Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. sept. 1949. MORGUNBLAÐIÐ Bfami Bensdikíssosis meðferð ÍSLENDINGAR eru óvanir að fara með utanríkismál og þekkja því minna til þeirra en ýmsar aðrar þjóðir. I fljótu bragði kann þetta að virðast einkennilegt, þegar þess er minnst, að í marga áratugi var það viðkvæðið hjá ýmsum, að stjórnmál okkar snerust oft of Jítið um innanlandsmálin, því að þar væri mest áhersla lögð á skifti okkar við aðrar þjóðir. Sjálfstæðisbaráttan. Þetta var á meðan stóð á frelsisbaráttu okkar gegn Dan- mörku, en auðvitað gátum við ekki sinnt innanlandsmálum sem skyldi á meðan verið var að losa viðjarnar, sem hjeldu okkur innan danska ríkisins. En þessi barátta var ekki eig inlegt utanríkismál, heldur bar átta þjóðarinnar gegn erlend- um valdhöfum, sem höfðu tekið sjfer yfirdrottnun á íslandi og Ijetu ísland vera hluta af ríki sínu. Það var fyrst eftir að við Josnuðum úr hinni dönsku ríkisheild, sem við fórum sjálfir að fjalla um okk- ar eigin utanríkismál og urð- um við þó að taka sjálfir að nokkru við meðferð þeirra í heimsstyrjöldinni fyrri 1914— 1918. j Samkv. sambandslögunum fór Danmörk með utanríkis- málin fyrir íslands hönd, en mátti ekki binda ísland nema með samþykki rjettra stjórnar- valda íslenskra. Á þeim árum reyndi sjaldan á þýðingarmikl- ar ákvarðanir íslendinga sjálfra í þessum efnum, nema helst varðandi einstök vérslun- ar- og viðskiftamál, enda höfðu íslendingar þá enga sjálf stæða utanríkisþjónustu. Sambandið rofnar. Allt þetta gjörbreyttist 9. apríl 1940, þegar Danmörk var hertekin af Þýskalandi. Þann dag má segja, að hið alda gamla samband íslands og Banmerkur hafi raunverulega slitnað. íslendingar urðu þá af skyndingu undirbúningslaust að taka sjálfir við allri meðferð allra sinna mála, þar á meðal utanríkismálanna, og var því formlega lýst 10. apríl 1940. Eftir það var öllum skvnbær- um mönnum ljóst, að ekki gat komið til mála að láta þá skip- an, sem vera skyldi samkvæmt sambandslögunum, taka gildi á ný, heldur varð að ljúka hinu formlega sambandi við Dan- mörku svo fljótt. er verða mátti, á hinn hagkvæmasta hátt fyi'ir íslendinga. Eðlilegt og hagkvæmt þótti að lúta um það fyrirsögn sambandslaganna sjálfra. Voru þau lögformlega felid úr gildi 17. júní 1944. Sam stundis var þá stofnað lýðveldi á Islandi, svo sem þrá þjóðar- innaf há'fði staðið til um iang- hUltt ' :. an aldur. Að lokum samejnuðust nær allir íslendingar um þessar að- gerðir. Hafði þó ekki á það skort, að gerðar væru tilraun- (ifenríkismál 1 ru ovanir utanríkismdla Urðum óviðbúnir að faka einir við meðferð |)8Írra 10. apríl 1940 ir til að koma af stað sundr- Islendinga sjálfra hinn 9. april ung um þær. „Undanhalds“-tilraunir. Um skeið virtist svo sem ,,undanhaldsmennirnir“ mundi fá nokkurn byr og tókst þeim að fá til fylgis við sig um sinn ýmsa gegna og góða menn. Mjög var t. d. revnt að gera tortryggilega beiðni Vesturveld anna um, að við frestuðum sambandsslitunum þangað til lögákveðinn gildistími sam- bandslaganna væri úti. Tilraunir voru einnig gerðar til að vjefengja loforð Banda- ríkjastjórnar, er báverandi for- sætisráðherra, Ólafur Thors, aflaði haustið 1942, um að við- urkenna stofnun lýðveldis á ís- Jandi strax rftir árslok 1943. Sú fyrirfram viðurkenning voldugasta lýðræðisríkis heims ins á lýðveldisstofnun íslend- inga, reyndist hinsvegar, eins | og vænta mátti, trygging fyrir, að ekki mundi standa á viður- kenningu annara lýðræðis- og frelsisunnandi þjóða, þegar til kæmi. * j Sumir, og þó einkum Her- mann Jónasson, hömuðust einnig út af stjórnarskrárbreyt ingunni haustið 1942. Með þeim stjórnskipunarlögum var mjög greitt fyrir, að lýðveldið yrði stofnað á stjórnskipulegan hátt, þegar Alþingi. að undangeng- inni þjóðaratkvæðagreiðslu, þætti tími til kominn. En Her- mann Jónasson fjekk því ráð- ið, að allir framsóknarmenn í efri deild Alþingis sátu hjá við nafnakall um afgreiðslu þessa þýðingarmikla máls. Allar þessar væringar hjöðn- uðu þó að mestu. sem betur fór.'