Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 2. april 1950. HlýðiS umferðarreglunum AÐALATRIÐIÐ: Ekki hlaupa skyndile<ja út á götuna. S. V. F. I. — Reykjavífturbrjef Framhald af blaðsíðu 9. urt veður af þéssari algerðu Jtúvendingu "sinni. Svo þeir þorðu ekki fyrir sitt litla líf, að segja stakt orð um húsbónda si^n eða eiganda, fyrri en skila bqð komu að austan um það, hvað þeir ættu eða mættu segja. -Nú er það vitað, að mikil ' sendistöð er skammt frá Moskvu sem sinnir því hlut- verki, að h.afa daglegt loft- skeytasamband við leynistöðv- ar Fimmtuherdeiídanna víðs- vegar út ur> lönd. Svo nú geta stjórnendur liðssveita kommún ísta á vesturlöndum haft beint ^amband við alla liðsmenn ,gína, hvar í lýðræðislö'ndum vsem er, og á hvaða augnabliki ;;.sem er. Nú geta þeir haldið ^róðursvjelum sínum gang- ^ndi viðstöðulaust með beinu 4>sambandi við „fósturjörðina". Mönnum kann að detta í hug aðhin mikla leynd, sem er yf- ir því, hvaðan Þjóðviljínn fær frjettir sínay* kunni að stafa af.því, að kommúnistum þykir viðfeldara að.hafa ekki orð á því, hvaðan frjettirnar koma. Þjoðverjyin hefir nú borist hoðið STRASSBURG, í. apríl — Fundi utanrikisráðherranefnd- ar Evrópuráðsins lauk í Strass- burg í dag. Kemur hún næst saman í Lundúnum í maí í vor. Hefir hún nú sent brjef til Bonn, þar sem V -Þýskalandi er boðið að gerast aukaaðili ráðsins, þ. e. megi sitja fundi ráðgjafaþingsins. Sams konar brjefi tók franski utanríkisráð- herrann við fyrir hönd Saar- hjeraðsins. Gert mun ráð fyrii, að V.- Þýskaland sendi 18 fulltrúa á þingíð eíns og Bretland, Frakk- land og ítalía, en Saar sendi 3 fulltrúa eins og ísland. Shaw var ksiár hjólreiðamaðyr Miðstöðv- | arketill 'Miðstöðvailt rttill tjl sölu. 2,8 \ ferm. að stærð. Uppl. í sima f '9666. I ¦nnuiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiM' IHIIHIIIIIIIIVIIIIIIIIIIIIIIIIfllllllllllllllllllllll Eggert Claessen Gústaí' A. Sveinsson hæstarj eunrlögmen.i Oddfelloshusið. Sími 1171 Allskonar lögíræðistörf Söngmóf framhalds- skóla Reykjavíkur í DAG kl. 7 verður haldin söng skemmtun í Gamla-Bíó, þar sem fram koma kórar úr ýms- um framhaldsskólum Reykja- víkur. Þetta er í fyrsta sinn, er slík söngskemmtun er haldin á þessum vetri, en í fyrra var haft eitt slíkt mót. Tilgangurinn með þessum mótum er að efla fjelagslíf á milli skóla og auka áhuga á söng innan þeirra. Hafa þau mikla þýðingu fyrir skólalíf, og æskilegt, að sem flestir skól ar tækju þátt í þeim. Ekki er ætlast til, að á þessa söngskemmtun verði litið sem kappsöng, því að slíkt gæti ekki þróast í skólafjelagslífi, fyrsti og má ekki krefjast fullkomins lands. söngs af skólakórum, er hafa------------------------------ takmarkaðan tíma til söngæf- n I ¦ mga i Rakarasveinar og Kórarnir, sem koma fram á > - , söngmótinu, eru þessir: Kór ÍTieiSldrdf SSíTJJð Kennaraskólans, blandaður kór ÞANN 30 mars s } var und_ stjórnandi Guðmundur Matt- irritaður nýr kaup- og kjara- híasson. Kór Gagnfræðaskóla samningur milli Rakarasveina- Austurbæjar, kvennakór, stjórn f jelags Reykjavíkur og Rakara andi Helgi Þorláksson. Kór meistarafjelags Reykjavíkur. Menntaskólans, blandaður kór, Samkvæmt hinum nýja samn- stjórnandi Hjörtur Halldórsson. ingi hækkar grunnkaup