Morgunblaðið - 03.08.1950, Side 14
14
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 3. ágúst 1950,
Wý framhaldssaga, sem geris! í Alaska;
Framhaldssagan 1
■ n nn m ■■11111 ll ■■ in iii iiii m »• 11 imin m niMiiiiiiiiiiiiinimiiiniiiiii
FRÚ MIKE
Effir Nancy og Benedic! Freedman
• ■IIUIHIIIHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII
1. kafli.
„Versti vetur, sem komið hef-
ur í 50 ár“, hafði gamli Skotinn
sagt mjer. Jeg hef aðeins lifað
í 16 ár, en þetta var það versta,
sem jeg hafði komist í kynni
við, og jeg trúði orðum gamla
vnannsins að svo hefði verið í
34 ár í viðbót.
Gluggarnir á þeirri hlið lest-
arinnar, sem vissi í norður voru
þaktir snjó, en út um suður-
gluggana gat að líta hvernig
ýlfrandi vindurinn þyrlaði upp
.stórum snjóskýjum. Það var
snjór á þaki lestarinnar og snjór
undir lestinni, og allur sá snjór,
var fyrir framan lestina og
gerði það að verkum að hún
komst ekki lengra.
„Þeir senda snjóplóga frá
Regina. Það er engin vafi á því“,
■íagði gamli Skotinn.
Jeg leit út um gluggann. en
jeg sá hvorki snjóplóg nje veg-
inn til Regina. Jeg kom jafn-
vel ekki auga á vagnana. sem
framar voru. Það eina, sem sást
var grár snjórinn, sem þyrlað-
ist til og frá.
„Þú munt segja börnuríum
þínum, að þú hafir verið í stór-
hríðinni 1907“, sagði gamli mað
urinn skríkjandi. „Jeg var að
íala við lestarstjórann fyrir
stuttu síðan. Það er 40 stiga
frost og fer kólnandi. Nei, við
komumst ekki tii Regina í þess-
ari viku“. Hann opnaði bókina
sína og tók að lesa.
Við fórum frá Montreal 5.
mars, fyrir átján dögum. Átján
áögum höfðum við eytt í að
koma lestinni yfir skafla og
höggva ís af hjólunum.
Það var vegna þess. að jeg
hafði fengið brjósthimnubólgu,
sem jeg var send til John
frænda, sem bjó í Calgary. Al-
berta. Allt til ársins 1905 hafði
Alberta verið hluti af hinu
mikla ónumda norð-vestur hjer
uðum, og það steig mjer til höf-
*uðs að koma í fylki, sem hafði
íverið opinberlega viðurkennt
gfyrir aðeins 2 árum síðan.
* Móðir mín var mjög í vafa
phvort hún ætti að senda mig
‘ inn í slíka eyðimörk. Við litum
á kort yfir Norður-Ameríku og
Alberta-fylki virtist autt og
tómt. Fylkið okkar, Boston. var
þakið línum, sem lágu í alls
lconar bugðum og merktu vegi.
örmjóum strikum, sem áttu að
merkja járnbrautir, og punktar
og hringir af öllum stærðum,
sem þýddu borgir og bæi. Kort-
ið var svo þakið af þessum
merkjum siðmenningafinnar, að
ekki var rúm fyrir nein nöfn.
svo þeim hafði verið skellt nið-
ur á Atlantshafið. í Alberta aft-
ur á fnóti var ekkert þessu líkt.
Aðeins örfáar mjóar, bláar ár,
og nokkuð óreglulega löguð
vörn. Það var allt og sumt. —
Mamma fann hringinn, sem
merkti Calgary og bar hann ná-
kvæmlega saman við hringina
í Massachusetts.
