Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fímtúdagur 20. okt. 1949. Framhaldssagðn 118 - Kira Eítir Ayn Rand Skrifstofustúíka ■ ■ Stúlka getur fengið atvinnu við ljett skrifstofustörf, ■ hálfan eða ajlan daginn. Vjelritunarkunnátta nauðsyn- ; leg. Umsókn, merkt:.,,Heildverslun“ — 0234, sendist afgr. : blaðsins fyrir næstu helgi. gjalda þjer í sömu mynt. — Menn eins og þú fá skilvíslega endurgoldið frá mönnum, eins og mjer og það þótt síðar verði- Eftir, eitt ár verður öll þessi vitleysa gleymd og grafin og jeg verð orðinn forstjóri fyrir járnbrautum U.S.S.R. og kaupi atlask-bleyjur handa krakkan- um mínum. Og þú stendur í bið röð til þess að fá súpu, sem úthlutað er til hinna fátæku .... og kannske færðu hana. En þú getur líka huggað þig við það, að unnustan þín sefur hjá manni, sem þú hatar“. ,,Já“, sagði Andrei. „Ef til vill hefur þú á rjettu að standa. Jeg óska þjer góðs gengis, fje- lagi Syerov“. „Þakak þjer fyrir, sömuleið- is, fjelagi Taganov“. Kira sat á gólfinu. Hún var að brjóta saman undirföt Leos og raða þeim aftur niður í skúffurnar. Kjólarnir hennar lágu enn í hrúgu fyrir framan fataskápinn. í herberginu var allt á ringulreið, brjef og blöð lágu hjer og þar og hvítir dún- hnoðrar úr sængurfötunum flögruðu um herbergið, þegar hún gekk um. Hún hafði ekki komið út fyr- ir hússins dyr í tvo daga. Hún hafði ekki heyrt neitt frá þeim heimi, sem lá utan herbergis hennar. Galína Petrovna hafði hringt einu sinni til hennar, en Kira hafði sagt henni, að hún skyldi ekki vera áhyggjufull og að hún mætti ekki koma. Galína Petrovna hafði heldur ekki komið. Lavrovs-hjónin höfðu kom- ist að þeirri niðurstöðu, að ná- grannakona þeirra hefði ekki látið sjer mikið um finnast. Þau heyrðu engan grát úr her- bergi hennar og þau sáu enga breytingu á litlu, aumlegu kvenverunni, þegar þau gutu augunum til hennar í laumi á leið sinni fram í baðherbergið. Þeim sýndist hún vera orðin löt, því að hendur hennar hjengu máttlausar niður og það var auðsjáanlega áreynsla fyr- ir hana að lyfta þeim aftur. Hún starði alltaf í gaupnir sjer og það virtist sem henni væri enn erfiðar að hreyfa augun en hendurnar. annan vangann. Hún starði á hann vantrúaraugum. „Leo .... Leo .... Þú ert þá .... Þjer hefur þó ekki verið sleppt lausum?“. „Jú, mjer var sleppt. Eða öllu heldur mjer var sparkað út“. „Hvernig .... hvernig gat það átt sjer stað?“. „Hvernig á jeg að vita það? Jeg hjelt að þú gætir gefið mjer einhverja skýringu“. Hún kyssti varir hans, háls hand.arbök og lófa. Hann strauk hár hennar og leit sljóum apg- um yfir eyðileggingarnar í her berginu. „Leo“, hvíslaði hún og leit í lífvana augu hans, „hvað hafa þeir gert við þig“. ,,Ekkert“. „Hafa þeir .... hafa þeir .... jeg hef heyrt, að þeir láti stundum ....“. „Nei, jeg var ekki píndur. Það er sagt, að þeir hafi pynt- ingarklefa, en mjer var ekki sýndur sá heiður .... Jeg sat aleinn í ágætum klefa og fjekk þrjár máltíðir á dag, þó að það sje ekki hægt að neita þvi að súpan var vond. Jeg sat þarna bara í tvo sólarhringa og velti því fyrir mjer, hvað ættu að vera mín síðustu orð, áður en jeg yrði skotinn. Sú dægurdvöl getur verið eins góð og hver önnur“. Hún tók af honum frakkann og ýtti honum niður í hæginda- stól. Hún dró skóhlífarnar af fótum hans. Snöggvast þrýsti hún höfðinu við hnje hans, en beygði sig lengra niður til að fela andlit sitt og batt skóreim hans með skjálfandi fingrum. „A jeg nokkur hrein föt eft- ir?“, spurði hann, „Já, jeg skal leggja þau fram .... en Leo .... bíddu dálítið Jeg verð að fá að vita .... þú hefur ekki sagt mjer, hvort „Það er ekkert meira að segja. Þetta er allt um garð gengið. Málið var látið falla niður. — Þeir söaðu að jeg skyldi gæta þess að lenda ekki hjá GPU í þriðja sinn“. Svo bætti hann við kæruleysislega: „Jeg held að vinur þinn, Taganov, hafi eitthvað verið viðriðinn þessa lausn“. „Hann ....“. „Jeg vona að þú hafir ekki beðið hans neins?