Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.09.1949, Blaðsíða 16
VE'OUBUTLIT — FA.XAFLÓ1: SV kaldi. dálítil rigninw- eða KÚJíi 211. tM. — Föstudagur 16. sepfemfoer 1949« GREINAFLOKKUR um utan- ríkismál eftir Bjarna Bene" diktsson. — Fyrsta grcin í dag á blaðsíðu 9. 1 Olæsilegur siolnfundur Sjólf- wýr miiiiiamia :f.íæ6isfjelags í Sðlfjarnar- fitess og Kcpavogshreppl r A þriðja hundrað manns gengu í fjeiagsð Á MIÐVIKUDAGSKVrÖLD var stofnað Sjálfstæðisfjelag í Sel- ,tjarnarnes- og Kópavogshreppi. Var stofnfundurinn haldinn í tF>aðstofu iðnaðarmanna og hófst fundurinn kl. 9. Var þá svo t«r>argt fólk saman komið, sem húsrúm frekast leyfði. Ólafur «.Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti á fundinum. — jFúndinn setti Ragnar Jóhannesson, form. undirbúningsnefndar, cg lýsti tildrögum að stofnun fjelagsins. Lýsti hann því yfir, að rfo>ntökuþeiðnir lægju fyrii frá á þriðja hundrað manns, sem . óskuðu að gerast stofnendur. Fundarstjóri var kosinn Garð^ ar Þorsteinsson, fiskifræðingur, . Sætúni, og fundarritari Ólafur ,Jónsson, loftskeytamaður. Fund arstjóri las síðan uppkast að lög ,um fyrir fjelagið, og voru þau ,*amþykkt þreytingarlítið. Síð- an var gengið til stjórnarkosn- ,»r>gas og var formaður kosinn Eriendur Einarsson, oddviti, , Lundi, Seltjarnarnesi. Aðrir í stjórn úr Seltjarnarneshreppi voru kosnir: Arnljótur Ólafs- son, Odda, Garðar Þorsteinsson Saitúni. frú Fríða Jónsdóttir, Grund. frú Ásta Flygenring, Tjörn, og Jón Guðjónsson, *fjavnarstíg 1. Úr Kópavogs- yhreppi voru kosnir: Frú Arndis Ujornsdóttir, Nýbýlaveg. Jón Sumarliðason Digranesv. 12, Guðni Erlendsson, Kópavogi, Cestur Gunnlaugsson, Mel- tungu, Dagbjartur Eiríksson. í varastjórn voru kosnir: Hall- j dór Gunnsteinsson, Nesi, og Vilberg Helgason, Borgarh.br. 50 Endurskoðendur voru kosn- vjr: Maríus Sigurjónsson Grund og Björn Eggertsson, Álfhóls- veg 3. Að stjórnarkosningu lokinni voru frjálsar umræður, og tóku m. a. til máls: Ólafur Thors, Jóhann Schröder, Arnljótur Ðlafsson. Björn Eggertsson. Guðni Erlendsson, Erlendur Eiírarsson og Garðar Þorsteins- fion. Að lokum þakkaði fundar- síjóri fundarmönnum fyrir á- gasta fundarsókn og sagði fundi slitið, og var þá komið fram yfir miðnætti. Lánsfjárútveganir til ogsvirkjunnrinnar Samgönpr við Hilaveilutorg JÓN AXEL PJETURSSON bæj arfulltrúi, bar fram í gær svo- hljóðandi ályktun, er samþykkt var að vísu til bæjarráðs: Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði að láta gjöra akfært að húsa- hverfi því er stendur við svo- nefnt Hitaveitutorg í Grafar- holtslandi. Ennfremur að láta fara fram athugun á því hvernig hverfi þessu svo og Árbæjarblettun- um verði best sjeð fyrir reglu- bundnum strætisvagnaferðum alt árið. Skipyleggja þarf byggð- ðna ofan Eiliðaár frá 'i l>. eru öfiugaslð ífiðaríækið WASHINGTON, 15. sept. — Truman forseti sagði í dag, að S. Þ. væri eina brjóstvörn frið- arins í heiminum. Acheson utan ríkisráðherra fórust orð á svip- aðan hátt, en hann benti á, að samvinna þjóðanna ykist sífellt að styrkleik og árangri, þrátt fyrir allar tálmanir. Truman sagði, að stuðningur Bandaríkjanna við S. Þ. væri þeím nauðsynlegur, til , að tryggja heimsfriðinn, og „jeg er