„Þetta er fallegur. svartur
depill, en hann ætti ekki að
nefna í sömu andránni og talað
er um Boston“, sagði hún. —
Boston var mjög greinileg á
kortinu okkar, — stór depill
með hring utan um. „Og það
skaltu hafa í huga, Katherine
Mary“, bætti hún við, „að jeg
vil ekki láta þig fara norðar en
þetta. Láttu ekki frænda þinn
vera að draga þig hingað“. Og
hún benti í áttina að Norður-
líkur móður sinni: hann var að-
eins hvolpur og það var ekki
hægt að búast við að hann væri
pólnum. „Móðir mín bjó og and ,eins vitur og hygginn ennþá.
aðist í húsinu, þar sem hún var | Alíir hundarnir okkar voru
fædd og eina ferðalagið, sem jkallaðir Juno og við dekruðum
hún fór var út á hafraakurinn“. við þá. írski Juno, sem við
Við sátum báðar og furðuð-
um okkur á stærð heimsins,
komum með með okkur, er við
komum til Ameríku var rauð-
þangað til hún tók kortið, braut ,ur. Jeg man ekkert eftir honum,
það saman og setti það í skrif- því þá var eg aðeins 2. ára. —
borðsskúffuna. Fyrsti Juno, sem jeg man eftir
En læknarnir sögðu að hið ,'*ar brúnn og hvítur og ýlfraði
kalda loftslag í Alberta væri þegar Martin frændi liek á fiðl-
gott fyrir lungu mín, og John
frændi sagði, að svo langt væri
síðan að hann hafði sjeð nokk-
urn ættingja sinn, að mamma
Ijet að lokum tilleiðast og gaf
mjer fararleyfi.
Hún fylgdi mjer til lestarinn-
ar í Boston og í tuttugasta skipti
una. Martin fjekk fiðluna og
sekkjapípuna sína írsku hjá
Denny Lannon. Mamma var
vön að segja að Denny Lannon
kynni söng og sögu fyrir hvern
dag og tvennt fyrir hvern sunnu
dag.
Þarna sat jeg og hugsaði um
, , . * i i * • n imommu. En jeg ma það ekki.
lofaði jeg að klæða mig vel og !_ , . ? , ,,
‘En hvernig get jeg annars hald-
ið áfram ferð minni um þenn-
an hvíta heim gráleitra skýja
ganga ekki út í nóttina, þar sem
birnir gætu orðið á vegi mín-
um.
„Það er svo mikill snjór þarna j°S í1 osinnar jd.ðai .
Og nu toku hjolm að snuast
norður frá núna“, sagði mamma
„og þú verður að muna eftir að i , . . , , , ,
, ,, „ ,fra þnggja hæða mursteinshus-
vera í ullarsokkunum þmum, og '. 1 oOJ..
, , „ ,___ mu og nyja auglysmgaskiltmu
hafa sjalið yfir þjer þegar storm b ". J . '
, . , u ihans Martins frænda, sem a
ur er og hneppa svo upp i hals . I ,, , ,
,, *. ■ TT. stoð að við leigðum herbergi.
„Ja, mamma , sagði jeg. Hun ° &
, ,. „ . . En herbergið a þriðju hæð var
kyssti mig, brosti og grjet og ^ _
, aldrei leigt nemum. Það var
lestinn rann af stað. Og nu var , , ,
, . , . « * ... fallegasta herbergið í husmu,
jeg komin hxngað norður eftir ° & ’
„ alltaf’fullt af blomum og geymt
og gamli Skotmn var að kalla , , , . ° J .
9 ■ handa þeim, sem ílla værx
staddur og þyrfti að fá fallegt
til mín aftan úr göngunum.
Einn af lestarmönnunum
hafði skafið frostið af glugga
hans. Skotinn benti, og þarna
meðfram girðingunni til hægiú
handar voru hundruð nautgripa
og kálfa, sem hrakist höfðu yf-
ir sljetturnar undan snjóstorm-
inum og lágu þarna þjett sam-
an meðfram girðingunni, frosin
í jhel.
herbergi og blóm til að hress-
ast a ný. — Margir leikar-
ar höfðu búið þar, einu sinni at-
vinnulaus dyravörður og einu
sinni kona. sem tók að sjer að
sauma fyrir fólk. en gat ekki
unnið mikið framar. því augu
hennar voru farin að bila.
Jeg vorkenndi gömlu konunni
Nótt í Nevada
Frdsögn aí ævintýmm Roy Rogers
8. 1
Cookie fór niður í skúffu og tók upp silfurgljáandi lög-
reglumerki, sem hann rjetti Roy.
