Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. apríl 1950. MORGUNBLAÐIÐ Vonasieftir tveqqia ára vinnufrið í Kaupmananhöfn, í mars 1950. ÞAÐ hefur vakið mikla gleði í Danmörku, að allar horfur eru á, að yfirvofandi verkföllum verði afstýrt. í mörg ár hefur ekki verið eins erfitt að jafna vinnudeilur og í þetta sinn. — Ágreiningurinn var svo mikill, að lengi var tvísýnt ura, hvort sáttasemjari ríkisins mundi sjá sjer fært að bera fram sáttatil- lögur. Sáttasemjarir.n hafði málið til meðferðar í margar vikur, og 21. þ. m. var loksins svo komið, að hann lagði fram sáttatillögur, sem leiðtogar verkamanna og vinnuveitenda hafa fallist á. Verkamenn báru fram þrjár aðalkröfur, nefnilega að vinnu- tími yrði styttur úr 48 klukku- stundum niður 44 klukku- stundir á viku, og orlofsfje yrði hækkað úr 4% upp í 6% af árs- kaupinu og ao tímakaup hækk- aði um 25 aura. Samkv. tillögum sáttasemj- arans verður vinnutími ekki styttur að þessu sinni. Kröf- unni um styttri vinnutima verð ur vísað til vinnumarkaðsnefnd ar, en hún á að skila af sjer í síðasta lagi fyrir 1 júlí 1951. Aftur á móti leggur sáttasemj- arinn til, að orloísfje verði hækkað upp í 4 V2 % og að tíma- kaup hækki um 9 aura Núgild- andi ákvæði um verðlagsupp- bætur eiga að halda óbreytt. — Verðlagsuppbætur hækka um 5 aura, ef vísitala framfærslu- kostnaðar hækkar um minnst 6 stig. Vinnuveitendur og verka- menn eiga að greiða atkvæði um þessar tillögur fyrir 4. apríl. Leiðtogar beggja aoila mæla eindregið með tillögunum, og vænta þess, að þær verði sam- þyktar. Verður þá vinnufriður trygður í tvö ár, þar sem samn- ingarnir eiga að gilda til 2ja ára. Mikið vantar á, að verka- menn hafi fengið öllum kröfum sínum framgengt, enda munu þeir sjálfir ekki hafa gert sjer von um að svo færi. Þegar í upp hafi var auðsætt að vinnuveit- endur gætu ekki fallist á þess- ,ar kröfur vegna samkeppnis- getu þjóðarinnar. Hedtoft mint- ist fyrir nokkru í ræðu á vinnu- deiktrnar og varaði báða aðíla við að spenna bogann of hátt. Hedtoft sagði m a.: Við eig- um við gjaldeyriserfiðleika að stríða og verðum því að auka framleiðslu og útflutning En við verðum að vera samkeppn- isfærir til þess að geta aukið útflutninginn og til þess að geta staðist erlenda samkeppni í Danmörku, sjerstaklega þagar losað verður um innflutnings- hömlur. Þar að auki ber þess að gæta, sagði Hedtoft að of hár framleiðslukostnaður skapar atvinnuleysi. Eiler Jensen, formaður Al- þýðusambandsins bendir á, að í sáttatillögum þeim, sem nu fara til atkvæðagreiðslu, felist veru- legar kiarabætur. Frekari íviln anir verkamönnum til handa, sjeu ekki fáanlegar í þetta sinn. Þess vegna beri að samþykkja tillögurníi r. Socialdemokraten' segir, að verkamenn muni líka taka tillit til þess, hvernig mundi fara, ef tillögurnar yrðu þessum efnum, segir. , Poli- tiken''. Páll Jónsson. yigisaiiicci se vlí tylgishs'izni kommúnista I EFTIRFARANDI yfirliti gerir frjettaritari Morgun- blaðsins