, telur bæjarstjórn ekki fært að halda við þá fyrri afstöðu sína, að leyfa ekki rafmagn og vatn í óleyfishús, enda augljóst að eitt verður yfir alla að ganga í þessu efni, ef tæknilegar á- stæður hindra ekki lagning raf magns og vatns. —O— Eftir nokkrar umræður bar borgarstjóri, Gunnar Thorodd- sen fram svohljóðandi frávís- unartillögu, er var samþykkt með átta atkvæðum gegn fjór- um: —O— Þar sem að undanförnu hef- ur að tilhlutan bæjarráðs og borgarstjóra farið fram sjer- stök athugun á því, hvort ekki væri rjettmætt að leyfa raf- magn og vatn í þau óleyfishús, þar sem sjerstakar ástæður mæla með, og þessi mál liggja fyrir til afgreiðslu á næsta fundi bæjarráðs, og þar sem tillagan að öðru leyti miðast við vafasöm sjónaimið, vísar bæjarstjórn tillögu þessari frá. Undantekninga ér þörf I umræðui^um um málið komst borgarstjóri að orði m. a. á þessa leið: Fyrir allmörgum árum síðan ákvað bæjarstjórn, að heimila alls ekki að lagt yrði vatn eða rafmagn í þau hús eða íbúðar- skúra, sem bygðir hafa verið á landi bæjarins í óleyfi. En þar eð húsnæðisvandræðin í bænum hafa verið svo mikil á undanförnum árum, að ýmsir bæjarbúar, jafnvel barnafjöl- skyldur hafa neyðst til þess að nota sjer það húsnæði, sem þannig er til komið, hefur ver- ið um það rætt í bæjarráði, að gera þyrfti undantekningar frá þessari reglu. Að sjálfsögðu er erfitt að gera hjer upp á milli þeirra, sem eiga það skilið, að fá þá undanþágu og hinna sem fram vegis eiga að lúta þessu banni. Þessvegna lagði jeg til, að þrem trúnaðarmönnum bæjar- ins yrði falið að athuga þetta mál, rannsaka heimilisástæður hjá því fólki, sem býr í óleyfis- húsunum og hvernig þessar byggingar eru til komnar. Hjálpa þarf barnafjölskyldum Það er vitað, að sumt af því fólki, sem býr í þessum húsum hefur sem sagt neyðst til þess að flytja í þau, vegna húsnæðis vandræðanna. En hitt er líka víst, að þess eru dæmi, að slík- ir bústaðir hafa verið byggðir í brask- og gróðaskyni og sje jeg ekki ástæðu til, að leyfa vatnslögn og raflögn í skúra, sem þannig eru tilkomnir, ef það yrði til þess eins, að hækka þá í verði handa þeim mönn- um, sem í óleyfi hafa byggt svo. þeir geti haldið braski sínu áfram. Allt öðru máli er að gegna, þegar barna- fjölskyldur eiga í hlut, sem á þennan hátt þurfa hjálpar við. Um þetta mál hefur tvisvar sinnum verið rætt í bæjarráði alveg nýlega Það er óhugsanlegt að bæj- arfulltrúa sósíalistaflokksins, Hannesi Stephensen sje ókunn ugt um það. — Hann hlýtur að vita, að tillaga hans er óþörf. Hún er til þess eins flutt af H. Stephensen að reyna að út- vega sjer ofurlitla skrautfjöður í sinn ljelega hatt. -Það er ekki hægt að veita slíka undanþágu fyrir öll ó- leyfishúsin, þar sem tæknileg- ar ástæður til þess eru fyrir hendi. Þetta á ekki að ráða .