Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐ1Ð Fimtudagur 20. okt. 1949. ~~] KÓMEDÍUSPIL FIMT mm MUN MMLEGB A VERÐUR *£f illa fer HINN aldraði breski öndvegis- Mf., Bertrand Russell, skrif- aði blaðagrein í sumar, þar sem hann benti á, að svo gæti far- ið. að hin austræna villimenska flæddi yfir þau lönd og þjóðir Evrópu, sem enn njóta frelsis. Hann lýsti því með átakan- legum orðum, hversu ómælan- leg verðmæti færu forgörðum fyrir mannkynið, og alla fram- tíð þess, ef svo hörmulega tæk- ist til. Að vísu mynui hin ev- rópiska menning ekki fara for- görðurn. Hún myndi lifa áfram annarstaðar í heiminum. Úr þeirri útlegð Evrópumenningar innar myndu aldrei streyma sömu áhrif og frá upprunaleg- um heimkynnum hennar. Hjer eins og annarsstaðar íslendingar, sem aðrar Ev- rópuþjóðir gera sjer ljóst, að yfirgangsstefna Sovjetríkjanna miðar að algerri undirokun hinna vestrænu lýðræðisbjóða í Evrópu. Að ráðamönnum Sovjetríkj- anna er þetta alvara, sjá ís- lendingar kannski hvað best af því, að yf irherst jórnin í Moskvu hefir komið sjer upp Fimtu herdeild hjer á landi, ekki síður en í öðrum Evrópu- löndnm. Fullvissan um yfirgangs- stefnu Sovjetríkjarma getur orkað á taugar svartsýnna manna. Herafli sá, sem Sovjet- stjórnin hefir, er vi.ssulega meirf en nokkurt ríki hefir nokkuin tíma haft undir vopn- um á friðartímum. En þó þessar staðreyndir sjeu ískyggilegar fyrir allar frið- samar þjóðir heims og allar lýðræðisþjóðir eru i þeirra tölu, þá má segja utn iiervæðing Sovjet.ríkjanna og styrjaldar- hug, að hann komi einu góðu til leiðar. Hann hefir flýtt fyrir því að þjóðir heims styrkja varnarsamtök sín. Þegar hættan var mest fyrir 4—500 árum Winston Churchill i'Jutti ræðu í Boston þ.' 31. mars s. 1. Það var daginn eftir að hin íslenska Fimta herdeild gaf þjóðinni fyrsta smjörþetinn af því, hvernig kommúnistar liugsuðu sjer, þegar þeim b'ði svo við að hoifa, að „greiða atkvæði með grjóti“. í ræðu sinm komst hinn mik- ilhæfi breski stjórnmálaforingi að .orði á þessa ieio: Fyrir fjórum til fimm öldum síðan var allt útlit fyrir, að Mongólarnir myndu leggja und ir eig Evrópu. SVo í.il saina dag- irui voru háðar tvær höfuðor- ustur í þeirri viöureign. önn- ur skaniriií f,a *vr>íiarborg, liin í PóJlandi í báftum bessurn or- ustum var hersveitum Evrópu tvísiraö. . .Bogasky tím Asiu- marsna virtu.st hafa ráð Fvrópu þjft^vcitina ' í Kenrjr sjar d-prpy'n- ing Er rópumenningarinnar stóð fyr:r dyrum La þegar svo sýndist, scm úrs’itastupdip væri kpmip, þá SVfennirnir, sem ráðnir eru tii að torlírtia þjóðfrelsi, æpa um sjálfstæðisþrá sína gerðust stórtíðindi. Djengis Khan andaðist. Óráðið var, hver ætti að verða eftirmaður hans. Hinir mongólsku hermenn hjeldu til baka, 7000 mílur, til höfuðborg ar sinnar, til þess að kjósa sjer nýjan foringja. Þeir hafa ekki komið aftur. Fyrr en nú, sagði Churchill. Samtökin styrkjast Churchill benti á - í