í Kaupmannahofn grein i'yrir samningum þeim, sem fram hafa farið milli atvinnurekenda og verka- manna, og hvernig báðir aðilar t.laka tií, svo þjóðin verði firt verkföllum. Segir og frá breytingum á fylgi flokk- anna, en íhaldsmenn unnu á í nýafstöðnum kosningum og fylgi jafnaðarmanna minkaði örlííið. En í Danmörku, sem annarsstaðar á Norðurlömlum, fengu kommúnistar hina herfilegustu útreið. Samt lífa Danir svo á að komm- únistahættan sje ekki liðin hjá. Því ,,FimtuherdeiIdir, sem vinna fyrir öflugt og yfirgangssamt hervekli, eru alítaf hættulegar, þó fámennar sjeu". feldar. Þá mundu nefnilega al-! menn verkföll hef jast. Öllum er . Ijóst, að efnahagur dönsku þjóðarinnar má ekki við því, að framleiðsla og útflutningur stöðvist. — Almenn verkföll mundu hafa stórkostleg og efna hagsleg og pólitísk vandræði í för með sjer. 1 Kommúnistar hafa sem vænta mátti hafið ákafa barátíu á móti sáttatillögunum og hvetja verkamenn til að fella þær. En hinar nýafstöðnu bæjarstjórn- arkosningar sýna greinilega að nýju, að verkamenn bera ekki traust til kommúnista. Við bæjarstjórnarkosning- arnar í Kaupmannahöfn og 90 öðrum bæjum, 7. og 14. þ. m., fengu kommúnistar ekki nema 24 bæjarfulltrúa. töpuðu 50. — Kommúnistar voru þu.'kaðir út í hverjum bænum á fætur öðr- um. Að þremur bæjum undan- teknum fengu þeir hvergi meira en einn fulltrúa, í flestum bæjum engan, og við amtsráðs- kosningar í öllu landinu fengu þeir ekki einn einasta fulftrúa. Þessi mikli ósigur kommún- ista hefur vakið almenna ánægju. En Dönum er þó ljóst, að þrátt fyrir þetta er þó kom- múnistahættan í Danmörku ekki með öllu úr sögunni. — Fimtuherdeildir, sem vinna fyr ir öfíugt og yfirgangssamt stór- veldi, eru alltaf hættulegar, þótt fámennar sjeu. Kosningaúrslitin bera með sjer, að uppgangi Vinstrimanna (bændaflokksms) er nú lokið. Við bæjarstjórnarkosningarnar árið 1946 og þingkosningarnar 1947, óx fylgi Vinstrimanna mikið á kostnað íhaldsmanna. En nú tapa Vinstrimenn alls- staðar og fylgi Ihaldsmanna vex mikið. Við hinar nýafstöðnu bæjarstjórnar- og amtsT-áðskosn ingar í öllu landinu fengu Vinstrimenn ekki nema 21,7% af öllum greiddum atkvæðum, en við bæjarstjórnar- og amts- ráðskosningar 1946 fengu þeir 25,6%. Um leið hefur atkvæðamagn íhaldsmanha vaxið úr 17,4%, upp í 20 %. Samanborið við þingkosnir.,?amar 1947 hefur a-tkværðamfttvn. íhalusmanna auk ist ennþá neira, nefnilega um 43%. Aftur á móti hefur rót- tæki flokkurinn staðio : vo að 'scgja f stað. ' Það kom öllum á óvart, að „Retsforbundet" margfaldaði atkvæðamagn sitt, og að fylgi jafnaðarmanna mmkaði, þótt ekki væri um mikla rýrnun að ræða. , Retsforbundet" fjekk 7% af greiddum atkvæðum, við kosningarnar 1946 ekki nema 0.6%. Atkvæðamagn jafnaðar- manan minnkaði úr 37,2M> nið- ur í 37%. Þessi úrslit eru jafr.aðar- mönnum mikil vonbrigði. Þeir höfðu búist við að auka fylgi sitt, vonuðu að fá þau atkvæði, sem kommúnistar töpuðu. Vafa laust hafa jafnaðarmenn fengið