Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. apríl 1950. MORGVNBLAÐIÐ 11 Hjalfi Lýðsson fimmfugur FYRIR tuttugu og átta árum fluttist til Reykjavíkur unglingur austan úr Rangárvallasýslu. — Fjármunir hans komust fyrir í buddu, er hann bar á sjer. „Mjór er mikils vísir", xag hvergi voru þá meiri möguleikar til frama en í höfuðstaðnum. En nú tókst svo illa til, að -buddunni með fjárs.ióðnum var •— stolið. Hann hafði, sem betur fer, ann- an arf þegið úr föðurhúsum, sem ekki verður metinn til fjár. Kom það brátt í ljós. Hann vann hjá sama manni í nokkur ár, af trúmennsku, ósierhlífni og frá- bærum dugnaði. Þeir eiginleikar einkenndu störf hans, er hann hóf sjálfstæðan atvinnurekstur. Telst hann nú til dugmestu og forsjálustu kaupsýslumanna Reykjavíkur. Þessa ævintýris minnast í dag œttingjar og vinir Hjalta Lýðs- sonar frá Hjallanesi. Hann er nefnilega barn hinnar nýju ald- ar, fæddur 2. apríl árið 1900, lif- andi vottur þeirra miklu umbreyt inga, er orðið hafa á liðnum fimmtíu árum. Foreldrar Hjalta voru heiðurs- hjónin, Lýður Arnason Oft kona hans, Sigríður Sigurðardóttir. — Bjuggu þau á fjórða tug ára að Hjallanesi á Landi og komu udp tólf mannvænlegum börnum, tíu sonum og tveimur dætrum. Hjalti Lýðsson fluttist til Reykjavíkur 1916, þá sextán ára gamall. Rjeði hann sig hjá Emil Rockstað, útgerðarmanni og bónda að Bjarmalandi, og vann hjá honum nokkur ár. •— Var þar í nógu að snúast o<? ekki hlífði Hialti sjer. En miög er honum hlýtt til sinna gömlu hús- bænda, Rockstaðs og frú Jó- hönnu. Hann komst á þeím árum í kynni við ungan Norðmann, er dvaldi nokkur ár hjer á landi. Mun hann hafa sjeð hvað í Hjalta bjó og perðist því hvata- maður þess oð hann sigldi og kynnti sjer niðursuðu og reyk- Sngu síldar. Fyrstu framkvæmd- irnar hófu þeir fjelagar í litlum skúr, byrjuðu í smáum stíl und- ír afar erfiðum kringumstæðum. Hjalta tókst, með dugnaði og hagsýni, að bæta smám saman Við húsakynni, tæki og verkefni, fevo að úr þessu varð arðbært fyrirtæki, Reykhúsið á Grettis- 'götu 50. Það fullnægði þó ekkí starfs- löngun og metnaði HjaVta Lýðs- sonar. Byggði hann fáum árum feíðar stórhýsi á horni Baróns- Stígs og Grettisgötu og setti upp Vöruhappdrætti SíSustu dagana fyrir drátt verða umboð happdrættisins í Reykjavík og Hafnarfirði opiH eins og hjer segir: kjötverslun. Rak hann í allmörg ár fjórar verslanir hjer í bæn- um. Hialti er kvæntur norskri konu. Hefir hún reynst honum ágætur lífsförunautur og góð stoð í umsvifamiklu starfi. Eiga bau hjón þrjú börn uppkomin. Verður gestkvæmt í dag á hinu fallega heimili Hjalta og frú Elvira, að Snorrabraut 67. Þar hafa margir notið góðrar gest- risni áður. Vinir og ættingjar senda þeim í dag hlýjar kveðjur. Trúfastur og hjálpsamur hefir hann reynst okkur, sem vináttu hans höfum notið. Góðum málefnum hefir hann reynst fórnfús stuðnings- maður. Hann hefir, eins og kunnugt er, notið óvenjulega mikils trausts — að verðskuld- uðu. Velgengni sína þakkar Hjalti Lýðsson algerlega náðarsamlegri handleiðslu Guðs, er hann telur sig hafa notið allt frá æskuárum. Er það einlæg ósk vina hans, á þessum timamótum ævinnar, að hann megi verða þeirrar bless- unar aðnjótandi allt til æviloka. Vinur. ' •llllllltltlllltltlllltlltllllllllllllllJlllllllllllltlltllflftfli I Bíll I | til sölu. amerískur 6 manna bíll. I 1 model 1941. Til sýnis á mánu- \ | dag á planinu við Aðalstræti 2. i ¦ fTlllllllllllllllfllllllllltlMlllllllllllllllllllllltlllllllllll.f. lltllllfl........Illllllltltllllllll......III11111111111 lllltllllltl I Herbergi | E mtð irnibyggðum skápum til i | leigu á Melunum. Uppl. í síma § | 80553 eftir kl. 1 í dag. iiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiliiiiiiiiiimiiiiiiiiiitiiiiii Verðbrjef óskast AUt að 100.000 kr. í veðdeildarbrjefum Landsbankans eða öðrum opinberum verðbrjefum, óskast til kaups. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld í umslagi merkt: „Verðbrjef" — 0610. ¦.....••¦•¦.......................................................... Takið eftir Framhaldsskólar Reykjavíkur efna til Söngmóts í Gamla bíó mánudaginn 3. apríl kl. 7 e. h. Miðar eru seldir í Ritfangaversl. Isafoldar, Banka- • stræti og í Bókaversl. Isafoldar, Austurstræti. | Sjáið útstillingar í gluggunum. j |p¦..>..¦¦¦¦¦¦¦¦¦.¦.««..¦»«..«««¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦«¦¦«¦¦¦¦¦«¦¦¦«.¦•...« Umboðið í Austurstræti 9: Grettísgata 26: Máanagata 3: Barmahlíð 42: Bókabúð Laugarness: Bókaversl. Sigv. Þorsteinssonar, Efstasundi 28: Nesveg 51: Bókabúð Vesturbæjar, Ránargötu 50: Bókaversl. B. Sigurðssonar, Hafnarfirði: í allan dag, til kl. 10 að kvöldi. Mánudag og þriðjudag til 12 á miðnætti. í allan dag, til kl. 10 að kvöldi. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. Til klukkan 5 i dag. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. Til klukkan 8 í kvöld, Mánudag^ off þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. í allan dag til klukkan 8 að kvöldi. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. í dag milli klukkan 3—6. Mánudag og þriðjudag til kl. 10 að kvöldi. Gltymtð ekki a$ endurnýja Öllum ágóða af happdrættinu er varið til nýbygginga að Reykjalundi. Sfýðjum sjúka lil sjáífsbjargar. «>«>^&<S^<SxS>«^<^Si ^<S>««M><S><»<<i><S><8><S><S><M><^ «><»<^«k3><^«><S><S><$><M><$><S><^^ ¦S, J> ALLT TIL SKEMMTUNAR 06 FRÚÐLEIKS 2. hefti. 1. árgangs er komið út. E F N I : Draumaráðningar — flugsíða — danslagatextar — húsmæðrasíða — tískusíða — tónlistarsíða — kvikmyndasíða — íþróttasíða (viðtal við Þórdísi Árnadóttur, ásamt mynd — Skák tefld af Lárusi Johnsen og Friðrik Ólafssyni — Bridgesíða — Kross- gáta. | Sögurnar: Óvæntir fagnafundir — Slungin k.ona — Sönn reykvísk gleðisaga — Ef vel er að gáð — Eiturblandan — Framhalds.sagan — Syndir feðranna (Kvik.myndin verður sýnd í Austurbæjarbíó). Til umræðu: Tvíburar eru merkilegt ra nnsóknareíni — Elskar þú hann? (próf- raun fyrir stúlkur) — Brjef frá Napóleon mikla til Jósefínu — Myndasagan Daniel Boone kistulokinu •— Spakmæli — Skrítlur o. fl. I Takið „ALLT" með í páskaleyfið og þá leiðist yður ekki. Kostar aðeins 5 krónur. V $&&mm>&s>m*m «>«><5>^>«>«><s><$><8^gK<í<<^^ ........................,„.,......„„.,.......„„.........„„„,„.....................¦¦¦.....¦¦¦¦¦¦•.•¦¦••.....•...........•....... .... 4 llúð fi! leigy 1—2 herbergi og eldhús til leigu í kjallara til 1. okt. Uppl. í Karfa vog 29, eftir kl. 1 mánudaginn 3. apríl. ....................................tttitittittti.....i.iiu.....¦¦¦•' Vjelar lil sölu = Lítil lrjólsögu og borvjel til sölu. r | Borviel sjerstaklega fyrir járn. | 1 Skipti á annarri fyiir trje æski- | I leg. Til sýms í Sörlaskjóli 36 : : frá kl. 5—7. = Veitmgaskáli Vil taka á leigu í sumar veitingaskála. Tilboð um verð og aðrar upplýsingar leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Veitingaskáli". Seppuhrogn jj i tNlWHitHM4tiiMrr?li. " »t * »<?»».IH » »»* »l • » •» * • Næfuraksturssími j B.S.R. er 1720 iuimimiIiiu.miwinuiMU*t<iiallt«ti\t(i>(««»¦»¦¦«¦(*<>i>«llim ' Kaupi hreinsuð, ljettsöltuð grásleppuhrogn í 50 kg. tunnum, hvar sem er á landinu. Get lagt tunnur til. Uppiýsingar í i síma 2586. , • SÆMUNDUR ÞÓRÐAHSON. - i. •¦¦•.••..¦¦¦.¦ ¦¦¦•«¦.*¦«¦¦¦*¦••¦••••••••••¦«»¦¦•¦••«¦¦•»»»¦¦»¦¦ »»•»>•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.