Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 16
yEPURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI; Korðan stinningskaldi, Ljett-' pk.fi að. —_________________ t ¦ igttttfeta&ift 77. tbl. — Sunnudagur 2. apríl 1950. REYKJAVIKURBRJEFIÐ er_á blaðsíðu 9. Togamrnir haía selt íyrir rúml. 13 milj. kr. ú lyrstu 3 mán. ársins Norræna ijésmyndasýningin #3R,Á'-áramotum og til mars- toka höfðu íslenskir togarar larið alls 79 söluferðir með ís- varinn fisk á markað í Bret- tandi og Frakklandi, en þang- að voru farnar tvær ferðir. fsíisksalan á þessu tímabili «aeraur; að írádregnum 20% 4?£rstnaði í sambandi við éiverja söluferð, alls um 13.4 í^pillj. kr. — Er hjer miðað við igamla gengi pundsins, þar eð sölur samkvæmt hinu nýja (gengi eru ekki margar. í þess- 'Um söluferðum lönduðu tog- erarnir rúmlega 15800 tonn- •ura alls. dFylkir söiuhæstur. Samkvæmt yfirliti því um ísfisksölur togaranna er Fjelag I botnvörpuskipaeigenda Ijet Mbi. í tje í gær fyrir fyrrnefnt tímabil, þá er togarinn Fylkir frá Reykjavíksöluhæstur. Hann Ikefor farið fjórar söluferðir og jSelt í þeim fyrir tæplega 36000 sterlingspund brúttó. Jón For- seti er með hæsta brúttó-meðal- sölu í ferð nálega 11000 pund. Ósamrætni vegna saltfiskveiða. Meðalsala hjá togurunum varð nú 6500 pund, að frádregn um löndunar- og sölukostnaði. — I fyrra var meðalsala á sama tímabili um 10.000 pund. Þá er þess að geta, að í eftirfarandi yfirliti er ósamræmi í sölum togaranna. Stafar það einkum af því að allmargir þeirra hafa stundað saltfiskveiðar. — Einn togaranna Akurey, hemr verið á saltfiskveiðum frá ára- mótum. Hefur skipið farið f jór- ar veiðiferðir, en aðrir saltfisk- togarar þaðan af færri. Hjer fer á eftir yfirlit F.Í.B., um sölur einstakra togara og eru söluupphæðir allar miðaðar við brúttóverð: Tonn Askur....................... 572 Bjarnarey................... 194 Bjarni Ólafsson.............. 538 Bjarni Riddari.............. 441 Egill Rauði.................. 548 Egill Skallagrímsson ........ 474 Elliðaey, .................... 414 Elliði ...................... 386* Fylkir ...................... 850 Garðar Þorsteinsson.......... 355 Geir ........................ 641 Goðanes .................... 240 Gylfi ...................... 612 Hallveig Fróðadóttir ........ 419 Helgafell ................... 377 Hvalfell .................... 210 In'gólfur Arnarson' .......... 739 ísborg ...................... 182 ísólfur .................... 211 Jón Forseti .................. 708 Jón Þorláksson .............. 608 Júlí........................ 524 Jörundur .................. 484 Kaldbakur .................. 809 Kárí ........................ 207 Karlsefni .................. 544 Keflvíkingur ................. 189 Mai ........................ 286 Ma.s ....................... 286 Neptúnus .................. 175 Óli Garða .................. 136 Röðull ...................... 657 Skúli Magnússon ............ 400 Surprise .................... 562 Svalbakur .................. 447 Úranus...................... 237 Venus ...................... 127 Alls í pundum Meðalsala (brúttósala) í ferð 23.052 7.684 5.849 5.849 25.068 8.356 17.693 8.847 22.066 7.355 21.532 10 766 15.831 7.916 15.010 7.505 35.993 8.998 11.162 5.582 25.198 8.399 11.213 11.213 22.801 7.600 12.390 6.195 ' 14.688 7.344 6.924 6.924 27.039 6.760 9.013 9.013 5.390 5.396 33.885 11.295 23.576 7.859 23.240 7.747 25.440 8.480 31.375 10.458 9.655 9.655 23.148 . 