Morgunblaðið - 03.08.1950, Page 2
MORGUISBL AÐ1Ð
Fimmtú&agur "3. ágúst 1D5Ö.
ESLENDINGASOGURNAR
■eru vinsælustu bækurnar,
sem norræna fjelagið ame-
riska—The American Scand-
inavian Foundation — gefur
út. Hefir fjelagið nú í hyggju
að endurprenta þær ísler.d-
ingasögur, sem útseldar eru
og bæta. við nýjum útgáfum,
sem .ekki hafa verið prentað-
ai áður. Þá eru í undirbúningi
tvær merkar bækur um ís-
land.hjá fjelaginu, en það eru
Saga íslands, eftir Hallaór
Hermannsson prófessor og ís-
lensk bókmentasaga eftir
Stefárr Einarsson prófessor í
Baltfmore. Þá vonast fjelagið
til, að geta stutt fleiri íslenska
stúdenta til náms í Ameríku,
en nú er gert? þar sem aðeins
einn' stúdent við nám vesíra
er á’ vegum fjelagsins, en í
styrjöldinni skiftu þeir íslensk
ír stúdentar tugum, sem nutu
fyrirgr-eiðslu fjelagsins á ýms- ,
an hátí.
Vorða ná „þýddar af íslensku‘ .
Þessar upplýsingar eru frá
dr. Hienry Goddard Leach, aðai-
ritstjóra American Scandin-
avian Foundation, sem er stadd
ur hjer á landi um þessar mund
ir, ásamt konu sinoi sem hefir
rnikiau áhuga á fuglafræði.
Hafa-þau hjón undanfarið ferð-
ast, um íandið og heimsótt sögu
staði á Norðurlandi og víðar.
Kornu þau að Hólum, Flugu-
rnýri; Víðimýri, skoðuðu Drang
ey úr fjarska, komu að Þing-
eyrum, Reykholti í Borgarfirði.
auk- helstu sögustaða hjer Sunn
anlands og víðar. Láta þau hjon
vel yfir ferð sinni og þótti merki
íegt að skoða með eigin augum
sögustaðina, sem þau höfðu les-
ið um í fornsögunum.
Er jeg spurði dr. Leach að
því, í gamni, hvort enn væri
prentað á íslendingasögurnar,
sem ASF gefur út, að þær væru
þýddar úr „old norse“, sagði
hann, að svo væri ekki lengur.
Nú stæði skýrum stöfum á bók-
urium að þær væru þýddar úr
íslensku. En það hefði hjer áðui
verið' hefð í enskumælandi
löudum að kalla forn-íslensku
„oLd norse“. Sú venja væri nu
að hverfa.
Landjð án minnismerkja.
,,Einu þóttist jeg taka, eftir
í ferðalagí okkar um landið
undahfarnar vikur“, sagði dr.
Leaeh. „en það er hvað fá
rninnismerki eru í þessu sögu-
ríka landi ykkar. Veit jeg vel,
að þið hafið reist Ingólfi Arnar-
syní veglegt minnismerki og
tignarlegt " er minnismerki
Snorra Sturlusonar í Reykholti,
sem Norðmenn gáfu ykkur.
Samamá segja um styttur Jón-
asat Hallgrímssonar og Jóns
Sigurðssonar, Thorvaldsens og
fleiri. Og nú er verið að reisa
Jóni .Arasyni veglegan bauta-
slein að Hólum.
En jeg furðaði mig á, að ekki
skuli vera til minnismerki um
mesta skáid íslands, Egil Skalla
grímsson. Er jeg hefi átt tal um
þetta við íslendinga hafa þeir
jafnan svarað því til, að erfitt
sje að gera minnismerki um
mikilmenni sögunnar, því mönn
urn vUji ekki bera saman um
útiit þéirra og skapi það oft deii
ur og óánægju er höggmyndir
sjeu gerðar af mönnum, sem
ekki efu til myndir af.
