Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 5
'Föstudagur 16. sept. 1949.
MORGUXBLAiIÐ
5
Nrbjörn GuÖmundsson Sígir
*
írá íþróttamótinu í Stokkhótmi:
DAGUR LANDSKEP
IIMIMAR
Btadion, Stokkhólmi 11. sept.
ANNARI NORRÆNU lands-
íteppninni er lokið. Svíþjóð bar
þar sigur úr býtum. og vann nú
ímeð enn meiri stigamun en ’47.
Sl.okastigin voru 232 gegn 196.
Höfðu Svíarnir meiri yfirburði
EB/i reiknað hafði verið með.
tín þótt Svíþjóð ynni, var
þessi keppni engu að síður
mikill sigur fyrir Island. Af
1D6 stigum bandamanna fekk
Fínnland 91, enda með lang-
ílesta keppendurna, Noregur
17 >-2, ísland 43% og Dan-
mörk 14. Svíþjóð hlaut sig-
urvegara í 12 greinum, Is-
land í 3, Noregur 3 og Finn-
iand 2. — Þar að auki varð
1 svo Orn Clausen Norðurlanda
meistari í tugþraut, en Finn-
ar unnu maraþonhlaupið, en
hvorug þessara greina reikn-
ast til Iandskeppninnar.
í’innbjörn þrefaldur sigur-
vegari.
Af einstaklingum var Finn-
björn Þorvaldsson sigursælast-
jur alira. Hann keppti í þremur
jgreinum, 100 m., 200 m. og 4x
CtOÖ m., og fekk fyrstu verð-
íaun í þeim öllum. Hann var
Stigahæsti maður mótsins, með
H5% st. Næstur honum kemur
pnnar Islendingur, Guðmundur
JLáru.sson, með 13 stig, en næst-
&r eru Ragnar Lundberg og
SArne Ahman með 12 stig hvor.
I Síðasti dagur landskeppninn-
gir, hcfst með sjerstakri viðhöfn.
IFánaborg var borin inn á völl-
Inn, og mannfjöldi hyllti fána
l'iorðudandanna fimm. — Enn
®inn hlekkur hafði verið styrkt
tir í ramvinnu þessara þjóða.
!
Sænskur sigur í 400 m grhl.
I 400 m grindahlaup var fyrsta
greinm í dag. Þar urðu Svíar
©uðveidlega nr. 1, 2, og 3, en
jþó va.rð sænski meistarinn,
ftuiie Larsson, að láta sjer
Siægja þriðja sætið. Landi hans
S'lander varð langfyrstur, en
Síðan kom sænski drengjameist
Brinn Sven Olof Eriksson. Finn-
Snn Hyökyranta fvlgdi Svíunum
fengi eftir, en han gaf sig á
gndasyrettinum.
S’orfí keppir í stangarstökki.
I Á síðustu stundu var það á-
Irveðið, að Torfi Bryngeirsson
Skyldi keppa í stangarstökki í
Btað ! I orðmannsins Kaas. sem
jiiar : leiddur í fæti. Þar sem
gyrirvarinn var svo lítjll, var
0,'orfi ckki eins vel undir kepn-
fna búinn og hann hefði verið
£ila. Fyrstu hæðina, 3,80 m.
Jíór hann hátt yfir. Sama var
Bð segja um Finnann Olenius
E>g Svíann Göllors, en Svíinn
Lmdberg feldi þá hæð þrisvar
E>g fjell þar með úr keppninni
£n þess að fá nokkurt stig. —
ÖT'orfi feldi 4 m í fyrstu tilraun.
jB’ann, var þó hátt yfir ránni,
tn rak hendurnar í hana. Finn-
finn Erkki Kataja, sem byrjaði
|L þessari hæð, feldi einnig í
ts rsta stökki. en Olenius Göll-
5E»rs og Ragnar Lundberg fóru
fiifir. í öðru'stökki fór Torfi hátt
|pfir og Kataia fvlgdi honum
Rftir, en meiddi sig í fæti. —
Siæðin var 4,10 m. Lundberg
pínn fór yfir í fyrsta stöklci, og
Sváar ussnu mótið,
slendinganna var þeim stórsignr
Olenius fylgdi dæmi hans i ann
ari umferð. Torfi náigaðist ekki
hæðina í fyrsta stökki. I annari
umferð fór hann vel yfir, en
lagðist á rána með bringunni.
