Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 5
Fimtudagur 20. okt. 1949. MORCUNBLAÐIÐ VIGH& SKRIFSTOFUSTJÓRI ff’æddur 20. sept. 1882. — Dáinn 14. okt. 1949. Ótt nú falla fremstu hlynir, .t’róns er prýddu sögubraut! 1934, og enn munu vera hier á en við stöndum eftir hinir, sem intum smærri af hendi þraut. “AU eru bæði stór og tíð skörð- in, sem nú eru höggvin í sveit íslenskra forustumanr.a — hið síðasta við fráfall Vigfúsar Ein- arssonar. markaðinum jólakort, gerð á Englandi en kveðjan með hendi Vigfúsar. Ekki var sú rithönd eða undirskrift er hann gæti eki stæ’t, og ekki var bað á margra færum að jafnast við hann í eftirhermum, en þá iist ljck hann sjaldan. Ekki gerist þess þörf, að rekja hjer embættisferil hans; það er þegar gert í bókum og verður þar enn betur gert. Þó munu öll blöð landsins gera þetta að siokkiu nú við fráfall hans; sú er tíska meðal allra þj.óða þegar þeir falla er fremstir hafa stað- ið. Mitt hlutverk hjer er ekki að endurtaka þann fróðleik eða auka við hann, heldur að reyna iítillega að gera grein fyrir því, nver maðurinn var, eftir því sem leg lærði að þekkja hann við nain kynni um langt skeið, svo að ekki vantaði nema fáa mánutíi á þrjá áratugi. „Gott er ao vera af góðum kominn“, sagði gríska skáldið, og satt er það. Þó er hitt miklu feetra, að vera sjálfur góður. — Vigfus Einarsson var hvort- tvegg.ia .Faðir hans, síra Einar prófar :ur Jónsson, var frábær um mannkosti og alla prýði, svo að þo.r, sem honum kynntust, ijúka upp einum munni um það, að þangað geti þeir jafnað, en lengra ekki. Aldrei heyrði jeg Guðmund Finnbogason mæla af meiri áherslu en þegar hann skömma íyrir dauða sinn sagði við mig um síra Eh.d.. „ILum á í mjer hvert bein“. Svona elsk- aði Guðmundur, sá fágæti dreng ur, þenna fræðara sinn og vel- gerðamann. A meðan svo átti að heita, að jeg væri samverka- maður Vigfúsar Einarssonar, var jeg e;tt sinn sem oftar heima Sijá s’ra Magnúsí Uelgasyni; barat Vigfús í tal oe sagði jcg hverskonar maður mjer reynd- íst ha. n vera. „Þessu á jeg hægt :með . * , svaraöi hann, og tiftjr ; ndartak bætti hann við: „Satt að segja hefði jeg varla getaö Iiugsað mjer hann öðru- vísi, son hans síra Einars“. —• Þessi orð af munni síra Magn- úsar sögðu meira en langur lest- ur. Um frú Kristínu, móður Vig- tfúsar, hefi jeg færri sögur hcyrt, <en allar þó á eina lund. hve á- gæt kona hún hefði verið. Og allir töldu hana hefðarkonu í jþess orgs fylstu og bestu merk- ángu. Kja foreldrum sínum ólst Vig tfús vitanlega upp við alla sveita- vincn og var viö engum störf- um hhít. Þótti hann verkmaður góður og svo veiklaginn að af fear. L'.ncmm'’ "ýndi sig í því þrifn aður sá ug snyi’tinieunska, er dvallt cinker.di hann, að íöt ihans voru ætíð hreinleg hversu öþrifalegt, sem starfið var, mold arverk eða annað slíkt. En að Eegja að Vigfús væri verklaginn, <er að tala ó/ióst. Verklagni hans hýsti hreinni listgáfu. Allt Ijek it höndunum á honum og öll hans verk báru fegurðarsvip. Þannig var trjesmíði hans eins og best <er hjá lærðum smiðum, og við vjelar og hljóðfæri gerði hann icins og hann hefði lært til slíks. ’Rithönd hans var hversdagslega skýr og svipfalleg, en ekkert þar tfram yfir, Vissu því fáir, með hvíhkri I ist han’- gat beitt Jpennanum ,ef ! bauð svo við að horfa. • m. ui . hina yandaðri skrift hans geta menn ujeð undir