Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 11
Fimtudagur 20. okt. 1949. M O RGIJ N B L A Ð 1 Ð 11 IJTVARPSRÆÐA ÓLAFS THORS Frh. af bls. 10 sannar saga Alþýðuflokksins um. Sigrana segist hann hafa átakanlega. unnið með því að aðrir flokkar Alþýðuflokkurinn reið geyst fylgi þessum góðu málum, þeg- úr hlaði á glæstum stríðsfák og ar þau sjeu búin að sigra. Allt hjelt ótrauður í kosningabar- er þetta að vísu dálítið flókið áttuna. Hann dró gunnfánann og þungskilið En flest er hey við hún. Á hann var letrað: í harðindum og látum það gott Gengið skal aldrei falla. Þetta heita. Sannariega hefur Alþýðu var í septemberbyrjun. Nokkr- flokkurinn átt frumkvæðið að um dögum síðar var þessi gunn- mörgum góðum málum og stutt fáni dreginn í hálfa stöng. Það önnur. En stundum hafa þetta var daginn, sem krónan var líka verið leiktjöld. Alþýðu- felld um 30%. Engum dettur flokkurinn hefur þá verið að í hug, að Alþýðuflokkurinn hafi elta erlendar fvrirmyndir. Ætli fellt íslensku krónuna, vegna það sje mjög ósanngjarnt, þótt bess að Alþýðuflokksmaðurinn sagt sje, að Alþýðuflokkurinn Stafford Cripps, fjármálaráð- hafi oft dafnað vel í skjóli herra Breta, gat ekki staðið við góðra mála En að málin hafi 1 stóru orðin, að pundið skyldi svo aftur á móti dafnað vel í ekki falla. Nei, sannleikurinn skjóli Sjálfstæðisflokksins. A. j er sá, að það, sem rjeði gerðum m. k. er það einhvernveginn | Alþýðuflokksins, og það sje þannig, að málin komast ekki í , honum til heiðurs, var, að hann framkvæmd, fyrr en Sjálfstæðis I gerði sjer ljóst, að enda þótt ágæt, segir Alþýðuflokkurinn, anna, heldur sameiginlegt hags snert þar, sem þau eru. Fyrir svo langt sem hún nær, en hún munamál allra landsmanna. — því er það staðreynd, að ís- er þó ekki nógu góð handa ykk- Með þessu móti, og með þessu lendingar geta ekki til lang- ur. Það þarf meiri áætlunar- móti einu, er hægt að hindra frama liíað menningarlífi i búskap, þ. e. a. s. meiri höft, það jafnvægisleysi, sem nú er landi sinu, ef athafnafrelsið er fleiri bönn, sverari viðjar, sár- að skapast í athafnalífi þjóðar- reyrt í viðjar. Til skamms tíma' ari handjárn, fleiri nefndir, innar, og varðveita hina fornu var það helsta úrræði æsku- fleiri ráð, hærra kaup, dýrari sveitamenningu, þann stofninn,1 mannsins að leggja krónu við mjólk, dýrara kjöt, meiri verð- sem lengst af hefur verið styrk- hrónu. Til hvers? Til þess að bólgu, hærri fiskábyrgð, hærri astur og haldbestur í þjóðlífi hefja sókn á hendur auðæfa .. skatta, hærri f járlög, og minni íslendinga. J þeirra, er bíða stórhugs og starf 4 krónu. I Jafnframt er einmitt þetta1 andi handa í skauti náttúrunn- Mjer finnst rjett að veita Al- besta úrræðið til þess að ar. Nú er leitast við að afvega- þýðuflokknum þetta einkaleyfi. stemma stigu við og bæta úr , leiða athafnaþrá æskunnar. Nú Hann vinnur hvorki atkvæði húsnæðisskortinum í Reykja-1 eru auðæfin auðsóttari í skaut ' flokkurinn telur þau tímabær, þ. e. a. s. í samræmi við þarfir fólksins og getuna til að full- nægja þeim þörfum. Þannig er það með alþýðutryggingarnar. Stærsta sporið var stigið, þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn hafði stjórnarforystuna 1945. Al- þýðuflokkurinn spyr nú, hverj- um sú löggjöf sje að þakka, þyk ist hafa þurft að neyða Sjálf- stæðisflokkinn til að samþykkja hana. Sannleikurinn er þó sá, að Sjálfstæðisflokkurinn þurfti að neyða