Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 6
6 MORGIJTSBLAÐIÐ Fimtudagur 20. okt. 1949. Munið frjetiamynd Sig. G. IMorðdahl í Austui bæjarbíó i kvöld kl. 7 — Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal Tvær rímur eftir Snæbiörn Jónsson eru komnar I jálf st æðisf jeiög in I C6 © lainamrði halda almennan kjósendafund í Haínarfjarðarbíó annað kvöld föstudag klukkan 8.30. Á fundinum verða ISutf ávörp. Kvikmynd sýnd. - Guðmund- ur Jónsson syngur. - Haraidur Á. Sfgurðsson skemmtir. Hljómsveif Aage Lorange leikur. Sfuðningsfólk ingóifs Flygenrings vitji aðgöngusniða sinna í dag og á morgun. — FJOLMENNIÐ! Sjálfstæðisfjelögin í Hafnarfirði FRAM - V0RB0ÐINN - SIEFN1R - ÞOR. Snefðrbs'anðsdaina Vön smjörbrauðsdama getur fengið atvinnu nú þegar. Gott kaup. Uppl. Matbarinn, Lækjargötu 6. til leigu nú þegar í Vesturbæn um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Vestur- bær — 240“. iiitiimMtiiiiiMiMiMiiiiiimmiiiiiiiiiiiHiiiimiiiti tímarit Guðspekifjelags íslands, 2. hefti, 23. árgangs, er nýkomið út. HELSTU GREINAR: Frá sjónarmiði Meistaranna. „Hvítir töfrar“. Óvænt heimsókn. „Þriðja augað“ (skyggnigáfan). Baráttan gegn efnisvaldinu. Blái geislinn og þróun hans. Þroskagildi Guðspekinnar. Heimspeki kýmninnar. Auk þess eru í ritinu smærri greinar og ljóð. Gangleri er tímarit þeirra, sem unna frjálsri sannleiks- leit og andlegri ræktun mannsins í samræmi við það, sem best er vitað í því efni. Afgreiðslumaður Ganglera er frú Anna Guðmunds- dóttir, Ásvallagötu 39, sími 5569. Ritið kemur út tvisvar á ári (vor og haust) og kostar kr. 20,00 Ritstjóri er Grétar Fells, Ingólfsstræti 22. Tilky nning Frá og með deginum í dag verður taxti bifreiða vorra sem hjer segir: Dagvinna ...... kr. 24.72 pr. klst. Eftirvinna..... kr. 29.87 pr. klst. Næturvinna ...kr. 35.02 pr. klst. Hækkunin nemur 3% söluskatti. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. ÍGsitinpskrikfdn iféSSstæiisflðkksiis er í ijálfstæðishésinu (nppi). F::i til kjördags D-LISTINN er listi Sjálístæðisflokksins SíllÍ 7100 Sjálfstæðisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.