mynd Jóns biskups 'ilelgasonar af Bessastöðum í ijóðmælum Grftns Thcmsens frá Um smámuni eins og þessa mætti icngi halda áfram, en mundi ekki þvkja viðeigandi. Þó er það sannleikur, að beir lýsa mönnum. Gáfur Vigfúsar Einarssonar voru me.rkilegri fyrir óvenju- lega fjö’breytrú oy; lipurð held- ur en hitt, að þær væru svo tiltakanlega miklar. Það var eins og hann væri jafnvígur á aút, hverju nafni. sem nefndist. Og skvrar voru páfumar — svo skýrar, að flest virtist, liggja Ijóst fyrir honum, og í mörgu virtist hann oft sjá lengra en þorri manna. Þar birtist sú gáfa, S'tm noind er hyggindi. — Það voru hyggindin, samfara stakri góðvild, samviskusemi og elju, scm gerðu ha.’.r, að svo Lá»æt- leea fróðuín pmb«»tttsmanni. Ekki er mjer um það kunn- ugt,. hve mikil að voru kynni þeirra Odds Hermannssonar og Vigfúsar Einarssonar á Ilafnar- ávum þcirra, en eftir að þeir komu heím aftur, unnu þeir saman Há bæiarfógetanum hjer í Revkjavík. Hvenær sem kynn- in hófust. þá stofnaðist með þeim sú vinátta, scm cntist meðan báð ir Ilfðu. Er vouandi enn til síð- asta brjefið, sem Oddur skrifaði Vigfúsi frá Kaupmannahöfn, skömmu fyrir dauða sir.n þar. Það var fallegt brjef, sem sýndi hve vel og rjettilega Oddur kunni að meta þenna vin sinn og það er hann hafði fyrir hann gert. Þegar til orða kom að Oddur gcrðist. skrifstofustjóri í atvinnumálaráðuneytinu, falað- ist hann cítir þvl, að Vigfús tæki aö sjer íulltrúastöðuna; að öðrum kosti vildi hann ekki taka embættið. Fjárhagslega var Vigfúsi þetta óhagræði í bili, en þó kiet hann að beiðni Odds, og hefur efalaust ekki haft óhag af því síðar. Meðan Vigfús Einarsson var fulltrúi bæjarfógeta, fje!l það í hans hlut að, gera lögtök íyrir gjöldum, sem eigi greiddust, og mur.di frá vissu sjónarmiði | mega segja, að það starf ræki j hann cf minnstri trúmensku ! alira sinua verka. Honum var það Jjóst, að í flestum tilfellum stöfuðu Vfmgreiðslurnar af getu- skorti gjaldþegnanna. Þá mun hann fremur hafa farið að boði samvisku sinnar heldur en !ög- bókarinnar þegar hann var að líta yfir fátæklega muni þessa snauða fólks. Það var ekki eftir hjartalagi hans að ganga hart j að efnalitlum. Og heldur þótti | sumum hann skorta hörku við sakamenn þegar hann var sjálf- ur orðinn bæjarfógeti. Það er að jafnaði hlutverk skrifstofustjóranna að búa mál- in í hendur ráðherrunum, og það er því ekki lítils um vert, að þeir sjeu glöggir menn, víð- sýnir og góðviljaðir. Þeir þurfa að vera með öllu hafnir vfir hin þröngu sjónarmið flokkanna. — Það er. ekki að efa, að þessa kosti hafði Vigfús Einarsson í rikulcgum mæli, og þess hefurj þjóðin, til allrai' I.amirriu. o’ t j notið. E.i hitt er og vbt, að oft hefur það botið við, að ráð hans væru vettugi virt og önnur lak- r.ri. ’ipp tekin. G;tu leg:ð tll Vigfús Einarsson. slíks margvíslegar ástæður. Það voru mál, sem hann ræddi ekki um. Drottinboilustu hans þurfti aldrei að efa, eða að hann gætti þagmælsku um það, er þegja skyldi um. Að sjálfsögðu -gat þó oft ekki hjá því farið, að aðrir yrðu áskynja um það, er ráð hans voru fyrir borð borin, eink- um samstarfsmenn. Það getur varla verið saknæmt að nefna það hjer sem dæmi, að þegar til mála kom að leyfa innflutning sundmarða (minka), lagðist Vig fús mjög fastlega gegn þeirri til- lögu, og til þess að reyna að aftra framgangi málsins þýddi hann