Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. april 1950. MORGV /V ULAÐIH ex miljónir príma væntunlegir tll Róm Eftir ívar Guðmundsson. Vatikanborg í mars. BÚIST er við því, að minsta Xtosti sex miljónir kaþólskra pílagríma komi til Rómaborgar á þessu „heilaga ári", auk ann- ara íerðamanna, sem koma til „Hinnar eilífu borgar", sem al- í.nennir ferðamenn. Kaþólskir menn hafa haldið ;,heilagt ár" a. tuttugu og fimm ára fresti, um í.okkurra alda skeið. Eftir því, sem heimildir herma, er árið 1950, 25. „heilaga árið". Á þessum árum koma ka- 'þólskir menn úr öllum löndum heims til Rómaborgar, til að öðlast fyrirgefningu synda rsinna, í lifandi lífi. Og það er íiltölulega auðvelt að öðlast íyrírgeíninguna. Menn þurfa að koma til Rómaborgar á heil- ögu ári. Sækja f jórar ákveðnar kirkjur, þar á meðal fyrst og íremst Pjeturskirkjuna, lesa fyrir fram ákveðnar og prent- aðar bænir, og játa syndir sínar tyrir presti. 20.000 pílagrímar á viku. Undanfarnar vikur hafa 20 þusund pílagrímar komið til Rómaborgar vikulega. Á göt- unum í Rómaborg eru prestar og munkar, nunnur og óbrotið íiveitafólk, ásamt valdamönnum i andlegu og veraldlegu lífi. — fákáeygðir Japanar og Kínverj- &r, kolsvartir Afríkubúar og Ijóshærðar nunnur frá Norður- löndum, knjekrúpa við gröf St. Pjeturs og kyssa tána á eirlík- íieski hans. Gistihúsin í Róm eru yfirfull. En sjerstakar verslanir hafa verið opnaðar, sem selja ekkert ímnað en minjagripi. Flestir leiðsögumenn ferðamanna eru foegar orðnir feitir og pattara- íegir og húsaleigan fer síhækk- öndi á svarta markaðnum í Róm. Tekjur Vatikansins marg- ialdast á þessu ári, sökum auk- ínnar frímerkjasölu og aðgangs tyris að söfnun Páfagarðs. En gjafir og lausnareyrir bætast í>fan á. I öllum hugsanleg- um farartækjum. Pílagrimar koma nú í fyrsta Bkifti til hátíðahalda „heilaga érsins í ílugvjelum. Fyrr á öld- tim komu flestir gangandi og Ejúkir menn voru bornir á bak- inu landa á milli, til að hljóta folessun páfans í Róm. Oll íarartæki eru full, sem fcil Róm koma, skip. flugvjelar, ^árnbrautarlestir og áætlunar- foílar. Aðrir koma í einkabíl- Uim og enn þann dag í dag koma jafnvel margir pílagrím- ©r fótgangandi frá fjarlægustu lönduni. Kaþólskur prestur, sem býr Við landamæri Frakklands, í Pyrenncafjöllum kom til Róma foorgar á dögunum á reiðhjóli. Hann nafði farið leiðina í 37 áíöngum. Næsw daga er væntanleg til ítóm kona nokkur, ríðandi ein- Iiesta frá i>ýskalandi. Búist er vi3 að um páskana Verði aö;t::eymi pílagríma til borgarinnciC hvað mest. Er von- laust a;^ ulir aðkomumenn fái ]þá inni. En það verður þá ekki í iyrsta skifti í sögu kaþólsku Þeir iá iyrirgeiningu syndd Pjeturskirkjan í Róm. kirkjunnar, sem pílagrimar eru" sem kunna að verða of nær- húsnæðislausir í Róm á heilögu göngulir. Við gröf St. Pjeturs er jafn- an þröng. Þeim, sem þangað koma til að biðja um fyrirgefn- ingu synda sinna, verður sjald- an orðfátt. Þeir geta keypt hin- ar fyrirskipuðu bænir í næstu búð við Pjeturstorgið, áður en þeir fara inn í kirkjuna. Daglega koma í kirkiuna hóp ar pílagríma, sem hafa sam- mælst í pílagrímsferð. Eru þeir þá jafnan undir leiðsögn síns eigin sóknarprests. Þessir hópar ganga um kirkjuna með fána og krossa, syngjandi sálma, en prsturinn segir frarn latneskar bænir, er hlje verður á sálma- söngnum. Aðrir koma í kirkiuna til þess eins að skoða hin dásamlegu listaverk, sem þar er að sjá, og snerta hvorki vígða vatnið ári; jafnvel pestir og hallæri aftraði ekki kaþólskum píla- grímum frá að fara til Róm á fyrri öldum. Hægt að skrifa á öllum heimstung- unum. Víða um Pjeturskirkjuna eru skriftastólar, þar sem píla- grímar geta ljett af hjarta sínu öllu, er þeir hafa misjafnt gert. Á þessa skriftastóla er letrað eins og í minjagripaverslunum nútímans í öllum heimsborg- um: „English spoken", — „On parle francaise" og „Man spricht Deutsch". Það er hægt að játa syndir sínar á öllum heimsins tungum. En hver skriftafaðir hefur langt prik, til að bægja þeim forvitnu á brott, nje eirfót Sánkti Pjeturs. — En slíkir ferðalangar eru í greini- legum minnihluta. Tuttugu og átta stórhátíðar á árinu. Píus páfi tilkynnti, að hið Heilaga ár væri hafið, á að- fangadag jóla s.l. Með . mikilli viðhöfn opnaði hann „hinar