töluvert af þessum atkvæðum, en þeir hafa um leið tapað at- kvæðum borrraraflokkanna. — Annars líta Hafnarblöðin svo á, að allmargir, sem greiddu kom- múnistum atkvæði við kosning- arnar 1946, hafi nú stutt „Rets- forbundet". Jafnaðarmönnum tókst að vísu að endurheimta meiri- hluta í Kaupmannahöfn, sem þeir glötuðu 1946 Þeir fengu líka hreinan meirihluta í þrem- ur öðrum bæjum, þar sem þeir höfðu áður verið í minnihluta. En þeir töpuðu meirihluta í 15 stærri bæjum. Almenn óánæeia með miklar ykattabyrðar hefur vafalaust átt m.ikinn þátt í að fylgi jafn- aðarmanna rýrnaði Kom þetta m. a. greinilega fram i Horsens. Skömmu fyrir kosningarnar sneru mareir verkamenn sjer til borgarstjórans og heimtuðu trygginííu fyrir, að skattar yrðu ekki hækkaðir. Sögðust þessir verkamenn að öðrum kosti ekki geta grc-itt jafnaðarmönnum at- kvæði. Kvartanir út af háum sköttum virðast líka hafa átt mikinn þátt í. að „Retsforbund- et" jók fylgi sitt. „Retsforbund- et" vill nefnilega afnema alla skatta nema jarðeignaskatta. Þar að auki vill þessi flókkur afnema öll viðskiftahöft þegar í stað. Hedtoft sagði, daginn eftir kosnihgarnar, að hann væri óá- nægður með úrslitin. Taldi hann ekki ólíklegt, að þau mundu hafa áhrif á starfsemi Ríkis- þingsins. Hedtoft ljet á sjer skilja, að svo kynni að fara, að þingkosningar yrðu naijðsyn- legar áður en langt um liði. — Sumir telja vafasamt, að stjórn Hedtofts geti haldið velli vetr- arþingið út. Eftir bæjarstjórnarkosning- arnar er Hedtoft við því búinn, að stjórn hans mæti h";'.rðn and- stöðu í Ríkisþinginu. Borgara- flokkarnir eru þó áfram reiðu- búnir til samvinnu við minni- hlutastjórn Hedtofts en krefjast vafalaust meiri tilslakana af stjórninni.en áður. íhaldsmenn og „Retsforbund- et" óttast ekki nýjar kosning- ar. Báðir þessir flokkar eiga ven á að auka fylgi sitt. En þeir einir geta ekki fellt stjórn- ;ina. Þeir verða að fá Vinstri- flokkinn í lið með sjer. En Vinstrimenn vilja vafalauat helst komast hjá þingkosning- um. Sumpart vegna breyttva kosningalaga og sumpart vegna fylgistaps. Bl Hefðu Vinstrimenn AÐRIR tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar fóru. fram i Austurbæjarbíói, föstudaginn 24. mars, undir stjórn dr. Urbantschitsch. Guðmundur Jónsson var einsongvari á þess- um tónleikum. Tónleikarnir hófust me3 fyrstu sinfóníu Beethovens. —- Það eru nú 150 ár síðan þetta verk var leikið í fyrsta sinn (2- apríl 1800), í Vínarborg. Og nú hljómaði það í' fyrsta sinn á íslandi. leikið af íslenskri hljómsveit. Þetta talar sínu máli um hina hægu þróun tón- listarínnar á landi voru. En nú ætti ekkert að vera því til hindr unar, að sinfóníur mesta sin- fóníutónskáldsins verði leiknar hjer árlega, ef svo giftusamlega tekst til, að starfsemi liljóm- að ' sveitarinnar verði f járlagslega líkindum tapað 15—17 af! tryggð. Verk þetta er erfitt til flutn- 49 þingsætum, ef hinar nýaf- stöðnu bæjarstjórnar- og amts- ingí: og krefst hinnar mestu