En, það er ekkí nauðsynlegt
að gera líkön af mikilmennú'rn,
jþótt þéi'rri Sje réistur minnis-
Leach m sfarísemi Ammtm
FouRdafion og fciandsferð
Dr. Henry G. Leaclt
varði, eins og ótal da^nin sanna,
^víða erlendis frá og eins og nú
er t. d. gert að Hólum. Það má
' gera fögur og virðuleg minnis-
|merki, þótt ekki sjeu það líkn-
eski.
Jeg vona að íslendingar af-
saki þenna slettirekuskap hjá
mjer um þeirra einkamál, en
þetta atriði hefir gripið mig
svona. — Auk þess eigið þið að
mínum dómi einn mesta högg-
myndameistara, sem til er í
heiminum, þar sem er Einar
Jónsson. Það getur verið, að jeg
sje hlutdrægur í þessum dómi
mínum og viðurkenna skal jeg,
að ekki er jeg listgagnrýnandi.
En jeg held mest upp á Einar
Jónsson af öllum myndiistar-
mönnum. sem jeg þekki til.
Þarfur fjeiagsskapur.
Menningarfjelagið American
Scandinavian Foundation er
kunnug fjelagsskapur hjer á
landi sem í hinum Norðurlönd-
unum og hefir sem kunnugt er
á stefnuskrá sinni, að útbreiða
þekkingu, einkum í Ameríku, á
norrænni menningu, bókmennt
um. vísindum, listum og auka
menningarlega samvinnu milli
Bandaríkjamanna og Norður-
landabúa. Hefir það starf tekist
vel í þau 38 ára, sem fjelagið
hefir starfað. Um 500 stúdentar
frá Norðurlöndum njóta nú
styrkja og fyrirgreiðslu fjelags
ins við nám sitt í Ameríku. Fje-
lagið hefir gefið út um 70 Norð-
urlandabækur og gefur út tíma
ritið „American—Scandinavian
Foundation Review“, þar sem
greinar birtast um norræn
menningarmál. Eru greinar ís-
lenskra höfunda birtar reglu-
lega í ritinu. Verndarar fjelags-
ins eru konungar Norðurlanda
og meðal stuðningsmanna þess
eru Sveinn Björnsson forseti ís-
lands og ríkiserfingjar Norður-
landanna.
Sjer hjer mikla
framtíðarmöguleika.
Dr. Leach segir eftirfarandi
um áhrif þau, sem hann hefir
orðið fyrir og skoðanir, sem
hann hefir myndað sjer um
land og þjóð eftir heimsóknina:
„ísland hefir fleiri skilyrði
til raunhæfrar framþróunar, en
nokkuð annað land, sem ieg
hefi komið í.
„Hjer býr gáfuð þjóð, heiðar-
legt fólk, hraust, glaðlynt og
iðið.
„í iðrum jarðar hafið þið
undrakrafta, sem bíða þess að
verða beislaðir. í Dettifossi ein
um býr afl, sem gæti framleitt
tilbúinn áburð, sem myndi þre-
falda uppskeruna á íslandi. í
sjónum umhverfis landið eru
hin auðugu fiskimið. Og ef vilji
er fyrir hendi er hægt að klæða
landið harðgerðum nytjaskógi.“
Heimsókn í bóndabæ.
„Jeg vissi áður að íslensk
bændamenning er á háu stigi,
en það verð jeg að segja, að
undrandi varð jeg er við kom-
um á bóndabæ í Borgarfirði,
sem var svo afskektur, að við
ætluðum varla að rata þangað.
í stofunni voru málverk eftir
mestu listamenn íslands, hvert
öðru betra og fegurra. Og á
bænum vann fjöldi stúdenta að
landbúnaðarstörfum. Jeg nefni
ekki bókaskápana á þessum
bóndabæ. Þeir hefðu sómt sjer
í hvaða’ prófessorsheimili, hvar
sem væri“.
í. G.
Libðnon vif! fá fylffáa í
ðryggisráð
BEIRUT, 2. ágúst — Utanríkis-
ráðherra Libanon, Philip Tecla,
skýrði frá því í dag að Liban-
on hefði ákveðið að fara fram
á það, að fulltrúi frá Libanon
verði kjörinn fulltrúi í Oryggis
ráðið í stað fullUúa Egvpta-
lands, en um næstu áramót er
útrunninn sefrutími egypska
fulltrúans í ráðinu. — Reuter.