ritgerð úr þýsku um eðli og liín aðarhætti þessara skaðsemdar- dýra. En hann beið ósigur — með þeim afleiðingum, sem hann hafði fyrir sagt. Ókunnum gat fundist Vigfús Einarsson nokkuð þur á mann- inn. En í daglegri viðkynningu var hann svo sem best varð á kosið: alþýðlegur, rólyndur, laus við þarflausa íhlutun, en þó stjórnsamur vel, vildi ávalt eftir megni gera gott úr því, sem mið ur fór hjá öðrum, gat vel tekið gamni og gert að gamni sínu, en ávalt var prúðmenskan honum óaðskiljanleg. Heimilisfaðir virt ist mjer hann ávalt vera með miklum ágætum, og það ætla jeg, að hjer í höfuðstað landsins hafi ekkert heimili staðið hans framar um fágaðan og laðandi menningarbrag, enda fannst er- lendum menntamönnum miltið um að koma þangað. Þessi hí- býlaprýði var að sjálfsögðu eins mikið að þakka konu hans, og nú um langt skeið hafði einnig verið þar til húsa maður, sem fjell vel inn í slíkt umhverfi og gat lagt sinn skerf til að auka andlega lífið, en það var Hall- dór Jónasson, æskuvinur Vig- fúsar. Tryggð Vigíúsar Einarssonar held jeg að hafi verið alveg ó- slítandi, og mikil var ræktar- semi hans við ættfólk, vensla- fólk og æskusveit. Það liggur i þyí, sem þegar hefur verið sagt, að öllum mönnum vildi hann vel, og fyrir vini sína vildi hann allt gera; fjasaði þó aldrei um tilfinningar sínar. Vart var til ánnars manns betra ráða að leita, og það var um hann eins og alla sanna drengi, að þá reyndist hann best er mest lá við. Um hann áttu við að fullu þau orð, er Jakob Thorarensen viðhafði svo rjettilega um Jón skáld Magnússon: Ei var búist fasi f!áu, farið hvergi geyst; þú varst eihr- cf ’■ ssnm fáu: þjer var jafftan treyst. Vigfús Einarsson var íhalds- ORÐ maður að eðlisfari; var því var- kár og vildi í engu láta rasa fyrir ráð fram. Allt varð að vera tvo traust. En framförum unni hann, ef honum fannst þær hvíla á nógu traustum grundvelli. Hann kvæntist tvisvar; fyrst Herdísi dóttur Matthíasar Joc- humssonar. Hana þekkti jeg aldrei nje þeirra heimili, því jeg var þá allmörg ár erlendis og hún var látin er kynni okkar Vigfúsar hófust. En svo unni hann henni að honum lá við ör- vilnun er hann missti hana. Var sagt að tengdaföður hans hefði ofboðið hve mjög hann Ijet bug- ast undir sorginni. Mátti þó sira Matthías muna, að sjálfum hafði honum, farið líkt,. Alla æfi var Vigfúsi minning þessarar konu hreinn helgidómur. En allmörg- um árum síðar kvæntist hann ’annari ágætri konu, er lifir hann, Guðrúnu Sveinsdóttur, dóttur- dóttur sira Matthíasar Jochums- sonar. Þau eignuðust tvö prýði- lega mannvænleg börn: Herdísi, er nú stundar háskólanám á Frakklandi, og Einar, sem nýlega hefir lokið hljómlistarnámi í London með ágætum vitnis- burði. Fyrir allmörgum árum tók Vigfús Einarsson að kenna sjúk leika þess, hjartasjúkdóms, er loks dró hann til dauða. En ár- um saman hjelt hann áfram að vinna af veikum mætti, uns hanh neyddist til að láta af embætti á öndverðu ári 1947, þá mjög þrotinn, og hafði hvað eftir ann- að komist í dauðann. Að áliðnu sumri var hann þó, við hvíld- ina, orðinn það miklu hressari að þau hjónin hættu á utanför, ef vera mætti að nokkur bót fengist. Þau dvöldu á Suður- Frakklandi um ' sjö mánaða skeið og virtist okkur öllum sem Vigfús væri annar maður er hann kom heim aftur. Þó fór smám saman að sækja í sama horfið, og einkum ágerðist sjúk- dómurinn