Alþýðuflokkinn til að ganga í þá ríkisstjórn, sem búin var að ákveða að lögfesta nú- verandi tryggingarlöggjöf Það er staðreynd, að eftir að jeg hafði heitið því haustið 1944 að tryggja þessari löggjöf fram gang á Alþingi, þá voru 10 mið- stjórnarmenn Alþýðuflokksins andvígir því að ríkisstjórn mín yrði mynduð Hinir, sem vildu tryggja lögfestingu alþýðutrygg inganna, reyndust 11. Eitt at- kvæði, eitt einasta atkvæði í sjálfri miðstjórn Alþýðuflokks- ins skar þess vegna úr því, að alþýðutryggingarnar komust í framkvæmd Ef einn, aðeins einn, hefði vantað, hefði stjórn- in ekki verið mynduð, og Al- þýðuflokkurinn hvorki getað hælst um yfir þessari iöggjöf í dag, nje heldur nýsköpuninnj. Þetta er ekkert skemmtileg saga fyrir Alþýðuflokkinn, en sem betur fer fyrir hann, er sagan ekki öll sögð með þessu. Því sannleikurinn er sá, að Al- þýðuflokkurinn hefur öðrum flokkum betur og meir barist fyrir tryggingarlöggjöf, og á þess vegna stærstan þátt í henni. En því ver situr það á honum að vera að hafa heiður af öðrum í þessu máli með blekkingum. í hálfa stöng Hitt aðalmál Alþýðuflokks- ins í kosningunum er andstað- án gegn gengislækkun. Alþýðu- flokkurinn mun hafa komist á snoðir um, að þjóðin er andvíg gengislækkun, og ætlar sjer að vinna fylgi á því að slást í förina. Minnir sú barátta á við- ureign Don Quixote við vind- myllurnar, því enn hefur eng- inn flokkur lýst yfir, að hann vildi frekari gengislækkun en orðin er. Hitt er svo annað mál, að best er að hafa sem fæst loforð í þessum efnum. Það nje álit á því. Og það er rjett, vík og ýmsum öðrum kaup- að þetta eru sósíalistisk lyf. En stöðum landsins. þau lyf lækna ekki, þau drepa. i Annars viðurkenni jeg, að Hallajaus rekstur rjett er að spyrja kommúnist- ana, því sannarlega eiga þeir öllum öðrum meiri rjett á þessu einkaleyfi. miklu varði að gera sjer engan leik að því að lækka skráð gengi peninganna, er þó lög- málið eitt, og aðeins eitt, en það er að tryggja atvinnu al- mennings í landinu. Því lög- máli verður allt að lúta, líka skráð gengi krónunnar. Þetta skildi Alþýðuflokkurinn daginn sem gunnfáninn var dreginn í hálfa stöng. En strax daginn eftir er allt gleymt. Og enn lofar hann, að gengið skuli al- drei falla. Helst er því að sjá, sem Alþýðuflokkurinn streytist nú við að hafa af sjer þann heiður, sem hann á af því að hafa sett hagsmuni almennings ofar skruminu, og lætur nú sem krónan hafi aldrei fallið, úr því að sterlingspundið fjell líka um 30% gegn dollara, mörgum öðrum myntum og gegn sjálfu gullinu. Slíkur mál- flutningur hæfir kommúnistun- um, sem nú látast hafa verið á móti þessari verðfellingu krón- unnar, enda þótt af slíkri stefnu myndi leiða algjört atvinnu- leysi alls almennings í landinu. Alþýðuflokkurinn má ekki gleyma því, að úr því að það var nauðsynlegt að fella geng- ið um 30% í september 1949, getur heldur enginn staðhæft, að slíkt geti ekki orðið nauð- synlegt aftur í september 1950. Jeg endurtek, að lögmálið er eitt. Því lögmáli verður allt að lúta. Ef breyta þarf skráðu gengi krónunnar, til þess að hækka kaupmátt hennar, með því að afnema 100 millj. kr. skatta og svarta markaðinn og Hyggja atvinnu handa öllúm, þá er það almenningi til hags- bóta, og þá á að gera það. Jeg spái Samt, að aðrar leiðir verði farnar í þessum efnum. Mín stcfna hefur ráðið Annars er kjörorð Alþýðu- flokksins í þessum kosningum að öðru leyti þetta: Mín