helgu dyr" Pjeturskirkjunnar, sem aldrei eru opnar nema á heilögum árum. Páfinn barði að dyrum með gullhamri, með fíla beinsskafti, og mælti: „Opnið dyr riettlætisins". Múrarar höfðu áður gengið frá því, að hægt væri að opna dyrnar auðveldlega. En að þessu heilaga ári loknu, verður voru kenningar Marteins Lút Erfitt ár fyrir páfa. Hiti og þungi þessa heilaga árs kemur einna þyngst niður á páfa sjálfum. En páfarnir hafa ekki til þessa talið eftir sjer þá erfiðleika. sem að- streymi hinna kaþólsku pila- gríma leggur þeim á herðar og það væri heldur ekki líkt þeim páfa, sem nú situr í sæti St. Pjeturs, að draga af sjer í störf- um sínum fyrir kirkjuna. Leó páfi XIII. var 90 ára, er hann fyrirskipaði lieilgt ár ár- ið 1900. En samt heimtaði hann að blessa hvern einasta pílagrím sem til Róm kom. Að sjálfsögðu gerði hann ekki krossmark yfir hverjum einum, því páfar geta blessað heila hópa í einu, jafn. vel nokkur þúsund manns, svo- að dugi. Þrír páfar hafa látist á meðan á heilögu ári hefur staðið: —• Úrban VI. 1390, en það var 3. heilaga árið. Innocent XII., árið 1700, en þá var 16. heilaga árið og loks Clement XII., en þá var 19. heilaga árið. Þeir, sem kunnugastir eru Píusi XII., hafa látið í ljós ótta við að áreynslan geti orðið hon- um um megn, vegna heilsu hans. En ekki sjást nein elli-, eða þreytumörk á páfa enn þá, þrátt fyrir óvenju miklar annir. „Aldrei var* svo dimmt . . .' Sögufróðir menn benda á. &ð oft hafi verið dimmt yfir veidi kaþólsku kirkjunnar. þegar haldin hafa verið heilög ár. — Oftast hefur ófriður geisað ein- hversstaðar í heiminum. Árið 1525, á 9. heilaga árinu, LÍKNESKI Sankti Pjeturs í Pjeturskirkjunni. — Pílagrímar og sðrir kaþólskir kirkjugestir kyssa á tána, sem stendur fram af f'ótstallinum, og strjúka venjulega með erminni um fótinn á eftir. aftur múrað í dyrnar og þær ekki opnaðar fyrr en eftir 25 ár. Það er aðsjálfsögðu takmark hvers einasta pílagrímsj að 'ganga inn í Pjeturskirkjuna um þessar heilögu dyr. Þegar, páfi opnaði hinar heil- ögu dyr Pjeturskirk;.unnar á jólunum í fyrra tilkynti hann, að þetta ár skyldi verða „ár hinnar miklu endurreisnar og stóru fyrirgefninga". „Aldrei fyrr hefur verið brýnni þörf, °n einmitt á þessu ári, að endurreisa trúna á kirkj una og guðspjöllin", mælti páfi við sama tækifæri. Það má segja, að meðal kaþ- ólskra pílagríma sje hátíð á hverjum degi allt árið. En til- kynnt hefur verið, að alls verði sjerstakar 28 stórhátíðar í Róm á þessu ári. Nýir dvrðlingar. Ákveðið het'ur verið, að tekn- ar verði rúmlega 20 trúarhetjur kaþólskra í dýrðlingatölu á þessu ári og auk þess verða margir af stríðsmönnum kaþ- ólskrar trúar 'blessaðir sjerstak lega og teknir í einskonar hálf- dýrðlingatölu. Þeir, sem minnast þess heima á íslandi, að 400 ár vcrða liðin á hausti komanda, frá því er Jón Arason, Hólabiskup, var hálshöggvinn fyrir trú sína, gætu ef til vill látið sjer detta í hug, að tími væri til kominn til að taka hann í dýrðlinga- tölu. En Jón biskup er ekki á dýrðlingaskrá þessa heilaga árs. ers að ryðja sjer braut í Ev- rópu og ógnuðu veldi kabólsku kirkjunnar. í dag eru prestar kirkjunnar, bæði kaþólskir og annara trúarbragða, ofsóttir austan járntjalds. Daglega ber- ast fregnir að austan af átök- um kommúnista og kirkjunnar manna. Sendiherra Pá.tarikisins í Prag er sendur heim og prest- ar fangelsaðir. Mörgum eru í fersku minni rjettarofsóknir gegn Mitzenty kardínála í Ung- verjalandi og fleiri kirkjuhöfð- ingjum. En miljónir streyma til Róm í ár, eins og þær hafa gert á undanförnum öldum. — Og hverja afstöðu, sem menn ann- ars hafa á káþölsku kirkjunni, þá geta þeir ekki annað en við- urkennt, að hún er voldug og sterk. Þær 400.000 000, er lúta páfanum í Róm i trúarlegum efnum, er hópur, sem kemur til greina, þegar valdahlutföllin eru metin í heiminum. Rjeffarhöldin í Tlekkóslóvakíy PRAG. 1. apríl: — Rjettarhöld " unum yfir þeim 10 kaþólsku kirkjunnar rnönnum í Tjekkó- slóvakíu, sem hófust í gær, hjelt áfram í dag. Hafa nú 7 sakborninganna „játað". Hafa sumir, játað á sig landráð og njósnir, en 2 hafa ekki iátað öllu þvisem kommúnistar ætl- uðu þeim að gangast við. Þrír hafa þrjóskast við og meðganga. ekki. -^- Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.