7:716 6.087 6.087 13.685 6.843 9.574 9.574 5.687 5.687 5.305 5.305 29.433 9.811 18.152 9.076 26.668 8.889 20.884 10.442 5.758 5.758 6.463 6.463 Eins og minnst er á hjer að Ofan þá koma til frádráttar við hv'erja söluferð hjá togara, 20% íií brúttósölunni eins og hún verður. Af þeirri upphæð fara t&% í tolla, þá önnur 10 % til g-eiðslu löndunar og sölukostn- S'"5ar, er skipið ber. Einnig er rjett að geta þess, að 3000— ðöOO sterMngspund verða eítir í Bretlandi til greiðslu á olíum, veiðarfærum, matvöru og öðr- um nauðsynjum til skipanna, ásamt pundagreiðslu til skip- verja. >•• Er með þessum útgjöldunft bú ið að höggva verulegt skaTð í brúttösöluna hjá hverju skipi, þegar punda yfirfærslan ' fer fram í banka hjer. AÐFARANOTT laugardagsins vildi það sviplega slys til um borð í togaranum Akurey, að Þorsteinn Ingvarsson, Öldu- götu 4 hjer í bæ, beið bana við vinn'u á þilfari. Akurey var á veiðum fyrií, sunnan land, er slysið varð. —* Veður var hið besta. Verið vaí að hífa i hlera, er slóst til og lenti á Þorsteini, með þeim af- leiðingum er fyrr segir. Þorsteinn var sonur Ingvars heitins Bjarnasonar, er vaf. skipstjóri á Braga. Hann var aðeins rúmlega tvítugur að aldri, mesti efnismaður og var búinn að vera með sömu skipa höfninni í fimm eða sex ár. —« Fyrst á togaranum Viðey, og síðan á Akurey frá því húia kom til landsins. Akurey kom tiJ Reykjavíkuf, í gærdag. ] ÞESSI mynd er eftir frægasta ljósmyndarann á sýningunni, Svíann ROLF WINQUIST. Mynd þessi, sem Winquist kallar „Þrjú", hefur hlotið mjög góða dóma, eins og svo margar myndir þessa helrnskunna ljósmyndara. Hann á 8 myndir á sýningunni. LESBOKift LESBÓK fylgir blaðinu ekki í dag, heldur á skírdag. Klukkynni HýW í NÓTT er leið, var klukkunni flýít um eina klukkustund. — Þetta gerðist kl. 1. Er nú byrj- aður ísL sumartími, og er þá hinn sami og Greenwich-tími. I gærmorgun íbúðirnar í Búsfaða- vegshúsym Á FUNDI bæjarráðs á föstu- daginn, var borgarstjóra falið að láta gera umsóknareyðublöð og auglýsa eftir umsóknum um íbúðirnar, sem bærinn er að láta reisa við Bústaðaveginn. Auglýsingin mun verða birt mjög bráðlega, en þó er ekki öruggt að svo verði fyrir pásk- ana. Nú er verið að prenta um- sóknareyðublöð og skilmála. — Mun almenningi verða gjörð nákvæm grein fyrir því hvert ber að snúa sjer til að fá nefnd eyðublöð, umsóknarfrest o- fl. 12 lilboð í byggiitgu Lasidsflokkaglímaii fer frasn í dag ! í DAG fer landsflokkaglímarj fram. Keppt er í íþróttahúsl ÍBR við Hálogaland. Mjög mik- il þátttaka er í keppninni og verður því að láta hana fara fram í tvennu lagi. Fyrrihluti hennar, glíma í drengjaflokki, hefst kl. 3 síðdegis, en í flokk- um fullorðinna glímumanna f kvöld kl. 8- Rúmlega 40 glímu menn eru skráðir til keppni. Samningym fram- ; lengf og samninr,- um sagl upp ' Á FUNDI bæjarráðs er hald- inn var á föstuda^. var borg- arstjóra falið að endurnýia samning viS verkamannafielag ið Dagsbrún. Samningur þessi er frá 20 júní s. 1 .Við endur- nýjun samningsins er ívo kveð- ið á að samningurinn skulf uppsegjanlegur með eins mán- aðar fyrirvara. A þessum fundi var og til- kynnt að Fjelag bifvjelavirkja hefði sagt upp samningum sín- um frá og með 1. maí n. k. "1 slöðvarinnar I GÆRMORGUN, er bæjarbú- ar risu úr rekkju, var vetrar- ríki í borginni. Um nóttina hafði snjóað allmikið, og dreg- ið í skafla. Þessi aldni heðiurs- maður, er að moka snjó úr göturæsi í Austurstræti. — (Ljósia. Mbl., Ól. K. Magnúss.) BYGGING heilsuverndarstöðv ar Reykjavíkurbæjar, var til umræðu á síðasta fundi bæjar- ráðs, á föstudaginn. Svo sem kunnugt er, eru framkværndir við bygging stöðvarinnar hafn- ar, en hún verður sunnan Sund hallarinnar. Á þessum fundi bæjarráðsins voru lögð fram tilboð húsa- smíðameistara, um byggingu hússins. Alls bárust 12 tilboð. Bæjarráð ákvað á þessum fundi sínum, að fela borgarrit ara og húsameistara bæjarins, að athuga tilboðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.