Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 1
16 síður 36. argangur. 239. tbl. — Fimtudagur 20. október 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Miskunnorlaus ú gmndveili oibeldis og sviku Flólfamenn frá A. Evrópu lýsa ógnarstgórn komma austan |ámt|aidsins Yfirburðir Sjálfstæðismanna í útvarpsum- ræðunum fóru vaxandi í gærkvöldi Frumsókn og kommur kepptust um hvor væri uumuri r SIÐARI hluti útvarpumræðna stjórnmálaflokk- anna fór fram í gærkveldi. Eftir því, sem lengra leið á umræðurnar, urðu hlustendur sannfærðari um yfirburði Sjálfstæðismanna. Bæði að því er snertir málefnaaðstöðu, rök og málflutning. Fyrra kvöldið var frammistaða Framsóknar á- berandi ljelegust. En í gærkveldi tefldu kommún- istar fram Katrínu Thoroddsen. Meir að segja ljet Einar Olgeirsson til sín heyra, meira utangarna en nokkru sinni áður. Áimennuslu mannrjettindi afnumin. Ómannúðleg meðferð fanga — Lögregíuofsóknir og þræSahaid I.AKE SUCCESS, 19. október. — Sextán landflótta stjórn- málaleiðtogar frá tíu löndum í Austur Evrópu, hafa nú farið þess á leit við allsherjarþing S Þ., að það hlutist til um, að rannsókn verði Lamkvæmd á ástandinu í þessum löndum og hafist handa um að íbúar þeirra öðlist á ný frelsi og almenn mannrjettindi. Stjórnmálaleiðtogarnir eru frá Búlgaríu, Eist- landi, Hvíta Rússlandi, Júgóslavíu, Lettlandi, Litháen, Pól- landi, Tjekkóslóvakíu, Ukrainu og Ungverjalandi. Þeir halda því meðal annars fram, að „þcssi lönd lúta miskunnarlausri cinræðisstjórn, sem þröngvað hefur verið upp á þau utan frá með hervaldi og pólitískum svikum, og viðhaldið cr ineð ógn- um og beitingu leynilögreglu“. Skjallegar sannanir ® í brjefi, sem flóttamennirnir ofbeldi Rússa hafa ritað Trygve Lie, aðalrit- Auk ofangreinds brjefs, hef ara Sameinuðu þjóðanna, bjóð- jr sencjiráð Litháen í Washing- ast þeir til að leggja fram skjal- j0n jjóstrað upp um ofbeldis- legar sannanir fyrir ásökunum stjórn Rússa þar j landi> en eins sínum á hendur hinum kommún 0g kunnugt er lögðu kommún- istisku ofbeldisstjórnum. Þeir istar saka þessar £inræðisstjórnir meðal annars um eftirfarandi: 1. Olögmætar handtökur og fangelsanir. 2. Úílegðardóma og fanga- flutninga til fjarlægra refsi- vistarstaða. 3. Omannúðlega og niðurlægj andi meðferð á föngum. 4. Þrælahald. 5. Afnám fundafrelsis, trú- frelsis, hugsanafrelsis og skoð- anafrelsis. 6. Olögmæt afskifti af einka- málum einstaklinga og fjöl- skyldna. 7. Skylduþátttöku í ýmis- konar samtökum, einkum hvað viðvíkur samtökum, sem ætl- , iouu Eystrasaltslöndin undir j sig í stríðinu og hafa nú sam- einað um. þau Ráðstjórnarríkjun- lokuðum vöruflutningavögn- uð cru börnum og unglingum. urn' 8. Afnám frjálsra kosninga. í brjefinu til Lie er vakin athygli á, að sum löndin, sem þetta og annaö hafa brotið af sjer, eru meðlimir Sameinuðu þjóðanna og hafa tjáð sig sam- þykk hinni alþjóðlegu mann- rjettindayfirlýsingu, sem alls- herjarþingið samþykkti í des- ember síðastliðnum. — Þessi lönd „brjóta þó í sífeldu“ skuldbindingar sínar í f sam- bandi við mannrjettindaskrána. 