ræðu sinni, hvernig hættan frá ,,Mongólunum“ hafi rutt braut- ina að innilegri samvinnu og samkomulagi á milli lýðræðis- þjóðanna, en áður hefir verið möguleg eða framkvæmanleg. Samkomulag og samvinna lýðræðisþjóðanna til varnar frelsi sínu og mannrjettindum, er, eins og nú horfir við, lífs- skilyrði fyrir menningu Evrópu þjóðanna. En það er jafnframt lífsskil- yrði fyrir yfirgangsstefnu Sovj etríkjanna, að hinar sameigin- legu varnir frjálsu þjóðanna fari í mola. Hin íslenska flokksdeild hins alþjóðlega kommúnistaflokks er tengd hernaðarkerfi Sovjet- ríkjanna. Vinnur fyrir það, eft- ir þeim skipunum, sem hingað berast frá Moskvu. Hin þrælbundna Fimmta herdeild Vegna þess, hve hugir íslend- inga eru og hafa altaf verið fráhverfir öllum hernaði, lætur þetta undarlega í eyrum. En vitaskuld er hin íslenska flokksdeild kommúnista undir sama aga og aðrar deildir flokksins. í sumum deilaum kommún- istaflokksins örlar á lítilshátt- ar misklíð. Mismunandi skoð- anir hafa komið í ljós um það hvort kommúnistar geti mynd- að sjálfstæðar flokksdeildir. Ellegar þeir sjeu um öll lönd, þrælbundnir við það, að hlýða Sovjetstjórninni í öllu, smáu og stóru, og meta hagsmuni henn ar meira, en hagsmuni þjóða sinna. Ekki verður annað sjeð, en ís- lenska flokksdeildin sje ein af þeim, þar sem slíkur ágrein- ingur á sjer ekki stað. Hver einasti íslenskur kommúnisti haldi sjer fast við þá línu, að þeim sje skylt, að vinna ein- hliða fyrir hina Sovjet-rúss- nesku yfirgangs- og landvinn- ingastefnu. Þá varðar ekkert um þjóðarhag Yfirstjórn hins alþjóðlega kommúnistaflokks gildir að sjálfsögðu einu um það, hvern- ig þjóðarhagir íslendinga eru. Af skýrslum þeim, sem berast af stjórnarfarinu í Rússlandi og leppríkjum Moskvastjórnar- innar, er greinilegt, að Sovjet- stjórnin reikn’ar ekki mannslíf- in í háum „kurs“, og lætur sig gersamlega á sama standa, hvernig hagur almennings er. Enginn óvitlaus maður getur haldið því fram að hin vold- uga stjórn í Kreml láti sjer annt um, hvort alþýða manna hjer á landi hefir meira eða minna að bíta og brenna. Allt, sem hinir íslensku kommúnistaforingjar segja um þá umhyggju sína, er bláber blekking. En þeir vilja nota fáfræði stöku manna til að telja þeim trú um, að komm- únistar vinni fyrir almennings- heill. Meginhlutverk Fimtu herdeildanna er, sem annara flokksdeilda af sama tagi, að koma hjer á atvinnuleysi og glundroða. Með eoa móti Formaður hinnar íslensku Fimtu herdcildar og aðal um- boðsmaður hins Sovjetrúss-1 neska herveldis hjer á landi, ‘ Brynjólfur Bjarnason, korost þannig að orði í útvarpsum-1 ræðunum á þriðjudaginn, að j við kosningarnar 23. okt. væri í raun rjettri kosið um tvent. Hvort menn væru með eða móti kommúnistunum, með eða móti Fimtu herdeildinni, með eða móti einræði í álfunni og út- þurkun smáþjóða, mannrjett- inda og menningar. Þetta er rjett hjá honum. Er nokkur í vafa um hvoru megin íslenska