Reyncíi að sykri
OSLO, 2. rgúst — Sykur-
skömmtun og sykurskortur er í
Noregi. í dag var maður grip-
inn að verki þar sem hann var
að smygla sykri yfir landamær-
in frá Svíþjóð. Hann ók yfir
landamærin í bifreið sinni.
Tollþjónn skipaði honum að
nema staðar en hann jók hiað-
ann. Var sýslumanninum þá
gert aðvart. Beið hann bifreið-
arinnar og stöðvaðí.
Fær Franco-Spánn 100
fnHIJén dollara ián!
WASHINGTON, 2. ágúst -
Acheson utanríkisráðh. Banda-
ríkjanná lýsti sig í dag and-
vígan ákvörðun öldungadeild-
arinnar um að lána Franco-
Spáni 100 milljón dollara. —
Acheson lýst.i því yfir, að hann
væri ekki mótfallinn því að lána
Franco-Spáni fjárhæð, en hitt
væri annað mál, að lánið ætti
ekki að vera I formi aukafjár-
veitingar frá þinginu.—Reuter.
Loífbrú á fiéðasvæðinu
BRISBANE, 2. ágúst — Nú er
tekið að starfrækja loftbrú í
Ástralíu til flóðasvæðisins
mikla í Queenslandi. Flóðin
eru enn í vexti og fjölda mörg
þorp eru í kafi Flugvjelar
flytja matvæli til fólksins og
hey til kvikfjenaðarins, sem
einangrast hefur á litlum eyj-
um’ í flóðahafinu. — Reuter.
'
WVtifÍT^.Wj'V
■
í hinni nýju smekkiegu verslun Egiis Jacobsen. — Á myntíinni
sjást frá, Sqífía. Jacobsen og synir hennar Haukur og Úlfar. —*
(Ljósm. Mb). Ó!. K. Magnússoa)s
irssiiM
rs
uiöisfiiisiét
Á FÖSTUDAGSMORGUN opnar
ein af elstu vefnaðarvöruverslun-
um bæjarins — Verslun Egils
Jacobsen — í gömlum, en þó
nýjum húsakynnum. Húsi versl-
unarinnar í Austurstræti, sem
lengi þótti eitt af fallegustu versl-
unarhúsum bæjarins. Hefur versl
unin undanfarin 13 ára verið til
húsa á Laugaveg 23, en eigið hús-
næði leigt Búnaðartaankanum,
þar til seint á árinu 1948. Verslun
in tekur nú húsnæðið á neðri hæð
þar sem afgreiðsla bankans var
áður og hefur verið gerð upp á
hinn smekklegasta hátt, þannig
að verslunir. mun nú þykja ein-
fiver snotrasta verslun í bænum,
sinnar tegundar.
Stofnandi og eigandi verslun-
arinnar var sem kunnugt er hinn
kunni kaupmaður og íþróttafröm
uður, Egiil Jabobsen, sem ljest
1926. Frá 1929 hefur verslunin
verið rekin af hlutafjelagi og
eru aðalhluthafar í því ekkja
Egils Jacobsen, írú Soffía og
synir hennar, Haukur og Ulfar.
Frú Soffía hefur verið fram-
kvæmdastjóri verslunarinnar öll
þessi ár. Egill Jacobsen hóf versl-
un sína 1906 í Ingólfshvoli, en
íluttist síðar í Austurstræti 9.