400,000 fangabúðaþrælar Sendisveitin skýrir svo frá, að yfir 400,000 manns hafi á undanförnum fjórum árum ver ið fluttir frá Litháen til rúss- neskra fangabúða. Handtökun- um er enn haldið áfram; um 2,000 Litháar eru nú handtekn ir á mánuði hverjum og send- ir í þrælageymslur Rússa. Fangarnir hljóta hina verstu mieðferð. Þeir eru gevmdir í gaddavírsgirðingum, áður en þeir eru sendir í útlegðina í rlýr fjármálaráð- herra í SvíþjóS STOKKHÓLMUR, 19. okt. — Tage Erlander forsætisráðherra hefur valið Per Edvin Skoeld til að gegna embætti fjármála- ráðherra í Svíþjóð. Hann hefur til þessa verið ráðherra <án sjer- staks ráðuneytis. —Reuter. Kosningabomba (iðmmúnista sprungm Reyndssf lífii [erisng SIGFÚS Sigurhjartarson varði miklu af ræðutíma sínum í gærkvöldi í róg og slefburð um umboðs- menn S. í. F. í Suður- löndum, menn, sem á undanförnum árum hafa unnið íslenskri sjómanna- stjett og útgerð mikið gagn. Annar þeirra manna, sem fyrir rógi Sig- fúsar varð, Hálfdán Bjarnason, er þjóðkunnur maður fyrir dugnað og verslunarhæfileika. Vafalaust fær Sigfús að svara til saka fyrir róg burð sinn fyrir dóinstól- unum. En að sjálfsögðu gerir það honum ekkert til, því eins og guð borg- ar fyrir hrafninn, eins borgar Rússinn fyrir Sig- fús. Þegar þar að kemur, verður Sigfús eins og fall- inn engill. háttvirtur fyr- verandi þingmaður og ei- lífur Rússadindill og föð- urlandssvikari. En púður- kerling hans í útvarpinu í gær er áreiðanlega sú ómerkilegasta kosninga- bomba, sem enn hefur heyrst á guðsgrænni jörð. í fyrstu umfevð voru ræðumenn* Sjálfstæðisflokksins Kristín Sig urðardóttir, er talaði af þekk- ingu og skilningi um ýms á- hugamál heimilanna. Fjárhagsmálin. Þá talaði Björn Ólafsson. — Hann gerði grein fyrir fjármál- um og atvinnumálum þjóðarinn ar. og benti á, hvar skórinn kreppti í þeim efnum og hvað lagfæra þarf. Hann sýndi fram á, hve mikil firra og fjarstæða það er, sem Hermann Jónasson hjelt fram kvöldið áður, að öng þveiti í atvinnu- og efnahags- málum væri kaupsýslumönn- um að kenna. Það eru höftin, hallareksturinn og styrkjapóli- tíkin, sem þarf að hverfa. langa ræðu, leit helst út fyr- ir, að hann væri að tefja tím- ann, meðal annars með því að lesa upp ómerkilegan þvætting úr gamalli skáldsögu eftir Kiljan. í stað þess að tala um flokksmál, fjölyrti hann mjög um saltfiskverslun á ítalíu og Grikklandi og mann að nafni _,PippineIli“, en nafnið bar hann fram á þann hátt, að manni heyrðist eins og hann ætti það sjálfur. Fyrir Framsóknarflokkinn töluðu á víxl Hermann Jónas- son og Eysteinn Jónsson. í næstu umferð töluðu af hálfu Sjálfstæðismanna Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri og Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra. Kom víða við. Næstur tók til máls Jóhann Hafstein. Ræða hans var fjör- Flett ofan af kommum, ug og þróttmikil. Hann rakti j Gunnar Thoroddsen kom ýmsar firrur og fjarstæður and víða við í ræðu sinni. Fletti stæðingaflokkanna frá kvöld- meðal annars á framúrskarandi inu áður og gaf þeim sitt und- glöggan og hógværan hátt of- ir hvorn, svo rækilega, að eft- an af innsta eðli kommúnista- irminnilegt verður fyrir þá, flokksins og starfsemi hans, sem á hann hlustuðu. bæði hjer á landi og annarsstað ,.Pippinelli“. er listl Sfáiísiæðisílokksiass | ar. Hann benti á, hve vel hefði e.! tekist með fjármálastjórn Sigfus Sigurhjartarson hjelt Reykjavikurbæjari þar sem Sj álfstæðisflokkurinn einn hef ir ábyrgðina og völdin. Ekkert lið í Rút. Meðal ræðumanna kommún- i ista fyrra kvöldið var Finn- bogi Rútur Valdemarsson, or ! nbtað hafði mikið af ræðutíma J smum tii ú. ..sa á Uíaiii .ivisrao— herrann. í • þetla skifti notaði Bjarni BeneuikisLcn nokkuo af ræðutíma sínum til þess lö hrckja þessar árásir og ill- kvitni Finnbcga Rúts orð fyrir orð og lið fyrir lið, svo ekkert stóð eftir af því, sem þessi ut- anflokksmaður kommúnista haldið fram. Var hinum er- lendu erindrekum því minna Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.