þjóðin stendur, þegar um þetta tvennt er að velja, kommúnismann eða frels ið. í Noregi hafa kjósendur sagt sitt álit. Þjóðviljinn, blað Brynjólfs, hefir einmitt kvart- að sáran yfir því, hvernig allir flokkar í Noregi gerðu „sam- ræmda árás“ á kommúnista- flokkinn með þeim árangri, að flokkurinn þurkaðist út úr norska þinginu. Enn sem komið er halda nokkrir íslenskir kjósendur, að Fimta herdeildin hjerna vinni með hagsmuni hinna vinnandi stjetta og alls almennings fyr- ii augum. En í Noregi eru það tiltölulega mikið færri sem iifa enn þeirri villutrú. Þegar að því kemur, að ís- lenska þjóðin, hver einasti ís- lenski kjósandi, gerir sjer það Ijóst, að hjer e, verið að kjósa í Grýla ksllar á bömin sín -- um tvennt, hvort þjóðin vill vera með eða á móti hinu aust- ræna einræði, með eða móta Fimtu herdeildinni, með eðsi móti mestu yfirgangsstjórn sög unnar, þá verða kommúnistai’ þurkaðir út af Alþingi íslend- inga, alveg eins og þeir þurk-í uðust út úr norska þinginu h dögunum. Hver er fósturjörð þeirra? En þá bíta kommúnistar höí'-= uðið af allri skömm, þegar þeií.1 koma fram með ættjarðarást á vörunum, þykjast vera hiniu mestu föðurlandsvinir og unna sjálfstæði landsins, meira en lífinu í brjósti sjer. Sannlega veit þó allur heim-> ur, að .Fimtu herdeildir allra landa vinna að því leynt og ljóst, að koma ættjörð sinni undir hið Sovjetrússneska húg-» unarok. Þegar þessir er'indrekai’ Moskvavaldsins tala um ,Jand- ið sitt“, þá veit maður í raun- inni ekki, hvort þeir eiga við hið íslenska ættland, sem hefií alið þá, eða hio rússneska föðuC; land, sem þeir þjóna. Llðsflufn! rnuni Srískir skæryliðar flyftir rciiiSi íanda WASHINGTON, 19. okt Ache- son utanríkisráðherra rscddi um Grikkland í dag, er hann iijel* fund með blaðamönnum. —< Skýrði hann þeim meðal ann- ars frá því, að grískar stiórnar- hersveitir hefðu nú náð aiger- um yfirráðnm yfir norður- landamærunum — í fyrstEj skifti frá ófriðarlokum. HvaS er á döfínni? „Flestir skæruliðanna, seirj flýðu frá Grikldandi eftir sókn- ina á Grnmmos-Vitsi svæðun- um, fóru inn í Albaníu“, sagð3 Acheson. ,,í Aibaníu eru um 8,500 grískir skæruliðar, og á- ætlað er, að nm 3,000 sjeu í Buá garíu. Ostaðfestar fregnir bendn nú til þess, að verið sje acl flytja skæruliðana í Albaníw með skipum og flugvjelum tiíi Búlgaríu, Rúmeníu og ef til viiii annarra leppríkja. RáðuneytiQ ræbur eliiii , Áir neinum upp— lýsingum, sem gefa til kynnes hvað ætlast er til með liðsflutm ingunum“. — Keuter. Cy jjsa kxsriM iT.oS slnn fengr hvenær sesn fæklf«er!ð biöísf iin LONDON, 19. okt.: — Christopher Mayhew. að- stoðar utanríkisráðherra Prpta, skýrði frá hví í dag, r-S loftbrúi;-; t;I Bcr- línar hefði kesíað brcsku þjcðina 10,250,000 ster- iingspund. L'jííbmaríiuinlngíii' iióf ust í jtiníiok Í948 og breskar flugvjeiar hæítu þáttiöku 6. þessa mánaðar. — Keuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.