sveina Kór Kvennaskólans, stjórnandi ur kr, 173 00 í kr. 190,00 á Ragnar Björnsson, og Kór Iðn- • LONDON — Breski leikrita- höfundurinn, George Bernard Shaw, hefir enn mikinn áhuga á hjólreiðum, enda þótt hann sje nú orðinn 93 ára. Þar til fyrir 10 árum mátti tíðum sjá rithöfundinn fara á hjóli í kringum þorpið siatt í Hert- fordskíri. Nú getur hann ekki lengur iðkað hjólreiðar, og hef- ir hann þá mesta yndi af lestri um hjólreiðar og hjólreiða- menn. Þá minnist hann liðinna daga, því að hann var einn hjólreiðamaður Bret- - Reuter. Násnskeið usn sfarf- semi þjóðaniia DAGANA 26. júní til 18. ágúst verður haldið námskeið í New York um starfsemi Sameinuðu þjóðanna og annað námskeið í Genf dagana 10. júlí til 1. sept- ember. Námskeiðin eru einkum ætl- uð háskólanemum á síðasta námsári, eða þeim, er lokið hafa háskólaprófi á árinu 1950, en einnig koma embættismenn til greina. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20 til 30 ára. TJmsóknarfrestur er til 5 maí. Utanríkisráðuneytið veitir nánari upplýsingar. (Frá utanr'kisráðuneytinu). skólans, karlakór, Jón ísleifsson. stjórnandi — Meöal annara orða Frh. af bls. 8 Mörgum smáþjóðum mundi verða kostnaður, sem af því leiddi, alveg ofviða, auk þess sem það mundi óhjákvæmilega valda því, að þjóðirnar teldu sig ekki geta látið aðra en skussa sækja þingið. Enginn getur verið svo lengi án sinna j ur ekki þar eð samningar hafa viku. Þá varð sú breyting enn- fremur á samningnum, að eftir- leiðis skal rakarastofum lokað kl. 12 á hádegi á Iaugardögum frá 1. maí til 30. sept., í stað 15. maí til 30. sept. Samningurinn gildir til 1. júlí n. k. og er uppsagnarfrest- ur einn mánuður. Rakarasveinafjelagið hafði boðað vinnustóðvun frá og með 1. apríl n. k., en til hennar kem Hjálparbeiðni Góðir Reykvíkingar! ENN er komið að dyrum hjá ykkur til þess að leggja góðu málefni lið. Það er fjölskyldufaðir í einu af braggahverfum bæjarins, sem hefir verið heilsulaus að mestu í 3 ár. Hann hefir konu og 2 börn á framfæri, og er af- koman eins og að líkindum læt- ur afar slæm. Þeir, sem vildu leggja þess- um hjónum lið, mundu með því vinna mikið kærleiksverk. Morgunblaðið veitir gjöfum móttöku. iiihiiiiiiiiiimiiiiim » iiiiiini......111.......Miiiiiiiiniiti riæf ustu manna. tekist milli aðilja. 1 iinitni iiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiniiii.....iiiiiiiiiiiiiiiiiini.....¦iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiitei:ii«iiiMiiiiiiFiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Presfurinn máífi ekki vinna í kolanámunni NOTTINGHAM — Þrítugur klerkur með gleraugu tók upp á því hjer á dögunum að vinna í námunum í Nottinghamsríki til að kynna sjer líf venjulegra verkamanna í námuhjeruðun- um. „Kirkjan er að verða gamal dags og miðar starf hennar að því að skilja trúna frá daglegu lífi". Hann mokaði nú þarna kolum í 3 daga, í 7 til 8 tíma 'í einu og ætlaði að halda því áfram að minnsta kosti í heila viku. En eftir 3 daga stöðvuðu yfir- völdin hann. Enda þótt hann mætti fara niður í námurnar sem „gestur" þá fyrirmunuðu reglurnar honum að nota skóflu þar eð hann hefði ekki hlotið neina undirstöðu þjálfun í starf inu. •— Reuter. • iliiiiiliifiiiirniiuiíEiiiiiMiiiitMiMmfllifltiraiiiiiiiiiiiii^S