sannfærður um, að það mun takast, ef við höldum áfram að slyðja S. Þ. eftir megni svo sem vafasamara sagði hann að leyfa við höfum gert hingað til. að stækka byggingar, sem ekki —Reuter. i eru til frambúðar. EFTIRFARANDI tillaga Sigfúsi Sigurhjartarsyni var lögð fyrir bæjarstjórn í gær og vísað til bæjarráðs samkvæmt tillögu borgarstjóra, með sam- hljóða atkvæðum: „Bæjarstjórn ákveður að fela bæjarráði að endurskoða á- kvæði erfðafestusamninga um Árbæjarbletti o.g önnur erfða- festulönd ofan Elliðaár, varð- andi stærð þeirra bygginga, er reisa má á blettunum, með það fyrir augum að heimila stærri byggingar en nú tíðkast, enda verði byggingum þannig fvrir komið, að auðvelt sje að flytja þær.“ Tillögumaður leit svo á að það skipti aðalmáli, að þannig væri gengið frá húsunum, að hægt væri að flytja þau, en minni ástæða til að binda sig við ákveðha takmarkaða stærð. Borgarstjóri sagði að mál þetta hefði oft verið rætt í bæj- arráði. — Hann kvaðst líta svo á að velja ætti þá leið, sem for- seti bæjarstjórnar vildi fylgja í þessu máli, að fá sem fyrst tillögur um skipulag á umræ Jdu svæði, síðan væri hægt að foyggja samkvæmt skipulags- uppdrættinum og þyrfti þá enga flutninga á húsunum, eða að takmarka stærð þeirra. Hitt er JÓHANNES Markússon, sem að undanförnu hefur verið flug- maður hjá Loftleiðum h.f., og er nú þriðji elsti flugmaður bess fjelags, hefur nú fengið rjett- indi til að stjórna Skymaster- vjelum. í gær fór Jóhannes í fyrstu för sína, eftir að hafa fengið þessi rjettindi, og stjóin- aði hann „Heklu“, millilanda- flugvjel Loftleiða, í för hennar til Parísar. Vjelin fór þangað til að sækja farþega, sem fara eiga til New York. Hekla er væntanleg aftur frá París í dag Gert er ráð fyrir að „Geysir“, sem kom hingað frá New York í gærkvöldi, flytji farþegana hjeðan vestur um haf. Hinn nýi flugstjóri, Jóhannes Markússon, er 24 ára gamall. 18 ára hóf hann flugnám í Winni- peg, en fór síðan til framhalds- náms í Bandaríkjunum og út- skrifaðist frá Spartan flugskól- anum í Tulsa, Oklohoma. Eftir að Jóhannes kom heim rjeðist hann til Loftleiða. Hefur hann síðan starfað hjá fjelaginu og flogið ýmsum tegundum flug- vjela. Hann hefur nú að undan- förnu verið flugstjóri á Cata- lina flugbát fjelagsins, „Vest- firðingi". í vetur var Jóhannes flugstjóri á Grumman flugbát þeim, sem seldur var til Banda- ríkjanna og flogið þangað hjeð- an um Grænland. Jóhannes hefur flogið alls um 2300 klst., en þar af verið að- stoðarflugmaður á Skymaster- vjelum Loftleiða í 700 klukku- stundir. 1 Jóhannes er fimmti í röðinni af flugmönnum Loftleiða, sem rjettindi hafa fengið til að stjórna Skymastervjelum. Hinir eru: Alfreð Elíasson, Kristinn Olsen, Magnús Guðmundsson og Smári Karlsson. i GUNNAR THORODDSEN, borgarstjóri. skýrði svo frá á fundi bæjarstjórnar í gær: j Eftir að samningar voru undirskrifaðir um sameign rík- is og bæjar á Sogvirkjuninni, og stjórn þessa mikla fyrir- tækis var skipuð, hefur hún haltíið nokkra fundi. Rætt hefur þar verið um fjáröflun til þeirra fram- kvæmda, sem nú standa fyrir dyrum, er samkvæmt núver- andi áætlun, nema væntanlega samtals 74 millj. kióna. Þessi upphæð skiftist nokk- urnveginn jafnt milli