nú er leið á sumarið. Hann var búinn að vera í rúm- inu um vikutíma mikið þjáður, er hann ljetst. Að sjálfsögðu er Vigfús Ein- arsson mörgum mönnum varla annað en nafn, og lát hans því ekki annað en burtför ókunns manns. En okkur hinum, sem áttum því láni að fagna að kynn ast honum um langt skeið og eignast hans ómetanlegu vin- áttu, er þetta líkhringing sem ekki þagnar meðan eyru okkar nema jarðneskan óm. Sn. J. ★ Embættismaðurinn VIGFlíS EINARSSON verður mjer minnisstæður embættismað ur. Hann og tveir aðrir skrifstofu stjórar í stjórnarráðinu á liðn- um nær 30 árum, þeir Oddur Her mannsson og G. Sveinbjörnsson. eru mjer minnisstæðastir embætt ismanna þar í þeirri sveit. Má það vera að einhverju leyti vegna þess, að þá þekkti jeg best. All- ir höfðu þeir það sameiginlegt að vera ágætir embættismenn, en ekki varð sagt aö þeir væru líkir að öðru leyti. Mig hefir oft undrað það í seinni tíð, hvílíkt feikna starf Vigfús Einarsson gat innt af hendi. Hann stjórnaði atvinnu- ó« samgönsúunálaraðuneytinu é miklum umbrotatímum og fram- fara um 23 ára skeið, og begar bann hætti störfum þar og aðr- ir tóku við, var þessari ráðu- neytisdeild skipt í þrennt, at- vinnumálaráðuneyti, samgöngu- málaráðuneyti og fjelagsmála- ráðuneyti, en nokkru fyrr höíðu viðskiptamálin og sjúkramála- deildin verið flutt úr ráðuneyt- inu. Af þessu má sjá, að ærið hefir verið umfangsmikið embælti Vigfúsar meðan hann var skrrf- stofustjóri einn þar sem fjórir eru nú. Auk skrifstofustjórastarfsins hlóðust á Vigfús ýmis önnur störf, en út í það skal ekki farið hjer að öðru leyti en þi’i, að þegar ráðuneyti ‘Islands varð handhafi konungsvaldsins 10. apríl 1940, var Vigfús kvaddur til þess að vera ríkisráðsi itari. Það er einnig vitað að Vigfús Einarsson átti þess kost að verða ráðherra í ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar, en því hafnaði hann. Ráðherra vildi hann ekki vera. Oll störf sín rækti Vigfús af stakri samviskusemi, og þess- vegna var honum ávallt trúað fyrir fleiru, settur yfir meira. Hjer að framan gat jeg tveggja starfsbræðra Vigfúsar Einarssonar í stjómarráðinu. — Mjer er það í minni, þótt langt sje liðið, að báðir þessir menn minntust Vigfúsar sem fyrir- myndar embættismannsins, sem ekki mátti vamm sitt vita í neinu. Orðum þessara manna mátti treysta. Og nú, þegar Vigfús Einars- son hefir lokið sinni þungu raun og er fallinn í valinn. minnumst við, sem unnum með honum og undir hans stjórn, hans' með hlýju og innilegu þakklæti. En svo var annar þáttur í fari þessá mæía rnanns, sern gleymist ekki. Það var yndi hans af öllu bví, sem fagurt var. Lista smekkur hans var fsábær, hvort sem um var að ræða handbragð málarans á veggmynd, blóm- skrúð í garði eða meðferð tór- verka í söng og leik. HeimiH hans viínar um þetta allt, eirs og hann ácamt komi sinni bjó það og naut bess að loknu dags- ins striti. Cg börnin þ-irrn tvö minnast föður síns sem fjelaga og vinar, sem skildi ávallt þarfir þeirra, óskir og vonir, gleði og sorg. Við vinir þínir, Vigfús, sökn- um þín. Við biðjum góðan guð að blessa þig látinn, eins og hann blessaði allt þitt líf, og vera verr.d þinni góðu konu og böin- um. Jón Gunnlaugsson. MEKKIÐ SEM ÞJÓfHN ÞEKKIR MATBARINN, Lækjargötu U sími 80340. B/ ST 40 4UGLTSA J itffTjf’t CW* tfHNl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.