stefna hefur ráðið. En hver er þá þessi stefna? Jeg rifja upp: TJtgjöld ríkisins liafa hækkað úr 170 millj, í 300 millj. kr. Skattar hafa hækkað um 85 til 100 milljónir. Verðbólgan hef- ur vaxið um 60—70 stig. Er þá ógetið haftanna, bannanna, nefndanna og ráðanna. Nú kem ur Alþýðuflokkurinn og segir: Þetta er mín stefna og sækir um cinkaleyfi á henni. Ilún er Stefna Sjálfstæðisfiokksins Sjálfstæðisflokkurinn lítur á það sem óumflýjanlega nauð- syn, að atvinnuvegir lands- manna verði reknir án ríkis- styrkja í meðalárferði. Jeg veit, að þetta er ekki auðleikið, eins og komið er. Enda myndu menn Hjer spyrnir Sjálfstæðisflokk þá þegar hafa leyst þann vanda, urinn við fótum. Iiann viður- svo mjög sem þörfin kallar að. kennir að margt hefur unnist Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki á samstarfi undanfarinna ára. staðhæfa, að hann ráði yfir ó- , Minnir á endurreisn lýðveldis- yggjandi úrræðum, allra síst, ef sten a fjölshyldan, íslenska þjóð ins, virðulegan sess íslendinga þjóðin fæst ekki til að standa 'n-Því meiii auð, sem við sækj nefndanna. — Innflutningsleyíi ’ eða fjárfestingarleyfi skapa þó engan nýjan þjóðarauð, enda þótt þau kunni að auðga þann, ’ sem leyfin getur herjað út úr'' nefndum og ráðum. Nýjan auð ' skapar hinsvegar sá, sem rækt- ar móðurmoldina eða sækir fenginn í djúp sjávar. Heimilisfaðirinn, sem kemur 1 heim að kvöldi dags með meiri daglaun, ekki fleiri krónur, en meiri kaupmátt, hann getur’ veitt sjer og fjölskyldu sinni’ meiri lífsþægindi. Við erum um í skaut náttúrunnar, því meiru höfum við að skipta, því meira getum við veitt okkur af meðal helstu menningarþjóða saman um þau. En við ítar- heimsins, nýsköpunina og öflun ‘ lega rannsókn þessa máls hef- nýrra markaða, sem aldrei hef- ' ur margt skýrst fyrir mönnum. ur verið betur unnið að en í tíð Frumskilyrðið er: Hallalaus j'*llSins Sseðum. Þetta er sann- núverandi utanríkisráðherra. j rekstur ríkisbúsins. Því skil-jleiKur’_sem enSinn orðavaðall En Sjálfstæðisflokkurinn hefur yrði verður að fullnægja. Næst i sjónhvei fingai megna að orðið að kaupa samstarfið dýru er svo að samræma útlánastarf- j úie>ta. verði. Hann hefur orðið að J semi bankanna þeirri fjármála- ! Síáífstæðis ganga inn á þá skipan dægur- stefnu. Þar næst er að leitast ■ málanna, sem hann er andvíg- ur, og.margt af því, sem verst hefur farið að undanförnu, stafar einmitt af því, að stefna Sjálfstæðisflokksins hefur ekki ráðið nógu miklu. Af þessari braut vill Sjálf- stæðisflokkurinn víkja. Hann mælist ekki undan meðábyrgð á mörgu því, sem hann þó er óánægður með. En hann telur ekki hægt að halda áfram að leggja á nýja skatta, hækka kaup, verðlag og verðbólgu. Sjálfstæðisflokkurinn telur því, að nú verði að taka nýja stefnu. í einstökum málum vís- ar flokkurinn til samþykkta Landsfundar Sjálfstæðisflokks- ins, sem háður var á Akureyri í fyrra. Vill flokkurinn fram- kvæma þá stefnu eftir því sem fjárhagsgetan leyfir. Varðandi iðnaðinn vill flokk- urinn sjerstaklega benda á hin bættu skilyrði, sem iðnaðinum eru búin með þeim virkjunum, sem nú eru á döfinni undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Stórstígar framkvæmdir til sveita Að því er landbúnaðinn sjer- staklega áhrærir, lýsir flokkur- inn yfir því, að hann telur það eitt besta hagsmunamál alþjóð- ar, að jafnvægi skapist milli sveita og sjávarsíðu, svo að liinn ískyggilegi fólksstraumur