Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 4
4 M O RGlJ NBLAÐIfí Fimtudagur 20. olct. 1949. ~| Frambióðandi Framsókn- arflokksins hjer í Reykja- a cj L 0 L — vík er „óa hlnti Framsóknar- fiokksins 66 ÞEGAR Framsóknarmenn, sem barist hafa gegn hagsmun- j um Reykvíkinga í 33 ár sam fleytt, bjóða fram til þings, . er eðlilegt, að þeir reyni að • hafa þar ekki venjulegt I Framsóknarmannsandlit á frambjóðanda sínum. Þess-1 vegna hafa þeir valið sjer kvenmann, til að falla að þessu kinni. arráðherrarnir með höndum. hafa haft ! FRÁLFITT var með öllu, að bjóða einhvern þann fram, sem kunnur er að þátttöku sinni í andúðinni gegn Reykjavík, og hagsmunamál- um hennar. Og þessvegna var kvenlögfræðingur fund- inn upp, sem verið hefir í Þjóðvarnarliðinu, hliðhollur kommúnistum að öðru leyti sem óskrifað blað í stjórn- málalífinu. FETTA fyrverandi „óskrifaða blaði!, er nú orðið talvert útkrotað eins og t.d. hlust- endur heyrðu, er hlýddu á útvarpsumræðurnar í fyrra kvöld- Þar Ijet kvenfram- bjóðandi Framsóknar til sín ■ heyra. Og þar hegðaði þessi frambjóðandi sjer alveg eins og við var að búast, af fram- bjóðanda Framsóknar hjer í Reykjavík. Því hún ljest vera mjög á öndverðum meið við flokk sinn, og Ijet mörg hörð og þung orð falla, um andúð sína á afgreiðslu þeirra mála, sem Framsókn-i RANNVEIG Þorsteinsdóttir veit það eins vel og aðrir, að kæmist hún einhverntima á þing sem Framsóknar’naður, þá verður hún handjárnuð eins og annað þinglið þess 'flokks. Og hún verður að vera eir.s öfugsnúin í hags- rnunamálum Reykjavíkur, cins og flokksmenn hennar hafa verið í heilan manns- aldur. ÞÆR konur sem unna framför- um og málstað Reykjavíkur, átta sig til fulls á tvöfeldni þessa frambjóðanda Fram- sóknarflokk síns. í augum Reykvíkinga eru Framsókn- armenn alveg sömu Fram- sóknarmennirnir hvort sem þeir eru í buxum eða pils- um. Framsóknareðlið, and- staðan við Reykjavík og mál efni bæjarins er alveg hið sama, hugarfarið eins til þess fólks, sem Tíminn í ára- tugi hefir valið hin fyrirlit- legustu nöfn. málum Framsóknar, að níða Reykjavík. Atkvæði flokks- manna hennar, hvort sem er karlkyns eða kvenkyns, yrði á Alþingi ætíð notað á sama hátt og verið hefir. Þetta vita reykvískar kon ur, sem vilja hagsæld og bjarta framtíð fyrir þenna ÞAÐ hefir verið eitt af stefnu- bæ- — 293. (lagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,05. SíSdegisflæSi kl. 17,23. Næturlæknir er í læknfivarðstof- unni. smii 5030. INæturtörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturrkstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Helgafell 594910217 IV—V —2 [ % I.O.O.F. 5=131 102081/2 — ' Brúðkaup t í d.ig verfia gefin saman í hjóna- j ■ j band af sira Þorsteini Gíslasyni. Stein * nesi, ungfrú Inga Þorsteinsdóttir og ■lakob Sveinbjörnss.)n. Ungu hjónin eru stödd að Hnausum, Húnavatns- sýslu. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band í kepellu Hád.