Það sá á, að Kataja hafði meitt
sig. Finnski meistarinn hafði
felt 4,10 m tvisvar. — Þriðja
umferð var að byrja. Göllors,
sem stökk fyrstur, feldi. Torfi
var næstur. Hann var ákveðinn,
drengurinn. Hraðinn í atrenn-
unni var mikill, og hæðin í
stökkinu nálgaðist 4,20, en á
niðurleið sló hann hendinni í
rána. Það var leiðinlegt að horfa
á eftir ránni fylgja honum nið-
ur í gryfjuna. Hann hafði sann-
arlega unnið til þess ,að fara yf-
ir. ,,A-a“, bergmálaði um völl-
inn. Áhorfendurnir virtust á
sama máli og sænski blaðamað-
urinn, sem sat fyrir framan
mig: „Det var synd“. Kataja
tókst að fara yfir í þriðja stökki,
en hætti svo keppninni. Olenius
kom á óvart með að stökkva j
4,20 m.
Finnbjörn vinnur 100 m.
100 metra hlaup vekur alltaf
mjög' mikla athygli. Og hjer var
um að ræða, hver væri sprett-
harðasti maður Norðurlanda.
Svíinn Thore Hagström var á
fyrstu brautinni, Norðmaður-
inn Peter Bloch á annari, Finn-
björn á þriðju, Rune Gustavs-
son fjórðu og Guðm. Lár-
usson, er hljóp í stað Hauks,
sem var ekki góður í fæti, á
sjöttu.
Það kom eiginlega engum á
óvart, þótt þjófstart væri við
fyrstu tilraun. Finnbjörn var
hinn seki. Aftur voru hlaupar-
arnir komnir í holurnar — og
nú þutu þeir af stað. Finnbjörn
náði ágætu viðbragði og var þeg
ar orðinn fyrstur. Hann jók síð-
an bilið jafnt og þjett hlaupið
á enda. Snúruna sleit hann um
1% metra á undan Norðmann-
inum Bloch, eftir mjög skemti-
legt hlaup. Það var sannarlega
ánægjulegt að fylgjast með hon
um. — Hann hafði reynst ósigr-
andi í 100 og 200 m. og kemur
heim með þrenn fyrstu verð-
laun. — Guðmundur Lárusson
SIGURVEGARI í tugþraut: Örn Clausen á fyrsta sæti, og Sví-
arnir Kjell Tánnander (t. v.) og Per Eriksson (t. h.)
Finnbjörn Þorvaldsson varð stiga-
Hæsti rnaður inótsins.
var seinn í viðbragðinu og var
síðastur mest allt hlaupið, en
á endasprettinum dró hann
mjög á hina og fór fram úr
sænska meistaranum frá 1948,
Rune Gustavsson. Hann varð
að sætta sig við 5. sæti. — Tími
Finnbjörns. 10;6, er jafn íglands
meti Hauks Clausen.
Áhman með 15,33 í þrístökki.
Svíinn Arne Áhman vann þrí
stökkið ljett, og var eini kepp-
andinn, sem fór yfir 15 metra.
Hann stökk 15,33 m., sem er
aðeins 7 cm. lakara, en hann
stökk á Olympíuleikunum, þar
sem hann varð fyrstur. Miög
hörð keppni varð um 2. sætið
á milli sænska meistarans Lenn
art Moberg og Danans Preben
Larsen. Moberg vann á einum
sentimetra. Finnski meistarinn,
Rautio meiddi sig í fæti og
stökk aðeins 13,13 m.
Skemmtilegt hindrunarhlaup
3000 m hindrunarhlaup, er
einhver skemtilegasti íþrótta-
greinin frá sjónarmiði áhorf-
enda. Svíarnir ætluðu sjer að
vinna þar þrefaldan sigur eins
og á Olympíuleikunum. en það
tókst ekki. Svíarnir þrír, Curt
Söderberg, Cassel og Rainer
Ásbran'dt, hjeldu sáman og
voru fyrstir eftir 1500 m., sem
þeir hlupu á 4,33 mín. — Þá fór
Söderberg að auka hraðann,
og hinir gátu ekki fylgt honum
eftir, en Finninn Kainlo.’.iri nálg
aðist þá mjög Er um 2% hring
ur var eftir, fer hann fram úr
Ásbrandt og á síðustu 100 m.
fer hann einnig fram úr Cassel
og kemur annar í mark.
Sænska .,tríóið“ i 1500 m rofið.