úr sveitunum stöðvist. Þess vegna vill Sjálfstæois- flokkurinn, að þjóðin sameinist til mikilla átaka um framfara- mál sveitanna, svo að umbætur í ræktun, húsakosti og hvers- konar aðbúð sveitafólksins verði á næstu árum stórstígari en nokkru sinni fyrr. Sjálfstæðisflokkurinn telur þetta ekki sjerhagsmuni sveit flokknum meirihluta Styrkjalaus atvinnurekstur, afnám hafta, aukið athafna- frelsi, frjáls verslun, lækkun skatta og tolla, hagsæld at- vinnuveganna, hagsæld almena ings í landinu, — þetta eru kjör orð okkar Sjálfstæðismanna. Ef þjóðin vill þettá, á hún að fá okkur meirihlutavald við kosningarnar og gefa okkur með því tækifæri til þess að gera orð okkar að efndum. Jeg treysti varlega friði milli flokka að loknum kosn- ingum, en minna þó gagnsemi slíks friðar, þótt yfirborðs sætt yrði saman. Jeg bið um meirihlutavaid Sjálfstæðisflokknum til handa, vegna þess að á þann hátt er líklegast, að takast megi að ráða fram úr því öngþveiti, sem | nú ríkir, og fara mun hríð- við að samræma tilkostnað og afrakstur höfuðatvinnuvega þjóðarinnar. Til þess að svo megi verða, þarf að beita mörg- um úrræðum, og öllum í senn. í góðu vérslunarárferði, þ. e. a. s. þegar íslenskar afurðir hækka í verði, en erlendar ekki, gæti nægt að standa gegn kaup- hækkunum. Þar næst koma til athugunar verðhjöðnun og breyting á skráningu íslensku krónunnar. Um hið síðara hef jeg þegar ítarlega rætt. Hið fyrra, verðhjöðnunina, er lík- lega þrautameira úrræði, en sennilega vinsælla, með þjóð- inni, a. m. k. á meðan örðug- leikarnir sýna sig ekki í fram- kvæmd. Er það veigamikið at- riði að velja þá leiðina, sem fylgi fæst við, vegna þess að farsæld úrræðanna veltur oft beinlínis á því, hvort þjóðin snýst með þeim eða gegn. Fyrsta boðorðið Þá er loks óbifanleg trú Sjálf stæðismanna, að nú verði á ný að hafa í heiðri 1. boðorð Sjálf- stæðisstefnunnar, þ. e. a. s. at- hafnafrelsi einstaklingsins. Fyr ir því vill flokkurinn beita sjer fyrir afnámi hafta, banna, yiJ kjósenda nefnda og raða, og telur það U’ 'iæ j. *« —, , , • ,,. .. 1 i Sialfstæðisflokksms ekki aðems hægt, heldur og! ' ... ....... r. Allir Sjsifstæoismenn cr.. vin- auðvelt, ef buið er að koma á jamkgasl kcðnir nl gefa kosninga- jafnvægi í atvinnulífinu. Saga skrifstofu flokksins í Sjáífstæfiis- Islendinga sannar, að saman hef húsínu, upplýsingar um nllt þaS ur farið frelsi almennings og fóIk f‘,cfur' kosningarjett hjer i Ueykjavik, en t jarveravuii verður arsæld, en kugun, ofrelsi og úr bæmim um kosningarnar. — eymd. Lnnflemur er þu'ð nauðsvnlegt, að Sjálfstæðisflokkurinn telur flokksmennirnir gefi upplýsingar áætlunarbúskap sósíalista ban- um í'að “tanbæjarfólk, s<>m verða ... , . mun hjer í Reykjavík á kjördag. vænan Sjukdom, ekki sist þar _ Aríðandi er að Sjálfstæðismenn sem gnægð er ríkra auðlinda, bafi þetta tvennt í luiga, en skrif- en auðæfin torsótt, eins Og á rtofa flokksins er opin daglega frá Islandi. Ef•athafnafrelsi ein- kK 9-12 °» 5 °S . , „ , . .., , beðnir að snúa sjer þangað varð- stakxinganna er skert til lang- andi þossi mál. s^j Sskrifs,„f. frama, piunu auðæfin liggja ó- unnar er 7100. versnandi, ef ekki verður tek- ið fast í taumana. Munið, að úrslitasigur Sjálf- stæðisflokksins getur oltið á einu einasta atkvæði í hvaða kjördæmi landsins sem er. Látið það ekki henda ykkur að hindra þann sigur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.