úr- slitum, heldur heimilisástæður rbúanna, og í hvaða skyni hús- irt hafa verið byggð. Það vakti sjerstaka athygli, að Sigfús Sigurhjartarson, full trúi kommúnista í bæjarráði, tók alls ekki til máls um þessa tillögu flokksbróður síns, enda 1 a í augum uppi, og það hlaut Sigfúsi að vera kunnugt um ekki síður en öðrum, að hún var borin fram aðeins til þess að sýnast. —ísskápar Framhald af bls. 2 skiptira þó sjerstaklega með notkun til sveita fyrir augum og einnig er Steinullarverk- smiðja í smíðum. ■iin•111111111111111111111111iiiiiiii|||||||||||lrii||||||l|||||,|||l|||1|,,|,,ll|l,, l■ltll•llMlllllllllllllllll■ll■llM■lll■m■lll■•lllllllll•lll•llllllllllllllllllll é & é Eftxr Ed Dodá 9lllllllillllllllllllllllll/'IIIIIMIIIIIIIIIIIIII 111II11111III llllllllllllllllll llllllll•ll•ll•llll•lll,llllllllll banni um Laugaveg SVO sem skýrt hefur verið frá, hefir bæjarverkfræðingur lagt j til, að umferð vörubíla annara en sendiferðabíla yrði bönnuð um Laugaveg vestan Snorra- brautar, Bankastræti og Aust- urstræti, á tímabilinu kl. 10 árd., til kl. 6 síðd. j Lögreglustjóri hefir skrifað bæjarráði brjef um málið og leggur til, að umferð vörubíls ■ um þessar götur verði bönnuð jfrá kl. 11 árd. til 6 síðd. Hanr. ! segir m. a. í brjefi til bæjar- Iráðs, að bílaumferðin um þess- j ar götur sje svo mikil, að þac J auki slysahættuna að mur j valdi umferðartruflunum, aul þess sem þessi mikla umfert slítur götunum mjög mikið. Ei af umferðinni allri er vörubíiu umferðin 24—36%. Lögreglu- stjóri tekur þó fram að sá ann- marki yrði á þessu banni, ac' það myndi beina meiri umferi eftir Skúlagötunni. Ráðgert va: að steypa Skúlagötuna, t i efni til þess ekki fengist. Mec’• an hún er í því ástandi sem hv i er nú, þolir hún illa aukna ui • ferð. Mótmæli frá Þrótti Nýlega hefur borgarstn,.u borist brjef frá Vörubílstjói_- fjelaginu Þrótti, þar sem fjeiag ið mótmælir þessu umferðar- banni. I brjefinu segir m. a., að atvinnuskilyrði vörubíl- stjóra sjeu Ijeleg um þessur mundir, en slíkt umferðarbann vörubila myndi minka atvinnu þeirra, þar sem mörg fyrirta.ki eru við þessar götur, er skipca mikið við vörubílstjóra cg margt fólk busett við þes_. r götur, er fær vörubílstjóra i að annast flutning fyrir sig. Sendiferðabílar myndu fá þá atvinnu sem vörubílstjo. • hefðu áður haft. Allmargir vörubílstjórar e:u búsettir við Laugaveginn. - • Þeir þurfa oft að skreppa heiin til sín á daginn til að ná i ýmislegt svo sem hjólbarða fyr- ir atvinnu sína, yrði þeim bar.i að að aka heím til sín, myr.c það valda óþægindum. Nánari athugmi Er borgarstjóri hafði skýi: frá þessari afstöðu vörubílstjó, anna sagði hann m. a. að þc álit lögreglustjóra og bæjar- verkfræðings væru mikils met- in í þessu máli, þá væri sjálf- sagt, að taka tillit til álits vöru bílsstjóranna og þyrfti því mál- ið að fá nánari athugun. Þegar efni íengist til aS steypa Skúlagötuna, myndi það að sjálfsögðu Ijetta á umferð- inni um Laugaveginn, vegna þess að nú er Skúlagatan svc slæm umferðar, að bílstjórar forðast að fara eftir henni þeg-’ ar miklar rigningar ganga og velja sjer í staðinn Laugaveg- inn. — Við förum au naigast tjöld in okkar. Hjerna hinum megin við þessa kletta bíður Jói Mal- otte eftir okkur. —Hann hlýtur að hafa sjeð — Jói, kallar Markús. En eng sleðann fara hjer fram hjá. Sko inn ansar. Sleðaförin liggja hjer rjett fyr- ir framan. — Hva? Hann er farinn og ekki neitt eftir af farangrin- um. Þetta er nú það grunsam- legasta, sem jeg hef vitað. BiiiiiiiminiiiiiiHiiiMinitHiiimiHiiuiiiiiniBBi P E L S A R Kristinn Kristiánsson Leifsgötu 30, 8Íxni 5644. BEST AÐ AVGLÝSA I MORGVlSni AÐli\V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.