ólans af biskupi Islahds, urgfrú Gunnlaug Magnússon Barmahlið 10 og sr. Leó Júliusson, Borg á Mýrum. Nýtt gengi á tjekkneskri krónu Tískan biaðinu. Efni er m. a.: Frá aðaÞ fundi Stjettarsambands bænda, Verð- lagsgrundvöllur íandbúnaðarafurðaj mund Giímsson, Skjögur í ung- lambi efth' Guðmund Grímsson, Verfl lag í septcmber 1949, Annáll, Verfii landbúnaðarvara haustið 1949 o fþ (Jtvarpið: I Tekin hefir verið á ný upp skrán- ing á tjekkneskri írónu. og er nýja gtngið sem hjer segir (miðað við 100' Kcs.): Sölugengi' 18,73 Kaupgengi 18,63 Er hjer um að :æða 44% hækkun fiá 1)ví gengi sem gilti áður en gengi sterlingspunds var fellt gagnvart doll | ar, 18. sépteinber c.l., enda var tjeklc ,, ! neska krónan þá látin fylgja dollar. ^ ,, ** '■ Ofangiv int gengi kemur til fram- ^ 1 kvæmda miðvikudaginn 19. október I 1949. Vönduð kjallaraibúð til sölu á Kjartansgötu 7. Til sýnis í dag kl. 1—7. - Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Garðars Þorsteinssonar og Vagns E. Jónssonar Oddfellowhúsinu, sími 4400. Heimdcllingar í }>eir, seni vilja vínna fyrir Sjálf- stæði»f2<jikkinn á kjördag og eru ekki hundnir við önnur störf hjá fiokknum, eru hrðnir að hrin{*ja |í síma 81431 eða 7100 og láta skrá si{;. Heimdallur liefir í meira en 20 ára verið fje lag liinnar frjálslyndu, þjóðræknu o{5 víðsýnu æsku Reykjavíkur. Þús undir æskumanna starfa nú innan vjehanda f jelaftsins. Látið ykkur ekki vanta í þemian hóp. Gerist strax fjelapíar í Ueimdalli. Sjálfstæðiskjósendur i Hafnarfirði eru hjer með minnt- n á og hvattir til ,:ð sækja fundinn i Sjálfstæðishúsinu annað kvöld. Sker- um upp herör og tryggjum okkur sig Eiga 20 bíla 1 friet; um sendiferðabílstöðina, sem nýkga átti af.næli var sagt, að stöðin ætti nú 13 Lila, en þeir ^eru samtals 20. Mþskilningur þessi staf- aði af því. að ekki voru nema 13 bílar á myndinni, sem fylgdi frjett- itmi. Folalda- og Tryppakjöt af nýslátruðu. — í heildsöiu hjá: ^amlancli íóÉ. óamanna ffelc aa a HEF OPNAÐ gegnlýsingastðfu í Pósthússtræti 17 í Reykjavík (lækningastofa Kristjáns Sveinssonar augnlæknis). Viðtalstími minn er á þriðjudögum og föstudögum kl. 2—3. — Sími 3344. Heimasími 9431. ÓLAFUR GEIRSSON, Sjergrein lungnasjúkdómar. Frá verðlagsstjóra í auglýsingu frá Verðlagsstjóra i blaðinu í gær um verðbreytingu á fiski. var sagt að rerð á nýjum kola væri 2.50 — en á , ð vera: Nýr koli (rauðspretta) verð kr. 2,75 kg. Fyrirsagnir brenglast Þau leiðmlegu t íistök urðu í blað-1 inu á þriðjudag, oð fyrirsagnir á j greinar brengluðust i prentsmiðjunni þannig að yfir grein Ölafs Björnsson | sr prófessoi's var fyrirsögn, sem ekki! átti þar heima. Grcin Olafs birtist á 5 síðu hlaðsins undir fyrirsögninni: „Innfiutningur skófafnaðar og til fata svipaður'1 o. s. frv. En fyrirsögnin á grein Ölafs átti að hljóða þannig: ..Neysluvöruinnflútningurinn og vöru þurðin“. Þetta eru iesendur vinsam- lcgast beðnir að r.thuga og færa á betri veg. | I Flugferöh j Flugfjelag lalandsi 1 dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vestmanr aeyja, ísaljarðar og Hólma- vikur. fíragt meS /. undskjúli. Listakona eins og Schiaparelli getur auðvitað ekki hugsað sjer að sýna venjnlega einl'aída dragt og þessYCgna. hefir hún úthúið hana 1 með víðri ermi úr ozclot og sani- svarandi húfu. Þegar kalt er, iná i.ota ermina sein inúfi'u. f gær vai flogið til Akureyrar og Vestmanraeyja. Kvenfjel. Neskirkju Konur eru minn^nr á fundinn, sem verður í kvöld kl. S 30 í Tjarnarcafé. Skipafrjetth Eitnskipi Brúarfoss er í Gautaborg. Detti- foss fer frá Londou i dag til Hull. Fjallfoss fer frá Rcykjavík í kvöld vestur op norður. Goðafoss er í Reykjavík Lagarfoss er á Breiðafirði Selfoss er væntinlega á Dalvík. Tröllafoss er á leið frá New York til Reykjavíkut. Vatrajckull er i Reykja vík. E. & Z.: Foldin er i H.jfnarfirði. Iánge stroom er væntanHgur til Reykjavik ur á morgun. Ríkisskip ! Iíekla íer frá Reykjavík