“. „Nei“, sagði hún og stóð á fætur. , Nei, jeg bað hann ekki um neitt“. ,,^'ðilöc'ðu þeir alveg hús- munrna? Og rúmið líka?“. „Hverjir? .... Ó, hermenn- irnir? Nei .... jú .... Þeir gerðu það víst .... Leo“, hróp- aði hún allt í einu, svo að hann hrökk við og reyndi að Ivfta augnalokunum til að sjá hana betur. „Leo, er það ekkert, sem þig langar til að segja við mig?“. „Hvað viltu að jeg segi?“. ..Ertu ekki .... ertu ekkert feginn að sjá mig aftur?“. „Jú, þú ert lagleg. En þú þarft að greiða þjer“. „Leo, huvsaðir bú ekkert um mig .... þarna inni?“. „Nei“. „. . . . ekki?“. „Nei, því skyldi jeg hafa gert það? Til þess að gera mjer auðveldara fyrir?“. „Leo ..... elskarðu mig ekki?“. „En sú spurning .... og það á þessari stund .... Þú ert að verða- of kvenlega viðkvæm, Kira . .. . og það fer þjer hreint ekki vel ....“. „Fyrirgefðu, Leo. Jeg veit vel, að þetta var heimskuleg spurning, og jeg skil ekki í sjálfri mjer, að spyrja að þessu einmitt núna .... þegar þú ert svona þreyttur. Jeg skal leggja fram fötin þín og taka til mat handa þjer. Þú ert víst ekki búinn að borða neinn kvöldverð?“. „Nei, jeg vil engan mat. En áttu nokkuð að drekka hjer í húsinu?“. „Leo .... bú ætlar bó ekki .... þú ferð ekki að byrja aftur ....“. „Láttu mig í friði. Reyndu að koma þier eitthvað út. — Farðu til foreldra þinna .... eða eitthvað ....“. „Leo“. Hún hjelt báðum höndum um höfuð sjer og starði á hann. „Hvað hafa þeir gert við þig?“„ Hann hallaði höfðinu aftur á bak og hún sá vöðvana titra í hálsi hans og höku. Augu bans voru lokuð. Það voru að eins . varirnar, sem hreyfðust. G Ó Ð 3ja herbergja íbúðarhæð í nýlegu húsi við Nýlendugötu til sölu. Uppl. gefur STEINN JÓNSSON, lögfræðingur. Tjarnargötu 10 III hæð. Sími 4951. SlCK3lisS@llfiS&€iS9l Ungur maður, sem unnið hefur margþætt skrifstofu- og verslunarstörf hjer á landi og erlendis, óskar eftir góðri atvinnu. Hefir bílpróf. — Tilboð merkt: „Haustið 1949“ — 0239, sendist á skrifstofu Mbl. fyrir 22. þ. m. Eitt herbergi og eldhús til sölu í þakhæð í nýju og vönduðu húsi. — Verð mjög sanngjarnt. — Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 23. þ. m. merkt: „Hagkvæm viðskifti11 — 0235. A T V I IM N A Fullorðinn maður, sem hefur unnið sem matsveinn og við kjötverslun, óskar eftir atvinnu við kjötverslun. Upplýsingar í síma 81059. XXXIX. Verslunarskólanemendur 1030 Fundur að Hótel Borg (bakherbergi) kl. 8 í kvöld. — Myndirnar frá afmælishófinu verða afhentar. STJÓRNIN. Hún sat á gólfinu, braut skyrturnar vandlega saman og renndi þeim siðan ofan í skúff una. A einni skyrtunni voru upphafsstafir Leos saumaðir í brjóstvasann. Hún leit ekki -upp, þegar dyrnar opnuðust. „Halló, Kira.“, heyrði hún rödd_ segja. Hún datt fram fyrir sig á opna skuffuna, svo að hún smelltist aftur. Leo horfði nið- ur á hana. Munnvik hans beygðust niður á við, " en það var ekki bros, sem ljek um varir hans. Og baugarnir und- ir augum hans voru svo dökkir, að það var eins og þeir hefðu vcrið málaðir á hann. „Kira .... í guðanna bæn- um .... engan taugaæsing ....“, sagði hann þreytulega. Hún stóð hægt á fætur. Hand leggirnir hjengu máttlausir niður og hárið fjell niður yfir Sjálfslæðisflokksins í Kopavogshreppi er á Kýhýlavepi 10r sími 6/74, opin frá kí, 12—10 e.h. alla daga. og verða þar veitt ar allar upplýsingar varðandi kosningarnar. Sjálfstæðismenn eru vinsamJega Iieðnir að veita skrifstofunni allar uppJýsingar, sem þeir geta gefið varðandi kosningarnar. Sjálfstæðisflokkurinn • ** Ibúð óskasf • Þriggja herbergja íbúð með baði óskast fyrir útlending. ; Há leiga í boði. Getur útvegað kæliskáp og rafmagns- | eldavjel. — Tilboð merkt: „Heimilistæki — 231“ sendist ■ afgr. Mbl. fyrir laugardag. íbúð óskast Húsasmíðameistara vantar íbúð. Fyrirframgreiðsla eft- ■ : ir samkomulagi. Tvennt í heimili. — Tilboð merkt: ■ a ; „Reglusemi — 221“ sendist blaðinu fyrir laugardagskv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.