— Jeg er búinn að geyma þetta merki lengi fyrir þig, sagðl
Cookie. Jeg bjóst alltaf við, að það gæti orðið lið að þjer
aftur í lögreglunni. Og nú er stundin komin. Þú ert hjermeð
í lögreglunni.
Roy brosti að því hve Cookie var ákafur í að fá hann *
lögregluliðið.
— Já, sagði hann. Þetta er hátíðleg stund fyrir mig. En
heyrðu Cookie, hefurðu nokkur gömul föt?
— Jú, jeg hef það, svaraði Cookie. Þau eru heima.
— Jæja, þá förum við og sækjum þau. Nú þurfum við
vissulega að dulbúa okkur, ef við eigum að komast til botns
í málinu.
Cookie var steinhissa.
— Ja, nú dettur yfir mig, sagði hann. Hef aldrei lent í
öðru eins síðan jeg var gerður lögregluforingi hjer. En svo
brosti hann út að eyrum, því að Cookie var einmitt einn al
þeim sem unir sjer best í hættulegum ævintýrum.
Um sama leyti og þeir gengu út úr lögregluskrifstofunnl
1 komu tveir skuggalegir náungar inn í skrifstofu Jasons
j Howley lögfræðings. Þeir voru Farrell og fjelagi hans, sem
j hjet Mörður. Báðir voru þeir vansvefta eftir næturreiðina
og órakaðir.
Jason var hvassyrtur og spurði: — Hvar hafið þið verið
í alla nótt? Hvað hefur komið fyrir? I
Farrell hlammaði sjer niður á stólinn, teygði úr sjer og
s.vði: — Jæja, nautgripirnir eru komnir 400 mílur í burtu
og enginn veit, hver hefur verið valdur að ráninu.
Jason lögfræðingur starði með galopin augu á Farrell. —>
Veistu hvað stendur í blöðunum FarrelL I
— Jeg get mjer þess til, svaraði Farrell.
— Blöðin segja, að eimreiðarstjóri lestarinnar hafi fundist
myrtur við stýrið. I
^yjfjjgxT* 4
es.
I með blindu augun svo mikið, að
★ * . jeg fór að gráta. Jeg grjet ekki
Frostrósirnar þöktu glugg- beint hennar vegna, heldur
ann. nema þar sem jeg hafði vegna allra hörmun?a heims-
klórað dálítinn auðan blett. og *ns- Og vegna þess. að hefði jeg
fyrir neðan hann var rispað: verið heima. núna. væri jeg ein-
Katherine Mary O’Fallon. Auk mút að gefa Pete. kanarífugl-
þess hafði jeg teiknað eyrun á inum hennar mömmu, að borða.
Juno á frosna rúðuna. Nú kippt ^n íeS var ekki heima og ein-
ist lestin til og mjakaðist hægt, bvér annar vai'ð að gefa hon-
áfram með helmingi meiri um- Mary Ellen eða Anna Franc
hávaða en þegar hún var á
fullri ferð. Lestirnar eru alltaf
svona, en jeg get ekki ímyndað
mjer hvers vegna.
Jeg hafði sett Juno í stóra
körfu, sem mamma hafði gefið
mjer. Þar varð jeg að hafa hann
á daginn, því að hunda átti að
geyma í farangursgeymslunni
og vörðurinn í lestinni var
strangur. Jeg hafði áhyggjur út
af Juno. Hann hafði slitið tág-
band í körfunni og jeg óttaðist
alltaf að hann mundi stingá
svarta trýninu sínu út um gat-
ið. —
Nú var lestin nærri stönsuð.
Jeg hjelt að kominn væri annar
snjóplógur til að hreinsa tein-
ana, svo jeg leiUút. Það var
ekki mikið að sjá: snjór yfir
öllu og ekki of mörg trje. Þarna
var súrheysgryfja og bóndabær
og jeg var fegin að jeg bjó þar
ekii.