í dag vest ur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurieið. Iferðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill er í Reykja- vík. Einiskipafjelag Reykjavíkuri Katla fó,- frá H dnarfirði í fyrra- kvöld áleiðis til Gnkklands rneð salt fiskl’arm. Blöð og tímarit Kirkjuritið, 3. hefti 15. árg. Efni er m. a.. SálsýkisLæði og sálgæsla, eftir lakob Jónsson, Nauðsynin á sál- sýkisf)æðilegri meni'tun presta. eftir dr. Hclga Tómasson, Frá aðalfundi Prestafjelágr. Islands, Um sálgæslu. stjónarmið prestsins, eftir sr. Þor- stein L. Jónsson, Sjónarmið la'knisins eflir dr. Alfreð Gíslason, Prestastefn er 1949, Sr. Friðrik Hallgrimsson dómprófastui, eftir prófessor Ásmund Guðmundsson,’Ferð um Norður Múla prófastsdæmi, eftir Árna Áruason, Bækur, Gamla Biblían mín, eftir Valdimar Snævarr skólastjóra, sálm- ar o. fl. Freyr, 17.—19. tbl., hcfir borist 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarpv — 16,25 Veðurfregnir. 19,00 Ensku - kennsla. 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur)j 19,40 Lesin dagskrá næstu viku 19,4/5 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Úti varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Svita eftir Anton Dvorók. b) Forleikur a<3 ,.Skugga-Sveini“ eftir Karl O. Run- óifsson. c) Ungvcrjkur dans nr. 7\ eítir Brahms. 20,45 Erindi: Fisk . eið- ar Islendmga og landhelgin (eftit Matthias Þórðarson ritstjóra. — Þul- ur flytur). 21,15 Tónleikar: Micha Elman léikur 'á fiðlu (plötur), 21,30 íþróttaþáttur (Þorsteinn Einar-.son íþróttafulltrúi). 21,45 Tónleikar: Nýjar söiigpiötur. 22.00 Frjettir Ot< veðurfregnir. 22,05 Chouin-tónh kar (plötur); a) Píanósúnata í h-moll op, 58. b) Pianókonsert nr. 2 í f-molj op. 21. 23,00 Dagskrárlok. « Erlendar útvarps« j stöðvar j Svíþjóð. Bylgjulengdir: s388 oj( 128,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. j Auk þess m. a.: Kl. 18,50 Líiið I , Sviss. Kl. 19,25 Ú'.varpshljóinsveitiu í Gautahorg leikur. Kl. 20,00 Tveie , einþættungar eftir Maurice Mæter- link. Kl. 21,30 Grein um nokkra;.: I styrjaldarsögur. ! Danmork. Bylgjulengdir (250 ofí (31,51 m. — Frjettir kl. 11.45 o« kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 N ýljóíS eftir Paul dc Cour, höfundurinn. Kl. 18,30 Um utanríkismál. Kl. 19.00 Fimmtudagshljómlejkar. Kl. 20,50 I Um hræðslu Kl. 21,15 Jazz-klúbhu:.’ Kosning utan kjörstatiar Utankjörstaðakosning er lijé Borgarfógeta. Kjórskrifstofa hana er í Árnarhvoli, suðurdyr, gengiö inn frá I.indargitu, og er opin kl. 10 til 12 fyrir hádegi, 2 til 6 og 8 til 10 eftir luídegi. Sjálfstæðisfólk! Allar upplýsing- ar um utankjörstaSakosninguna fá iS þjer á kosningaskrifstofu flol.kn ins i SjálfstæSishúsinu (upjii), sími 7100. Hekla og Geysir sækja sjómenn BÁÐAR millilandaflugvjeiar Loftleiða, Hekla og Geysir, fara hjeðan vestur um haf ár- degis í dag. Ferðinni er heitið til Nýfundnalands, en þar bíða flugvjelanna rúmlega 50 sjó- menn. Sjómenn þessir sigldu þang- að fjórum bátum Björgvins Bjarnasonar útgerðarmanns á Isafirði, en þeir verða gerðir út frá Nýfundnalandi í vetur og munu áhafnir þeirra verai þarlendir menn, Geysir fer ekki lengra 'en til Gandarflugvallar á Nýfundna- landi og tekur þar um 40 far- þega, en Hekla tekur þá sem eftir verða, er hún kemur til baka úr áætlunarflugi til New York. — Flugvjelarnar eru báðar væntanlegar úr þessarí ferð á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.