Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.10.1949, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI: ÚTVARPSRÆÐA Ólafs Thcrs Sóknarhugur SJálfsfæðis* tnanna á Akureyri vaxandi Fylgi Hermannsliða og komma í rjenun. AKUREYRI, 18. okt. — Hinn glæsilegi fundur Sjáifstæðis- fjelaganna á Akureyri s. 1. sunnudag hefir aukið mjög sókn- arhug flokksmanna. Má fullyrðga, að sigurhorfur Sjálfstæðis- fiokksins á Akureyri sjeu mjög miklar. Er mikill áhugi hjá unga fóikinu í bænum um að tryggia fulltrúa æskunnar, Jón- asi Rafnar, sæti á Alþingi. Þá hefir einnig hin eindregna hvatning hins vinsæla þingmanns Akureyringa, Sigurðar Hlíð- ar, til bæjarbúa, um að fylkja sjer um hinn unga frambjóð- anda flokksins, haft mikil áhrif. Hins vegar hefir koma Sig- urðar til bæjarins og hvatning- arorð hans vakið mikinn óhug hjá andstæðingunum, einkum Framsóknarmönnum, sem enn einu sinni hafa talið sjer ör- uggan sigur á Akureyri. Hafa Framsóknarmenn marg ar undanfarnar kosningar ætið trúað örugglega á sigur sinn fyr ir kosningar, þó þeir jafnan hafi tapað í kosningunum. Eru útreikningar þeirra hinir furðu legustu. í kosningunum vorið 1942, þegar Vilhjálmur Þór bauð sig fram, misreiknuðu þeir fylgi sitt um 300 atkvæði. Er það «pá manna hjer, að sigurhorf- ur dr. Kristins sjeu ekki meiri en Vilhjálms Þór. Rökþrot frambjóðanda flokksins á framboðsfundinum, er hann reyndi að afsaka brotthlaup Framsóknar úr ríkisstjórninni, hefir einnig vakið athygli í bænum. Hefir það blátt áfram vakið á óhug margra reyndari og greindari Framsóknarmanna í bænum, hversu nákvæmlega dr. Kristinn var í samræmi við málflutning og stcfnu Her- manns Jónassonar. Framsókn- ar menn á Akureyri eru yfir- leitt ekki ginkeyptir fyrir vænt anlegri samvinnu við kommún- ista, sem Hermannsliðið virð- ist stefna að. Fannst líka frambjóðanda kommúnista svo mikið til um skamir Kristins um ríkisstjórn- ina, að Steingrímur taldi Krist inn eins geta átt heima í her- búðum kommúnista. Með því að raða Stefáni Jóh. Stefánssyni á landslista hefir Alþýðuflokkurinn útilokað frambjóðanda sinn hjer frá uppbótarsæti. Veikir það mjög aðstöðu Alþýðuflokksins á Ak- ureyri. Framboðsfundurinn bar það greinilega með sjer, að fylgi kommúnista er minnkandi. — Kommúnistar virðast leggja litið kapp á að vinna gegn Framsóknarmönpum, og bend- ir það til þess, að þeir telji fram bjóðanda Framsóknar sjer ekki óviðkomandi. En ólíklegt er þó að kommúnistar þori að lána Framsókn mörg atkvæði, því að uppbótarsæti Steingríms yrði þá í mikilli hættu. Andstaðan gegn öllu samstarfi, þrátt fyr- ir ofboðslegan áróður Framsókn ar foringjanna, er mjög vax- andi. Skilningur lýðræðissinn- aðra bæjarbúa á því, að nú sern hingað tii, sje öruggasta leiðin t-i.l að vinna gegn áhrifum kommúnista sú, að fylkja sjer' um frambjóðanda Sjálfstæðis- flokksins og tryggja öruggan sigur hans í kosningunum. Yiija iækka ríkis- útgjöfdin LONDON, 17. okt.: — Þeir ráð- herrar bresku stjórnarinnar, sem einkum hafa með efnahags mál að gera, komu í dag saman til fundar undir forsæti Attlee forsætisráðherra. Munu þeir vera að endurskoða væntanleg ar tillögur um lækkuð útgjöld breska ríkisins. — Reuter. Yfirlýsinc VEGNA misskilnings, sem jeg hefi orðið vör við, út af því, að nafn mitt er á meðal þeirra átján kvenna, sem eru á dreifi- brjefi Framsóknarflokksins hjer í bæ, lýsi jeg því hjcr með yfir, að eins og frambjóðanda þess flokks cr kunnugt, hefi jeg aldrei ætlað mjer að greiða Framsókn atkvæði við í höna farandi Alþingiskosningar. Jeg tel hinsvegar, að frk. Rannveig Þorsteinsdóttir sje hæfur frambjóðandi fyrir sinn flokk. En tel það að sjálfsögðu ekki koma til mála, að nokkur Sjálfstæðiskona greiði beim flokki atkvæði, Reykjavík, 18. okt. 1949. Victoría Bjarnadóttir. Kjósendafundur í Hafnarfirði annað kvoid SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN í ílafnarfirði