Þar var verslunin er bruninn
mikli' varð í Miðbænum 1915 og
brann þá húsið. Reisti Jacobsen
síðan verslunarhús það er nú
stendur. Teikningu þess gerði
jJens Eyjólfsson, byggingarmeisfi
lari. og stóð fyrir byggingunni
1937 flutti verslun Egils Jacob’i
sen að Laugaveg 23, þar sem úti-
bú hafði verið rekið frá verslun-
inni. En er Búnaðarbankinn flutti
í eigið húsnæði var ákveðiö að
flytja verslunina á gamla staöi.iQ
á ný. Hefur það tekið alllan^.iQ
tíma að breyta-innanhúss. „'v'ið
vildum bíða eftir að fá færasta
innrjettingarsmið landsins, Fri<5-
rik Þorsteinsson, til að sjá utQ
innrjettingu versiunarinnar‘*9
sagði frú Soffía Jacobsen vi3J
blaðamenn. sem skoðuðu verslu-
ina í gæv. ,.Og við sjáum ekkl
eftir því“. Kjartan Sigurðsson,
arkitekt, hefur gert teikningar aE5
breytingum húsakynna og Stoð
h.f. gerði dyraumbúnað, en ítal. Ig
ir terrazzo-meistarar, á vegurffl
Marteins Davíðssonar, gerðffl
tröppuna við aðalinnganginn. •
Rafall lagði rafleiðslur og Si<?«
urður Fjeldsted hitalögn, en dú@
íögðu þeir Guðmundur Kristján^
son og Ólafur Ólafsson. Hefufl
ekkert verið til sparað til að gera
verslunina hina smekklegustu a'9
ytra útliti, enda hafa breytingalí
staðið um sex mánaða tíma.
„Verslun Egils Jacobsen hefufl
jafnan kappkostað að vera til
fyrirmyndar á sínu sviði“, sag'33
frú Soffía Jacobsen í gærdag. ,.o0
því verður haldið áfram, hverr.ig
svo, sem tímarnir kunna a9
verða“, bætti hún við. \
■ Æ? \
UNDANFARNA DAGA hafa dvalist hjer á landi nokkrir menffl
úr Pearylandleiðangrinum danska, sem Egil Knuth greifi stjórn-»
ar. en hann hefir nú dvalist tvö ár samfleytt í nyrstu byggð heim^
ins, við rannsóknir. Átta vísindamenn höfðu vetursetu í Pear/w
landi 1943—-1948 og annar sjö manna hópur síðastliðinn veiuf,
Knuth greifi var sá eini, sem var í Pearylandi báða veturna, cffl
hann fer heim til Danmerkur innan skamms. 0
Þrjár flugvjelar aðstoðuðu
leiðangursmenn.
Leiðangursmenn hafa haft
þrjá Catalína-flugbáta sjer til
aðstoðar við birgðaflutninga og
i þessháttar undanfarin tvö ár
( og eru tvær vjelanna nú í Græn
i landi, en ein hjer í Reykjavík.
| Er 9 manna áhöfn á hverri vjel.
'Eftir viku fer vjelin, sem hjer
j er, til Pearylands til að sækja
. þá leiðangursmenn, sem eftir
i eru nyrðra. Þeir leiðangurs-
j menn sem hjer eru staddir nú,
eru: F. Bistrup flugkapteinn,
Grentzmann loftskeytamaður,
Rosén flugmaður, Buhl lands-
'rjettalögmaður, sem er lögfræði
legur ráðunautur leiðangursins,
Ib Bam kvikmyndatökumaður,
Hammer stöðvarstjóri í Dana-
borg, flugliðsforingi Bedix Sör-
ensen og ritstjóri Exstrablaðsins
í Kaupmannahöfn, Leif B
Hendil, sem er ritari leiðangurð!
ins. Hann hefir notað tækifænð!
hjer á landi til að skrifa blaðl
sínu nokkrar greinar um ísland,
Hann fór flugleiðis til Danm 3s
ur í gærmorgun. ,
Frú Bodil Begtrup, sendiherra
Dana hjer á landi, hafði kvolcl-
boð í sendiherrabústaðnun $
fyrrakvöld og bauð þangað lv.ltU
angursmönnum og nokkroQ
blaðamönnum íslenskum. Ræddl
ust g’estir við um leiðangurinfl
til Pearylands, íslensk mále iil
og fleira. Hendil ritstjóri sa I?
meðal annars margt skemrcu-,
lcgt úr fjelagslífi danskra blaJfl
manna.
EINAR ÁSMUNDSSÖ^
hœstaréttarlögmaður
SKRIFSTOFA:
Tjarnargötu 10. — Simi 540'