erlends og innlends kostnaðar. Inn- lendi kostnaðurinn nemur vænt anlega 38 milljónum, en sá er- lendi 36 millj. króna. Eftir ítarlegar umræður hef- ur stjórn Sogsvirkjunarinnar lagt eftirfarandi grundvöll, til að afla fjár til að standast hinn innlenda kostnað: Að Reykja- víkurbær leggi fram 12 millj., eða þrjár millj. kr. á ári, þau ár, sem verkið verður unnið, þ.e. á árunum 1950 til 1952, en nú þegar hefur bæjarsjóður Reykjavíkur lagt fram 3 millj., eða 1,5 millj. kr. árlega síðast- liðin tvö ár. — Að ríkissjóður leggi fram kr. 4 millj. í þrjú ár. — Samtals 12 millj. kr. Að stjórn Sogsvirkjunaúnnar sje heimilt að bjóða út skulda- brjefalán er ætti að gefa 3 millj. en afgangurinn 11 millj. sem þurfa til innlendra fram- kvæmda, fáist úr Jafnvirðis- sjóði. Það er sjóður sá, er myndast í Landsbankanum af greiðslum, sem lagðar eru inn í hann á móti Marshallfje. er fæst án endurgjalds. En fje það sem þarf til vjela- og' rafbún- aðar samtals 36 millj. er von- ast eftir að fáist af Marshall- fje. Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti þessa áætlun á fundi sínum í fyrradag. — Ríkis- stjórnin hefur rætt málið í dag, en vdrla tekið endanlega af- stöðu til þess, því tveir ráð- herranna eru ekki heima, m.a. atvinnumálaráðherra, en undir hann heyra rafmagnsmálin. Sjálislæðismenn í Hafnarfirði SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í Hafnarfirði efna til spilakvölds í húsi flokksins, kl. 8,30 í kvöld. Spiluð verður fjelagsvist, en síð an drukkið kaffi sameiginlega. Spilakvöld Sjálfstæðismanna hafa þótt vinsæl kvöldskemmt- un í Hafnarfirði, og vonast fje- lagið til þcss að Sjálfstæðis- menn fjölmenni og taki með sjer gesti. Rússarnir dæmdir á Seyðisfirði fyrir landhelgisbrof SKIPSTJÓRARNIR á rúss- nesku síldveiðiskipunum, sem tekin voru í landhelgi á Bakka- flóa, voru dæmdir á Seyðisfirði í gær. Skipstjórarnir á Zenis, Buria og Tuman voru hver um sig dæmdir í 14.700 króna sekt og afli og veiðarfæri þeirra gert upptækt. Skipstjórinn á Volna var dæmdur í 500 króna sekt, þar sem ekki sannaðist að hann hefði verið að veiðum innan landhelgi. í gærkveldi var ekki vitað hvort skipstjórarnir áfrýjuðu dómnum. Leyfi fil að framselja fjárfesfingarleyfi Á FUNDI bæjarstjórnar í gær, bar Jón Axel Pjetursson fram. svohljóðandi áskorun á Fjár- hagsráð og var hún samþykkt samhljóða: Bæjarstjórnin skorar á Fjár- hagsráð að veita nú þegar leyfi til þess að einstaklingar í Rvík er fengið hafa fjárfestingar- leyfi, en eigi geta notfært sjer þau vegna fjárskorts megi fram selja þau Reykjavíkurbæ að því tilskildu að leyfishafar fái íbúð í þeim húsum er þannig yiðu byggð. Hljómleikar Erlings Blöndal-Benglson CELLO-SNILLINGURINN Erl ing Blöndal Bengtson heldur hljómleika í Austurbæjarbíó kl. 7,15 í kvöld með aðstoð dr. Victors Urbantschitsch. Á hljómleikaskránni eru lög eftir Haydn, Beethoven, Brahms, Schubert, Stravinski. Erling er nú á leið til Ame- ríku, þar sem hann m. a. tek- ur við kenslustörfum hins heimsfræga cellosnillings Pieta gorski í Philadelphia. Andláfsfregn FRÚ Jóhanna Pálsdóttir, ekkja sjera Jóns Árnasonar frá Bíldu- dal, andaðist hjer í bæ í fyrra- dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.