cfna til al- mens kjósendafundar á morgun (föstudag), kl. 8,30. Fundurinn vcrður í Hafnarfjarðarbíói. Á fundinum verða flutt ávörp, kvikmynd sýnd, Guðmundur Jónsson, bary ton, syngur einsöng, Har- aldur Á. Sigurðsson leik- ari skemmtir, og hljóm- sveit Aage Loránge leik- ur milli atriða. Aðgöngumiðar verða afhentir í Sjálfstæðishús- inu í dag og á morgun. Sjálfstæðismenn og aðrir stuðningsmenn Ing- ólfs Flygenring í Hafnar- firði! Þess er vænst, að þið sækið fund þenna. fi jt 'f* Fjérir ræðumanna S|áKstæðisflokksins. Ef Síldjii koma! Kristín L. Sigurðardóttir. Gunnar Thoroddsen. Jóhann Hafstein Björn Ólafsson. ÞESSIR Sjálfstæðismenn bættust í hóp ræðu- manna flokksins við útvarpsumræðurnar í gær. Oonska stjórnin vill ekki stuðning kommn Hedfof! segir: Þeir snúas! eins cg vind- hanar eflir breyiiiegum ausiægum áfium Þingkosningar líkiegar á næsfunni. Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 19. okt. — Búist er við, að ákvörðun verði tekin um það í kvöld eða rótt, hvort efnt verður á næst- mni til þingkosninga í Danmörku. í í’æðu, sem Hans Hedtoft hefur flutt á þinginu, sagði hann meðal annars, að ómögu- !egt væri að brúa biljð milli fjármálastefnu stjórnarinnar og haldsmanna. Hann krafðist þess og, að vinstri flokkurinn skýrði frá því, hvort hann óskaði eftir stjórnarsamstarfi. HVALAVAÐA sást skammt undan Gráttuvita í gærmorgun. Guðmundur Sigurðsson skip stjóri á vjelbátnum „Skógar- foss“, hieðan frá Revkjavík, sá hvalavöðuna. Var hún um 2,5 sjómílur út af Gróttuvita ná- lært svonefndri „6 bauju“. Guðmundur segir vöðu þessa hafa verið stóra og á svipuðum slóðum var mikið af fu"H. í sumar hefur Guðmundur verið á dragnótaveiðum hjer í Faxaflóa með bát sinn. og seg- íst hann ekki hafa sjeð hvala- vöðu hjer fvrr í Flóanum í sum ar og nú í haust. Menn. sem kunnugir eru síldargöngum telja miklar lík- ur benda til, að sild hafi verið þarna á ferð út af Gróttuvita. Þeir benda á, að veturinn 1946 er síldveiðin var í Kollafirði, og haustið 1947, er síldveiðarn- ar hófust í Hvalfirði, var það eitt fyrsta merki um komu síldarinnar, að hvalavöður sá- ust út af Kollafirði og Hval- firði. j í gærkveldi bárust Mbl. þær frjettir, að suður í Þorlákshöfn, skammt undan landi, hefðu all- margir bátar fengið mjög góðan síldarafla í gærkvöldi. Lögðu bátarnir aflann á land í Þor- lákshöfn, en þaðan var hann fluttur á bílum til Hafnarfjarð Marie reynír sljómarmyndun PARÍS, 19. okt.: — Marie, leið- togi radikala, hefir nú fallist á i að reyna að mynda stjórn í j Frakklandi. Skýrði hann Auriol | forseta frá þessu í dag. I Á morgun, fimmtudag, mun hann fara fram á traustsvfirlýs ingu þingsins. ■— Reuter. Nú veltur á ákvörðun vinstri^ manna, hvort efnt verður til kosninga. Eru taldar „90% lík- ur“ fyrir því, að það verði of- an á. Iledtoft tók skýrt fram, að síjórn sín óskaði ekki eftir stuðningi kommúnista. Komm- únistar, sagði hann, starfa ekki með hagsmuni Danmerkur fyr- ir augum; þeir róa að því öll- um árum að skapa glundroða og upplausn. Ef við hefðum tekið nxark á afstöða kommún- ista til Marshallhjálparinnar og gengisfellingarinnar, hefði ár- angurinn orðið atvinnuleysi. EINS OG VÍNDHANAR Kommúnistar snúa stað- reyndunum við. Samkvæmt skipununi ffá Moskva, reyna þeir að gera stjórnarvöldin tor- tryggilcg í augum þjóðarinnar. En stefxxa þeirra fellur í góð- an jarðveg hjá óábyrgum mönn um. I iok ræðu sinar lýsti danski forsætisx’áðherrann því meS Ijósum dæmum, hvernig komm : únistar snúast eins og vind- hanar eftir hinuxri breytilegu austlægu áttum. Heimdellingar þeir, sem vilja vinna fyrír Sjálfstæðis- flokkinn á kjördegi og ekki cru þegar bundnir við önnur störf hjá flokknum, hringi í síma 81431 cða 7100 og láti skrá sig. -----o---- Reykvísk æska. Fjclag þitt er Ileimdallur. Sigur þinn er sigur Sjálfstæðisflokksins. Í5W5cfeífc.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.