1500 m er „þjóðarvega-
lengd“ Svía, og þar eiga þeir
svo marga góða menn, að jafn-
vel Olympíumeistarinn Henry
Eriksson var ekki í hópi hinna
þriggja útvöldu. Svíarnir Berg-
kvist, Strand og Langkvist taka
þegar forustuna og skiftast á
um að vera fyrstir. Fyrstu 400
m hlupu þeir á 63 sek. og 800
m á 2.08 mín. — En þegar
klukkan hringdi, var Finninn
Denis Johansson kominn í 3.
sæti á eftir Strand og Berg-
kvist. Er 200 m voru eftir var
röðin óbreytt. Á síðustu beygj-
unni herðir Strand mjög hrað-
ann og engum þýddi að hugsa
um að ná honum, en Johans-
son tekst að fara fram úr Berg-
kvist á síðustu metrunum og
Landqvist fylgir honum eftir.
Sænska „tríóið“ var rofið.
4x400 m boðhlaup.
í 4x400 m boðhlaupinu hlupu
Henry Johansen, Rolf Bach,
Rune Holmberg og Guðmundur
Lárusson fyrir Norðurlöndin,
en Lindroth, Norén, Alnevik
og Wolfbrandt fyrir Svía. Eftir
þrjá fyrstu sprettiria voru sveit
irnar mjög líkar, Norðurlöndin
þó heldur á undan, en vegna
þess hve skifting þeirra Holm-
I bergs og Guðmundar var vond,
’ kemst Wolfbrandt strax fram
úr Guðrrundi. En hvað skeður?
Kann b'Su- cftir hrnum og læt-
ur hann fara fram úr sjer. —
Guðmundi líkar þetta auðsjá-
anlega ekki og hleypur rólega,
því að hann vill heldur elta
isænska meistarann, en hafa
hann á hælum sjer. Þarmig
gengur það þar til um 200 m
eru eftir, að Wolfbrandt tekur
sprett og er kominn um 8 m
á undan Guðmundi áður en
hann áttar sig á. Guðmundur
tekur líka sprett, og dregur
mjög á, en forskotið var of mik-
ið og Wolfbrandt sleit snúruna
einum metra á undan Guð-
mundi. Wolbrandt sagði eftir
hlaupið að hann hefði ekki þor-
að að hafa íslendinginn á eftir
sjer til að byrja með og tapa
svo fyrir honum á endasprett-
inum. Hann vann þetta hlaup
eingöngu á ,,taktikinni“.
Kærkominn finskur siguir
í maraþon.
Maraþonhlaupið tilheyrði
ekki norrænu landskeppninni,
en fór fram í samb. við hana
eins og tugþrautin. Svíinn Le-
andersson var álitinn lilegastur
til sigurs, en nú tókst Finnun-
um aftur að vinna í þessari
„þjóðaríþrótt“ sinni. Leanders-
son var fyrstur eftir 15 km., en
hlaupið er alls 42 km. Eftxr 20
km. hafði Finninn Laine tekíð
forystuna, en Leandersson var
annar. Næstu 15 km. er Laine
í fararbrodi, en Leandersson
annar. Finninn Jung hafði
lengst af verið þriðji, en landi
hans, Urpalainen, sem var aftar
lega til að byrja með, vann allt
af á og var í þriðja sæti eftir
35 km. Fimm kílómetrum síðar
var hann orðinn fyrstur, l.e-
andersson í öðru sæti, en Laine
þriðji. — í þessari röð komu
þeir inn á Stadion.
Maraþonsigurvegaranum var
fagnað óspart. Nokkrir landár
hans tóku hann og „tolleruðu“,
en svo gleymdu þeir að taka á
móti honum, þegar hann kom
niður. Hann f jell á bakið á völl-
inn. Þetta kom þó ekki að sök
og Urpalainen hljóp einn auka-
hring á vellinum með lárviðar-
sveig sinn.
T
BannaS að bera úf •
boðskap páfam
BERLÍN, 15. sept. — Póstmeist
urum á hernámssvæði Rússa i
Berlín var í dag send fyrirskip-
un frá rússnesku hernáms-
stjórninni um að bannað væri
að bera út brjef sem innihjeJdi
boðskap páfans um bannfær-
ingu kommúnista. Kaþólskir
prestar á rússneska hernáms-
svæði , borgarinnar öirfðust
ekki að lesa boðskap páfans
frá stólnum. en kaþólskum
mönnum í austurhluta borgar-
innar hefur verið gert kunn-
ugt aðalatriði bannfæringaxinn
ar með brjefaskriftum.
—Reuter.
Verðhækkun á mjélk 1
í Frskkfandl
PARÍS, 15. sept. — Verð á
mjólk og mjólkurafurðum
hækkar á morgun í Frakklandi
og nemur hækkunin um 20%.
Mest er hækkunin á smjöri en
einnig á osti og nýmjólk.
—Reuter.