þegar á reyndi. Allur þorri þeirra, sem um skeið höfðu ljeð máls á undanhaldi í sjálfstæðis baráttunni, hvarf frá því og til sóknar fyrir rjettum málstað, jafnskjótt og málið var nægi- lega skýrt. ,.Undanhalds“-tilraunarinnar mundi naumast lengur minnst, ef ekki vildi svo til, að flestir forjrstumenn ,,undanhaldsins“ voru einmitt þeir sömu sem á síðustu árum hafa gerst tals- menn fvrir svokölluðu „hlut- leysi“ Islands. Ógleymanlegir atburðir. Hinn 17. júní 1944 verður ætíð ógleymanlegur öllum þeim, er þá lifðu. Atburðir þess dags munu verða taldir hin mestfi prýði þeirrar kynslóðar. .sem. þá var .uppi,. ^A.ð'yjsu.rná, ^gja, að athöfn- in hinn ,J7-; jú;ní 1944 hafi að mestu aðeins verið löghelgan þeirrar staðreyndar, sem bar að höndum án alls tilverknaðar 1940. En munurinn milli bam- ingju og óhamingju felst meðal heldur œlwiiiuörfiii Glæsileg samkoma Heímdailar í gærkveldi SKEMMTIFUNDUR Heimdallar, fjeíags ungra Sjálfstæðis- manna, sem haldinn var í gærkvöldi, var eins fjölsóttur og ’ búsrúm Sjálfstæðishússins feyfði. Var ræðum þeirra Sigurðar Bjarnasonar og Ingimundar Gestssonar tekið með ágæturn vel. Sýndi fundurinn mikinn baráttuvilja unga fólksins fyrir sigíi' Sjálfstæðisflokksins. — Ágúst Ilafberg setti fundinn og stjórnaði honum. Síðan tók Sigurður Bjamason til máls. Óheilbrigt stjórnarfar. Hann kvað engri furðu sæta. annars í því að skilja nógu þótt margvísleg gagnrýni kæmi snemma, hvert straumur tím- j fram á það ástand, sem nú ríkti ans stefnir. Gæfa íslendinga var í stjórnmálum landsins. Hver sú, að þeir skildu þýðingu þeirra breytinga á stöðu ís- lands, sem urðu á stríðsárun- um, og hikuðu ekki við að fá einasti borgari hefði tækifæri til þess að sjá að hjer færi margt aflaga og ýmiskonar spilling þrifist í skjóli sajn- þeim löghelgan jafnskjótt og stjórnarskipulagsins. I athafna- Fritz Weizshapel, Steinunn Bjarnadóttir leikkona las upp og Nína Sveinsdóttir söng gam- anvisur. — Var öllum þessum skemmtiatriðum mjög vel tekiðV hagkvæmt þótti. Sumir vildu , i þa hika og jafnvel snúa við. Sem betur fer var ráðum þeirra manna ekki fylgt. íslendingar afsöluðu sjer aldrei neinum rjetti, sem þeir höfðu öðlast og höfðu þroska til að byggja á staðreyndunum eins og þær voru. Á meðal þeirra hafði sú úr- slitaþýðingu, að sambandið við Danmörku rofnaði hinn 9. maí 1940 á hinum hættusömustu tímum, er yfir heiminn höfðu gengið. Sambandið, sem fram að því hafði verið rökstutt á þann veg, að það mundi veita Islandi tryggingu einmitt ef til vandræða kæmi, reyndist þá gagnslaust og færði einungis aukna hættu yfir þjóðina. Islendingar urðu, þegar verst stóð á, að taka sjálfir undirbún ingslaust við meðferð allra sinna mála. Af þeim voru utan- ríkismálin þýðingarmest. Fá ókeypis skólavist í lýðháskólum ELLEFU íslenskir nemendur fá ókeypis skólavist í lýðháskól um á Norðurlöndum i vetur, á vegum Norræna fjelagsins. — Tuttugu og þrír nemendur sóttu um þessa skólavist. — Þessir voru vaidir: Til Svíþjóðar: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Ásgarði, Hornafirði. Anna Hallgrímsdóttir, Graf argili, Önundarfirði. Árný Sigurðardóttir, Frejrju- götu 10, R. Dóra G. Jónsdóttir, Rauðar- árstíg 5 R. Einar Þorláksson. Blönduósi, Húnavatnss. Hákon Magnússon, Skipasundi 62, R. Sigtryggur Þorláksson, Sval- barði, N. Þing. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Bráv. 50, R. (Sjerst. styrkur). Til Noregs: Helga S. Ingólfsdóttir, Fitja koti, Mosfellssveit Óláfur Friðbjarttarson Voþna firði. Til Finnlands: Magnea Magnúsdóttir Ðrahgs nesi, Strandasýslu. lífi þjóðarinnar yrði vart snúið sjer við fyrir hverskonar hóít- \ um og bönnum. íslendingar hefðu leyfi til aess að gagnrýna þetta ástand vegna þess að hjer væri lýðræði og persónufrelsi ennþá í heiðrj haft. Þjóðin á valið. En á komandi hausti ætti sjóðin valið. í kosningunum hefði hún tækifæri til þess að leggja grundvöll að heilbrigð- ara stjórnarfari. Eina leiðin til þess að skapa samhenta rikis- stjórn og stjórnarstefnu væri að gefa Sjálfstæðisflokknum hrein an meirihluta á Alþingi. Hann hefði á liðnum árum haft for- ystu í sjálfstæðismálum bjoð- arinnar og um hið innra upp- byggingarstarf á sviði athafna- lífsins. Ekki kjaraskerðingar, heldur atvinnuöryggi. Sjálfstæðisflokkurinn stefndi ekki að skerðingu lífskjara al- mennings heldur sköpun at- vinnuöryggis með lækkandi tíýr tíð. Um það takmark og stefnu- mið yrði þjóðin að skipa sjer. Sjálfstæðisflokkurinn gæti feng ið hreinan meirihluta á Alþingi. 411 kjósendur af 70 þús. gætu tryggt þennan sigur og þjóðir.ni þar með heilbrigt stjórnarfar. Ræða Ingimundar Gestssonar. Ingimundur Gestsson lagði é það áherslu í sinni ræðu að verk efni Sjálfstæðisflokksins ’.’æri að sameina þjóðina um einarða baráttu fyrir öryggi og baln- andi afkomu alls almennings. En til þess að það tækist yrðu stjettirnar að vinna saman. Boð skapur kommúnista væri stjetta fjandskapur. En þessi óþjóðlegi flokkur væri nú kominn á und- anhald. Sjálfstæðismenn yiðu að reka þann flótta. „Sigurmöguleikarnir“ eru all ir okkar megin sagði Ingimund ur Gestsson. Glæsileg samkoma. Þessi fyrsta kvöldvaka ungra Sjálfstæðismanna var hin glæsi jegastá samkoma. Áuk ræðn- anna fóru þar fram þessi skemti atriði: Guðmundur Jónssbh' óþérú- söngvari söng við undirlcik íslendingar keppa í Kaipnannahöfn Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 15. sept. — Kvöldblað Berlingske Tid- ende segir svo í tilefni af í- þróttakeppninni, sem fram fer i kvöld: ..Island hefur sjerstöðu í frjálsum íþióttum. — Þannig tóku fleiri þátt í keppni Norð- urlandanna við Bandaríkin nað an en frá Danmörku og keppn- inni milli Svíþjóðar og hinna Norðurlandanna. Allir íslend- ingarnir stóðu sig þar með á- gætum, og eiga þeir þegar af- burðamenn í nokkrum greih- um, þótt frjálsar íþróttir sjeu nýtilkomnar á íslandi. Að likindum mundu þeir vinna Dani í landskeppni v frjálsum íþróttum, og er mikill áhugi ríkjandi á íslandi á að slík keppni geti farið fram. — Danir eru hinsvegar ekki eins áfjáðir að þessu leyti vegria kostnaðarins, er af slíkri kepnv leiddi. Ef Danir tæki boði til ís- lands, yrðu þeir að gjalda í sama og bjóða íslendingum heim“. Morgunútgáfa blaðsins kemst svo að orði, að ef til vill sje Finnbjörn mesti spretthlaupari Evrópu. Á íþróttamótinu í kvöld verð ur Skúli Guðmundsson einn keppendanna. •— Páll. Nyjar pjoöir i UNESÍO OSLO, 15. sept. — í dag voru ísrael og Pakistan tekin upp i UNESKO, vísindastofnun S. Þ., svo að nú eru þjóðir þær, sem eiga hlut að stofnuninni orðnar 50 talsins. Fulltrúar beggja hinna nýju fjelagsþjóða munu verða við- staddir fundi stofnunarinnar, sem kemur saman í París n. k. mánudag. Talið er líklegt, að á fund- um stofnunarinnar í næstu viku verpi yætt unfv upptþku Geylon og Koreu. -—NTB. BUENOS AIRES ■Hector Rocca. sá er, eitt s-i nn átti: he.ims- metið i f^llhlífarstökki, Ijet líf- ið, er hann stökk í fallhlíf ný- lega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.