ná- raðskosnmgar hefðu verið þing kvæmni. Var furðulegt hversu kosmngar. Er því skiljanlegt, hljómsveitin leysti hlutverk sitt J þeir ottast nýjar kosning- d h;,ndi ^ fáar æfingar. __ Vitaskuld hefði mátt fága verk ar. En annað mál er það, hvort hægt verður að skapa samvinnu milli Vinstrimanna og jafnaðar- ^manna um úrlausn fyrirliggj- andi mála. Náist ekki samkomu ilag verður þingið ekki starf- 'hæft. ið enn betur, ef tími hefði unn- ist til. Annar þátturinn. andante cantabile con moto. vár full hæ?ur. en fyrsti og síðasti þátt urinn bestir. Efnisskráin var með alþýð- ?-?gri blæ það sem eftir var og Verðlagseftirlitslögin og vöru ber ekki að lasta það. þar sera . öflunarlögin eru nú afíur á um góð verk var að ræða. For- ¦ dagskrá. • Viðskiftahöftin í Dan Jeikurinn að ..Glaðværu kon- ^mörku byggjast á þessum lög- unum fra windsor" eftír Nic-. um og hafa þau því lengi vald- olai> missir aldrei marks. Þrir ið miklum ágreiningi. Um miðj dansar ur Selda bruðurin- an nóvember í fyrra voru bæði eftir Smetana eru fagrir og . þessi lög frarnlengd um 6 mán- uði. Falla þau úr gildí um miðj an maí, ef þau verða ekki fram lengd. Flestir viðurkenna, að' engin stjórn getur eins og nú er ástatt, komist af án vöruöfl- unar- og verðlagseftirlitslaga. En andstæðingar stjórnarinnar vilja ekki framlengja núgild- andi lög óbbreytt. Þar að auki er mikill ágreiningur um, hvort áfram skuli veittir ríkisstyrkir til niðurgreiðslu á verði á ýms- um matvælum. Ríkisstjórnin vill veita þessa styrki áfram, en allir borgaraflokkarnir vilja afnema þá og lækka í staðinn skattana. Samkomulag um þessi o. fl. mál verður miklum erfiðleik- um bundið. Stjórn Hedtofts má vera við því búin, að hún fái ekki vilja sínum framgengt í ""...........lliiiiniinninilin......r,iiliil»tlllklll Herbe: 1 Sólrík stafa með innbyggðmn : skápum til leigu á Nesveg 50. REST 4t> tiJ1J,f\, Mftm - \ 1 snjallir svo að af ber um slíka tegund tóniistar. Guðmundur Jónsson söng þessi þrjú lög með undirleik hljómsveitar: Söngur nauta- banans úr Carmen eftir Bizet, Óður til .kvöldstjörnunnar úr Tannhauser eftir Wagner og Dansinn um gullkálfinn eftir Gounod. Söng Guðmundur lög . þessi af mikilli smekkvísi og naut hin fagra rödd hans sín ágætlega með hljómsveitinni. Dr. Urbantschitsch hefir ver- ið okkur hinn þarfasti listamað- ur síðan hann hóf starfsemi sína hjer. Aðeins er hann, eins og raunar fleiri, of störfum hlaðinn. En reynsla hans sem æfðs tónlistarmanns, svo og gevsimiklar meðfæddar músík- gáfur, hefir oft fleytt honum yfir þá örðugleika, sem margur hefði annars bognað undir. — Samvinna hans og hliómsveit- arinnar á þessum hljómleikum var ágæt. Hliómsveitin sýndi vel á þess um hljómleikum, að hún er þess megnug að takast á hendur öll þau verkefni, sem miðuð eru við stærð hennar, ef henni gefst tækifæri til áframhaldandi starfs'. - .. Húsið var þjettskipað og við- tökur ágætar. P. í. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.