Góðar gæffir en mis- jafn afls á Hornafirði HÖFN í Hornafirði, 1. apríl — Á Hornafirði hafa gæftir ver- ið góðar í marsmánuði og hafa þeir bátar, sem flesta hafa róðra, róið 21 dag. Framan af mánuðinum var afli góður og nokkuð jafn, en. síðari hluta mánaðarins hefir aftur á móti verið mjög mis- jafn afli. Alls hafa bátarnir sjö aflað í mánuðinum 1592 skpt., en frá áramótum er samanlagður afli þeirra 3113 skpt. af slægðum. og hausuðum fiski. Fer hjer á eftir afli bátanna. Fremri talan er fyrir mars, ei sú síðari heildartala frá ára- mótum: Guðbjörg 228 — 582, Gissui Hvíti 290 — 517, Auðbjörg 27i •— 482, Hafþór 218 — 426, Brynjar 227 — 384, Þristur 17t — 370, Hrollaugur 181 — 352 Allur aflinn hefir verið salt- aður. Loðnuveiði hefir verif stopul, og veldur það miklu urr, hve aflinn er misjafn. Lygamælar og sannleikslyi Markúfl & , ^fllll 1111111111111III llllt; ^MIMIIIHtlIIIMIIHIIIHII.....IIIIIMIIIIIIIIIIIU ^" T" ^ ^~~ "^f TWS OUSiNESS O'r HER TM«1 CHEm:"/ 'rj (nOTHi.'iG BU'i \ l<i :'«;G C-UCH A S'aVLET 6 Twi>-CAC-0 L.TTI.E SCí<£M£i'' I LITTLE PRAIRiE FLO'.VEP / ? GTr53TLY AN ACT,' ák Eftir Ed Doád IIIIIIHIIIIIIIIIIIllllIIIIUIIIIIIIIItHIIIIIIIMIIIIIIIlllllllllllHlli^ f SHF. B/EN VAAAWEREO AAARK } X'/A P' IWIO .\\AKIVC J.OV£ TO WE, SO LONDON — Fundur Alþjóði,^ lögf ræðignaf jelagsins verði. r haldinn í Lundúnum í jú'ii 1 sumar. Þekktir lögfræðing^r hvaðanæfa að úr heiminuin munu sækja hann. Þar ver6'or fjallað um lyf, sem fá menr, íú að segja satt (sannleikslyí) og tæki, sem ljóstra upp um i/g~ ara (lygamæla). M. a. mun fundurinn fá þessi viðfangsefni til úriausnar: Á vitnisburður, sem fenginn er með þessum íækjum, að jafngilda framburði fyrír rjetti? Hvort á saksóknarinn eða rjetturinn að fara fram á Kotk- un sannleikslyfja eða lyga:.iæla hverju sinni? Hve mikið af þeím íiam- burði, sem fæst með þe;.,um tækjum, á að birta rjettin^m? Eiga lögfræðingar að fyígj- ast með skjólstæðingum íuí- um, meðan tækjum þessun. ér við þá beitt, til að ganga \ ,: skugga um, að farið sje að löj um? Ber að setja alþjóðareglnr þai sem tiltekið er um lágmarks- kröfur um meðferð fanga? ¦—Reuter. — Þessi Sirrí er ekkert ann- íið en fláráð tæfa-. — Hún lv/kist vera hrekk- laus, óspillt si/eitastúlka. en það er ekert nema látalæti og upp- itýri með mjer og svo ætlar þú gerð. ¦—Hún var svo spillt, að hún taldi Markús, kærasta sinn, á að fara í margskonar ástarævin að styrkja þetta fólk með fje- gjöfum. — Jeg er tilbúinn til að fara undir eins burt úr þessu svika- bæli. — Jæja, við förum hið bráð- asta. Óánægðir með sjón- leikinn LONDON — Sjónvarpsleikur- inn „Menn myrkursins", hefii komið mörgum Bretanum úi jafnvægi. Útvarpinu hafa bor- ist fjölmargar kvartanir vegna þessa „skelfilega" leiks. Kvöld- ið, sem hann var sýndur, bár- ust þegar 56 mótmæli. Leik þessum var snúið úr frönsku, og fjallar um and- spyrnuhreyfinguna þar í landí á styrjaldarárunum. Á einum stað sjást 2 menn, bar sem þeir bíða aftökunnar eftir að þeir hafa verið pyndaðir, annar er blindur, en blóðið lagar úr j höfði hins. Þeir, sem undan sjónleiknum kvarta, segja, að ekki hafi verið varað við, að leikurinn væri óhæfur fyrir börn. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.