Karfan, sem Juno var í, tók
að hreyfast á einkennilegan
hátt. Að lokum datt hún ofan
úr sætinu og valt fram í göng-
in. Jeg hrifsaði hana til baka,
opnaði lokið og gaf Juno nokkra
sríoppunga. Þessi Juno var ekki
Áívinna — Herbergi j
Eldri kona óskast til þess að f
vera hjá kon» sem verið hefir I
veik. en hefur nú daglega fóta f
vist. þarf einnig að annast nokk :
ur húsverk. Stórt herbergi á f
staðnum, og gæti það verið hent-1
ugt til íbúðar fvrir mæðgur. f
E’ppl. eftir kl. 2 eftir hádegi f
í dag á Öldugötu 14, uppi.
FINNBOGI KJARTANSSON
Skipamiðlun
Austurstrætí 12. Sími 5544.
Símnefni: „Polcoal
<iWiiimuiniiniiiiiminnn»im4mimiMiiiiiiiiMUUMU>
Karlmenn eru apnl, þegar þeir
leita eftir ástum kvenna, desember,
þegar þeie giftast.
Shakespeare.
★
Missti af henni.
Verslunarmaður, sem hafði skrif-
stofu sina hátt uppi i skýjakljúfi,
hafði sett bónda nokkrum stefnumót
þar.. Hann beið lengi, lengi og loks-
ins, einum og hálfum klukkutíma
of seint, skokkaði bóndinn inn i skrif-
stofuna, másandi og blásandi.
„Fyrirgefðu, hvað jeg kem seint,“
stundi hann. ,.en það er enginn hægð
arleikur að hlaupa upp þessa sextíu
stiga.“
„Sextíu stiga“, át verslunarmaður-
inn upp eftir honum. „hvers vegna í
ósköpunum tókstu ekki ij'ftuna, mað-
ur?“
„Já, jeg ætlaði nú að gera það.“
sagði bóndinn. um leið og hann þurrS
aði svitann af enninu, ,,en jeg ba;>:
missti af svininu.“
★
Besti læknirinn, en —
„Ert þú ekki samþvkkur því, að
tíminn sje besti læknirinn?"
„Það getur verið, en hann er sann
arlega ekki neinn fegurðarsjerfræð-
ingur.“
ic
„Álítur þú. að sítt hár geri menu.
gáfulega?“
„Ekki þegar eiginkou.m finnur þao
á frakkanum, þá gerið það þá fifla
lega.“
Á
Gagnkvæm gæði.
Leigjandi nokkur haíði ekki ver-
ið fær um að horga húsaleiguna ;
nokkra mánuði. Alltaf kom eitthvrað
fyrir, sem krafðist allra peninganna
hans, og loks gafst húieigandinn upp
é að biða. „Sjáið þjer nú til.“ sagði
hann. „Jeg skal mæta yður á miðri
leið, og gleynia helmingnum af þv.
sem þjer skuldið mjer.“
„Fint!“ hrópaðx hinn, „jeg kem á
"Wfl!!*' ■' y—í*- ■
móti jður. Jeg skal gteyma hinuni
helmingnum.”
*
„Jeg þori að veðja, að útvarpið ketn
ur aldrei í staðinn fyrir dagblöðin.1*
„Af hverju ertu svo viss um það?**
..Flvernig er hægt að nota útvarp
fyrir umbúðapappir?" , j
★
Eiginkona (full eftirvæntingar) j
„Jæja, hvernig gekk, þegar þvi baðst
forstjórann um kauphækkxm?“
Eiginmaður; „Uss, hann var eina
og lamb.“
Eiginkonan: „Hváð sagði hatm?1*
Eiginmaðuritm; „Be!“
■■■iiiiiiinimniunwiWiwnimiiiiMiminmfimiummw
Góður
tvíburavagn
til sölu á Hverfisgötu 42 B.
IIIIHIIIIIVIIIIHHH*l«3)l«lllllllflfllllllHIIIIHIHIIHIIHA1ll<l»l
fer til Færeyja og Kaupmannahafn-tr
að öllu förfallalausu laugard. 5 ágúst
kl. 12 á há Tekið á móti vörum á
föstudag. Þeir farþegar sem keypt
hafa farseðla erlendis eru vinsamlega
beðnir að gefa sig fram á skrifstofa
vorri i dag.
Skipaafgrcifisla Jes Zinxsen |
Erlendur Pjetursson